Þjóðviljinn - 31.10.1980, Side 2

Þjóðviljinn - 31.10.1980, Side 2
2 StÐA — ÞJÓÐVILJINN Föstudagur 31. október 1980 Nýtt frumvarp um námslán Ajrikuhjálp á Skagaströnd Strákarnir tveir á myndinni sem báöir eru 12 ára gamlir söfnuBu hvorki meira né minna en 758 þús. krónum til Afrikuhjálpar Rauöa krossins á Skagaströnd. Þeir heita Jön Indriöason t.v. og Ingimar Oddson. Síðustu sýningar á Snjónum Fáar syningar eru eftir á leikriti Kjartans Ragnarsson- ar, „Snjó”, sem frumsýnt var nú í haust. Leikritiö gerist i þorpi útiá landiþar sem sifellt vofir yfir sn jóflóöahætta. Héraöslæknirinn fær hjarta- áfall og annar læknir kemur ásamt eiginkonu sinni til aö leysa hann af. I leikritinu fjallar Kjartan um ýmsar spurningar sem varöa líf og dauöa, ástina og afstööuna til lifsins. Næstu sýningar veröa á morgun, laugardag.og miö- vikudaginn 5. nóv..Leikendur eru Rúrík Haraldsson, Erling- ur Gislason, Briet Héöinsdótt- ir, Pétur Einarsson og Lilja Þorvaldsdóttir. Leikstjóri er Sveinn Einarsson og leik- myndina geröi Magnús Tómasson. —ká Penninn opnar bókadeild Opnuð hefur veriö bókadeild I verlsun Pennans aö Hallar- múla 2. Verslunarstjóri I hinni nýju bókadeild er Sigriöur Siguröardóttir, sem starfaö hefur viö bókaverslun i 30 ár, lengst af hjá Isafold. Penninn sf. hefur nú veriö starfræktur I nær 50 ár og hjá fyrirtækinu starfa nú 40 manns. Næstu daga fer fram kynn- ing á listiðnaöi, eftir þau hjón Katrinu Agústsdóttur og Stefán Halldórsson i verslun Islensks heimilisiðnaöar aö Hafnarstræti 3. Sýndir veröa m.a. kjólar, svuntur, dúkar, pottaleppar, svo aö eitthvaö sé nefnt, sem þarna veröur til aö gleöja augaö. I dag kl. 5 fer fram tiskusýn- ing i versluninni. Auk glugga- útstillinga veröa þá sýndir batik-kjólar. Þetta er i annaö sinn, sem Islenskur heimilisiönaöur stendur fyrir sýningu. I fyrra sinniö var þaö áriö 1978 og voru þá sýndir kjólar en nú er sýningin hinsvegar mun fjöl- breyttari. Þetta er sölusýning. Tilgangur Islensks heimilis- iðnaöar er m.a. sá aö efla is- lenskan heimilisiönaö og kynna islenskt listiönaöarfólk og eru sýningarnar þáttur i þvi. —mhg Landslag og mannvirkjagerð Derek Lovejoy iandslags- arkitekt frá Bretlandi mun á vegum félags islenskra lands- lagsarkitekta halda opinn fyrirlestur i Norræna húsinu nk. sunnudag kl. 16.00, þar sem hann mun fjalla um verk iandslagsarkitekta, s.s. skipu- lag, mannvirkjagerö o.fl. og sýna litskyggnur. Derek Lovejoy rekurþekkta arkitektastofu i heimalandi sinu,,,Derek &Partners”, hef- ur fengist viö margvisleg verkefni þar og erlendis og skrifaö bækur um skipulag og landslagsbyggingarlist. Derek Lovejoy er nú fyrsti varafor- seti alþjóöasambands lands- lagsarkitekta, I.F.L.A. Listiðnaðarsýnmg opnuð Sýningin undirbúin. Stefán Halidórsson, Katrin Agústsdóttir, Geröur Hjörleifsdóttir. Mynd: —eik. Virkara endurgreiöslukerfi og lífeyrissjódsadild Menntamálaráöherra skipaði sl. vor nefnd til aö endurskoöa lög og regiur um námslán og náms- styrki. Nefndin hefur nú iokiö störfum og hefur sent frá sér frumvarp til laga sem væntan- lega veröur iagt fyrir aiþingi f vetur. 