Þjóðviljinn - 10.10.1980, Page 2

Þjóðviljinn - 10.10.1980, Page 2
2 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Föstudagur 10. október 1980 Haustmót TR: Björn og Margeir í forystu skáh Umsjón: Helgi Ölafsson Haustmót Taflfélags Heykja- vfkur er nú komið á dágóöan rek- spöl og linur, hvað efstu sætin áhrærir, allnokkuð farnar að skýrast. Þannig stefnir allt i bár- áttu um efsta sætið á milli, Margeirs Péturssonar og Björns Þorsteinssonar, en þeir hafa báðir teflt af miklu öryggi og festu. Margeir hefur unnið allar þrjár skákir sinar og á að auki eina tvisýna biðskák gegn Sævari Bjarnasyni og Björn Þorsteinsson hefur hiotið 3 1/2 v. af 4 möguleg- um og á hagstæða biðskák gegn Jóhanni Erni Sigurjónssyni. Mótiö hefur gengiö nokkuð óreglulega fyrir sig, þvi allmörg- um skákum hefur oröiö aö fresta og er jafnvel sýnt aö heilli umferö veröur frestaö nú um helgina vegna helgarmóts Jóhanns Þóris á Akureyri. Skákpistlahöfundurinn hefur veriö fremur stopull gestur á skákmótinu, en hefur þó sýnst taflmennskan vera betri en oft áöur á sambærilegum mótum. Þaö dylst engum aö Margeir Pétursson er sigurstranglegasti keppandinn aö þessu sinni. Hann hefur veriö ansi þaulsetinn viö skákboröiö aö undanförnu og telst mér aö meö helgarmótinu á Akureyri þá muni hann hafa teflt stanslaust i 10 daga, alls eitthvaö um 15 kappskákir. Geri aðrir betur. Aöalhættan viö þessa miklu iökun skáklistarinnar hlýtur auðvitað aö vera sú aö menn sitji uppi meö einskonar skákleiöa. Hér kemur ein af skák- um Margeirs þar sem hann vinn- ur einn af okkar efnilegustu unglingum á laglegan hátt: Hvltt: Karl Þorsteins Svart: Margeir Pétursson Tarrasch 1. c4-e6 5. 0-0-Be7 2. Rf3-Rf6 6- Rc3-0-0 3. g3-c5 7. d4-d5 4.. Bg2-Rc6 8- cxd5-exd5 (Þetta afbrigöi Tarrasch-varnar- innar geröi Boris Spasski vinsælt þegar hann varöist öllum áföllum meö þvi i einviginu um HM-titil- inn — gegn Petrosjan 1969. Margeir er einnig vel inn i stööunni sem kemur upp eftir 8. — Rxd5.) 9. Bg5-cxd4 10. Rxd4-He8 (Mun álgengara er 10. —h6 11. Be3 He8. Þessi leikjavlxlun getur haft mikil áhrif á gang mála.) 11. Da4 (Annar möguleiki sem sterklega til greina kemur er 11. e3. Hvitur beinir þá skeytum slnum aö d5- peöinu.) 11. ...-Bd7 12. Hadl-h6 13. Bf4 (Oruggara er sennilega 13. Be3 en þá kemur upp sama staöa og I skák Margeirs gegn þeim sem þessar iinur skrifar, I skák sem tefld var á helgarmótinu á Vestfjöröum einn syfjulegan sunnudagsmorgun I ágústmán- uöi.) 13. ...-Rb4 15. Rxd5? 14. Db3-a5 (Tapleikurinn. Sjálfsagt og eöli- legt er 15. a4. •— Menn ættu aö fara vairlega I aö drepa d5-peðiö i byrjun Tarrasch.) 15. ...