Þjóðviljinn - 10.10.1980, Page 16
\núðviuinn\ Aöalsimi Þjóöviljans er 81333 kl. 9-20 mánudag til föstudaga. Utan þess tima er hægt að ná i blaöamenn-og aöra starfsmenn blaösins i þessum simum: Eitstjórn 81382, 81482 og 81527, umbrot Aðalsími Kvöldsími Helgarsími afgreiðslu 81663
Föstudagur 10. október 1980 81285, ljósmyndir 81257. Laugardaga kl. 9-12 og 17-19 er hægt aö ná i afgreiöslu blaösins^i sima 81663. Blaðaprent hefur sima 81348 og eru blaöamenn þar á vakt öll kvöld. 81333 81348
Fiskverðsákvörðunin
Mælirinn fullur
sagdi Óskar Vigfússon formadur
Sjómannasambandsins
Óskar Vigfússon: Fellst ekki á aö
vandinn sé leystur á kostnaö sjó-
manna einna
Nú er mælirinn fullur,
sjómenn munu ekki líða
þetta lengur að ævinlega sé
níðst á þeim og þeim haldið
fyrir aftan aðra launþega í
landinu, sagði Oskar
Vigfússon, formaður Sjó-
mannasambands Islands
er Þjóðviljinn ræddi við
hann í gær.
Ölafur Davíðsson forstjóri Þjóðhagsstofnunar:
Litið var til launa-
hækkanna 1. september
Mikil óánægja rikir nú meðal
sjómanna meö hiö nýja fiskverö,
sem ákveöiö var i yfirnefnd verö-
lagsráös sjávarútvegsins I fyrra-
dag. Þeir telja sig afskipta miöaö
viö aörar stéttir eftir fiskverös-
hækkunina. Þjóöviljinn leitaði I
gær til ólafs Ðaviössonar, for-
stjóra Þjóöhagsstofnunar, sem er
oddamaður yfirnefndar, og
spuröi hann hvaö lagt heföi veriö
til viðmiöunar þegar hiö nýja
fiskverð var ákveöiö.
Ólafur sagöi aö litiö heföi veriö
til þeirra launahækkana sem uröu
1. september sl., en þá hækkaöi
almennt kaup um 8,6%. Hækkun-
in til sjómanna nú væri 8%.
Hann var þá spuröur um hvort
ekkert heföi veriö litiö til þeirrar
kauphækkunar sem opinberir
starfsmenn fengu i sumar og
ýmsar aörar stéttir hafa einnig
fengiö.
Ólafur sagöi svo ekki vera. ASt
Ólafur Daviösson: Nýja fisk-
veröiö aöeins til 1. janúar
stæöi nú i samningum og ekkert
væri vitaö hvaö útúr þeim kæmi,
en hann benti jafnframt á aö
þetta nýja fiskverö gilti aöeins til
1. janúar nk. og þegar nýtt fisk-
verö yröi þá ákveöiö, myndu allar
aöstæöur veröa metnar. —S.dór
A.m.k. 50.000 tonn af saltfiski í ár:
Framleiöslan ekki
meiri síöan 1952
Nýsamið um sölu á2000 tonnum til Grikklands
Saltfiskur nemur um 17% af
útfluttum sjávarafurðum fyrstu 6
mánuöi þessa árs. Á undanförn-
um árum hefur framleiösla á
saltfiski numiö frá 24.00 tonnum
og upp undir 50.000 tonn.
Framleiöslan á þessu ári nemur
a.m.k. 50.000 tonnum, og hefur
ekki veriö verkaö meira af salt-
fiski á einu ári siöan 1952, en þá
voru flutt út 63.000 tonn.
Þetta kom fram á blaöamanna-
fundi meö forsvarsmönnum Sölu-
sambands Isl. fiskframleiöenda i
gær.
