Þjóðviljinn - 10.10.1980, Síða 4
4 SÍÐA — ÞJÓÐVILJllVN Föstudagur 10. október 1980
DJOÐVIUINN
Málgagn sósíalisma, verkalýðs-,
hreyfingar og þjóðfrelsis
Ctgefandl: Utgáfufélag Þjóöviljans
Framkvæmdastjóri: Eiöur Bergmann
RiUtiórar: Arni Bergmann, Einar Karl Haraldsson. Kjartan ölafsson
• Auglýsingastjórl: Þorgeir Olafsson.
L'msjónarmaöur sunnudagsblaös: Guöjón Friöriksson.
Rekstrarstjórl: Clfar Þormóösson
Afireiöalustióri: Valbór Hlööversson
Hlaöamenn: Alfheiöur Ingadóttir, Einar Orn Stefánsson, Ingibjörg
Haraldsdóttir, Kristin Astgeirsdótt*r> Mágnús H. Gíslason, Sigurdór
Sigurdórssor,.
Þingfréttir: porsteinn Magnússon.
tþróttafréttamaöur: Ingólfur Hannesson.
LJósmyndir: Einar Karlsson, Gunnar Elfsson
Handrita- og prófarkalestur: Andrea Jónsdóttir, Eifas Mar.
Safnvöröur:Eyjólfur Arnason.
’.Auglysingar: Sigrföur Hanna Sigurbjörnsdóttir,
Skrifstofa:Guörún Guövaröardóttir.
Afgreiösla: Kristfn Pétursdóttir, Bára Halldórsdóttir, Bára Siguröardótt ir.
Sfmavarsla: Olöf Halldórsdóttir, Sigrföur Kristjánsdóttir.
Bflstióri: Sigrún Báröardóttir..........
Pökkun: Anney B. Sveinsdóttir, Halla Pálsdóttir, Karen Jónsdóttir.
J.'Ctkeyrsla: Sölvi Magnússon, Rafn Gúömundsson.
Ritstjórn, afgreiösla og auglýsingar: Sföumtila 6, Reykjavfk, slml 8 13 33.
i Prentun: Blaöaþrent hf.
Kjarajöfnun
í húsnæöismálum
• Á síðast liðnu vori var samþykkt á Alþingi ný og
viðamikil löggjöf um húsnæðismál. Með þeirri löggjöf
var sú stefna mörkuð, að langtum stærri hluti en verið
hefur af íbúðarbyggingum á (slandi yrði á komandi
árum byggður á félagslegum grundvelli, fyrst og f remst
samkvæmt nýjum lagaákvæðum um verkamannabú-
staði. Verkalýðshreyfingin hef ur lengi barist fyrir slíkri
breytingu, og hin nýja húsnæðismálalöggjöf var sett
fyrir forgöngu núverandi ríkisstjórnar, en við ákafa
mótspyrnu stjórnarandstæðinga í Sjálfstæðisf lokknum.
• f síðustu viku gaf Svavar Gestsson félagsmálaráð-
herra út tvær reglugerðir er varða framkvæmd hinna
nýju laga. Stefnt er að því að hef ja byggingu allt að
1500 íbúða i verkamannabústöðum á næstu þremur árum
og að árlegar íbúðabyggingar í verkamannabústöðum
verði innan skamms ekki minna en þriðjungur nýrra
íbúða á ári hverju. Með lögunum sem sett voru í vor er
Byggingarsjóði verkamanna tryggður verulegur tekju-
stof n í þessu skyni og jafnframt heimilað að taka lán til
starfsemi sinnar.
9 Heimilt er nú að lána allt að 90% af byggingar-
kostnaði úr Byggingarsjóði verkamanna til þeirra sem
kaupa íbúð i verkamannabústöðum. Lánin eru til 42ja
ára. Byggingarsjóður verkamanna mun einnig lána
sveitarfélögum til byggingar leiguíbúða allt að 80% af
byggingarkostnaði þeirra. Hlutdeild sveitarfélaga í
byggingarkostnaði verkamannabústaða lækkar hins
vegar úr 25-30% i 10%, en ábyrgð þeirra á fram-
kvæmdunum er aukin nokkuð.
