Þjóðviljinn - 31.10.1980, Blaðsíða 10

Þjóðviljinn - 31.10.1980, Blaðsíða 10
10 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Föstudagur 31. október 1980 sunnudagur 8.00 Morgunandakt. Séra Pétur Sigurgeirsson vlgslu- biskup flytur ritningarorö og ba*n 8 10 Fréttir. 8.15 Veöurfregnir. Foru stugreinar dagbl. tútdr). 8.35 Létt morgunlög.Norska skemmtihljómsveitin leik- up, Sigurd Jansen stj. 8.55 Morguntónleikar: Frá hátiöarhljómleikum I Há- skólabiói 24. aprll I vorí tilefni 20 ára afmælis Söngsveitar- innar Fllharmónlu. Söng- sveitin og Sinfónluhljóm- sveit Islands flytja Þýska sálumessu op 45 eftir Jo- hannes Brahms. Einsöngv- arar: Sieglinde Kahmann og Guömundur Jónsson. Stjórnandi: Sir Charles Groves. 10.05 Fréttir. 10.10 Veöurfregnir. 10.25 Erindaflokkur um vefturfræöi: — sjöunda og siöasta efindi. Flosi Hrafn Sigurösson talar um loft- mengun. 10.50 Trló-sónata I g-moll eftir Georg Friedrich IHtndel. Einleikararflokkurinn 1 Amsterdam leikur. 11.00 Messa í Dómkirkjunni. Prestur: Séra Þórir Stephensen. Organleikari: Marteinn H. Friöriksson. 12.10 Dagskráin. Tónleikar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veöurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.25 Island og tslendingar. Veröur þúsund ára gömul menning varöveitt I nútíma iönrlki? Dr. Gylfi Þ. Glsla- son flytur hádegiserindi. 14.20 Tónskáldakynning: Dr. Hallgrlmur Helgason. Guömundur Emilsson kynnir tónverk hans og ræö- ir viö hann? — fyrsti þáttur. 15.15 Staldraö viö á Hellu. Jónas Jónasson geröi þar nokkra dagskrárþætti I júnl f sumar. 1 fimmta þættinum talar hann viö Einar Kristinsson forstjóra og Þorgils Jónsson bónda á Ægisslöu. 16.00 Fréttir. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 „Leysing”, framhalds- leikrit f 6 þáttum^Gunnar M. Magnúss færöi I leikbún- ing eftir samnefndri sögu Jóns Trausta. Leikstjóri: Benedikt Arnason. 5. Þátt- ur: Brúöarkvöld. Persónur og leikendur: Þorgeir: Róbert Arnfinnsson, Sigurö- ur; Klemenz Jónsson, Friörik: Þórhallur Sigurösson, Ragna.* Saga Jónsdóttir, Jón kaupcRúrik Haraldsson, Bjarni: Jón Aöils, Jón á Fitjum: Guö- mundur Pálsson, Arni: Gunnar Eyjólfsson, Sögu- maöur: Helga Bachmann, Aörir leikendur: Július Brjánsson, Jón Hjartarson og Þráinn Karlsson. 17.20 ,,Gúrú Góvinda” Ævar R. Kvaran leikari les kafla nýrrar skáldsögu eftir Gunnar Dal. 17.40 ABRAKADABRA, — þáttur um tóna og hljóö. Umsjón: Bergljót Jónsdótt- ir og KaróIIna Eirfksdóttir. 18.00 ,,Tvö hjörtu I valstakti” Einsögnvarar, kór og hljómsveit Rlkisóperunnar l Vínarborg flytja lög eftir Robert Stolz,- höfundurinn stj. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.25 Alþingi aö tjaldabakL Benedikt Gröndal alþingis- maöur flytur þriöja erindi sitt. 19.55 liarmonikuþáttur. Siguröur Alfonsson kynnir. 20.25 „Rautt sem blóö”, smá- saga eftir Tanlth Lee. Ingibjörg Jónsdóttir Islenskaöi. Helga Bach- mann leikkona les. 20.55 Lúörasveit forseta- hallarinnar I Prag leikurlög eftir Dvorák, Mozart. Smetana, Janacek og Novak Stjórnendur: Stanislav Horak og Vlasti- mír Kempe. (Hljóöritaö I Háskólabfói I júní 1973). 