Nýlega hefur veriö geröur
samningur um sölu á 2000 tonnum
af saltfiski til Grikklands. Veröiö
er 12 1/2% hærra i dollurum en i
fyrrasumar. Giskaö er á aö
heildarverömæti þessara 2000
tonna sé 2,7 miljaröar kfona.
Árlega eru flutt út til
Grikklands á 5. þús. tonn af salt-
fiski, 7.500 tonn til ltaliu og yfir
11.000 tonn til Spánar.
Meöalveröhækkun milli dra nem-
ur nú um 20%, nema til
Grikklands. A Portúgalsmarkaöi
var veröhækkunin nokkru meiri,
eöa u.þ.b. 25% milli ára.
Tómas Þorvaldsson stjórnar-
formaöur SIF sagöi aö Suöur-
Amerikumarkaöur væri mjög
erfiöur viöfangs. Þar væru mikl-
ar hömlur á innflutningi, einkum
til Brasiliu. „Viö höfum rætt viö
Mexlkómenn, sem lokuöu sihum
markaöi fyrir 9 árum,” sagöi
Tómas. „Arangurinn hefur ekki
oröiö mikill enn, en áfram veröur
unniö aö þessum málum þar.”
— eös.
Óskar sagöist vita fullvel aö
vandi fiskvinnslunnar i landinu
væri mikill, en aftur á móti gæti
hann ekki fallist á meö nokkru
móti aö sá vandi sé leystur á
kostnaö sjómanna einna, eins og
nú er gert.
Þá tel ég þaö 1 hæsta máta
ankannalegt aö á sama tima sem
opinberir starfsmenn og raunar
fleiri hafi fengiö kauphækkun, og
ég ætla aö aöildarfélög ASl fái
einnig kauphækkun, skuli niöst á
okkur sjómönnum, sagöi óskar.
Hver veröa þá viöbrögö sjó-
manna viö fiskveröshækkuninni?
Viö munum auövitaö hiö fyrsta
ganga á fund viösemjenda okkar
og taka upp nýja kjarasamninga.
Um annaö er ekki aö ræöa eftir
þetta.
Attu von á sjómannaverkfalli?
Um þaö get ég ekki sagt á þess-
ari stundu, enda stutt liöiö siöan
fiskverösákvöröunin var tekin,
sagöi Óskar Vigfússon aö lokum.
—S.dór
Hefur gula hættan vaxiö? — Aö minnsta kosti Hkamlega — míöaö
viö almenningsálit I þeim efnum. Hér sjáum viö 3 tveggjametra
Kinverja sem -eik festi á filmu I Laugardalshöll i gærkvöld fyrir
landsleik milli þeirra og okkar vösku sveina I körfuknattleik.
Hvernig vér fórum útdr þeirri viöureign er hægt aö lesa um á bls. 11«
MMMiniHMHMHINHHttlMNMMMMHMMHMMIBHHBanMHHnMMMHMaMHMMMBMHMMMIHnBnÉHMNHMl
Engar uppsagnir
hjá Aðalverktökum
• Skjót viöbrögö utanríkis-
ráöherra björguöu vinnu
60 starfsmanna á Vellinum
• Fetar sjávarátvegsráö-
herra í fótspor hans?
60 starfsmenn Aöalverktaka á
Keflavikurflugvelli, sem sagt
haföi veriöupp störfum á tfmabil-
inu frá 1. nóvember nk. fram aö
áramótum, hafa nú veriö endur-
ráönir og munu uppsagnir þeirra
ekki koma til framkvæmda.
Astæöa uppsagnanna var sögö
verkefnaskortur hjá fyrirtækinu
á Keflavikurflugvelli. Nú hefur
Ólafur Jóhannesson utanrikisráö-
herra kippt öllu i liöinn aö þvi er
viröist. Hann hélt fund meö
stjórnendum Islenskra aöalverk-
taka og aö þeim fundi loknum var
ákveöiöaödraga uppsagnirnar til
baka.
