Þjóðviljinn - 23.08.1980, Qupperneq 32
DIOÐVIUINN
Helgin 23.-24. ágúst 1980
nafn*
3
Sverrir
Haraldsson
Selsundi
Selsund bar oft á góma i
fréttum frá eldstöðvunum i
Heklu i vikunni. Hrauntunga
teygöi sig i átt aö bæjartún-
unum i um 5 km fjariægö frá
bænum en þaö var ekki
helsta áhyggjuefni Sverris
Haraidssonar bónda og
heimiiisfólksins á Selsundi,
heldur gengdarlaus átroön-
ingur forvitinna feröalanga
yfir óslegin bæjartúnin.
„Þaö er eins og mig minni
aö Hekla hafi veriö aö gjósa,
en vafamál er aö þaö hafi
veriö þaö versta sem yfir-
gekk i vikunni”, sagöi Sverr-
ir bóndi i Selsundi þegar
Þjóöviljinn haföi tal af hon-
um i gær.
„Atroöningur feröamanna
hérna yfir túniö hjá mér á
mánudagskvöldiö og fram
eftir þeirri nóttu var alveg
gifurlegur. Ég er viss um aö
hátt í tvö þúsund manns hafi
þá fariö hérna yfir bæjar-
hlaöiö, annars skánaöi
ástandiö til muna þegar ég
haföi fengiö lögregluna á
Hvolsvelli til aöstoöar og
þeir stóöu sig vel strákarnir.
Attu mikiö ennþá óslegiö?
„Ég fór strax aö undirbúa
sláttinn þegar róaöist hérna
yfir aftur, þvi þaö er óvist aö
grasiö fengi aö vera i friöi ef
fjalliö byrjar bráölega aftur
á sama leiknum. Ég er núna
aö klára þaö mesta og þaö er
alveg furöa hvaö vel slóst i
þvi mest troöna, en þaö var á
nokkuö stóru svæöi.
Þaö er búinn aö vera mikill
umgangur heima á bænum
þessa viku ekki satt?
„Ju bæöi blaöamenn og
jarövisindamenn. Þaö er nú
ekki allt kórrétt sem maöur
les i sumum blööunum haft
eftirsér. Mönnum hættir vist
til aö krydda ástandiö. Hitt
er samt aö hingaö hafa kom-
iö margir bráöskemmtilegir
menn og þegiö kaffisopa og
þaö hefur veriö sérstaklega
gaman aö kynnast visinda-
mönnunum þaö eru allt
grandvarir og heiöarlegir
menn.”
Þú ert ekkert hræddur um
aö gosiö taki sig aftur upp á
sunnudaginn?
„Aö þetta veröi einhveit
helgidagagos, þaö veit ég
ekki, en ég er alveg hættur
aö trúa þvi aö þetta veröi siö-
asta gosiö i Heklu sem ég lifi
meöan ég bý hér I sveitinni.
Þau eru oröin þrjú nú þeg-
ar.”
Hafa verið einhverjar
hræringar i fjallinu i dag?
„Jaröfræöingar sem eru
hérna ennþá uröu varir viö
einhvern hávaöa i morgun en
viö heyröum ekkert heim á
bæinn. Hins vegar sjáum viö
aö þaö kemur stööugt ein-
hver korgur upp úr toppn-
um.”
Hvernig liggur annars á
ykkur núna eftir annasama
gosviku?
„Jú, þakka þér fyrir, þaö
er mikiö skelfing létt yfir
okkur. Hræöslan viö gosiö er
ekki nema rétt fyrstu
klukkustundirnar, og eftir aö
feröafólki fór aö fækka hérna
á túninu þá er sama róin
komin yfir og fyrir gos.’’-lg.
Xóalslmi Þjóóviljans er 81333 kl. 9-20 mánudaga til föstudaga. l'tan þess tima er hægt aö ná í blaöamenn og aöra starfsmenn blaösins í þessum simum : Hitstjórn 81382. 81482 og 81527. umbrot 81285. ijósmyndir 81257. Laugardaga kl. 9-12 og 17-19 er hægt aö ná í afgreiöslu blaösins isima 81663. BlaÖaprent hefur sima 81348 og eru blaöamenn þar á vakt öll kvöld. Aðalsími 81333 Helgarsími afgreiðslu 81663
Frá biaöamannafundi Flugleiöamanna I gær. Frá vinstri: Erling Aspelund, framkvæmdastjóri stjórn-
unarsviös, Leifur Magnússon, framkvæmdastjóri flugrekstrarsviös, Siguröur Helgason forstjóri, örn
O. Johnson, stjórnarformaöur, Björn Theodórsson, framkvæmdastjóri markaössviös og Sveinn
Sæmundsson, blaöafulltrúi. Ljósm. Ella.
Flugleiðir draga enn saman seglin:
400 uppsagnir!
