Þjóðviljinn - 10.10.1980, Page 3
Nóbelshafinn pólskur
Föstudagur 10. október 1980 ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 3
Andófsskáldið
Czaslaw Milosz
,,Við erum ákaflega ánægö að
heyra um Nóbelsverðlaunin. i
hópi póiskra ljóðskálda er hann
meðal hinna bestu”, sagði
Miroslaw Chokecki, forstöðu-
maður útgáfufyrirtækisins Nowa
í Póllandi I gær, er fréttist um þá
ákvöróun sænsku akademiunnar
að sæma Czaslaw Milosz Nóbels-
verólaunum ibókmenntum. Fyrir
þremur árum hóf Nowa útgáfu á
sjö binda bókaflokki með verkum
Milosz I bundnu máli og lausu.
SiOasta bindið er ókomið út en
Nowa starfar óopinberlega og I
nánum tengslum viO pólsku
andófshreyfinguna.
Nóbelsverölaunahafinn
Þrátt fyrir lækkandi verölag á
oliuvörum úti I heimi er ekkert lá
á hækkununum hér á landi, og
gær hækkaöi bensfn og gasolia
um 7% og svartolfan um 0,6%
Útvarpað til skiptis
frá Reykjavík
og Akureyri:
Vikulokin
mœta fyrsta
vetrardag
Öli H. Þórdar
meðal umsjónar-
manna
Næstu tvo laugardagseft-
irmiödaga veröa iandsmenn
vikulokalausir, en nýr viku-
lokaþáttur hefur göngu sina
fyrsta vetrardag,25. október.
Björn Gislason fulltrúi á
dagskrárdeild útvarpsins
sagöi I gær aö I þessari viku
yröi endanlega gengiö frá
ráöningu nýrra umsjónar-
manna og játti hann þvi aö
Óli H. Þóröarson væri i þeim
hópi. Hins vegar sagöist
hann ekki vita nöfn fleiri
manna i hópnum, en fjórir
munu veröa meö þættina,
tveir Reykvikingar og tveir
noröur á Akureyri og er
meiningin aö þættinum veröi
útvarpaö til skiptis frá þess-
um stööum. Hinn Reykvik-
ingurinn mun vera Asthildur
Siguröardóttir og Akureyr-
ingamir eru Askell Þórisson
og Björn Arnviöarson.
Næstu laugardagseftir-
miödaga veröa fluttar unnar
dagskrár. A laugardaginn
kemur veröur dagskrá um
Amnesti Intemational I sam-
antekt Friöriks Páls
Jónssonar og Margrétar
Jónsdóttur ásamt erindi
Gunnlaugs Þóröarsonar hrl.
Laugardaginn 18. október
veröur siöan dagskrá meö
rússneskum þjóösögum og
þjóölögum. Jón Gunnarsson
les sögurnar, Baldur
Pálmason kynnir lögin.
Czaslav Milosz hefur, eins og svo
margir oddvitar pólskra bók-
mennta, dvaliö verulegan hluta
æfisinnar i útlegö, eöa siöan áriö
1951, en fyrr og siöar hafa póli-
tiskar ástæöur hrakiö pólsk skáld
aö heiman. Frægasta dæmiö er
ástmögur þeirrar þjóöar Adam
Mickiewicz, sem lauk æfi sinni i
Frakklandi.
Milosz er fæddur I Lithauga-
landi áriö 1911 meö pólsku aö
móöurmáli. Hann hefur komiö viö
sögu bókmennta á mörgum sviö-
um, en hann hóf feril sinn sem
ljóöskáld. Sem ungur stúdent
kemur hann fram i skáldahópi
sem kenndur var viö borgina
Hver bensinlitri hækkaöi úr 481
kr. I 515 krónur. Astæöur hækk-
unarinnar nú eru gengissig,
hækkun bensingjalds og álagn-
ingar oliufélaganna, en heföi ver-
ið farið að óskum þeirra heföi
bensínlitrinn hækkaö I 540 kr.
Björgvin Guömundsson,
formaöur Verölagsráðs sagði i
gær að cif-verð hvers bensinlitra i
hý ja verðinu væri 139 krónur og 9
aurar. Hefur þaö lækkað um tæp
8% frá siðustu verðlagningu
bensins I lok júni. Hins vegar
sagði Björgvin að Bandarikja-
dollar hefði hækkað um 15,2% á
sama tima og vegur bensinlækk-
unin engan veginn upp á móti
þeirri hækkun. Þá hækkaði
bensingjald til vegagerðar um 12
kr. á hvern litra og er nú 112,47 kr.
Alagning oliufélaganna hækkaði
um 4,11 kr. og er nú 36,92 kr. á
hvernlitra. Erþetta 12% hækkun,
en sótt var um 24% hækkun
álagningar. Hlutur opinberra
gjalda i bensinverðinu er nú
286,20 eða rúmlega 55%.
Gasolia hækkaði i gær úr 196 kr.
40aurum i 210krónur hver litri og
eru ástæður þeirrar hækkunar
gengissig og hækkun álagningar.