Aöalverktakar starfa nd aö þvi
meö aöstoö utanrikisráöuneytis-
ins aö finna verkefni handa þess-
um starfsmönnum, svo þeir geti
allir haldiö áfram störfum.
Er þess nú eflaust aö vænta aö
Steingrimur Hermannsson
sjávarútvegsráöherra taki sér
utanrikisráöherra til fyrir-
myndar og sjái til þess aö starfs-
fólk i fiskiönaöi þurfi ekki aö sæta
fyrirvaralausum uppsögnum og
atvinnuleysi um lengri eöa
skemmri tima eins og gerst hefur
viöa, t.d. hjá Heimaskaga á
Akranesi.
Snögg viöbrögö utanrikis-
ráöherra til aö bægja atvinnu-
leysivofunni frá dyrum Vallar-
starfsmanna eru vissulega til
fyrirmyndar. Má margt læra af
þessum athyglisveröu vinnu-
brögöum.
r-
Skipulagsnefnd um beiðni Byggung:
I
Háhýsunum hafnað
Kostnaðarlækkun réttlætir ekki spillingu umhverfisins
Skipulagsnefnd borgarinnar
synjaöi á fundi sfnum s.l. mánu-
dag beiöni Byggung sf um stór-
aukiö byggingamagn á
Eiðsgranda og mun borgarráö
fjalla um máliö i dag. Allir
skipulagsnefndarmenn nema
einn, Birgir tsleifur Gunnarsson
stóöu aö sameiginlegri bókun
um málið þar sem segir m.a. aö
„óveruleg kostnaöaraukning á
hverja fbúö réttlæti meö engu
móti þá umturnun skipulagsins
sem tillaga Byggung felur I
sér.”
Eins og skýrt hefur veriö frá i
Þjóöviljanum lagöi Byggung
fram nýja skipulagstillögu aö
svæöi sinu á Eiösgranda og fór
fram á aö auka samanlagöan
fermetrafjölda ibúöa úr 8.400 i
13 þúsund og byggja 7—9 hæöa
háhýsi I staö 3ja og 4ra hæöa
fjölbýlishúsa og 2ja hæöa
raöhúsa eins og samþykkt
skipulag gerir ráö fyrir. Ber
Byggung þvi viö aö annars veröi
kostnaöur óhóflega hár vegna
þess aö jarövegsdýpi sé meira
enupphaflega varáætlaö. Aörir
lóöarhafar á Eiösgranda hafa
mótmælt þvi aö skipulaginu
veröi breytt.
1 bókun skipulagsnefndar
kemur fram aö viö undirbúning
aö skipulagi Eiösgrandans hafi
hábýsum veriö hafnaö og taliö
heppilegra aö hafa þar bland-
aöa byggö lágra fjölbýlishúsa,
raöhúsa og sérbýlishúsa. Siöan
segir: „Skipulagsnefnd hefur
frá upphafi veriö ljóst aö byggja
mætti eitthvaö ódýrari ibúöir
meö þvi aö auka verulega
nýtingu landsins (þ.e. byggja
hærra;aths. Þjv.) en jafnljóst
hefur nefndinni veriö aö slik
kostnaöarlækkun réttlæti ekki
þá umhverfisrýrö sem af þvi
leiddi.”
Þd kemur fram aö Byggung
hefur ekki reiknaö meö I dæmiö
ýmis atriöi sem auka bygginga-
kostnaöinn vegna hæöar
húsanna, t.d. lyftur og járna-
bindingar og sé munurinn þvi
ekki eins mikill og niöurstööur
þeirra benda til. Loks bendir
nefndin á aö meö breytingum á
skipulaginu sé óhóflega gengiö á
hagsmuni þeirra sem búa á
svæöinu og hafa fengiö úthlutaö
þar. Hins vegar telur nefndin
koma til álita aö fjölga ibúöum
Byggung innan ramma skipu-
lagsins.
— AI