Þjóðviljinn - 29.10.1980, Blaðsíða 15
Miövikudagur 29. oktdber 1980 ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA 15
Hringið í síma 81333 kl. 9-5 alla virka
daga, eða skrifið Þjóðviljanum,
Siðumúla 6
tfra
lcsendum
Hvar eru stelpur?
„Hvar eru fuglar” var einu
sinni kveðiö. en 24 október da_tt
mér í hug aö spyrja: Hvar eru
stelpur? Hvar erum viö stadd-
ar, allar þessar steipur, sem
ætluöum AFRAM fyrir 5 árum?
Þaö má kannski segja sem
svo, aö afmælis- og minningar-
dagar séu ekki sérléga tjörugt
fyrirbæri, og látum nú vera þótt
rikisfjölmiölarnir hafi ekki
beinlinis rutt öörum dagskrár-
atriöum burt til aö fjalla ýtar-
lega um kvennaverkfalliö 1975
og áhrif þess. Þessum fjölmiöl-
um var máliö kannski ekki
skyldast. Þeir geröu þó eitthvaö
— þaö var útvarpaö þætti um
„kvennafridaginn”. Af hverju
mátti þaö ekki heita kvenna-
verkfall?
Þaö sem mér finnst þó alvar-
legasta spurninginer: hvaö geröi
Rauösokkahreyfingin 24.
október? Aö þvi er ég best veit
geröi hún ekki annaö en aö
senda ræöumann á útifund
farandverkafólks, sem bar upp
á þennan dag. Agætan ræöu-
mann, aö visu. En fannst ykkur
þaö nóg, kæru systur?
Erum viö allar búnar aö gef-
ast upp á fjöldabaráttu? Auövit-
aö hefur næsta lltiö áunnist i
þessi fimm ár — en eigum viö þá
bara aö leggja upp laupana?
Jafnréttisráö, jafnréttislög, og
kona I forsetastóli — er þaö
kannski nóg?
Nei, og aftur nei! Hvernig
væri nú aö dusta rykiö af plöt-
unni góöu, Afram stelpur, og
taka upp þráöinn þar sem viö
misstum hann niöur fyrir fimm
árum? Gefa jafnvel út .nýja
plötu, meö nýjum baráttu-
söngvum, og kyrja þá af krafti!
Vonsvikin stelpa.
Red Brick hugtakið á ensku
Þaö mundi æra óstööugan aö
eltast viö allar þær villur sem
þýöendur texta meö kvikmynd-
um gera sig seka um, enda ætla
ég aö láta nægja hér aö benda
þeim á aö gott gæti veriö aö sjá
myndirnar til aö koma i veg fyr-
ir, aö konur karlkenni sig eöa
öfugt i þýöingunni, sem er
býsna algengt þegar maöur fer
á bió.
Erindiö er annars viö sjón-
varpiö, þótt mér finnist þýöend-
ur þess yfirleitt standa sig vel.
En nú I vikunni byrjuöu
sýningar á nýjum myndaflokki
meö Alec Guinness og þar kom
enn fyrir vitlaus skilningur á
breska hugtakinu Red Brick
University. Talaö var um menn
úr slikum skóla og þeir kallaöir
„iönfræöingar” i þýöingunni.
Áöur hef ég séö i þýöingu sjón-
varpsins talaö um mann úr
„háskólanum I Red Brick”. En
Red Brick er reyndar hvorki
bær I Bretlandi né skóli fvrir
múrara eöa aöra iönaöar-
menn, heldur er hér átt viö
rikisrekna háskóla. „Finu”
háskólarnir þar I landi eru
náttúrlega ekki rikisreknir
fremur en „finu” barna- og ung-
lingaskólarnir. — Þegar
alþýöan fór svo aö færa sig upp
á skaftiö og heimta aö ganga
Uka I háskóla varö úr, aö rlkiö
byggöi og ræki nokkra og þeir
fyrstu voru allir hlaönir úr
rauöum múrsteini, sem hugtak-
iö dregur siöan nafn af og er
fyrst og fremst notaö af yfir-
stéttinni, sem aö sjálfsögöu vill
ekki menntast nema I Oxford og
Cambridge, fái hún aö ráöa.
Red Brick University er sem-
sagt einhverskonar almúga-
háskóli. Og hananú. — La.
Framhaldssagan
Inni í búöinni var kaup-
maðurinn að eltast við
nashyrning, sem hafði
strokið úr fjölleikahúsi
sem hafði verið þarna á
ferð. Tigur vildi koma
kaupmanninum til að-
stoðar, og stökk á bak á
nashyrningnum, eftir að
hafa keypt stóra sinneps-
krukku. Þá varð nashyrn-
ingurinn hræddur og
stökk gegnum vegginn og
út á götu. Tígur hélt sér
fast í nashyrninginn, sem
þaut áfram á fullri ferð.
