Þjóðviljinn - 23.09.1980, Blaðsíða 16
DWÐVIUINN
Þriöjudagur 23. september 1980.
Abalsfmi Þjóöviljans er 81333 kl. 9-20 mánudag til föstudaga.
Utan þess tima er hægt aö ná i blaðamenn og aöra starfsmenn
blaösins i þessum simum : Ritstjórn 81382, 81482 og 81527, umbrot
81285, ljósmyndir 81257. Laugardaga kl. 9-12 og 17-19 er hægt aö
ná i afgreiöslu blaösins i sima 81663. Blaöaprent hefur sima 81348
og eru blaöamenn þar' á vakt öll kvöld.
Aðalsími
81333
Kvöldsími
81348
Helgarsími
afgreiðslu
81663
Deila bókageröarmanna
Allt útlit fyrir verkfall
,,Mér sýnist allt stefna í
verkföll" sagði Magnús
Sigurðsson starfsmaður
Hins íslenska prentara-
félags í samtali við
Þjóðviljann í gær.
„Atvinnurekendur hafa
ekki á nokkurn hátt komið
til móts við kröfur okkar
og sl. laugardag slitnaði
upp ur samningavið-
ræðum."
Eins og sagt hefur verið
frá hér í blaðinu hefur
bókagerðarfólk boðað til
vinnustöðvana nú í viku-
lokin og byrjun næstu viku.
Magnús sagði að viðræður
milli bókagerðarfólks og
Félags tslenska prentiðn-
aðarins hefðu staðið frá
því um áramót en ekkert
þokast áleiðis.
— Um hvaö snúast deilurnar,
hverjar eru helstu kröfur bóka-
geröarfólks?
„Deilan snýst um breytingar á
þeim kjarasamningi sem i gildi
er. Þær varöa atvinnuöryggi og
tæknimál, um réttinn til aö sjá
um framleiðslu prentgripa. Viö
viljum að bókageröarfólki gefist
kostur á endurmenntun en slik
tækifæri eru ekki f rir hendi eins
og nú háttar. Nú þaö er margt
annaö sem feist i kröfum okkar
t.d. býr aðstoöarrólk i bókbandi
viö mun lakari kjör en aðrir i
samsvarandi störfum.
— Þaö hafa orðið miklar deilur
erlendis út af tæknibyltingunni i
prentiönaðinum. Hafiö þiö þær
deilur til hliösjónar?
„Þessar spurningar um tækn-
ina og afleiöingar hennar komu
fyrst upp hjá okkur i prentiön-
aöinum, eins og gerst hefur
erlendis. Þaö er stefna atvinnu-
rekenda að hafa einir stjórn á þvi
hvernig meö þær veröur fariö og
hiröa gróöann, án alls samráös
viö verkalýöshreyf inguna.
Erlendis hefur fólkiö i prentiön-
aöinum fariö meö sigur af hólmi
og samstaða rikt milli blaða-
manna og tæknimanna. Alþjóöa-
sambönd blaðamanna og prent-
iönaðarfólks hafa bent á þá
hættu að aukin tækni rýri at-
vinnumöguleika þessara stétta og
jafnvel sagt að hún sé ögrun við
prentfrelsiö. Blaðamenn hafa
orðiö fyrir auknu álagi þar sem
1 gær dró Vinnuveitendasam-
bandiö alla sina menn út úr
samningaviðræöum viö ASt
vegna bréfs fra Svavari
Gestssyni félagsmálaráðherra,
þar sem dregin voru til baka at-
vinnuleyfi til erlendra farand-
verkamanna á lslandi. Svavar
Gestsson sagöi i samtali við Þjóö-
vijlann i gærkvöldi aö ástæöurnar
fyrir bréfi sínu væri beiöni frá
verkalýðshreyfingunni þar aö lút-
andi vegna þess aö atvinnu-
rekendur heföu neitað aö ræöa
kjaramál farandverkafólks. Mik-
iö þóf var um þetta mál i allt gær-
kvöldi, en útlit var fyrir lausn um
miönættiö.
