Þjóðviljinn - 29.10.1980, Blaðsíða 10

Þjóðviljinn - 29.10.1980, Blaðsíða 10
10 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Miövikudagur 29. október 1980 Aðalfundur Aðalfundur Jökuls h.f. á Raufarhöfn verð- ur haldinn i félagsheimilinu Hnitbjörg | sunnudaginn 9. nóv. n.k. og hefst kl. 14. Fundarefni: Venjuleg aðalfundarstörf. Stjórnin. | Félagsfundur Verslunarmannafélag Reykjavikur held- ur félagsfund að Hótel Esju i kvöld, mið- vikudaginn 29. okt. kl. 20.30. Fundarefni: Nýir kjarasamningar. Verslunarmannafélag Reykjavikur. Blaðberar óskast! Gnoðavogur — Nökkvavogur. B-D-E og G-lönd i Fossvogi. Tjarnargata og Háskólahverfi DIODVIUINN Siðumúla 6 s. 81333 og 81663. Félag starfsfólks í veitingahúsum Félagsfundur verður haldinn i dag miðvikudaginn 29. okt. kl. 17 að Óðinsgötu 7. Fundarefni: Samningarnir. Stjórnin. Allur akstur krefst varkárni Ytum ekki barnavagni á undan okkur við aðstæður sem þessar UUMFEROAR RÁÐ ___ 1—1 Kveöjuathöfn um móöur mlna og tengdamóöur Steinunni Sigurðardóttur I.augalæk 1, fer fram frá Laugarneskirkju fimmtudaginn 30. okt. kl 15.00. Jaröaö veröur aö Hofi i Oræfum laugardaginn l.nóv. kl. 14.00. Sigrún Þorsteinsdóttir Viggó Jósefsson. J FRIM 80: Fjölbreytt sýningl erindi og kvikmyndir Mánudaginn 10. nóvember 1980 veröur Dagur frimerkisins hald- inn hátiöiegur meö heföbundnum hætti. Hefur Félag frimerkja- safnara lengstum haft veg og vanda af þessum degi frá þvi aö hann var tekinn upp hér á landi áriö 1960. Verulegur áhugi var á Degi frimerkisins fyrsta áratug- inn eöa svo; dofnað hefur yfir honum á siöari árum. Núverandi stjórn Félags fri- merkjasafnara ákvaö þvl aö reyna aö endurvekja áhuga safn- ara og alls almennings á Degi fri- merkisins. I þvi skyni var ákveöiö aö halda frimerkjasýningu I sam- bandi viö daginn aö þessu sinni og yröi hún eingöngu kynningarsýn- ing. Þar yröi leitast viö aö sýna almenningi, á hvern hátt megi safna frimerkjum og reyndar ýmsu ööru, svo aö þaö veiti mönnum ánægju og holla tóm- stundaiöju. Frimerkjasýningin veröur haldin dagana 6.-10. nóvember að Kjarvalsstööum og hefur veriö nefnd FRIM 80. Undirbúnings- nefnd hefur starfaö um margra vikna skeiö, og er sýningin senn fullmótuö. Rammafjöldi veröur um 150 og sýningarefni allfjöl- breytt. Jafnframt veröur eitthvaö sýnt af mynt og eins barmmerki. Sérstimpill á Húsavík A degi frimerkisins 10. nóvem- ber 1980 mun Frimerkjaklúbbur- inn Askja nota sérstakan hliöar- stimpil á Húsavik. Þeir sem hafa áhuga á aö fá stimplaö meö hon- um snúi sér til Óla Kristinssonar Höfðabrekku 11 Húsavik simi 41314 eða Eiös Arnasonar Hall- bjarnarstööum Tjörnesi simi 41111. Verö kr. 150 stykkiö. Ætlunin er aö fá ýmsa sérfróöa menn til aö halda stutt erindi um ýmsa þætti frimerkjasöfnunar. Þá veröa sýndar kvikmyndir, sem fjalla um frimerki. Sú nýbreytni veröur tekin upp á FRIM 80, aö þeim, sem eiga fri- merki og frímerkjasöfn, veröur gefinn kostur á aö fá upplýsingar um verömæti þeirra. Hefur stjórn F.F. leitaö til nokkurra manna i þessu skyni. Munu þeir veröa til viötals og leiöbeiningar á sýning- unni milli kl. 17-19 dagana 7.-10. nóvember. Aö lokum skal þess getiö, aö FRIM 80 veröur aö hluta helguð minningu Siguröar Agústssonar, en hann lét sér alla tiö mjög annt um málefni frimerkjasafnara og vann m.a. ötullega viö Dag fri- merkisins frá upphafi og þar til hann lést 1979. Verður ýmsu efni úr söfnum hans komiö fyrir I sér- deild á sýningunni. Reykjavíkurmótid hafið Undanrás Rvikurmótsins Um siöustu helgi hófst undankeppni Reykjavikurmóts i tvimenningskeppni. 