Forráöamenn Flugleiöa h.f. til-
kynntu i gær um frekari samdrátt
í fíugrekstri fyrirtækisins og
liggur nú viö aö Atlantshafsflugiö
verði fellt niöur meö vetrar-
áætluninni. Um næstu mánaöa-
mót munu um 400 starfsmenn
Flugleiöa h.f. frá reisupassann,
þar af um 200 islenskir starfs-
menn hér heima og rúmlega 200
starfsmenn erlendis, en þeir eru
flestir eriendir rikisborgarar.
Enn hefur ekki veriö gengiö
endanlega frá vetraráætlun
féiagsins sem taka á gildi 1.
nóvember en miöaö er viö aö
feröir yfir Atlantshafiö veröi ekki
færri en tvær f viku hverri. Upp-
sagnirnar sem boöaöar voru i gær
munu koma til framkvæmda 1.
desember n.k.
Þetta voru tiöindin sem
forráöamenn Flugleiöa h.f. kunn-
gjöröu á fundi meö fréttamönnum
i gær. Hér er um gifurlegan sam-
drátt aö ræöa, sem sést best á þvi
aö eftir þessar breytingar veröa
starfsmenn um 800 en voru þegar
flest var um 1700. Vikulegar
feröir yfir Atlantshafiö uröu
flestar 23 yfir hásumariö.
Siguröur Helgason, forstjóri
félagsins lagöi á þaö áherslu aö
verulega hallaöi undan fætif flug-
rekstri I heiminum almennt en þó
væru erfiöleikarnir mestir á At-
lantshafsflugleiöinni. Sá sam-
dráttur sem þegar er kominn til
framkvæmda á þeirri leiö, sam-
dráttur i Evrópufluginu, innan-
landsflugi og i stjórnkerfinu hefur
ekki náö aö stööva taprekstur
Flugleiöa og veröur þvi aö gripa
til frekari ráöstafana aö mati
stjórnarinnar. Hvort þaö ber
tilætlaöan árangur þorðu for-
ráöamenn félagsins engu aö spá
um, en sögöu aö eftir sem áöur
myndi félagiö tryggja flutninga
til og frá tslandi svo og innan-
landsflugiö. Samdráttur veröur
einnig hjá Air-Bahama.
Sem kunnugt er af fréttum
hefur veriö reynt aö renna nýjum
stoöum undir Atlantshafsflug
Flugleiöa meö samvinnu viö Lux-
Air um stofnun nýs sameignar-
flugfélags en þær vonir eru nú aö
engu orönar að sögn Siguröar.
Viöræöunum hefur þó ekki verið
slitiö formlega ennþá en ekkert
hefur veriö ákveöiö um frekari
fundarhöldog er þaö mat stjórnar
Flugleiöa aö slikt sé tilgangs-
laust.
Siguröur sagöi aö afstaöa Lux-
Air manna heföi valdiö forráöa-
mönnum Flugleiöa miklum von-
brigöum, einkum i ljósi þess aö
stjórnvöld i Luxemborg teldu
Framhald á bls. 27
Hverjir vilja
leika i
kvikmynd
í dag?
i dag kl. 13.00 verður kvik-
mynduð leikin Keflavikur-
ganga á Snorrabraut. Enn
vantar fólk sem vill taka þátt
I göngunni og er þaö beðiö
um aö koma i Hagaskólann
um kl. 12 i gömlum úlpum og
á gönguskóm. Umrætt atriöi
i kvikmyndinni á aö gerast
áriö 1963.
Helgi Agústsson:
Þetta er mál ráðherra
„Þú veröur aö snúa þér til utan-
rikisráðherra þvi hér er um aö
ræöa pólitiskt mál sem ráöherra
verður aö svara fyrir”, sagöi
Helgi Agústsson deildarstjóri
varnarmáladeildar utanrikis-
ráöuneytisins er Þjóöviljinn bar
undir hann þá frétt blaösins i gær
aö tillögur um nýja oliugeyma
hersins i Keflavik fælu i sér þre-
földun geymslurýmis. Frétt Þjóö-
viijans var byggö á gögnum
bandariska hersins.
Aöspuröur hvort aö sú yfirlýs-
ing sem hann heföi gefiö i viötali
viö Þjóöviljann 26. júli s.l., þess
efnis aö bygging nýrra oliugeyma
hersins i Keflavik fæli ekki i sér
verulega aukningu geymslurým-
is, stæðist enn eftir þær upplýs-
ingar sem Þjóöviljinn hefur birt,
svaraði Helgi á þá leiö aö hann
hefði liklega misskiliö spurningu
blaösins þegar hann gaf áður-
greinda yfirlýsingu þennan dag.
Ekki tókst aö ná i utanrikisráö-
herra i gær til aö fá álit hans á
málinu. —þm
Fulltrúar borgarinnnar og útgeröarmanna rœddu við Þjóðverjana i gær:
Samvinna um fisk-
sölur til Cuxhaven?
„Þaö veltur á þvi hvort sam-
vinna næst milli útgerðaraöila i
Reykjavik og samningar takast
við flutningafyrirtæki um nýtt
form á fisksölu til Þýskalands”,
sagöi Sigurjón Pétursson, forseti
borgarstjórnar i gær, þegar hann
var inntur eftir árangri af viöræö-
um borgaryfirvalda viö fulltrúa
frá Cuxhaven I gær.
