Þjóðviljinn - 29.10.1980, Page 11

Þjóðviljinn - 29.10.1980, Page 11
Miövikudagur 29. október 1980 ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 11 Hilmar Björnsson, landsliðsþjálfari: „Við megum ekki gleypa allt hrátt, sem fram kemur” tslenska liöiö sem lék á Noröurlandamótinu, aö Viggó Sigurössyni og Þorbergi Aöaisteinssyni undanskildum. hliöin snýr aö einstaklingunum, sem liöiö skipa. Þar eru tima- bundin vandamál, ákveönari („effektivari”) hraöaupphlaup og betra stööumat eru þar helst. Þetta lagast væntanlega meö aukinni æfingu og eins er ég aö vonast til þess aö slök nýting vinstra hornsins i sókninni sé ekki varanleg. En hvar liggur styrkleiki liösins? — Þetta er nú engan vegin endanlega myndaö liö, en ég trúi þvi aö viö eigum góöa möguleika á aö komast i A-grúppu hand- boltalandsliöa. Þaö er etv. erfitt aö útskýra þessa skoöun. Hvaö er framundan hjá lands- liöinu á næstunni? — Aætlunin hjá okkur er þannig uppbyggö i vetur aö lands- liöiö fær góöan starfsfriö, t.d. klárast Isiandsmótiö mjög snemma. Nú, Vestur-Þjóöverjar keppa hér eftir stuttan tima og þá má væntanlega byggja ofan á þá reynslu sem viö fengum á Noröurlandamótinu. 011 uppsetn- ingin siöan er góö, bæöi leikja- og æfingalega séö. Eru einhver ný viöhorf eöa stefnubreyting á döfinni hjá ykkur landsliösmönnum? — Þaö held ég ekki, viö erum einungis aö reyna taktfasta upp- byggingu á okkar málum. Viö megum alls ekki gleypa allt hrátt sem fram kemur. Danir eru t.d. nú aö velta þessum málum mjög fyrir sér eftir slaka frammistööu á Ólympiuleikunum. Þeir vilja nú siöur herma eftir Austurblokkinni og leggja meiri áherslu á sér- kenni sins handbolta, e.k. nor- rænan handknattleik, þar sem leikgleöin er stærri hlutur en taktikin, öfugt á viö þaö sem oft er. Þaö er ákveöiö þjóöfélagslegt samhengi f þessum hlutum. Þessi mál eru nokkuö ofarlega á baugi núna og viö þurfum einmitt aö gefa þeim gaum, sagöi Hilmar Björnsson, landsliösþjálfari i handknattleik. —IngH íslenska handbolta- landsliðið kom heim með bronsverðlaun af Norður- landamótinu, sem lauk um siðustu helgi. Virtist sem þriðja sætið væri aldrei í verulegri hættu fyrir land- ann, en hins vegar vorum við nokkuð langt á eftir liðunum í 1. og 2. sæti. Þar skildi vel á milli, eða hvað? Við báðum Hilmar Björns- son, landsliðsþjálfara að svara því. Ég fullyröi aö viö erum ekki meö lakari leikmennen Danir og Sviar, en á Noröurlandamótinu voru þeir meö betri liö. I hverju er helsti veikleiki okkar liös fólginn? — Þarer fyrst og fremst um aö ræöa skortinn á samæfingu, hann kom berlega i ljós á vissum köflum i leikjum okkar. Onnur Hafnfírðíngaslagur t kvöld hefst keppni aö nýju I 1. deild handboltans eftir Noröur- iandamótiö. KI. 20 leiöa saman hesta sina i fþróttahúsinu i Hafnarfiröi FH og Haukar. Þaö gengur ætfö mikiö á þegar Hafnarfjaröarliöin mætast og er engin ástæöa til þess aö ætla aö annaö veröi uppi á teningnum nú. —IngH Einar Þórhallsson Einar til Svíþjóðar Einar Þórhallsson, miövörö- urinn sterki f Breiöabiiki, mun ekki leika meö liöi sinu næsta sumar. Hann er á förum til Svi- þjóöar til framhaldsnáms I læknisfræöi. Ekki er þó liklegt aö Einar leggi knattspyrnuskóna alveg á