A sunnudag var haldinn
samráðsfundur milli ASl og
félagsmálaráöherra þar sem full-
trúar ASt lögöu þá beiöni fyrir
félagsmálaráöuneytiö aö ekki
yröi úthlutaö atvinnuleyfum til
Rœtt við Magnús
Sigurðsson
starfsmann HIP
þeir hafa tekið við prentverkinu,
einsog hjá New York Times. Ég
vil þó taka það fram aö þessi þró-
un hefur ekki aðeins átt sér staö
hjá blöðunum hér, heldur i bóka-
geröinni lika. Þaö eru alls konar
fyrirtæki út i bæ farin aö stur.da
útlendinga hér á landi, þar sem
ekki heföi fengist umræöa um
kjör farandverkafólks i yfir-
standandi kjaradeilu.
Þaö er félagsmálaráðuneytið
sem úthlutar atvinnuleyfum til
útlendinga en til þess þarf meö-
mæli verkalýðsfélaga. Þar sem
þaö lá fyrir aö ASt vildi ekki
mæla meö slíku taldi félagsmála-
setningu og ráöa til sin ófaglært
fólk, sem jafnvel stendur utan
verkalýösfélaga og er svipt öllum
réttindum, bæði faglegum og
félagslegum. Það rikir fullur
skilningur innan Alþýðusam-
bandsinsá þessum máium og þau
verða rædd á þingi ASt i haust.
— Hafið þið rætt um þá hlið
tölvutækninnar sem snýr aö
heilsu þeirra sem vinna viö tölvu-
skerma?
Já við Ieggjum fram ákveðnar
kröfur sem varöa þá hlið. Það er
núna gefin 5 minútna hvild á
ráðuneytið veigamestu forsend-
urnar til útgáfu slikra leyfa
brostnar. Var þetta tilkynnt
sáttasemjara, ASl, VSt, VMSS og
Verkamannasambandinu i gær.
Þegar bréfið barst atvinnurek-
endum drógu þeir sig þegai út úr
samningaviöræöum eins og fyrr
sagöi og neituöu aö taka þátt i
frekari viöræöum.
klukkustund frá skermunum, en
viö krefjumst lágmarks 10
minútna. Stefnan erlendis er að
fólk vinni ekki lengur en fjóra
tima á dag viö skermana og að
vanfærar konur komi þar hvergi
nærri sökum hættu sem frá þeim
stafar.
— Er búið aö boöa til næsta
samningafundar?
„Eins og ég sagði þá slitnaöi
upp úr viðræðum um helgina og
þaö hefur ekki verið boöaöur ann-
ar fundur. Það er allt útlit fyrir
verkfall. _i,á
Svavar Gestsson sagöi I samtali
við Þjóöviljann i gærkvöldi aö
hann heföi tilkynnt atvinnu-
rekendum aö hann gæti ekki
dregið bréf sitt til baka nema
fyrirlægi aö ASI drægi sina beiöni
til baka.
Eins og fyrr sagði var talið útlit
fyrir aö máliö leystist f nótt meö
þvi aö atvinnurekendur féllust á
að ræða kjör erlendra farand-
verkamanna en ASI drægi beiöni
sina til félagsmálaráöuneytisins
jafnframt til baka. — GFr
Fundur ASÍ
og ríkisstjórn-
arinnar
um helgina
„Félags-
mála-
pakkinn”
í undir-
búningi
A sunnudag var haldinn fundur
fulltrúa Alþýöusambands islands
og rikisstjórnarinnar um þau
félagslegu atriði sem koma til
kasta ríkisvaldsins i yfirstand-
andi kjarasamningum.
Aö sögn Svavars Gestssonar
félagsmálaráöherra sem sat
fundinn var lagöur fram vinnu-
taxti af hálfu rikisstjórnarinnar
sem fer nú til umræöu og frekari
vinnslu starfsmanna stjórnarinn-
ar og fulltrúa ASl.
Meðal þeirra mála sem eru i
þessum „Félagsmálapakka”
nefndi Svavar lögskráningu
sjómanna, orlofsheimili,orlofs-
vexti, ellilifeyri, fæöingarorlof,
skattamál, sjómannastofur, dag-
vistarmál og réttindi farand-
verkafólks.