• Sveitarfélögum er skylt að kaupa þær íbúðir sem
koma til endursölu í verkamannabústöðum f yrstu 30 árin
frá því að þær voru byggðar, og síðan gildir forkaups-
réttur. Ibúðirnar verða síðan endurseldar til um-
sækjenda, sem uppfylla skilyrði til þess að kaupa verka-
mannabústaði. Hingað til hafa tekjumörk vegna kaupa
á íbúðum í verkamannabústöðum verið mjög ströng, en
þau verða nú rýmkuð verulega og má ætla að menn haldi
rétti til kaupa á íbúð í hinum nýju verkamannabústöðum
þótt árstekjur verði t.d. nú í ár6—7 miljónir króna.
• Annað atriði sem verulega aukin áhersla er lögð á í
hinum nýju lögum um húsnæðismál er útrýming heilsu-
spillandi húsnæðis. Sérstök viðbótarlán verða veitt með
hagstæðum kjörum til slíkra íbúða úr Byggingarsjóði
ríkisins. Á síðasta ári voru aðeins lánaðar 16 miljónir
króna í þessu skyni, en í ár hafa verið lánaðar um 240
miljónir króna til útrýmingar heilsuspillandi i húsnæðr.
• Þá hefur verið tekinn upp nýr lánaflokkur til
byggingar dvalarheimila fyrir aldraða og til
dagvistunarstof nana fyrir börn og er f jármagn til þeirra
lána veitt nú í fyrsta skipti.
9 Á undanförnum árum hef ur hið almenna lánakerf i
ekki boðið uppá neina möguleika varðandi lán til endur-
bóta á eldra húsnæði. Nú verður hér breyting á og nýr
lánaflokkur til endurbóta eldra húsnæðis tekinn upp.
Með siíkum lánum er ætlunin að stuðla að endur-
byggingu eldri bæjarhverfa og m.a. að minnka með
þeim hætti þörfina fyrir nýbyggingar. Einnig gera nýju
húsnæðismálalögin ráð f yrir því að tekinn verði upp sér-
stakur lánaflokkur til orkusparandi endurbóta á hús-
næði í þeim byggðarlögum sérstaklega, þar sem kynda
verður með olíu eða öðrum álíka dýrum orkugjöfum.
Áfram verða svo að sjálfsögðu veitt lán til kaupa á eldri
íbúðum.
• Samkvæmt hinum nýju lögum kemur síðan til f ram-
kvæmda um næstu áramót það ákvæði að almennu lánin
úr Byggingarsjóði ríkisins skuli miðast við f jölskyldu-
stærð. Þetta er nýtt ákvæði, sem fyrir löngu hefði átt að
vera búið að leiða í lög. Með þessu er ætlunin að beina
lánunum í vaxandi mæli til þeirra, sem byggja íbúðir af
hóflegri stærð og þurfa nauðsynlega á lánunum að
halda, en draga að sama skapi úr lánum til þeirra sem
byggja vilja mun dýrari og stærri íbúðir en þörf er á
miðað við f jölskyldustærð.
• öll eru þessi nýju ákvæði við það miðuð að stuðla að
auknum jöfnuði í húsnæðismálum og þar með í lífs-
kjörum yf irleitt. Vonandi tekst f ramkvæmdin ekki lakar
en til var stofnað.
— k.
Klippt
| Ekki nógu
! miklu...
IStjórnarandstæöingar mikla
fyrir sér veldi Alþýöubanda-
lagsins. Morgunblaðiö og Visir
t’ klifa á þvi aö Alþýöubandalagið
ráöi öllu, og Alþýðublaöiö er aö
minnsta kosti á þeirri skoðun að
, bandalagið vilji öllu ráöa.
ISteininn tekur þó úr þegar
Morgunblaöiö er fariö aö eigna
Alþýöubandalagsmönnum
þessa skoöun:
Í„Aldrei hefur gengiö eins erf-
iölega aö ná samkomulagi um
kaup og kjör milli aöila vinnu-
markaöarins og nú, þegar
J Alþýöubandalagsmenn segjast
j hafa tögl og hagldir á flestum
‘ sviöum þjóölifsins.”
