Þjóðviljinn - 23.08.1980, Blaðsíða 28

Þjóðviljinn - 23.08.1980, Blaðsíða 28
28 SIÐA — ÞJOÐVILJINN Helgin 23.-24. ágúst 1980 /gT\ alþýdu- leikhúsid ÞRÍ HJÓLIÐ Sýning i Lindarbæ sunnudagskvöld kl. 8.30. Miöasala I Lindarbæ daglega kl. 5-7. Sími 21971. Sími 22140 Flóttinn frá Aicatraz ALCATRAZ Hörkuspennandi ný stórmynd um flótta frá hinu alræmda Alcatraz fangelsi i San Fransiskóflóa. Leikstjóri: Donald Siegel Aöalhlutverk: Clint East- wood, Patrick McGoohan, Roberts Blossom Sýnd kl. 5*7.15 og 9.30. Bönnuö innan 14 ára. Hækkaö verö. Frábær ný stórslysamynd tek- in 1 hinu hrifandi umhverfi Klettafjallanna. Mia Farrow Rock Hudson islenskur texti Sýnd iaugard. og sunnud. ki. 5,7 og 9. Barnasýning sunnudag kl. 3. Tommi og Jenni Teiknimyndasafn ff Sími 11544 t óskarsverölaunamyndin Norma Rae. ihMMfwrrs rtttíns 'ATBHIIW 'WCKDrRfUt '* TOUR Dr íoRCr OUTSTANDiNG 'A MIRACIE "fiRST CtASS "★★★★" IIISIfST IITHICl “THE BEST' Frábær ný bandarisk kvik- mynd er allsstaöar hefur hlot- iö lof gagnrýnenda. í apríl sl. hlaut Sally Field ÓSKARS- VERÐLAUNIN, sem besta leikkona ársins, fyrir túlkun slna á hlutverki Normu Rae. Leikstjóri: Martin Ritt Aöalhlutverk: Saiiy Field, Bau Bridges, og Ron Leib- man, sá sami er leikur Kaz I sjónvarpsþættinum Sýkn eöa Sekur. Sýnd um helgina kl. 5,7, og 9. Barnasýning sunnudag kl. 3 Hrói höttur og kappar hans Ævintýramynd um hetjuna frægu og kappa hans. rtus rUEBÆJARMJ tm'u> Slmi 11384 * 1 2 3 4 5 MíN tiLDEMT miOIMKit PIERRE RICHARD JANE BIRKIN Æðisleg nótt með Jackie Sprenghlægileg og vidfræg, frönsk gamanmynd I litum. Blaöaummæli: Prýöileg gamanmynd sem á fáa slna llka. Hér gefst tækifæri til aö hlæja innilega eöa réttara sagt: Maöur fær hvert hláturskastiö á fætur ööru. Maöur veröur aö sjá Pierre Richard aftur. Film-Nytt 7.6, ’76. Islenskur texti. Endursýnd sunnudag kl. 3,5,7,9 og 11. LAUGARÁ8 B I O Rothöggið Richard Dreyfuss.. MosesWine Private Detective. ...sogofigure igFix Ný spennandi og gamansöm einkaspæjara mynd. Aöalhlutverk: RICHARD DREYFUSS (Jaws, American Graffiti, Close Encounters, ofl. ofl.) og Susan Anspach. lsl. texti. Sýnd kl. 5,9, og 11 Bönnuö börnum innan 12 ára. Haustsónatan INGMAR BERGMAN'S NYE MESTERVÆRK ^Dstsonaten INGRID BERGMAN LIV ULLMANN LENA NYMAN 1IALVAR BJORA - .l<ív fYv-x»Mlf* x o Nýjasta meistaraverk leik- stjárans Ingmars Bergman. Mynd þessi hefur hvarvetna fengiB mikiö lof biógesta og gagnrynenda. MeB aðalhlutverk fara tvær af fremstu leikkonum seinni ára, þær INGRID BERGMAN og LIV ULLMANN tslenskur texti. + + + + + Esktrablabib. + + + + + B.T. Sýnd kl: 7. TÓNABÍÓ v Sfmi 31182 Bleiki Pardusinn birtist á ný (The return of the Pink Panther) He s my klnd of guy. Þetta er 3ja myndin um Inspector Clouseau sem Peter Sellers lék I. Leikstjóri: Blake Edwards Aöalhlutverk: Peter Sellers, Herbert Lom, Christopher Plummer. Enduráýnd laugardag kl. 5,7.15 og 9.20. Sunnudag kl. 2.50, 5, 7.15 og 9.20. ■BORGAFW DíOiO Smiöjuvegi 1, Kópavogi. Sfmi 43500 (tJtvegsbankahúsinu austast i Kópavogi) mk OKUÞÖRAR