Þjóðviljinn - 29.10.1980, Blaðsíða 16

Þjóðviljinn - 29.10.1980, Blaðsíða 16
MúBmimí Aöalsimi Þjóöviljans er 81333 ki. 9-20 mánudag til föstudaga. Utan þess tima er hægt aö ná i blaöamenn og aöra starfsmenn hlaösins iþessum simum: Ritstjórn 81382, 81482 og 81527, umbrot Aðalsími Kvöldsími Helgarsími afgreiðslu 81663 Miövikudagur 29. október 1980 8i285, ljósmyndir 81257. Laugardaga kl. 9-12 er hægt aö ná i af- greiöslu blaösins I sima 81663. Blaöaprent hefur sima 81348 og eru blaöamenn þar á vakt öll kvöld. 81333 81348 Hvað kostaði vandar- höggið? Vandarhögg, sjónvarpsleikritið sem frumsýnt var sl. sunnudag.er mjög tii umræðu þessa dagana og greinilega mjög skiptar skoðanir um ágæti þess. En hvað kostaði gerö þessa leikrits? Samkvæmt upplýsing- um Haröar Vilhjálmssonar fjár- málastjóra (Jtvarpsins liggja endanlegar tölur ekki fyrir, en þegar allt er taliö viröist kostnaö- urinn vera nálægt 48 miljónum króna. —ká A fríkuhjálpin: r Attatíu miljónir hafa safnast 80 miljónir hafa nú safnast á vegum Rauða kross tslands til hjálpar bágstöddum á hörm- ungarsvæðum i Austur-Afrfku. Enn er ekki lokiö talningu þeirra peninga, sem söfnuöust i Reykjavik sl. miövikudag, en á Akureyri söfnuöust um 7,2 miljónir, á Ólafsfiröi um 1,8 miljón, i Vestmannaeyjum um 3 miljónir, á Patreksfiröi um 0,8,á Dalvik um 2,6 og á Siglufiröi um 1,5 miljón króna. 1 gær afhentu starfsmenn Al- versins i Straumsvik 1,4 miljón krónur til söfnunarinnar. Enn er ekki lokiö söfnun alls staöar á landinu og giróreikningurinn, nr. 1-20-200, er opinn. Ný ýiugstöð á Kefla vikurflugvelli Teikningar að verða tilbúnar Fregnir hafa borist af þvi að teikningar að nýrri flugstöð á Keflavikurflugvelli séu aö verða tilbúnar og fékkst það staöfest hjá Húsameistara Rikisins i gær, en sú stofnun annast hönnun bygg- ingarinnar. Er áætlað að teikn- ingunum verði skilað hinn 15. nóv' næstkomandi Byggingin hefur veriö minnkuö nokkuö frá fyrri áætlunum og er um 7000 fermetrar aö stærö. Upp- hafleg kostnaöaráætlun nam 45 miljónum dollara, þar af er Islendingum ætlaö aö greiöa 25 miljónir dollara en Bandarikja- mönnum 20 milj. auk þess sem þeim er ætlaö aö sjá um eldsneytiskerfiö, lagningu vega og flugvélastæöi. Byggingunni á aö ljúka á árinu 1983 ef af veröur. Fyrir alþingi liggur nú fyrir- spurn frá Karli Steinari Guöna- syni um þaö hvaö flugstöövar- byggingunni lföi. Þvi má búast viö aö innan tlöar veröi fjörugar umræöur á alþingi um bygg- inguna. —ká HVAÐ SEGIR FÓLK UM NÝJU KJARASAMNINGANA Undanfarna daga hef ur ekki um annað verið meira rætt manna á meðal en þá kjarasamninga, sem sam- komulagið náðist um milli samninganefnda ASI og VSf um síðustu helgi. Enn hafa að visu ekki verið haldnir fundir í verkalýðsfélögunum til að útskýra þá fyrir fólki, en sannarlega þarfnast hluti þeirra skýr- Gísli Ólafsson verkamaður: Átti ekki voi) á meiru Ég tel aö þessir samningar séu eins góöir og viö var aö búast, viö þær aöstæöur sem þeir eru geröir. Ég átti a.m.k. ekki von á meiru en þvi sem fékkst fram. Sú kauphækkun sem samn- ingarnir gera ráö fyrir er aö mlnum dómi