Nashyrningurinn hljóp
mjög hratt, enda var
þetta vel þjálfaður
hlaupanashyrningur og
hafði tekið þátt í mörgum
Ölympíuleikjum. Með
Tígurinn á bakinu hljóp
nashyrningurinn —
sem hét reyndar Úlrik
Verner Algot Húbert
Pétursson og var kall-
aður Sebra — niður alla
Stórugötu á 185 kilómetra
hraða. Stóragata liggur
niður að höfninni, og
þangað hljóp nashyrning-
urinn með Tígur á bak-
inu. Svo mikil ferð var á
nashyrningnum, að hann
gat ekki staðnæmst þar
sem gatan tók enda, held-
ur hljóp hann út á
bryggjusporðinn og upp í
skip, sem var einmitt að
leysa landfestarnar.
Á skipinu varð uppi fót-
ur og fit! Nashyrningur-
Þegar
Tígurinn
fór
að
kaupa
sinnep
inn hljóp um þilfarið með
Tígur á bakinu og elti sjó-
mennina, sem klifruðu
upp í möstrin til að bjarga
sér. Einn sjómannanna
varð svo hræddur, að
hann kallaði: ,,Mamma!
Mamma! Hjálp,
mamma!" Mamma sjó-
mannsins var af tilviljun
stödd um borð, og kom nú
þjótandi með kústinn á
lofti. Hún sópaði nas-
hyrningnum f yrir borð og
út í sjó. Tígur hoppaði af
baki rétt áður en nas-
hyrningurinn fór í sjóinn.
Nashyrningurinn synti í
land og fór inn á næsta
veitingahús. Þar pantaði
hann disk af heitri súpu,
til að koma í veg fyrir að
hann kvefaðist eftir
ískalt sjóbaðið.
(Framhaldá morgun)
Barnahornid
Litla hafmeyjan.
Hvað ungur nemur
Sjónvarp
kl. 18.00
Nú er lokið tveimur vinsæl-
um framhaldsmyndaflokkum
fyrir börn: Fyrirmyndar-
framkomu og óvæntum gesti.
i dag eru á dagskrá, auk end-
urtekningar á Barbapabba,
tveir þættir fyrir börn.
Litla hafmeyjan er klippi-
mynd, byggö á samnefndu
ævintýri eftir H,C. Andersen.
Jón O. Edwald þýöir, en styöst
viö gömlu þýöinguna á
Thorsteinsson geröi á sinum
tima. Sögumaöur er Ragn-
heiöur Steindórsdóttir.
Hvaö ungur nemur gamall
temur heitir norsk mynd um
skóla I Afrlku, þar sem börn-
um og unglingum er sagt til I
landbúnaöarstörfum. Þýöandi
er Jóhanna Jóhannsdóttir.
Sjónvarpiö sýnir ööru hverju
mannllfsmyndir frá öörum
heimsálfum, og er aö þeim
mikill fengur, i flestum tilfell-
um. Þetta eru fræöslumyndir i
bestu merkingu, og eiga alveg
eins erindi viö fulloröna,
einsog allt gott barnaefni.
— ih
:> ■
Anne Marie Ottersen og Ove Sprogöe Ihiutverkum sinum.
Árin okkar
Sjónvarp
kl. 21.20
Danski framhaldsmynda-
flokkurinn Arin okkar fór
ágætlega af staö I slöustu viku,
og i kvöld veröur sýndur
annar þáttur.
Einn afkastamesti rithöf-
Helgi
undur Dana, Klaus Rifbjerg,
skrifaöi handritiö aö þessum
flokki, og leikstjóri er Palle
Kjærluff-Schmidt. Sagt er frá
fjölskyldu Humbles fiski-
manns og nágrönnum hennar i
litlum bæ á Langalandi. Þegar
fyrsta þætti lauk haföi Ragna,
kona Humbles, sem var
ófrisk, dottiö og fætt andvana
barn.
— ih
Vilhelm
TF
Ástkæra ylhýra
Helgi H. Jónsson og Vilhelm G. Kristinsson hafa i kvöld
umsjón meö umræöuþætti I útvarpinu, þar sem svaraö veröur
fyrirspurnum hlustenda um islenska tungu, á beinni linu.
Þátturinn hefst kl. 22.35 og símanúmeriö er 2 22 60.
— ih