Hver segir það, aö komm-
Iarnir ráöi öllu? Svo mikiö er
vist aö ekki eru þaö Alþýöu-
, bandalagsmenn. Þaö er einmitt
j| meiniö aö þeir skuli ekki ráða
Imeiru. Þá væri margt öðruvisi i
henni verslu.
Hefndarþorsti
IEn hvernig skyldi standa á
þvi aö erfiölega gengur aö ná
samningum viö atvinnurekend-
, ur? Ætli þaö gæti ekki veriö
Ivegna þess aö forvigismenn at-
vinnurekenda, Daviö Scheving
og Kristján Ragnarsson,ætla aö
, koma fram blóðhefndinni fyrir
Itryggöarof Gunnars Thorodd-
sen, sem Geir Hallgrimssyni er
um megn aö hrinda I verk á hin-
, um pólitlska vettvangi. Hefna
■ skal þess I samningunum sem
J hallaöist á þingi. Ætli ekki þaö.
I Misskilningur
IGuöbergur Bergsson rithöf-
undur er alltieinu oröinn mikiö
eftirlæti stjórnarandstööublaö-
, anna eftir munnviddargrein
Isina i Sunnudagsblaöi Þjóövilj-
ans á dögunum. Og var kominn
timi til aö hann væri litinn réttu
, auga i borgarapressunni.
IÞaö sem einkum hefur þótt
púöur I hjá Gubbergi er tvöfald-
ur misskilningur hans á Gerva-
, soni málinu, og stendur ekki á
Iöðrum aö útbreiöa hann. Fleyg
ummæli Guörúnar Helgadóttur
um aö hún styddi ekki rik-
■ isstjórn sem sendi Gervasoni i
I fransktfangelsi voruhreintekki
viöhöfö þegar sýnt var aö hann
fengi hér griðland um stundar-
sakir. Svo heitt var þá i kolum
aö Gervasoni haföi verið fluttur
til Keflavlkurflugvallar og beið
þar flutnings með fyrstu vél i
franskt fangelsi. Þaö munaði
ekki nema hársbreidd að em-
bættismönnum tækist sú ætlan
sln að leysa máliö meö þvi að
senda Gervasoni úr landi án
þess aö vörnum væri viö komið.
A þeirri stundu veitti ekki af aö
brúka þá munnvidd sem menn
áttu til, jafnvel þótt sú áhætta
fylgdi aö einhverju þyrfti að
kyngja á móti.
þá, sem hann hefur myndaö i -
trássi viö þingflokkinn.
Ofan á þennan klofning er |
liklegt, aö I forsetakosningunum |
hafi þjappast saman fimmti m
hópurinn, sem sé aö einhverju .
leyti ööruvisi en hinir fjórir. |
Slikt þyrfti aö reyna aö mæla I |
slöari skoöanakönnunum um af- m
stööu sjálfstæöismanna. ■
Af öllu þessu má sjá, aö Sjálf- |
stæöisflokkurinn riöar á brauö- m
fótum. Hann er ekkilengur neitt ^
þjóöfélagsafl og veröur ekki, |
fyrr en hann hefur greitt úr I
þeim innri flækjum, sem hér m
Risi á brauðfótum
Við venjulegar aðstæður hefði mátt
búast við, að stjórnarandstaða for-
manns Sjálfstæðisflokksins og alls
þorra þingflokksins mundi leiða til
stjórnarandstöðu almennra sjálfstæðis-
manna og einangrunar ráðherra
flokksins.
Klofningur flokksins í afstöðu til ríkisstjórnarinnar
hefur nú staðið tæpa átta mánuði. Skoðanakönnun,
Ekki leyst
Það er einnig misskilningur
Guöbergs og sýnu varasamari
en sá fyrri, að Gervasonimálið
sé farsællega leyst. Hin form-
lega brottvisun hans stendur
óhögguð og takist ekki að fá
henni breytt meö þrýstingi og
röksemdafærslu fyrir landvist
veröur hann sendur utan i
desember. Þetta veröa allir aö
hafa i huga og er sist ástæöa til
þess aö sofna á verðinum, eba
láta lita svo út stilsins vegna að
málið sé afgreitt.