21.25 ,.A öldum Ijósvakans’’ Jónas Friögeir Elfasson les frumort ljóö, prentuö og óprentuö. 21.35 Victoria de los Angeles syngurlög frá ýmsum lönd- um. Geoffrey Parsons léik- ur á planó. 21.50 Aö taflUón Þ. Þór flytur skákþátt. 22.15 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.35 Kvöldsagan: Reisubók Jóns ólafssonar Indiafara. Flosi ólafsson leikari byrj- ar lesturinn. 23.00 Nýjar plötur og gamlar* Runólfur ÞórÖarson kynnir tónlist og tónlistarmenn. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. mánudagur 7.00 Veöurfregnir. Fréttir. Bæn. Séra Hjalti GuÖ- mundsson flytur. Tónleikar. 7.15 Leikfimi. Umsjónar- menn: Valdimar örnólfsson leikfimikennari og Magnús Pétursson planóleikari. 7.25 Morgunpósturinn. Um- sjón: Páll Heiöar Jónsson og Siguröur Einarssbn. 8.10 Fréttir. 8.15 Veöurfregnir. Forustu- gr. landsmálabl. (útdr.). Dagskrá. Tónleikar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Uglur Ifjölskyldunni” eftir Farley Mowat. Kristján Jónsson les þýöingu sína (6). 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynn- ingar. Tónleikar. 9.45 Landbúnaöarmál. Um- sjónarmaöur: óttar Geirs- son. Fjallaö veröur um nýjan verölagsgrundvöll landbúnaöarafuröa. 10.00 Fréttir. 10.10 Veöur- fregnir. 10.25 tslenskir einsöngvarar og kórar syngja. 11.00 tslenskt mál. Gunn- laugur Ingólfsson cand. mag. talar (endurt. frá laugardegi). 11.20 Morguntónleikar. Maria Littauer og Sinfónluhljóm- sveitin i' Hamborg leika ,Polacca Brillante” I E-dúr fyrirpíanó og hljómsveit op. 72 eftir Carl Maria von Weber; Siegfried Köhler stj. / Parisarhljómsveitin leikur „Carmensvítu” eftir George Bizetr Daniel Barenboim stj / Concertgebouw-hljómsveit- in I Amsterdam leikur Spænska rapsódlu eftir Maurice Ravel; Bernard Haitink stj. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veöur- fregnir. Tilkynningar. Mánudagssyrpa. — Þorgeir Astvaldsson og Páll Þor- steinsson. 15.50 Tilkynningar. 16.00 Fréttir. Tónleikar. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 Sfödegistónleikar. ItzhakPerlmanog Vladimlr Ashkenazý leika Fiölu- sónötu nr. 2 i D-dúr op. 94a eftir Sergej Prokofjeff / Dvorák-kvartettinn og Frantísek Posta leika Strengjakvintett I G-dúr op. 77 eftir Antonín Dvorák. 17.20 Mættum viö fá meira aö heyra.Anna S. Einarsdóttir og Sólveig Halldórsdóttir stjórna barnatima meö is- lenskum þjóösögum. (AÖur á dagskrá 8. desember I fyrra). 17.50 Tónleikar. Tilkynn- ingar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 Daglegt mál. Þórhallur Guttormsson flytur þáttinn 19.40 Um daginn og veginn. Ingólfur Sveinsson lög- regluþjónn talar 20.00 Viö. Jórunn Siguröar- dóttir stjórnar þætti fyrir unglinga. 20.40 Lög unga fólksins. Hildur Eirlksdóttir kynnir. 21.45 CUvarpssagan: Egils saga Skalla-Grimssonar. Stefán Karlsson handrita- fræöingur les (4). 22.15 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.35 ..Rökkurrós”. Ketill Larsen les frumort Ijóö. 22.45 A hljómþingi. Jón örn Marinósson kynnir tónlist eftir tékkneska tónskáldiö Bedrich Smetana 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. þriðjudagur 7.00 Veöurfregnir. Fréttir. Bæn. Tónleikar 7.15 Leikfimi. 7.25 Morgun- pósturinn. 