Svartolian hækkabi hins vegar
ekki nema um 0,6% úr 127.300 kr.
tonnið I 128.100 kr. og er það
vegna minni verðsveiflna og
hækkana á henni á heimsmark-
aði.
„Viöskiptaráöherra hefur hald-
iö mjög vel og skynsamlega á
málum varöandi Portúgal,”
sagöi Tómas Þorvaldsson for-
maöur stjórnar Sölusambands
islenskra fiskframleiöenda á
fundi meö fréttamönnum I gær.
Tómas sagöi ennfremur, aö þaö
sem komiö heföi fram i fjölmiðl-
um varöandi Portúgalsmarkaö
og Isporto væri alrangt og
rangtúlkaö á ýmsa lund.
„Ollum þeim gifuryröum sem
fram hafa komib i þessum skrif-
um visum við til föðurhúsanna,”
sagði hann. „Allt tal um einokun
og misferli er gjörsamlega raka-
laust.”
Wilno (Vilnius höfuðborg
Lithaugalands), en verulegur
hluti ibúa hennar var pólskur.
Þessir ungu stúdentar gáfu út
bókmenntarit sem „Greinar”
hét. Fyrstu bækur Milosz „Óður
um frosinn tima”, og „Þrir
vetur” komu út á fjórða áratug
aldarinnar.
Þessar ljóðabækur þóttu dæmi-
geröar fyrir þá sterku vitund
fyrir aöfarandi stórslysum sem
var mjög útbreidd á árunum milli
striða. Wilnohópurinn reyndist
mjög næmur á menningarkreppu
timans og fann á sér þær ógnir
sem yfir Póllandi og Evrópu allri
vofuöu og uröu aö veruleika eftir
að Þjóðverjar réöust á Pólland
1939. Eftir hernámiö stöðvaðist aö
mestu pólsk bókmenntastarf-
semi: Skáldin voru mörg virk I
andspyrnuhreyfingum, i besta
falli tókst stundum aö fjölrita
eftir þau smákver og dreifa meö
miklum háska.
Sjálfur segist Milosz hafa
skrifað sin bestu ljóö meöan á
nasiska hernáminu stóö. Hann
var i tengslum viö kommúnista-
fiokk Póllands en lenti fljótt i and-
stööu viö hann eftir valdatökuna
og skar á tengslin áriö 1951 og
fluttist til Bandarikjanna. Siöan
þá hafa ekki verib birt verk eftir
hann opinberlega i Póllandi nema
þau sem komiö höföu frá hans
hendi fyrir 1951.
Milosz er nú kennari i pólskum
bókmenntum viö Berkely háskól-
ann. Skömmu eftir komuna til
Bandarikjanna ritaöi hann slna
frægustu bók sem hann nefndi
„The Captive Mind” og er eins-
konar úttekt hans á sinni kynslóö
pólskra menntamanna og afstööu
þeirra til pólsks kommúnista.
Skilgreining á þvi hvaö þaö er i
opinberum marxisma þess tima
sem fangar hug þeirra, hvers-
konar málamiölun sumir þeirra
gera ýmist I nafni þjóöernis-
hyggju eöa hentistefnu. Milosz
hefur einnig ritaö viöamikla sögu
pólskra bókmennta.
Milosz var ekki i hópi þeirra
sem liklegir voru taldir til þess aö
hljóta Nóbelsverðlaun I ár, en til
þeirra höföu verið nefndir menn
eins og Graham Greene, Glinther
Grass og Norman Mailer m.a.
annarra. Áriö 1978 hlaut Milosz
Neustadt bókmenntaverðlaunin á
vegum Oklahoma háskóla, en
þeim úthlutar alþjðöleg dóm-
nefnd tiu rithöfunda og gagnrýn-
enda.
I rökstuöningi sænsku aka-
demiunnar segir aö heimurinn
sem Milosz lýsir I ljóöum, rit-
gerðum og öörum verkum sinum
sé „sá heimur sem lifað er I eftir
brottreksturinn úr Paradis”.
Nóbelsverölaunum er nú úthlutaö
i 77.sinn og fer afhendingin fram i
Stokkhólmi 10. desember.
— AB/ekh
Tómas sagði að enginn samn-
ingur heföi veriö gerður á vegum
SIF við Portúgal frá þvi um
mánaöamótin febrúar-mars sl.
Þá hefði verið samið um mikið
magn og enginn nýr samningur
heföi veriö geröur i vor og aldrei
um þaö rætt.
Forsvarsmenn sögðu aö ein-
faldlega væri um yfirboð að ræða
hjá ISPORTO, þegar talað væri
um að selja saltfisk til Portúgals
fyrir 2600 dollara tonnið.
Tómas Þorvaldsson sagði, að á
árunum 1968—69 hefðu tekist
samningar um aukna sölu á salt-
fiski til Portúgals, og hefði þá
verið um að ræða lélegri fisk en
Þrátt fyrir lækkun í innkaupsverði:
Bensínið í
515 krónur
vegna gengissigs, hœkkunar bensingjalds
og meiri álagningar
— AI.