-Rxd5 16. Bxd5-Rxd5 17. Dxd5-Bh3! iÞessi leikur gerir útslagiö. Ef nú 18. Dxd8 Haxd8 19. Hfel þá á svartur 19. — Bb4 o.s.frv.) 18. Dxb7-Bxfl 21. Kgl-Had8 19. Kxfl-Bf6 22. Hd3-Bxd4 20. Db3-Dd7 23. e3-Dc6! — og hvitur gafst upp. Landssamtökin öryrkjabandalag Þroskahjálp íslands RÁÐSTEFNA um mennta- og atvinnumál 11. og 12. október í Hagaskóla (gengið inn frá Dunhaga) DAGSKRÁ LAUGARDAGUR 11. OKTÓBER 1980: kl. 13.30 Ráöstefnan sett, Eggert Jóhannesson. Avarp: Svavar Gestsson, félagsmálaráöherra. kl. 14.00 Hvaö er samskipan (Intergrering), Margrét Margeirs- dóttir, deildarstjóri. kl. 14.30 Þjálfun ungbarna i heimahúsum, Margrét Arnlaugs- dóttir, sálfræöingur. kl. 15.00 Staöa sérkennslunnar i landinu, Snorri Þorsteinsson, fræðslustjóri. kl. 15.30 Endurmenntun — starfsþjálfun, Haukur Þóröarson, yfirlæknir. Kaffihié. kl. 16.10 Umræðuhópar starfa kl. 17.20 Niöurstööur umræöuhópa, umræöur og afgreiösla ályktana. SUNNUDAGUR 12. OKTÓBER 1980: kl. 10.00 Avarp: Ingvar Gislason, menntamálaráöherra. kl. 10.10 Heilsan og atvinnan, Jóhann Guðmundsson, læknir. kl. 10.30 Endurhæfing, læknisfræðileg, Guöni Þorsteinsson, yfir- læknir. kl. 10.50 Endurhæfing, félagsleg, Sigurveig H. Siguröardóttir, félagsráögjafi, kl.11.10 Umræöuhópar starfa Matarhlé kl. 13.00 Vinnumarkaöur. Frá Landssamtökunum Þroskahjálp: Bjarni Kristjánsson, forstöðumaður. Frá öryrkjabanda- lagi Islands: Oddur Olafsson, læknir. Frá Endurhæf- ingarráði: Carl Brand, framkvæmdastjóri. Frá Sam- bandi Isl. sveitarféiaga: Aiexander Stefánsson, alþingis- maöur. Frá BSRB: Kristján Thorlacius, formaöur. Einn- ig veröa fulltrúar frá ASl og VSl. Fundarstjórar verða: Sigurfinnur Sigurösson og Vigfús Gunnarsson. RAÐSTEFNAN ER ÖLLUM OPIN. Þau taka þátt I kabarett Þórskaffis: Jörundur, Halii og Laddi, Ingibjörg Pálsdóttir, Birgitta Heidi og Guðrún Pálsdóttir (Ljósm.: gel) Um næstu helgi hefjast aö nýju kabarettkvöld á sunnudagskvöldum i Þórskaffi og hefur nú verið æfð ný dagskrá. Þá er sú nýjung núna aö einungis matargestum veröur hleypt inn og rúmar húsiö þannig 250 manns. Er þetta gert til þess aö þeir fái aö njóta atriöanna i friöi. Inn á þessar skemmtanir kostar 12.000 krónur fyrir manninn og er innifalið i veröinu hressing fyrir mat, kvöldveröur, kabarett og dans. Eins og I fyrra sjá Halli og Laddi og Jörundur um kabar- ettatriöin en þær Birgitta Heidi, Guörún Páls- dóttir og Ingibjörg Pálsdóttir sýna dans. Þá má nefna aö á föstudagskvöldum kl. 10 munu þessi hópur sýna valin atriöi úr kabarett ársins i fyrra. Flytjendur Mariezellermessu i Landakirkju. Kór Landakirkju flytur Mariezellermessu Haydns Vegna framúrskarandi undir- tekta I Eyjum og fjölda áskorana af fastalandinu ætlar Kór Landa- kirkju I Vestmannaeyjum að bregða sér I land og flytja verkið Mariezellermessa eftir Joseph Haydn I Selfosskirkju og I Háteigskirkju f Reykjavik ásamt einsöngvurum og hijómsveit. Kórinn flutti þetta verk i Landakirkju á hvitasunnu i tilefni 200 ára afmælis kirkjunnar og var þaö frumflutningur hér á landi. Kórinn var skipaöur um 40 söngvurum og 