Im, mr DAUÐANS Tm DEATH RIDERS SEE THE MOST DANGEROUS AND TERRIFYING STUNTS EVER FILMED Tho "DEATH RIDERS" as Themsclves Ný amerlsk geysispennandi bila og mótorhjólamynd um ökuþóra er leika hinar ótrú- legustu listir á ökutækjum sln- um, svo sem stökkva á mótor- hjóli yfir 45 manns, láta blla slna fara heljarstökk, keyra I gegnum eldhaf, láta bílana fljúga logandi af stökkbrettum ofan á aöra blla. — Einn öku- þórinn lætur jafnvel loka sig inni I kassa meö tveim túpum af dýnamíti og sprengir sig slöan í loft upp. ökuþórar dauöans tefla á tæpasta vaö I leik slnum viö dauöann og viö aö setja ný áhættumet. Hér er „stuntmynd” („stunt”- áhættuatriöi eöa áhættu- sýning) sem enginn má missa af. Hlutverk: Fioyd Reed, Rusty Smith, Jim Cates, Joe Byars, Larry Mann. Sýnd laugardag og sunnudag ki. 5,7,9,11 og 01 meö nýjum sýningarvélum. ÍSLENSKUR TEXTI Aövörun: Ahættuatriöin I myndinni eru framkvæmd af atvinnumönnum og eru geysi- hættuleg og erfiö. Reyniö ekki aö framkvæma þau. Hljómleikar laugardag. 23. ágúst kl. 15.00. Bubbi Morthens og Utan- garösmenn, Fræbbblarnir, Kjarnorku- blúsarar. Miöaverö kr. 4000,- Barnasýning sunnudag kl. 3 Star Crash Löggan bregður á leik lslenskur texti. Bráöskemmtileg, eldfjörug og spennandi ný amerlsk gaman- mynd I litum, um óvenjulega aöferö lögreglunnar viö aö handsama þjófa. Leikstjóri. Dom DeLuise. Aöalhlutverk. Dom DeLuise, Jerry Reed, Luis Avalos og Suzanne Pleshette. Sýnd laugardag og sunnudag kl. 3,5,7 og 9. Sama verö á öllum sýningum. WE ¥¥ 19 OOO - salur/ SÓLARLAN DA- FERÐIN [tiiER FiMSDtisvt"?!" ; Sprellfjörug og skemmtileg ný sænsk litmynd um all viö- buröarlka jólaferö til hinna sólrlku Kanarlevia. LASSE ABERG — JON SKOLMEN — KIM ANDER- ZON — LOTTIE EJEBRANT Leikstjóri: LASSE ÁBERG — Myndin er frumsýnd sam- timis á öllum Noröurlönd- unum, og er þaö heimsfrum- sýning, Islenskur texti Sýnd kl. 3,5,7,9 og 11. > salur LEIKUR DAUÐANS Æsispennandi, sföasta og ein sú besta meö hinum ósigrandi meistara BRUCE LEE Islenskur texti — Bönnuö innan 16 ára Sýnd kl. 3,05 5,05 7,05 9,05 11,05 -salu*- VESALINGARNIR Frábær kvikmyndun á hinu slgilda listaverki Viktors Hugo, meö RICHARD JORDAN ANTHONY PERK- INS lslenskur texti Sýnd kl 3,10 6,10 og 9,10 - salur FÆÐA GUÐANNA Spennandi hrollvekja byggö á sögu eftir H.G.Wells, meö MAJORE GORTNER — PAMELA FRANKLIN og IDA LUPINO Islenskur texti Bönnuö innan 16 ára Endursýnd kl. 3,15 5,15 7,15 9,15 11,15 PÓSTHÓLF ÁSTAR- INNAR Skemmtileg, fjörug og djörf ný ensk litmynd, meö sand af fallegu kvenfólki— Bönnuö börnum Sýnd kl. 5,7,9 og 11. vSrmir. 4 JT Bílbeltin hafa bjarga ||U^IFERÐAR 1 Er sjónvarpió bilaö? Borgafplait hf v Bofgarnetil nmifi nn k»okf txlgámml 9] 73S5 Sjónvarpsverjist&5i Bergsta<5asfr<sti 38 apótek Nætur; kvöld- og helgidaga- varsla I apótekum Reykja- víkur, vikuna 22.