Þaö verður stefnt aö þvi aö
vinna áfram aö þessum málum i
tengslum viö hina almennu
kjarasamninga sem nú standa
yfir, en félagsmálin eru enn á
umræðustigi og eina ákvörðunin
sem tekin var á fundinum á
sunnudag var aö vinna áfram að
þeim.
Fundinn sátu auk Svavars,
Arnmundur Backman frá
félagsmálaráöuneytinu, Þröstur
ólafsson frá fjármálaráðuneyt-
inu, Þóröur Friöjónsson sem
fulltrúi Sjálfstæðisflokksins i
rikisstjórninni, og Halldór
Asgrimsson fyrir Framsóknar-
flokkinn. Fulltrúar ASÍ voru:
Asmundur Stefánsson, Björn
Þórhallsson, Benedikt Daviösson,
Karl Steinar Guönason, Snorri
Jónsson og Guðmundur J.
Guömundsson.
— ká
Flugvélar med þrem mönnum saknaö
Flugvél meö þrem mönnum
innanborö sem lagöi af staö frá
Bakkafiröi kl. 14.20 i gær, er
saknaö. Þetta er niu sæta flugvél
af Highlandergerö i eigu Flug-
félags Austurlands. Hún átti aö
lenda á Egilsstööum laust eftir kl.
15 i gær, en kom ekki fram.
Skömmu slöar heyrði flugvél
Landhelgisgæslunnar i sjálfvirk-
um neyöarsendi flugvélarinnar.
Bárust þau merki frá Hnúkum i
Smjörfjöllum, milli Jökulsár-
hliöar og Vopnafjarðar. Um hálf-
fimmleytiö lögöu björgunar-
sveitir upp frá Vopnafiröi og
Héraöi, en lágskýjaö var þar
eystra I gær og ekki unnt aö leita
úr flugvélum.
StDUSTU FRÉTTIR:
Seint í gærkvöldi var björg-
unarsveit frá Vopnafiröi komin i
noröurhlíöar Smjörfjalla, en þaö-
an haföi heyrst í neyöarsendi
flugvélarinnar. Erfitt var um vik
til leitar vegna myrkurs. Þá voru
einnig á leiöinni snjóbilar og
jeppar frá Héraöi.
Þrátt fyrir skiltiö fremst til hægri er bflunum lagt beggja vegna götunnar og þarna stöövast umferöin
ekki öll kvöld og helgar, enda verslunin Melabrautin þrautalending strcssaöra Reykvikinga, sem ekki
ná I búöir isinu bæjarfélagi fyrir lokun. Myndin var tekin á laugardaginn var. — Ljósm. — gel —
Verslun i miðri íbúðagötu opin allar helgar og kvöld
Þetta ástand hér I hverfinu er
algerlega óþolandi sagöi kona
sem býr við Melabraut á
Seltjarnarnesi I viötali viö
Þjóöviljann, en íbúar þar Ihuga
nú aögeröir vegna versiunar
sem hefur opiö öll kvöld og allar
helgar, einsog flestum
Reykvikingum mun kunnugt.
Sagöi konan, aö aldrei væru
færri en 30—40 bilum lagt i
kringum búöina báöum megin
götunnar, stundum fleiri og
umferöin væri ofboösleg, þótt
þarna ætti aö heita rólegt ibúða-
hverfi, enda langt frá miöbæn-
„Sjálf getum viö Ibúarnir ekki
komiðokkar bilum aö húsunum,
ekki notað garöana á sumrin og
erum dauöhrædd um börnin úti
aö leika sér. Maður gæti
þessvegna alveg eins búið viö
Laugaveginn.”
Þegar bæjarstjórnin
núverandi tók til starfa var
kjörorö meirihlutans: „Gerum
bæinn betri”, en sannleikurinn
er sá, aö ástandiö hefur aldrei
veriö verra,” sagöi viðmælandi
Þjóðviljans aö lokum.
— vh
Atvinnurekendur neituðu að rœða kjör erlends farandverkafólks:
Atvinnuleyfin dregin til baka
og allt hljóp i hnút i samningaviðrœðunum