1 frumvarpinu eru allmörg ný ákvæöi, einkum þau er varöa endurgreiðslu lána. 1 greinargerö nefndarinnar segir aö hún hafi haft aö leiöar- ljósi aö fjárþörf námsmanna veröi brúuö til fulls, veröi þaö gert i áföngum, þannig aö mark- inu veröi náö áriö 1982. Nú þegar hefur fyrsta skerfiö veriö stigiö meö þvi aö hækka lánin upp i 90% af umframfjárþörf. Ein helsta breytingin sem gert er ráö fyrir i frumvarpinu er aö endurgreiöslurnar til sjóösins miöist viö hlutfall af útsvars- stofni næsta árs á undan. Arleg endurgreiösla nemi þó aldrei lægri fjárhæö en 120 þús. kr. miöaöa viö verölag 1. jan. 1980. Heimilt er aö veita undanþágu ef sérstaklega stendur á. Þá er gert ráö fyrir þvi aö hámarksendur- greiöslutimi veröi 30 ár i staö 20 eins og nú er og aö skemmsti timi veröi 5 ár. Sönglagakeppni sjónvarpsins: Fram- lenging þátttöku Sönglagakeppni sjónvarpsins, sem upphaflega átti aö sendaútnú i haust.hefur verið frestaö fram i ársbyrjun 1981. Með tilliti til þess, hve langur timi hefur iiöiö frá lokum upp- hafiegs skilafrests, er heimilaö aö senda inn lög aö nýju, og til 10. nóvember n.k..Skulu lögin vera á tónbandi eöa nótum, og texti fylgja. Þau séu stiluð á Sjónvarp- iö, Laugavegi 176, Reykjavik, og merkt dulnefni, en nafn og heimilisfang höfundar fylgi i lok- uöu umslagi. Engar endurnýjun- ar er þörf vegna þeirra laga, sem þegar hafa veriö send í keppnina. Félagslegs eðlis 1 frumvarpinu er gengiö úr frá þvi sjónarmiöi aö námsaöstoö sé félagslegs eölis og skuli greiöast til baka að þvi skapi sem námiö nýtist lánþega til aukinna tekna aö námi loknu. Þegar um er aö ræöa nám sem ekki nýtist til slikrar tekjuöflunar sé eölilegt aö opinber aöstoö veröi I reynd aö hluta til styrkur, eins og viöa tiökast. Af öörum breytingum er helst aö telja aö námslán veröa fram- vegis veitt gegn ábyrgöaryfirlýs ingu eins ábyrgöarmanns i staö tveggja áöur. Vertrygging lán- anna miöast framvegis viö láns- kjaravisitölu sem reiknuð er af Seölabankanum i staö visitölu framfærslukostnaöar. Endur- greiöslur lánanna veröi lögtaks- kræfar ef um vanskil er aö ræöa. Námsmönnum veröi tryggö aöild aö lifeyrissjóöi og komi aö atriöi til framkvæmda haustiö 1983. Við sama borð I athugasemdum segir aö námsmenn og húsmæður séu nú einu hóparnir i þjóöfélaginu sem ekki njóta lífeyrissjóösréttinda, en meö þvi aö veita þeim aöild aö slikum sjóöum sitji þeir viö sama boröog aörir jafnaldrar þeirra og þaö myndi jafna þann aðstööu- mun sem rikir I húsnæöismálum. Þá segir aö eölilegt megi teljast aö verötryggingin miöist viö láns- kjaravisitölu eins og gildir um flest önnur lán. Eitt af þvi sem nefndin haföi til hliösjónar I starfi sinu var að finna leiöir til aö örva fjárstreymi inn I sjóöinn meö virkara endur- greiöslukerfi. Meö þeim breyt- ingum sem felast i frumvarpinu telur nefndin aö hlutfalliö muni hækka úr 66% i 88%. Frumvarpiö gerir ráö fyrir aö lánþegar greiöi árlega af lánunum i tvennu lagi. Annars