viöunandi, ef viö fáum aö njóta hennar. Ég óttast hinsvegar aö atvinnurekendur muni velta henni út i verölagiö og þá vitum viö öll hvernig fer, hún er horfin á svipstundu. Ég hef ekki kynnt mér „félagsmálapakkann” nógu vel en þaö sem ég hef heyrt frá hon- um sagt þykir mér ágætt. Þvi endurtek ég aö ég er sáttur viö samningana. —S.dór Hallgrimur Björgvinsson, verkamaður: Kaup- hækkun of lítil Mér list ekkert alltof vel á þessa samninga eftir þvi sem ég hef um þá lesiö. Ég skal játa, aö ég hef ekki kynnt mér „félags- málapakkann” nógu vel, en þaö er alveg ljóst aö kauphækk- unin er alltof litil. Aö minum dómi skiptir kaupiö höfuömáli fyrir fólk og þvi er ég ekki ánægöur meö samningana. Jú, ég ætla á fundinn þegar samningarnir veröa kynntir, en þaö er ekki vist aö ég muni greiöa atkvæöi gegn þeim, ég ætla aö heyra þá skýröa betur áöur en ég tek ákvöröun um þaö. . —S.dór Málhildur Sigurbjörnsdóttir verkakona Öfíítið af sér- kröfum Þvi miöur get ég ekki sagt aö ég sé ánægö meö þessa nýju samninga. Aö minum dómi náö- ist alltof litiö fram af þeim sér- kröfum, sem verkalýöshreyf- ingin setti fram i kröfum sinum I upphafi. Viö fáum aö visu nokkra kauphækkun, en maöur hlýtur aö spyrja, fáum viö aö njóta hennar, þaö höfum viö ekki fengiö eftir samninga margra siöustu ára. Atvinnu- rekendur fá aö velta þessu út i verölagiö og kauphækkunin er horfin með þaö sama. Aftur á móti tel ég ýmislegt i þeim sérkröfum sem settar voru fram vera á þann veg aö erfiöara sé aö ná þeim kjarabót- um af okkur, þar sé um varan- legar kjarabætur aö ræöa. En eins og ég sagöi áöan, náöist alltof litiö af þeim fram aö þessu sinni. —S.dór inga, einkum hinn svonefndi „félagsmálapakki". En hvað segir fólk um þessa nýju samninga eftir að hafa lesiðum þá i blöðum og heyrt frá þeim sagt í út- varpi og sjónvarpi? Þjóðviljinn fór á nokkra vinnu- staði í gær og spurði fólk: Hvernig líst ykkur á kjarasamningana? Gunnlaugur Hjartarson iðnverkamaður: Góðir samningar Ég tel þessa samninga ágæta og list bara vel á þá eftir þvi sem ég hef getað kynnt mér þá, en þvi miður hefur timi til þess veriö heldur naumur. Þaö eru aö visu atriöi sem maöur þarf aö kynna sér betur I þessum samningum, „félagsmálapakk- inn” o.fl., en launaflokka- skipanina og kauphækkunina er ég ánægður meö. Ég fer áreiöanlega á f^lags- fundinn þegar samningarnir verða bornir upp ef timi vinnst til þess fyrir vinnunni. —S.dór Lúðvik Karlsson verslunarmaður: Ég er óánægður með samningana Þvi er fljótsvaraö, ég er óánægöur meö þessa samninga og mun ekki greiöa atkvæöi meö þeim á félagsfundi VR. Kaup- hækkunin? Ég veit ekki hvort heldur maöur á aö hlæja eöa gráta yfir henni. Hún er ekki til þess aö hrópa húrra fyrir, svo mikiö er vist. Svo er annaö, ég heyröi ekki betur en aö samningarnir giltu frá þeim degi sem þeir voru undirritaöir, aö minum dómi væri þaö lágmark aö þeir giltu frá siöustu mánaöamótum. Ég hef ekki kynnt mér félags- málapakkann aö neinu ráöi, en hitt er ljóst aö menn greiöa ekki skuldir né boröa fyrir hann. —S.dór

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.