Þjóðviljinn - 23.08.1980, Side 24

Þjóðviljinn - 23.08.1980, Side 24
24 SIÐA — ÞJÓÐVII..IINN Helgin 23.-24. ágúst 1980 Stúdentakjallarinn Klúbbur eff ess DJASS SUNNUDAGS KVOLD Guðmundur Steingrímsson og hljómsveit hans leika í klúbbnum uppi. Matur frá kl. 6. Fimmtudagur 28. ágúst: Reynir Sigurðsson/ Tómas Tómasson/ Asgeir óskars- son og Þórður Árnason með dúndrandi djassmúsík. Stúdentakjallarinn Klúbbur eff ess v/Hring- braut. V Göngum ávallt vinstra megin á móti akandi umferð.. «iæ FERÐAR Stýrimannafélag / Islands heldur félagsfund i Borgartúni 18, kl. 14, i dag 23. ágúst. Fundarefni: Mönnun nýrra skipa H.F. Eimskipafélags íslands. Síminn er 81333 UOBMUINN Eiginmaður minn, faöir okkar, tengdafaöir og afi Þorsteinn Björnsson frá Hrólfsstööum í Skagafiröi veröur jarösunginn frá Fossvogskapellu þriöjudaginn 26. ágúst kl. 13.30 Margrét Rögnvaldsdóttir Marfa Þorsteinsdóttir Birna G. Þorsteinsdóttir Guörún Þorsteinsdóttir Hinrik Albertsson barnabörn og barnabarnabörn. Faöir okkar Emil Asmundsson Fálkagötu 32 lést aö heimili sinu fimmtudaginn 21. ágúst. Fh. vandamanna Emii Emilsson Helga Emilsdóttir Þakkir Hjartans þakkir sendum við þeim fjölmörgu einstakling- um og félagssamtökum um land allt, sem auösýndu okkur samúö og vinarhug við fráfall elskulegs eiginmanns og föður okkar, Pétur Jóhannssonar skipstjóra á Bíldudal hinn 25. februar s.l. Sérstakar þakkir fyrir ræktarsemi viö minningu hans fær- um við rækjusjómönnum á Bildudal, Lyonsklúbbum Bildudals og Tálknafjarðar og 20 ára nemendum Stýri- mannaskóla íslands, er útskrifuöust 1960. Guö blessi ykkur öll, Sigriöur Pálsdóttir og börn Bndudal. „Stigasmalar” á endasprettinum Meöalskor i A og B var 210, og 108 í C og D riðli. Keppnisstjóri var Hermann Lárusson. „Stigasmalarnir” settust i þetta sinniö flestir i sama riöil (B-) og veröur væntanlega framhald á þvl. Þegar ólokiö er 2-3 kvöldum i sumarkeppninni er staöa efstu i heildarstigakeppninni þessi: stig. Sverrir Kristinss. 17,0 SigfúsO. Arnas. 16,0 ValurSiguröss. 14,0 Jón Þorvaröars. 12,5 JónBaldurss. 12,0 Aðalst. Jörgens. 10,0 Næst er spilaö fimmtudaginn 28. ágúst og hefst keppni i SlÐASTAriðli kl. 19.30, stund- vislega. Frá Ásunum: Heldur dræm þátttaka var á 10. sumarspilakvöldi Asanna. 14 pör kepptu I einum riöli. Efstu pör: stig. Sigriður Rögnvaldsd. — Einar Guölaugss. 196 Þorgeir Eyjólfss. — HelgiJóhanness. 183 Magnús Aspelund — Steingr. Jónass. 182 Georg Sverriss. — RúnarMagnúss. 180 Meöalskor 156. Keppnisstjóri Hermann Lárusson. Þótt aöeins sé ólokið 3 spila- kvöldum i sumarkeppni As- anna, getur nánast hver og einn hirt titilinn, stigahæsti As sum- arsins. En efstir nú eru: Heildarstigakeppnin: stig Georg Sverriss. 7,5 ValurSiguröss. 6,5 Sigfinnur Snorra. 5,0 ÞorgeirEyjólfss. 5,0 Helgi Jóhanness. 5,0 Næst veröur spilaö á mánu- daginn kemur, 25. ágúst. Landsliðsæfingar. Þátturinn hefur hlerað aö spilaðar hafi veriö nokkrir æf- ingaleikir, og var sveit Sævars Þorbjörnssonar valinn sem „höggpúöi”. Landslið skipa, sem kunnugt er: Helgi-Helgi, Jón-Simon, Guölaugur-Orn. Þaö er skemmst frá aö segja, aö „höggpúöinn” hefur heldur betur bariö frá sér, sem komiö er, og sýnt umtalsverða yfir- buröi. Fleiri lotur eru fyrirhugaöar, svo enn er engin ástæöa til aö kveða upp dóma. Ahugasömum (..gagnrýnend- um) er bent á, aö sýnishorn af leikjunum munu birtast i „Spili dagsins”, jafn skjótt og „njósn- ir” berast. Sumarspila mennskan i Domus Harðvitug keppni er nú hafin meöal stigahæstu spilaranna i sumarkeppninni I Domus og fátt látiö aftra þátttöku. S.l. fimmtudagskvöld mættu 52 pör I slaginn og var spilaö I fjórum riðlum. Efstu pör: A-riöill: stig Brandur Brynjólfss. — Þórarinn Alexanderss. 239 Ólafia — Ingunn 239 Eggert Benónýss. — Jón Amundas. 237 Zophanías Benediktss. — Baldur Asgeirss. 236 B-riöill: stig Valur Sigurðss. — Jón Baldurss. 273 Sverrir Kristinss. — Gestur Jónss. 253 Svavar Björnss. — BjörnHalldórss. 242 Karl Gunnarss. — KjartanMagnúss. 234 C-riöill: stig Helgi —Marinó 121 Þorgeir Eyjólfss. — BjörnEysteinss. 120 Aöalst. Jörgensen — Stefán Pálss. 119 D-riðill: stig Anton Valgaröss. — Siguröur Steingr.ss. 131 Steinb. Rikharöss. — Páll Valdimarss. 127 Bjarni Péturss. — Steingr. Jónass. 120 Svo sem sjá má var keppnin mjög jöfn og litill munur á skori efstu para innbyröis.

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.