vegar fasta greiöslu, sem innt skal af hendi óháötekjum, kr. 136. þús. Hins vegar skal greiddur ákveöinn hundraðshluti af tekjum, til útsvars 3.75%,upp- hæð sem breytist meö lánskjara- visitölunni frá ári til árs. 1 frumvarpinu er miöaö við hvern einstakling hvort sem hann er i sambúö eöa ekki. Með frumvarpinu fylgja út- reikningar á þvi hvernig endur- greiöslurnar koma út fyrir ýmsa hópa námsmanna. Svo dæmi sé j tekiö þá mundi nemandi í Fóstru- skóla Islands.sem tekur 2 lán og skuldar alls 1366 þús. kr.,greiöa á ári 201 þús.. Tekjur hans eru reiknaöar 3.302 þús. en heildar- lániö myndi greiðast á 7 árum. Nemandi sem færi til Englands og væri þar 14 ár myndi þá skulda 11.095 þús. kr..Ef hann heföi 5 milj. i tekjur yröi greiösla hans 304 þús. á ári og hann ætti að greiöa allt lániö á 30 árum. —ká Læknamafia Auðar Haralds komin út Læknamafian, litil pen bók eftir Auöi Haraids.er nýkomin út hjá Iðunni. Eftir Auöi kom I fyrra út bókin Hvunndagshetjan, þrjár öruggar aöferðir til aö eignast óskilgetin börn. Vakti sú bók verulega athygli og þótti nýstár- leg. Læknamafianer fyrstu persónu saga og lýsir þeirri reynslu sögu- manns (sem er kona) aö veikjast og þurfa aö gangast undir læknis- aögerö á spitala. Þarf hún aö heyja haröa baráttu við lækna- stéttina tilaðfá sjálfa sig og sjúk- dóm sinn tekin gild. Þaö tekst aö visu að lokum og lýsir sagan sjúkrahúsvistinni og kynnum af hjúkrunarfólki og öörum sjúklingum. — Höfundur lætur eftirfarandi athugasemd fylgja: „Algjör tilviljun ræöur þvi ef persónur bókarinnar likjast lif- andi eöa látnu fólki, þvi ég hef svo sannarlega lagt mig fram viö aö hilma yfir uppruna þeirra”. Lagafrumvarp um skreytingar opinberra bygginga: Stjórn FÍM lýsir stuðningi A stjórnarfundi Félags isl. myndlistarmanna á miövikudag- inn var m.a. fjallaö um frumvarp Birgis Isl. Gunnarssonar um list- skreytingar opinberra bygginga. Stjórnin geröi á fundinum svo- fellda samþykkt: „Stjórn Félags Isl. myndlistarmanna fagnar fram komnu frumvarpi til laga um listskreytingar opinberra bygginga. Stjórn félagsins skorar á alþingi aö binda meö lögum aö ákveöiö hundraöshlutfall af bygg- ingarkostnaði opinberra bygg- inga skuli variö til skreytingar þeirra eöa kaupa á listaverkum. Stjórnin treystir þvi aö unniö veröi aö máli þessu i samráöi viö myndlistarmenn.” Basar Hringsins Kvenfélagiö Hringurinn heidur sinn árlega handa- vinnu- og kökubasar á laugar- daginn kl. 2 I Iðnskólanum (gengiö inn frá Vitastíg). Hringurinn hefur starfaö aö liknarmálum I rúmlega 3 aldarfjóröunga. Hringskonur byggöu m.a. Kópavogshæliö á sinum tima og ráku þar í mörg ár hressingamæli fyrir berkla- sjúklinga, þar til rikinu var gefin stofnunin meö öllum búnaöi. Þá beittu Hringskonur sér fyrir þvi aö komiö yröi upp barnaspitala, sem nú er rek- inn I sambandi viö Landspital- ann og ber nafn félagsins. Siö- ustu árin hefur félagiö safnaö fé til tækjakaupa fyrir barna- spitalann, svo og til fleiri likn- armála.

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.