8.10 Fréttir. 8.15Veöurfregnir. Forustugr. dagbl (útdr.) Dagskrá. Tónleikar. 8.55 Daglegt mál. Endurt. þáttur Þórhalls Guttorms- sonar frá kvöldinu áöur. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna. „Uglurifjölskyldunni” eftir Farley Mowat. Kristján Jónsson les þýöingu sina (7). 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynningar. Tónleikar. 9.45 Þingfréttir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veöur- fregnir. 10.25 Sjávarútv egur og siglingar. Umsjónarmaöur: Ingólfur Arnarson. 10.40 „Kinderszenen" Wilhclm Kempff leikur Barnalagaflokk op. 15 fyrir pianó eftir Robert Schu- mann. 11.00 „Aöur fyrr á árunum” Agústa Bjömsdóttir sér um þáttinn, þar sem Sigriöur Amundadóttir les meö stjórnanda bundiö mál og óbundiö eftir Herdisi Andés- dóttur. 11.30 Hljóm skálamúsik GuÖmundur Gilsson kynnir. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veöur- fregnir. Tilkynningar. Þriöjudagssyrpa — Jónas Jónasson. 15.50 Tilkynningar. 16.00 Fréttir. Dagskráin. 16.15 VeÖurfregnir. 16.20 Sfödegistónleikar.EmiIia Moskvitina og Einleikara- sveit Rlkishljómsveitar- innar I Moskvu leika Hörpu- konsert i B-dúr op. 4 nr. 6 eftir Georg Friedrich HSnd- el; Shulgin stj / Jacques Chambon og Kammersveit Jean-Francois Paillard leika Inngang, stef og til- brigöi fyrir óbó og hljóm- sveit op. 102 eftir Johann Nepomuk Hummel / Filharmoniusveitin I Berlln leikur Sinfóniu nr. 40 I g- moll (K550) eftir Wolfgang Amadeus Mozart; Karl Böhm stj. 17.20 Útvarpssaga barnanna: „Steipur i stuttum pilsum” eftir Jennu og Hreiöar Stefánsson.Þórunn Hjartar- dóttir les (4). 17.40 Litli barnatiminn. Stjórnandi: Þorgeröur Siguröardóttir. I timanum les Jóna Þ. Vernharösdóttir „Smalann”, sögu eftir Ind- riöa Úlfsson. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 A vettvangi. Stjórnandi þáttarins: Sigmar B. Hauksson. Samstarfs- maöur: Asta Ragnheiöur Jóhannesdóttir. 20.00 Poppmúsik. 20.20 Kvöldvaka: Einsöngur: Þuriöur Pálsdóttir syngur Islensk lög; Jórunn Viöar leikur á pfanó. b. A öræfa- slóöum. Hallgrlmur Jónas- son rithöfundur flytur þriöja og síöasta hluta feröasögu sinnar frá liönu sumri: A Sprengisandi. c. Kvæöi eftir Davlö Stefánsson frá F agraskógi, Anna Sæmundsdóttir Ies. d „Konungurinn hraut eins og steinn Matthiasson les minningarþátt, sem hann skráöi eftir Lovlsu ólafs- dóttur frá Arnarbæli. 21.45 Útvarpssagan: Egilssaga Skalla-Grims- sonar. Stefán Karlsson handritafræöingur les (5). 22.15 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.35 Úr AustfjaröaþokunnL Vilhjálmur Einarsson skólameistari á Egils- stööum stjórnar þættinum. 23.00 „Helas, J’ai perdu mon amant”. Sex tilbrigöi fyrir fiölu og planó (K360) eftir Mozart. Salvatore Accardo og Bruno Canino leika. (Hljóöritun frá útvarpinu I Stuttgart). 23.10 A hljóöbergi. Umsjónar- maöur: Bjöm Th. Björns- son listfræöingur. Douglas Fairbanks kvikmyndaleik- ari les tvö evrópsk ævintýri: Glerfjalliö og Söguna um drenginn, sem þagöi yfir leyndarmáli. máli. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. miðvikudagur 7.00 Veöurfregnir. Fréttir. Bæn. Tónleikar 7.15 Leikfimi. 7.25 Morgun- pósturinn. 