52 pör mættu til ieiks og voru spilaöar tvær umferðir af þremur. Skipt er i riöla og er raöaö þversum eftir hverja umferö. Eftir tvær umferöir er staða efstu para þessi: Guömundur S. Hermannsson — Sævar Þorbjörnsson 395 Guömundur P. Arnarson — Sverrir Armannsson 375 Björn Eysteinsson — Þorgeir P. Eyjólfsson 370 Guölaugur R. Jóhannsson — örn Arnþórsson 367 Hjalti Eliasson — Þórir Sigurösson 365 Siguröur Vilhjálmsson — Sturla Geirsson 363 Ólafur Lárusson — Hermann Lárusson 357 Haukur Ingason — Runólfur Pálsson 354 Asgeir P. Asbjörnsson — Vigfús Pálsson 349 Jón Asbjörnsson — Simon Símonarson 343 Jón Baldursson — ValurSigurðsson 338 Jónas P. Erlingsson — ÞórirSigursteinsson 338 Eiríkur Jónsson — Páll Valdimarsson 338 meöalskor: 312 Keppnisstjóri er Agnar Jörgensson. Þriöja og siðasta umferð i undanrás veröur spiluö sunnu- daginn 9. nóvember nk. Spilaö er i Hreyfilshúsinu v/Grensás- veg. Nv. Reykjavikurmeistarar I tvi'm., eru Jón Hjaltason og Höröur Arnþórsson. 27 efstu pörin komast I úrslit, auk meistara siöasta árs. Frá Bridgedeild Breiöfiröinga- félagsins Aöalfundur deildarinnar var haldinn 18/10 sl. A honum var m.a. kjörin ný stjórn og er hún þannig skipuö: óskar Þór Þrá- insson formaður, Guölaugur Karlsson gjaldkeri, Þorvaldur Matthiasson ritari, Guðjón Kristjánsson og Sigriður Páls- dóttir meöstj. Sl. fimmtudag lauk 5 kvölda tvimenningskeppni. Úrslit uröu þessi (efstu pör): Elin Jónsdóttir — Sigrún ólafsdóttir Halldór Helgason — 929 SveinnHelgason Magnús Oddsson — 922 ÞorsteinnLaufdal Böövar Guömundsson —• 900 HansNielsen 899 Brandur Brynjólfsson — Þórarinn Alexandersson 880 Ingibjörg Halldórsdóttir — Sigvaldi Þorsteinss. 879 A morgun, fimmtudag, hefst Butler-tvimenningskeppni og eru þegar 40 pör skráö til leiks. Spilaö er i Hreyfils-húsinu v/Grensásveg. Frá Bridgefél. Akureyrar Nú er lokiö fyrstu keppni Bridgefélags Akureyrar á þessu starfsári, en þaö var þriggja kvölda Thule-tvimenningur. Aö þessu sinni sigruðu þau Soffia Guömundsdóttir og Ævar Karlesson, eftir góðan enda- sprett i' sfðustu umferö, en þegar siöasta umferö hófst voru þau i' 6.-7. sæti, 23 stigum á eftir efstu pörunum. Röö efstu para varö þessi: stig 1. Soffia Guömundsdóttir ÆvarKarlesson 391 2. Ragnar Steinbergsson — Gunnar Sólnes 383 3. Ólafur Agústsson — Grettir Frimannsson 379 4. Július Thorarensen — SveinnSigurgeirsson 371 5. Höröur Steinbergsson — JónStefánsson 368 6. Stefán Sveinbjörnsson — SiguröurBúason 367 7. Páll Pálsson — FrimannFrfmannsson 362 8. Sveinbjörn Jónsson — Einar Sveinbjömsson 360 9. Stefán Ragnarsson — PéturGuðjónsson 357 10. Arnald Reykdal — GylfiPálsson 354 Spilaö var i þremur 12 para riölum og var meöalárangur 330 stig. Keppnisstjóri félagsins er Albert Sigurösson. SKAMMDEGIÐ FER í HÖND. LJÓSASKOÐUN Við aukum öryggi í umferðinni meó því aö nota ökuljósin allan sólarhringinn, rétt stillt og í góðu lagi. Ljós geta aflagast á skömmum tíma, og Ijósaperur fara að dofna eftir u.þ.b. 100 klst. notkun, þannig að Ijósmagn þeirra getur rýrnaö um allt aö því helming. 31. OKTÓBER á Ijósaskoöun að vera lokið um allt land. U%F UMFERÐAR

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.