-28. ágúst, er I Apóteki Austurbæjar. Kvöld- varsla er einnig í Lyfjabúö BreiÖholts. Upplýsingar um lækna og lyfja- búöaþjónustu eru gefnar I síma 1 88 88. Kópavogsapótek er opiö alla virka daga til kl. 19, laugardaga kl. 9—12, en lokaö á sönnudög- um. llafnarfjöröur: Hafnarfjaröarapótek og Norö- urbæjarapótek eru opin á virk- um dögum frá kl. 9—18.30, og til skiptis annan hvern laugardag frá kl. 10—13 og sunnudaga kl. 10—12, Upplýsingar I sima 5 16 00. slökkvilið Slökkviliö og sjúkrabflar Reykjavík — slmi 1 11 00 Kópavogur— slmi 1 11 00 Seltj.nes — slmi 1 11 00 Hafnarfj. — slmí 5 11 00 Garöabær — slmi 5 11 00 lögreglan Lögregla: Reykjavlk — Kópavogur— Seltj.nes — Hafnarfj.— Garöabær — slmi 1 11 66 slmi 4 12 00 slmi 1 11 66 simi 5 11 66 simi 5 11 66 sjúkrahús Heimsóknartlmar: Borgarspftalinn — mánud. — föstud. kl. 18.30—19.30 og laug- ard. og sunnud. kl. 13.30—14.30 og 18.30—19.00. Grensásdeild Borgarspltalans: Framvegis veröur heimsóknar- tlminn, mánud. — föstud. kl. 16.00—19.30, laugard. og sunnud. kl. 14.00—19.30 Landspltalinn — alla daga frá kl. 15.00—16.00 og 19.00—19.30. Fæöingardeildin —alladaga frá kl. 15.00—16.00 og kl. 19.30—20.00. Barnaspitali Ilringsins — alla daga frá kl. 15.00—16.00, laugardaga kl. 15.00—17.00 og sunnudaga kl. 10.00—11.30og kl. 15.00—17.00. Landakotsspitali — alla daga frá kl. 15.00—16.00 og 19.00—19.30. Barnadeild — kl. 14.30-17.30. Gjörgæsludeild — eftir sam- komulagi. Heilsuverndarstöö Reykjavlkur — viö Barónsstíg, alla daga frá kl. 15.00—16.00 og 18.30—19.30. Einnig eftir samkomulagi. Fæöingarheimiliö— viö Eiríks- götu daglega kl. 15.30—16.30. Kleppsspitalinn — alla daga kl. 15.00—16.00 Og 18.30—19.00. Einnig eftir samkomulagi. Kópavogshæliö — helgidaga kl. 15.00—17.00 og aöra daga eftir samkomulagi. Vifilsstaöaspitalinn — alla daga kl. 15.00—16.00 og 19.30—20.00. Göngudeildin aö Flókagötu 31 (Fldkadeild) flutti I nýtt hús- næöi á II. hæö geödeildar- byggingarinnar nýju á lóö Landspltalans laugardaginn 17. nóvember 1979. Starfsemi deildarinnar veröur óbreytt. Opiö á sama tlma og veriö hef- ur. Slmanúmer deildarinnar veröa óbreytt 16630 og 24580. læknar happdi^etti Kosningagetraun Frjálsíþróttasambands íslands Eftirtalin númer hlutu vinning i kosningagetraun Frjálsíþróttasambands lslands 1980: 15335 — 24519 — 28838 — 28929 — 31512 — 34101 — 36010 Frá Landssam tökunum Þroskahjálp. Dregiö hefur veriö I al- manakshappdrætti Þroska- hjálpar. Vinningsnúmeriö I ágúst er 8547. ösótt vinnings- númer: Janúar 8232, febrúar 6036, april 5667 júli 8514. ósótt númer I happdrætti Slysavarnafélagsins Eftirtalin númer í happ- drætti Slysavarnafélags ls- lands hafa enn ekki veriö sótt: 16776, 32689, 24784, 4608, 11979, 26508, 17535, 11135, 20883, 16313, 14257. Eigendur ofantalinna nú- mera eru beönir aö vitja vinn- inganna til Slysavarnafélags lslands á Grandagaröi sem fyrst. Happdrætti Karlakórsins Jökuls, A.