4 einsöngvurum, þeim Þórhildi óskarsdóttir, sópran, Hrönn Hafliöadóttur úr Rvk, alt, Reyni Guösteinssyni, tenór og Geir Jóni Þórissyni, bassa. Kammersveit skipuö 15 manns úr Sinfóníuhljómsveit ls- lands lék undir og stjórnandi var Guömundur H. Guöjónsson, organ isti. Mariezellermessa er eitt vin- sælasta kórverk Haydns, en hún skiptist I 6 kafla og er sungiö á latinu. Flytjendur á tónleikunum nú veröa flestir hinir sömu og I vor, nema nú mun Sigrún Gests- dóttir úr Reykjavik syngja sópranhlutverkið. A undan Mess- unni flytja Guöný Guömunds- dóttir konsertmeistari og Guö- mundur H. Guöjónsson organisti Landakirkju Sónötu 1 D fyrir fiölu og orgel eftir Pietro Nardini. Tónleikarnir i Selfosskirkju, veröa kl. 21 i kvöld, en i Háteigskirkju kl. 17 á laugardag. K-dagur Kiwanis 18. okt. Kiwanis*-hreyfingin á tslandi heldur K-dag 18. október n.k., en þá afla Kiwanismenn fjár til styrktar geösjúkum og vinna undir oröunum „gleymum ekki geðsjúkum”eins og á K-degi 1977. Vilja Kiwanismenn þennan dag minna alla landsmenn á vandamál geösjúkra og þá aö- stööu sem þeim er búin I okkar þjóöfélagi. Þar sem geösjúkl- ingar eiga erfitt meö aö berjast fyrir hagsmunamálum sinum, vilja Kiwanismenn rétta þeim hjálparhönd, segir I fréttatil- kynningu. I því augnamiöi selja þeir K- lykilinn 18. október n.k., og renn- ur allur ágóöi af sölu lykilsins til aö byggja endurhæfingarheimili fyrir geðsjúklinga, eftir dvöl á sjúkrahúsi, áöur en þeir hverfa til sins heima. Aö mati sérfróöra manna er þörfin fyrir slikt heimili mjög brýn, og myndi létta mjög á geös júkrahúsunum. Ný braut ítónmennt: Djassinn hafínn tíl vegs Með kerfisbundinni kennslu á sviði djasstónlistar hefur Tón- iistarskóli Félags isi. hljóðfæra- leikara tekiö að ryðja nýja braut I tónmennt á tslandi. Kennsla er hafin fyrir nokkru I almennum deildum skólans, þe. Unglingadeild og F.I.H.- félags- deild og var nemendum gefinn kostur á aö velja milli almennrar brautar og djassbrautar. 80 nem- endur fylla nú þessar deildir skól- ans og komust færri aö en vildu. Aö sögn skólastjórans, Siguröar I. Sverrissonar, tekur skólinn enga sem eru algerir byrjendur, en mjög margt af nemendum hans er sjálfmenntað fólk aö meira eöa minna leyti, þám. margir sem hafa veriö I hljóm- sveitum eöa gutlað viö slikt. Mik- ill áhugi reyndist vera á djass- brautinni og eru þar nú 35 nem- endur, og Siguröur kvaöst viss um aö þaö ætti eftir aö veröa enn meiri aösókn aö henni þegar meira fréttist af henni meðal al- mennings. Siguröur sagöi, aö margir þeirra sem fengjust viö hljóö- færaleik án þess aö hafa lært væru mikiö hæfileikafólk, en heföu af ýmsum ástæöum ekki átt þess kost aö mennta sig. Heföi enda komiö fram viö inntökupróf i skólann, aö ailflestir heföu litla eöa enga bóklega undirstööu. — vh

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.