8.10 Fréttir. 8.15 Veöurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr ). Dagskrá. Tónleikar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Uglur I fjölskyldunni” eftir Farley Mowat. Kristján Jónsson les þýöingu slna (8). 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynningar. Tónleikar. 9.45 Þingfréltir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veöurfregnir. 10.25 Kirkjutónlist: Frá 29. alþjóölegu orgelvikunni í NÓrnberg i ár.Jon Laukvik leikur á orgel og Ursula Reinhardt-Kiss syngur meö Bach-einleikarasveitinni I NDrnberg; Wener Jacob stj. a. Orgelkonsert nr. 2 i B-dúr eftir Georg Friedrich H8nd- el. b. „Avltur hinnar sælu meyjar” eftir Henry Purcell. c. Concerto grosso I C-dúr eftir HSndel. 11.00 Um kristni og kirkjumál á Grænlandi. Séra Agúst Sigurösson á Mælifelli flytur annaö erindi sitt: I Bratta- hllö og Göröum. 11.30 Morgu ntónleikar. Hljómsveit Konunglega leikhússins i Kaupmanna- höfn leikur lög eftir Hans Christian Lumbye; Arne Hammelboe stj. / Drengja- kórinn I Vln syngur þjóölög og lög eftir Johann Strauss meö kammersveitinni þar i borg; Hans Gillesberger stj. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veöur- fregnir. Tilkynningar. Miö vikudagssyrpa — Svavar Gests. 15.50 Tilkynningar. 16.00 Fréttir. Tónleikar. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 Síödegistónleikar. Glenn Gould leikur á planó Partitu nr. 2 i c-moll eftir Johann Sebastian Bach / Daniel Barénboim, Pinchas Zuker- mann og Jacqueline du Pré leika Trló nr. 6 i B-dúr fyrir pianó, fiölu og selló „Erki- hertogatrlóiö” op. 97 eftir Ludwig van Beethoven. 17.20 Útvarpssaga barnanna: utvarp mánudagur 20.00 Fréttir og veöur 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.35 Tommi og Jenni 20.40 íþróttir. Umsjónarmaö- ur Jón B. Stefánsson. 21.15 William og Dorothy. Bresk sjónvarpsmynd, gerö af Ken Russell. Aöalhlut- verk David Wamer og Feli- city Kendal. Myndin fjallar um enska skáldiö William Wordsworth (1770-1850) og systur hans, Dorothy, sem var ætlö reiöubilin aö örva skáldiö til dáöa. Þýöandi Dóra Hafsteinsdóttir. 22.05 Kappræöur I Cleveland. Þessi mynd var tekin á kappræöufundi*. Jimmys Carters og Ronalds Reag- ans i Cieveland I Ohio þriöjudaginn 28. nóvember. Þýöandi Bogi Amar Finn- bogason Dagskrárlok óákveöin. þriðjudagur 20.00 Fréttir og veöur. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.35 Tommi og Jenni. 20.45 Lifiö á jöröinni. Fjóröi þáttur. Riki skordýranna. Þýöandi óskar Ingimars- son. Þulur Guömundur Ingi Kristjánsson. 21.55 Blindskák. Njósna- myndaflokkur byggöur á skáldsögu eftir John le Carré. Þriöji þáttur. Efni annars þáttar: Ricki Tarr segir frá reynslu sinni I Portúgal. Hann kynnist Irinu, sambýliskonu sov- ésks verslunarfulltrúa. Hún er njósnari og kveöst geta upplýst hver sé hand- bendi Rússa I leyniþjónust- unni, en setur þaö skilyröi, aö henni veröi veitt hæli I Bretlandi. Irina hverfur, en Tarr finnur dagbók hennar. öryggismálaráöherra biöur Smiley aö reyna aö leggja gildru fyrir svikarann. Aö- stoöarmaöur Smileys er Guillam. Hann er sendur til bækistööva leyniþjónust- unnar og kemst aö þvi, aö engar skrár eru til um skeytasendingar Tarrs frá Portúgal eöa hver tók viö skeytunum. Þýöandi Krist- mann Eiösson. 