-Skaft. Vinningar: 1. Feröavinningur Feröa- skrifst. Otsýn nr. 2311, 2. Gist- ing og uppih. f. 2 aö Hótel Höfn nr. 661, 3. Róventa hraögrill nr. 1204, 4. Gisting aö Hótel Sögu f. 2 í 2 nætur nr. 3964, 5. Braun rakvél nr. 2224, 6. Braun hárbursti nr. 451, 7. Sony útvarpstæki nr. 324, 8. sjónauki nr. 1205, 9. Kodak- myndavél A1 nr. 2132, 10. Feröabók Stanleys nr. 609, 11. Skjalataska nr. 2923, 12. Vöru- úttekt I Versl. Hornabæ, Höfn nr 804, 13. Vöruúttekt I Versl. Þel. Höfn nr 449,14. Myndavél nr. 3401, 15. Snyrtitaska nr. 4215, 16. Róventa vöfflujárn nr. 2716, 17. Hárblásari nr. 4799, 18. Alafossjakki nr. 2544, 19. Hárblásari nr. 668, 20. 2 dralonsængur nr. 2781, 21. til 23. Bækur 20 þús hvert númer nr. 54, 2779, 1614. 24. til 39. SHdarkvartél nr. 4209, 3217, 4420, 900, 3022, 2824, 2902, 2901, 4019, 640, 4999, 444, 3027, 2362, 4088, 1646. Vinninga skal vitja til Arna Stefánssonar, Kirkjubraut 32, Höfn. slmar 97-8215 og 97-8240, en hann veitir allar frekari upplýsingar. Happdrætti FEF: DREGIÐ hefur veriö I happ- drætti Félags einstæöra for- eldra og komu vinningar á eft- irtalin númer: — AMC-potta- sett 6256, Vöruúttekt frá Grá- feldi 7673, Vöruúttekt frá Vörumarkaöi 8411, Vikudvöl I Kerlingarfjöllum f. tvo 4646, Lampi frá Pílurúllugardínumf 6120, Útivistarferö fyrir tvo 9146, Grafikmynd eftir Rúnu 5135, Heimilistæki frá Jóni Jó- hannesson & Co. 738, Heimilis- tæki frá Jóni Jóhannesson & Co. 3452. Vegna sumarleyfa I júll- mánuöi á skrifstofu FEF veröa vinningar afhentir, þegar hún opnar á ný þann 1. ágiíst. gmm m M m ^—■> Skjarmn 2-19-4C Kvöld-, nætur- og helgidaga'- varsla er á göngudeild Land- spitalans, sími 21230. Slysavarösstofan, sími 812C0, opin allan sólarhringinn. Udd- lýsingar um íækna og lýtja þjónustu í sjálfsvara 1 88 88. Tannlæknavakt er I Heilsu-, verndarstáinni alla laúgar- daga og sunnudaga frá klT 17.00 — 18.00, sími 2 24 14.'% tifkynningar ferðir ÚTIVISTARFERÐIR OtivistarferÖir Sunnud. 24.8. kl. 13 Bláfjöll, létt fjallganga, eöa Eldborg-Rauöuhnúkar, létt ganga, verö 3000 kr., frítt f. börn m. fullorönum. Fariö frá B.S.l.,vestanveröu. útivist. AÆTLUN AKRABORGAR Frá Akranesi Frá Reykjavík JKl. 8.30 Kl. 10.00 , —11.30 —13.00 14.30 _ 16.00 ( — 17.30 — 19.00 1. júli til 31. ágúst veröa 5 ferb- iralla daga nema laugardaga ! þá 4 feröir. Afgreiösla Akranési.slmi 2275 Skrifstofan Akranesi,simi 1095 Afgreiösla Rvk., símar Í6420 og 16050. Foreldra- og vinafélag Kópa- vogshælis heldur hina árlegu úti- skemmtun viö Kópavogshæli sunnudaginn 24. ágúst kl. 14. Fjölmenniö og gleöjist meö glööum. — Skemmtinefndin — Helgarferöir 22. -24. ágúst: 1. Þórsmörk — Gist í húsi. 2. Landmannalaugar — Eld- gjá. Gist I húsi. 3. Hveravellir — Hrútfell — Þjófadalir. Gist I húsi. 4. Alftavatn á Fjallabaksleiö syöri. Gist í húsi. 5. Berjaferö I Dali. Svefnpoka- pláss aö Sælingsdalslaug. Brottför kl. 08 föstudag. Sumarleyfisferö: 28.