Klofiö og
margklofið
Klofningurinn hefur ekki klof-
iö neinn frá flokknum enda þótt
hann sé i rauninni fimmfaldur.
Þetta er niðurstaða Jónasar
Kristjánssonar er hann túlkar
niðurstöbur skoöanakann’ana
Dagblaösins:
„Kjósendur Sjálfstæöis-
flokksins skiptast raunar I f jóra
hópa. t einum eru þeir, sem ekki
hafa tekiö afstööu til vandamála
flokksins. t öörum eru þeir sem
styöja formanninn og eru fylgj-
andi stjórnarandstööu hans.
t þriöja hópnum eru þeir, sem
styöja varaformanninn, en eru
andvigir rikisstjórn hans. t
fjóröa og langstærsta hópnum
eru svo þeir, sem bæöi styöja
varaformanninn og rfkisstjórn
hefur veriö lýst og sannaöar
■ eru.”
Ekki Indriði
I gær var tilkynnt um Nóbels-
verðlaun i bókmenntum áriö
1980. Þaö vakti undrun og reiði
klippara að enn einu sinni var
gengið fram hjá Indriða G. Þor-
steinssyni viö úthlutun þessarar
bókmenntaviöurkenningar. Viö
nánari skoðun er þó ekki viö
ööru að búast. Sænska aka-
demian er sænsk eins og allir
vita og hefur aösetur i
Stokkhólmi. Og norræni herinn
á Islandi hefur i gegnum
Norræna húsið og tlðar utan-
stefnur ýmsa leyniþræöi sem
hann hefur kippt I nú sem
endranær. — ekh
Indríöi fékk ekki Nóbel hjá
sænskum.
og sKorrið
Rit um leikrit Jökuls
Jakobssonar
(lt er komin hjá Menningar-
sjóöi bók eftir Frlöu A. Sigurðar-
dóttur sem nefnist „Leikrit
Jökuls Jakobssonar”.
Þetta er 38. ritið i bókaflokkn-
um Studia Islandica og tilgangur
þess bókmenntaleg athugun á
leikhúsverkun Jökuls Jakobs-
sonar (1933—78). Nær athugun
þessi yfir tlmabiliö 1961—78, eöa
frá þvi aö höfundur sendi frá sér
fyrsta leiksviðsverk sitt Pókókog
þar til hann lést. Gerö er tilraun
til túlkunar á veruleika leikhús-
verkanna og lifssýn þeirra frá
túlkunarfræöilegu sjónarmiöi en i
þvi samhengi einnig fjallað um
útvarps- og sjónvarpsleikrit höf-
undar ásamt einþáttungum. Hliö-
sjón er og höfö af skáldsögum
hans og öörum verkum, aö svo
miklu leyti sem telja veröur, aö
þau tengist leikhúsverkunum.
Aö efni skiptist bók þessi i
fimm hluta. Er i inngangi fjallaö
um bókmenntalegar skilgrein-
ingar leikrita og mikilvægi leik-
ritatextans, annar hlutinn fjallar
um höfundinn og vinnubrögö
hans, þriðji hlutinn er athugun á
leikhúsverkum höfundar I tima-
röö, fjóröi hlutinn rekur önnur
leikrit höfundar en leikhúsverkin,
og I fimmta hlutanum er svo gerö
grein fyrir listrænum höfundar-
einkennum Jökuls, þróun verka
hans og þeim lifsveruleika sem
þau birta. Loks eru skrár yfir rit
Jökuls Jakobssonar, heimildir og
tilvitnanir.
Bókin er 301 bls. aö stærö,
prentuö I Leiftri. Efniságrip
fylgir á ensku, þýtt af Hauki
Böövarssýni.
Ritstjóri Studia Islandica er
Sveinn Skorri Höskuldsson
prófessor.