Þjóðviljinn - 23.08.1980, Side 19

Þjóðviljinn - 23.08.1980, Side 19
Helgin 23.-24. ágúst 1980 ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA 19 Jón L. Árnason geröi jafntefli við Danann Kurt Hansen í sjöttu umferð heimsmeistaramóts ung- linga sem tefld var í gær í Dortmund, Vestur-Þýska- landi. Jón er í 6.—9. sæti ásamt m.a. undrabarninu Short frá Englandi. Garry Kasparov, Sovétrikiun um, er efstur me6 5.5 vinninga, en næstir koma Benjamin, U.S.A., Tempone, Argentlnu, Toro, Chile og XTœson, SviþjóB allir með 4.5 vinninga. Greinilegt er aö Kasparov hef- ur tekið afgerandi forystu, sem erfitt verður að ná af honum, þó ekki sé öll nótt úti fyrir Jóni, þar sem umferöirnar verða alls 13. Kasparov hefur teflt mjög vel þaö sem af er mótinu, eins og les- endur Þjóðviljans hafa fengiö smjörþef af. Skák hans i gær var engin undantekning þar á: Hvitt: Kasparov Svart: Akeson, Svíþjóð. Drottningarindversk vörn 1. d4-Rf6 2. c4-e6 3. Rf3-b6 4. a3-Bb7 5. Rc3-d5 6. cxd5-Rxd5 7. e3-Be7 8. Bb5+-c6 9. Bd-0-0 10. e4-Rxc3 11. bxc3-c5 12. 0-0-cxd4 13. cxd4-Rd7 14. Bb2-Hc8 15. De2-Rf6 16. Re5-Dc7 17. De3-b5 18. f4-Db6 19. Khl-b4 20. axb4-Bxb4 21. Habl-a5 22. De2-Da7 23. f5-Da8 Heimsmeistaramót unglinga Kasparov sérflokki Hiibner á grænni grein Þegar tveimur skákum er ólokið í einvígi Roberts Hiibnersog Lajos Portisch, hefur Hubner örugga forystu, þarf aðeins jafn- tefli úr 11. skákinni til að innsigla sigurinn. Þar sem Vísir heiðrar Þjóðviljann með auglýsingu þeirri sem lesendur geta barið augum hér á síðunni verðum við því miður að sleppa skýr- ingum við 10. skákina, sem fer hér á eftir. Hvitt: Lajos Portisch Svart: Robert Hiibner Enskur leikur 1. C4-C5 22. e3-Bb4 2. Rf3-Rf6 23. Hal-Dd7 3. Rc3-e6 24. Kh2-Bf5 4. g3-Rc6 25. Db3-Bxd2 5. Bg2-d5 26. Rxd2-d4 6. cxd5-Rxd5 27. Rfl-d3 7. 0-0-Be7 28. Hedl-De7 8. d4-0-0 29. Da3-Rb4 9. Rxd5-exd5 30.e4-Be6 10. dxc5-Bxc5 31. Hd2-Hd4 11. Dc2-Bb6 32. Re3-Hc5 12. Hdl-Df6 33. Hadl-Dd8 13. Bg5-De6 34. Rd5-Bxd5 14. Bf4-h6 35. exd5-Dxa5 15. Dd3-Hd8 36. Dxa5-Hxa5 16. a4-De7 37. Hcl-Rc2 17. Bd2-Bg4 38. Hldl-Rb4 18. a5-Bc5 39. Hcl-g6 19. Hacl-a6 40. Hc3-b6 20. Hel-Hac8 21. h3-Be6 41. f4 Hér fór skákin i bið, en Portisch gafst upp án frekari taflmennsku. — eik — (Kasparov hefur komið ár sinni vel fyrir borö og byrjar nú aö þjarma illilega að svianum) 24. d5!-exd5 25. Rg4-Rxg4 26. Dxg4-f6 27. Bxf6!! (Stórkostlegur leikur sem I raun gerir út um tafliö.) 27. . .-Hxf6 28. e5-Hb6 29. f6-Hc7 30. e6-Dd8 31. c7-Hxe7 32. fxe7-Dxe7 33. Hbcl-Dd8 34. Df5-Db8 (Ekki gekk 34. . .-Bd6 vegna 35. Df7+ Kh8 36. Hc7! o.s.frv.). 35. Df7 + -Kh8 36. Hc7 — Og svartur sá sæng sina út- breidda og gafst þvi upp. — eik — Það má vel vera aö þér finnist ekki taka þvi að auglýsa draslið sem safnast hefur i kringum Þ*g- ÞU ö W að "i$k- LOSA GEYMSLUNA eða BÍLSKÚR/NNg Kemst bíllinn ekki inn? Þetta er ekkert mál! SMÁAUGLÝSING í VÍSI LEYSIR VANDANN öll kvöld nei En það getur lika vel veriö að einhver annar sé að leita að þvi, sem þú hefur faliö I geymslunni eða bilskúrnum. sími 8-66-11

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.