-31. ágúst (4 dagar): Noröur fyrir Hofs- jökul. Gist I húsum. Allar upplýsingar og farmiöa- sala á skrifstofunni öldugötu 3. Kvikmyndir Fyrir þá sem ekki hyggja á berjaferö eöa skoöunarferö til Heklu gömlu, er tilvaliö aö skella sér I bíó um helgina. Þaö er boöiö upp á eitt og annaö athyglisvert I kvik- myndahúsunum. Nýja bló hefur nú fengiö til sýningar þá frægu mynd, Normu Rae, en aöalleikkon- an Sally Field fékk óskars- verölaun sem besta leikkona þess árs. Myndin fjallar um verka- fólk I verksmiöju í Banda- rlkjunum og baráttu þess fyrir réttindum sinum. Sann- arlega óvenjulegt efni I amerískum myndum. Regnboginn sýnir „Sólar- landaferö” eftir Svlann Lasse Áberg, þar sem f jallaö er um sumarleyfisferöir Noröurlandabúa á laufléttan hátt. Mánudagsmynd Háskóla- bíós er sænsk og heitir Para- dlsarhúsiö. Leikstjóri er Gunnel Lindblom sem er ein af hinum frægu Bergmans- leikkonum, en hefur á slöari árum fengist viö leikstjórn meö góöum árangri. Myndin segir frá fjöl- skyldu, sambandi milli móö- ur og dætra og ýmsum vandamálum sem upp koma. Kjarvalsstaðir Aö Kjarvalsstööum standa yfir þrjár sýningar. 1 and- dyrinu sýnir Nína Gauta- dóttir vefjalist. Nlna er vel þekkt meöal listunnenda er- lendis, en þetta er i fyrsta sinn sem hún sýnir hér á landi. A veggjunum hanga 14 verk flest þeirra nokkuö stór. Þau eru öll til sölu. 1 vestursalnum sýnir Sveinn Björnsson olíumál- verk og pastelmyndir. Hann hefur sýnt oft bæöi hér heima og erlendis. 1 eystrisalnum er Sigfús Halldórsson tónskáld og málari meö 86 Reykjavíkur- myndir, sem sýna götur og hús I eldri hluta bæjarins. Djúpið. 1 Djúpinu opnar Stefán Jónsson frá Möörudal sýn- ingu. Hún stendur til 28. ágúst og er opin frá kl. 11-23. daglega. Stefán málar ein- kum náttúru og hesta i stil naivista. Norræna húsið. 1 Norræna húsinu er sýn- ing 1 bókasafninu á Isl- enskum þjóöbúningum og þvl sem þeim tilheyrir. Þar getur aö llta, myndir af konum á skrautbúningi, sýnter silfurskart og fleira. Galleri Suðurgata 7 Pólski listamaöurinn Jacek Tylicki sem hefur starfaö á Noröurlöndum undanfarin ár sýnir I galleríinu. Hann hefur áöur sýnt I Suöurgötunni og tók þátt I Experimental Environment nú nýveriö. Tylickinotar náttúruna á ný- stárlegan hátt I verkum sin- um. Galleriiö er opiö alla daga - frá kl. 16—22. Listmunahúsið Enska listakonan Moy Keightley synir litlar vatns- ■ litamyndir af fsiensku tands- lagi. Galleri Kirkjumunir I Kirkjustræti 10 stendur yfir sýning á gluggaskreyting- um, vefnaöi, batlk og kirkju- legum munum eftir Sigrúnu Jönsdóttur. Sýningin er opin kl. 9-6 virka daga og kl. 9-4 um helgar. Listaskálinn í Listasafni alþýöu, Grensásvegi 16, stendur yfir sýning á verkum I eigu safnsins. Opiö kl. 2-10 um helgar, en virka daga kl. 2-6. Kaffistofan opin. Sýningunni lýkur 31. ágúst. Listasafn Einars Jóns- sonar Opiö alla daga nema mánu- daga kl. 1.30-4. Höggmyndasafn Ás- mundar Sveinssonar Opiö þriöjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 1.30- 4. Gallerí Langbrók Sölusýning á verkum lang- bróka og annarra lista- manna. Gallerliö er nú flutt I Bernhöftstorfu. FÍM-salurinn Kjartan Olafsson opnar málverkasýningu I dag laugardag. Opiö alla daga frá kl. 16—22. Asgrímssafn Sumarsýning á verkum As- grlms Jónssonar. Opin alla daga nema laugardaga kl. 1.30-4. Árbæjarsafn Opiö alla daga nema mánu daga kl. 1.30-6. Strætisvagn nr. 10 frá Hlemmi stoppar viö safniö.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.