hilluna ytra og leiki meö liöi i 3. eöa 4. deild. Einar Þórhallsson hefur leikiö einn landsleik fyrir Island, en þaö var áriö 1976. —IngH KR-Ármann i kvöld Einn leikur veröur i úvalsdeild- inni i körfuknattleik i kvöld. KE og Armann leika i iþróttahúsi Hagaskóla og hefst viöureignin kl. 20. Armenningarnir munu væntan- lega skarta bandariskum risa aö nafni Breele og veröur fróölegt aö sjá hvernig KR-ingnum Keith Yow gengur meö hann. Sœnskt III. deildar liö á uppleiö órtar •flir aö komasl I swnband viö 2 1. (MMar laiknwnn. Gataim ótvagaö vinnu i limburiönaöi. Sktaflö tlfc Nila-Erik Hjutatröm, Karlsundavagan 7, S-574 00, Vattanda, Svariga. Siml 0203/15368 haima aða 0383/16010 vlnnuaimi. Smáliðin sænsku leggja net sin Auglýsingin hér aö neöan birtist i einu dagbiaöanna i gær. Sænskt 3. deildarliö óskar eftir tslendingum til aö leika fótbolta og aö vinna I timburiönaöi. Þaö yröi væntanlega skrautfjööur I hatt viökomandi félags aö geta státaö af tslendingi i liöinu, þvi landinn er búinn aö geta sér mikiö frægöarorö I knattspyrnu I Sviariki nú i ár. Gylliboð? frá smáfélögum í Skandinaviu ættu aö vekja okkur til 'umhugsunar um þróun knattspyrnunnar hjá okkur og hvað verður ef fleiri af leikmönnum 1. deildarfélaga róa á þessi miö. Þeir eru vist nógu margir fyrir. Þá er ágætt að minna fótboltastráka islenska á að gera kröfur til sjálfra sin. Það er ekki nóg að fara „eitthvaö út” til þess aö spila meö „einhverju félagi.” —IngH Mile á þ jálfaranámskeið í Júgóslavíu og Austurríki Geir Hallsteinsson og strákarnir hans IFH þurfa aö eiga viö hina harö- skeyttu Hauka i kvöld. Hinn kunni knattspyrnu- þjálfari, Mile, mun I næsta mánuöi halda til Júgóslaviu á heljarmikiö námskeiö i fótbolta- fræöum. Hann mun einnig sækja námskeið I Austurrfki um kennslu yngstu aldurflokkanna og knatt- spyrnu i skólum. Mile þjálfaöi sföastliöiö sumar 2., 3. og 5. fl Breiöabliks. Hann hefur þjálfaö meistaraflokka Breiöabliks Hugins og Leiknis á undanförnum árum og náö ágætum árangri. —IngH r yO " X L íþróttir 0 íþróttir (§ iþróttirg) HUmsj-'n: Ingólfur Hannesson. — ' V J Fundur með j landsliðs- I j þjálfurum Knattspyrnuþjálfara- félag tslands gengst fyrir almennum fundi meö , ■ landsliösþjálfurum tslands i knattspyrnu, Guöna Kjartanssyni og Lárusi Loftssyni, aö Hótel ■ 1 Esju á morgun, fimmtu- I dag, kl. 20. KÞI hefur nú síðustu I árin haldið slika fundi og ■ 1 hafa þeir ætiö heppnast Ivel, sérstaklega var lif- legur fundurinn meö orö- háknum Tony Knapp. ■ —IngH I Lmbm m mmmmmmm m mmmmmmm m mmmmmmá Tæp miljón fyrir 12 rétta 1 10. leikviku getrauna komu fram 6 raöir meö 12 réttum og var vinningur fyrir hverja röö kr. 980.000. — Meö 11 rétta komu fram 99 raöir og vinningur fyrir hverja kr. 25.400. t siöustu leikviku jókst sala iþróttafélaganna á getrauna- seölum um ca. 30% frá 9. viku og alls nam salan um 225.000 rööum eöa um 1 röö á ibúa. Þar sem félögin fá 1/4 af söluverðinu strax I sölu laun, hefur hlutur þeirra veriö 4.5 milj. kr. I þessari viku. Þess er vert aö geta, aö i Dan- mörku er þátttakan hjá get- raunum sem svarar 2-3 rööum á Ibúa en I Noregi sem svarar 6 rööum á ibúa.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.