22.45 Fjölskyldupólitík. Um- ræöuþáttur. Stjórnandi Vil- borg Haröardóttir. 23.35 Dagskrárlok. miðvikudagur 18.00 Barbapabbi. Endur- sýndur þáttur úr Stundinni okkar frá slöastliönum sunnudegi. 18.05 Pæja. Brúöuleikur um Pæju, Palla. pabba og mömmu. Þýöandi Jóhanna Jóhannsdóttir. (Nordvision — Norska sjónvarpiö). 18.30 Sameinaöir stöndum vér. Bresk fræöslumynd um dýr, sem kjósa aö lifa I stór- um hjöröum. Þýöandi og þulur Gylfi Pálsson. 18.55 Hlé. 20.00 Fréttir og veöur. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.35 Vaka. Meöal annars veröur fjallaö um Sinfónlu- hljómsveit tslands og óper- ur. Umsjónarmaöur Leifur Þórarinsson. Stjóm upptöku Kristin Pálsdóttir. 21.05 Borgaöu meö bros á vör. (Fly the Flag and Pay the Price). Gætu flugleiöir I Evrópu veriö miklu ódýrari en þær eru nú? Flugjöfurinn Freddy Laker telur, aö rekstur margra stærstu flugfélaganna sé neytend- um mjög óhagstæöur: verö- myndunarhringar ákveöi fargjöldin, þjónustan sé stööluö, léleg frammistaöa vandlega dulin og heilbrigö samkeppni útilokuö. 1 þætt- inum er einnig rætt viö aöal- framkvæmdastjóra Al- þjóöaflugmálasambandsins og er hann aö vonum á ööru máli. ÞýÖandi Jón O. Ed- wald. 21.40 Arin okkar. Danskur framhaldsmyndaflokkur. Þriöji þáttur. Efni annars þáttar: Anton neyöist til aö selja bát sinn og fær atvinnu hjá Horn yfirlækni. Tom fer til Kaupmannahafnar og lendir i erfiöleikum þar. Kvöld nokkurt er ráöist á hann, svo aö hann þarf aö tara á sjúkrahús. Þar kynn- is* hann Kim, hjúkrunar- konu, sem ertrúlofuö blaöa- manni. Þýöandi Dóra Haf- steinsdóttir. (Nordvision — Norska sjónvarpiö). 23.00 Dagskrárlok. föstudagur 20.00 Fréttir og veöur. 20.30 Auglýsingar og dagskrá. 20.40 A döfinni. 20.50 Skonrok(k). Þorgeir Astvaldsson kynnir vinsæl dægurlög. 21.20 Fréttaspegill.Þáttur um innlend og erlend málefni á llöandi stund. Umsjónar- menn Helgi E. Helgason og Ogmundur Jónasson. 22.35 Húöfliiraöi maöurinn. (The Illustrated Man). Bandarisk biómynd frá ár- inu 1969, byggö á sam- nefndri sögu eftir Ray Bradbury. Aöalhlutverk Rod Steiger og Clarie Bloom. Myndin er um mann, sem hefur hörunds- flúr um allan likamann. Myndirnar hafa þá náttúru, aö þær lifna, ef horft er lengi á þær. Þýöandi Guöni Kol- beinsson. 00 15 Dagskrárlok. laugardagur 16.30 iþróttir. Umsjónarmaö- ur Bjarni Felixson. 18.30 Lassie. Fjóröi þáttur. Þýöandi Jóhanna Jóhanns- dóttir. „Stelpur I stuttum pilsum” eftir Jennu og llreiöar Stefánsson.Þórunn Hjartar- dóttir les (5). 17.40 Tónhorniö.Guörún Birna Hannesdóttir sér um þáttinn. 18.10 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 A vett\angi. 20.00 Úr skólalifinu. Umsjónarrnaöur: Kristján E. Guömundsson. Kynnt veröur nám viö Tækniskóla lslands, — fyrri þáttur. 20.35 Afangar. Umsjónar- menn: Asmundur Jónsson og Guöni Rúnar Agnarsson. 21.45 Útvarpssagan: Egils saga Skáiia-Grlmssonar. Stefán Karlsson handrita- fræöingur les (6). 