Þjóðverjarnir komu hér aö eig-
in frumkvæöi til aö ræöa frekari
fiskkaup af Islendingum. Sigur-
jón sagöi aö þeir heföu áhyggjur
af þvi aö Cuxhaven væri aö drag-
ast aftur úr sem miöstöö fisk-
veiöa og fiskverslunar I Þýska-
landi enda færi nú stór hluti fisk-
innflutningsins framhjá Cuxhav-
en meö flutningabilum frá
Skandinaviu.
„Þeir hafa einkum áhuga á
frekari sölum islenskra togara”,
sagöi Sigurjón, „og ræddu viö
fulltrúa viöskipta- og sjávarút-
vegsráöuneytisins, Líú og út-
geröaraöila i Reykjavik i þeim
tilgangi. Viö veltum þvi hins veg-
ar upp hvort ekki væri rétt að
safna saman sérstaklega völdum
fiski úr fleiri en einum togara og
frá fleiri en einu útgeröarfyrir-
tæki og senda meö reglubundnum
skipaflutningum þangaö”.
„BCR hefur selt 4 togarafarma
i Cuxhaven á þessu ári en slikar
söluferöir eru dýrar. Oliukostn-
aöur er mjög mikill og miklar
frátafir frá veiðum. Aflinn er allt-
af blandaður og spurning er hvort
ekki sé rétt aö landa honum hér,
velja úr þab sem Þjóöverjarnir
helst vilja og senda farmana siö-
an út meö skipi. Okkar áhugamál
er að selja á góöum mörkuðum og
á sem hagstæöustu veröi”, sagöi
Sigurjón. „Hagsmunir Reykja-
vikurborgar og Cuxhaven geta
þvi farið saman, einkum vegna
þess aö þeir sækjast eftir öörum
fisktegundum en þeim sem verö-
mætastar eru hér heima”.
Sigurjón sagöi ennfremur aö
ekki heföi verið ákvebiö meö
framhald I þessum efnum, en
Þjóöverjarnir heföu tekiö hug-
myndinni vel. Eölilegast væri aö
BÚR og útgeröarmenn i Reykja-
vik athuguöu máliö frekar og létu
kanna hvort af þessu gæti orö-
iö. —AI
LANO
UNOIR
HJÓL
Ef þú ætlar að leggja land
undir hjól þá er ráðlegt að
njóta góðrar leiösagnar.
Vegahandbókin eftir Stein-
dór Steindórsson vísar þér til
vegar um allt land, jafnt í
byggðum sem óbyggðum. s
Hún byggir á hinu nýja
númerakerfi Vegagerðarinnar
og það er auðvelt að rata eftir
henni, ef þú kynnir þér leið-
beiningar um notkun hennar
áóur en þú leggur af stað.
Þeim, sem ætla aö aka Þing-
vallahringinn, ráðleggjum við
að kynna sér þá nýjung að
njóta lifandi leiðsagnar á
snældum (kassettum). Fyrsta
slíka leiðsögnin er einmitt um
Þingvallahringinn og Þing-
velli. Þingvallahringinn samdi
Tómas Einarsson en sjálfa
Þingvallalýsinguna geröi Jón
Hnefill Aðalsteinsson. Hjörtur
Pálsson er lesari á báðum
snældunum. Og hvernig notar
þú svo þessar lýsingar? Það
er mjög auðvelt, eins og að
drekka vatn. Þú setur snæld-
una í tækið, bara venjulegt
kassettutæki, þaö þarf alls
ekki aö vera innbyggt í bílinn,
og ekur af stað. Leiösögnin er
með þeim hætti aö þú líður
yfir landið og nýtur breiðrar
frásagnar, sem gerir ekki
kröfur til þess að þú snúir þig
af og til úr hálsliðnum til þess
að missa nú ekki af neinu.
Þegar þú kemur til Þingvalla
skiptir þú um snældu, setur
Leiðsögn um Þingvelli í tækið
og gengur um vellina með
tækið í hendinni, sagan
streymir að þér, atburðir sög-
unnar hrannast upp, koma og
hverfa. Að Þingvallagöngunni
lokinni, stígur þú aftur inn í
bílinn og ekur enn af stað, og
nú tekur fyrri snældan við,
þar sem frá var horfið.
Ef þú vilt ekki hlusta á
leiðsögnina um stund, þá
lækkar þú bara í tækinu og
hækkar svo aftur þegar hent-
ar, og þá er leiðsögnin að
öllum líkindum á réttum stað.
En sé svo ekki, þá er auðvelt
á öllum kassettutækjum aö
spóla fram og til baka eftir
því sem þörf krefur.
Að lokinni ferð, þegar heim er
komið, er ekki amalegt að
hafa bókina okkar Útigrill og
glóðarsteikur í þýðingu Ib
Wessmanns við hendina þeg-
ar þú tekur til viö undirbúning
kvöldmatarins, hvort sem þú
grillar úti eða inni.
Njóttu vel ferðarinnar — já
og matarins þegar heim er
komið.