SÍF um staðhæfingar Isporto:
„Yfirboð
55
Jón Revkdal við eitt verka sinna; hann fæst viö manninn og
náttúruna meö oliulitum. Ljósmieik
lón Reykdal sýnir í Norræna húsinu
Maðurinn
og náttúran
Jón Reykdal myndlistar-
aöur opnar sýningu i kjallara
Norræna hússins á taugardag.
Jón er vel þekktur fyrir
grafikmyndir sinar og minn-
ast eflaust margir styttunnar
af Jóni Sig. sem löngum hefur
verið nafna hans Reykdal
hugstæö i alls konar sam-
hengi. Nú bregður svo viö aö
Jón Reykdal hefur aö mestu
snúiö sér aö oliumálverkinu og
getur aö lita 21 málverk
þeirrar tegundar I Norræna
húsinu.
Þegar blaðamann og ljós-
myndara bar að garði voru
þeir Jón og Þóröur Hall, sem
einnig er þekktur grafiker, að
hamast viö að hengja upp
myndir og smiða serstakan
bás fyrir graffkmyndir sem
einnig fljóta meö, 27 aö tölu.
Jón gekk með okkur um sal-
inn og sýndi myndirnar.
— Hvers vegna hefuröu
snúið þér aö oliumálverkinu
Jón?
Ég vildi snúa mér að öðru en
grafikinni og siöast liðin þrjú
ár hef ég málað mest meö
oliulitum. Grafikin er svo
timafrek aö það er vart hægt
að sinna öðru en henni, svo að
ég varö að leggja hana til
hliðar aö mestu til aö geta
sinnt málverkinu, en hvort
tveggja er jú handverk.
— Er oliumálverkið aftur að
verða vinsælasta viðfangsefni
myndlistarmanna?
Þaö eru auövitaö margir
myndlistarmenn sem alltaf
hafa málaö með oliu, en þaö er
áberandi aö ungir listamenn
eru aö snúa til hennar. Til
dæmis hafa oliumálverk veriö
mjög áberandi á Biennalnum i
Paris undanfarin tvö ár.
— Hvað viltu segja um
þessar myndir þinar?
Viöfangsefniö er einkum
maöurinn og náttúran.
Náttúran er hluti af mann-
inum og maðurinn af náttúr-
unni. Ég nota mótif sem eru
eins og fengin beint af
Náttúrugripasafninu I bland
við ósnortna náttúru og fólk. i
alls kyns litum.
— Er ekki dýrt að halda
svona sýningu, svo við snúum
okkur að jaröbundnari efn-
um?
Jú, það er geysidýrt. Ég sló
á svona 1,3 miljónir bara i
beinan útlagöan kostnaö viö
þessa sýningu, þá er vinna
ekki talin meö. Nú er bara að
treysta á aö fólk komi að
skoöa, ef ekki skellur á verk-
fall. Þaö er þaö versta sem
kemur fyrir myndlistarmenn,
verkföll og eldgos, þá kemur
ekki nokkur maöur.
— Enn ein veraldleg spurn-
ingi Er hægt aö lifa á mynd-
list?
Nei. Það eru örfáir mynd-
listarmenn sem gera ekkert
annaö en aö mála. i mestalagi
svona 10 manns og það er ekki
neitt sældarlif. Flestir stunda
kennslu eða önnur störf með
listinni.
Þar með kveðjum viö lista-
mennina sem snúa sér aftur
aö vinnu sinni innan um
myndir sem sýna náttúruna i
alls kyns ljósi, fugla og menn.
A einni myndinni sést styttan
hans Asmundar „Ast viö
fyrstu sýn” og það nafn segir
töluvert um myndaflokkinn:
Fuglar og fólk, en eins og
ávallt i sllkum tilfellum er
sjón sögu rikari.
Sýningin hefst sem áður
segir laugardaginn 11. okt. og
stendur til 26. okt. — ká
Forsvarsmenn StF á fundi með fréttamönnum I gær. Frá vinstri: Sig-
urður Haraldsson skrifstofustjóri, Tómas Þorvaldsson stjórnarfor-
maður og Friðrik Pálsson framkvæmdastjóri. — Ljósm.: —eik.
áður var seldur þangað. Siðan
hefði verið reynt eftir mætti að
halda þessum markaði og hefði
mikið verið selt þangað af fiski,
sem ekki gengi greiðlega á aðra
markaði.
Tómas sagöi, aö i viöskiptaráöu-
neytinu lægi aöeins fyrir ein
umsókn frá ISPORTO, þar sem
sótt er um útflutningsleyfi á 1000
kg. af pækilsöltuðum fiski. Hér
væri ekki um saltfisk að ræöa, en
ekki dæmi fram i umsókninni
hvernig þessi fiskur er verkaður.
„Okkur yröi umsvifalaust neitað,
ef við leggðum inn slika
umsókn,” sagði hann.
— eös.