22.15 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.35 Bein lina. Biskup íslands, herra Sigurbjörn Einarsson, svarar spum- ingum hlustenda um kirkju og kristni. Stjórnendur þáttarins eru Helgi H. Jónsson og Vilhelm G. Kristinsson. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. fimmtudagur 7.00 Veöurfregnir. Fréttir. Bæn. Tónleikar. 7.15 Leikfimi. 7.25 Morgunpósturinn. 8.10 Fréttir. 8.15 Veöurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). Dagskrá. Tónleikar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: Uglurl fjölskyldunni” eftir Fariey Mowat. Kristján Jónsson les þýöingu sina (9). 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynningar. Tónleikar. 9.45 Þingfréttir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veöur- fregnir. 10.25 Einsöngur: Elin Sigur- vinsdóttir syngur lög eftir Siguringa E. Hjörleifsson og Sigurö Þóröarson. Guörún Kristinsdóttir leikur á pianó. 10 45 Iönaöarmál. Umsjón: Sveinn Hannesson og Sig- mar Amason. Rætt um framlög á fjárlögum til iön- aöar. 11.00 Tónlistarrabb Atla Heimis Sveinssonar. Endurt. þáttur frá 1. þ.m. um Konsertsinfóniu (K364) eftir Mozart. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 VeÖur- fregnir. Tilkynningar. — Fimmtudagssyrpa. — Páll Þorsteinsson og Þorgeir Astvaldsson. 15.50 Tilkynningar. 16.00 Fréttir. Tónleikar. 16.15 Veöurfregnir. 16.00 Siödegistónleikar: Tónlist eftir Pjotr Tsjaikovský. Igor Shukow og Sinfóniuhljómsveit rússneska útvarpsins leika Pianókonsert nr. 3 i Es-dúr op. 75; Gennadij Roshdestvenskij stj./FIl- harmóniusveitin I Vin leikur Sinfóniu nr. 1 I g-moll „Vetrardraum” op. 13; Lorin Maazel stj. 17.20 Útvarpssaga barnanna: „Stelpur í stuttum pilSUm” eftir Jennu og Hreiöar Stefánsson. Þórunn Hjartardóttir lýkur lestri sögunnar (6). 17.40 Litli barnatiminn. Heiödis Noröfjörö á Akur- eyri stjórnar. Tvær 11 ára stelpur lesa, Kristjána Aöalgeirsdóttir og Erna Sigmundsdóttir. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. sjónvarp 18.55 Enska knattspyrnan. 20.00 Fréttir og veöur. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.35 Lööur. Gamanþáttur. Þýöandi Ellert Sigurbjörns- son. 21.00 Galdrameistarar. Sjón- hverfingameistarinn Harry Blackstone yngri sýnir listir sinar. I þættinum koma einnig fram ýmsir aörir töframenn. Þýöandi Ellert Sigurbjörnsson. 21.50 Vængir á fuglinn Fönix. (The Flight of the Phoenix). Bandarísk biómynd frá ár- inu 1965. Leikstjóri Robert Aldrich. Aöalhlutverk James Stewart, Richard Attenborough, Peter Finch, Hardy Kruger og Ernest Borgnine. Flugvél meö all- marga farþega lendir I sandstormi og nauölendir i Sahara-eyöimörk. Þýöandi Kristmann Eiösson. 00.05 Dagskrárlok. 19.35 Daglegt mál. Þorhallur Guttormsson flytur þáttinn. 19.40 A vettvangi. 20.05 Dómsmál. Björn Helgason hæstaréttarritari segir frá máli, þar sem krafist var ógildingar á kaupsamningi um fasteign. 20.30 Tónleikar Sinfóniu- hljómsveitar Islands I Há- skólablói. Hljómsveitar- stjóri: Jean-Pierre Jaequillat. Einleikari: Unn- ur Maria Ingólfsdóttir. Fiölukonsert I D-dúr op. 35 eftir Pjotr Tsjaikovský. — Kynnir: Jón Múli Amason. 21.10 Leikrit: ,,i takt viö tlmana" eftir Svövu Jakobsdóttur. Leikstjóri: Stefán Baldursson. Persón- ur og leikendur: Hrafnhild- ur/Brlet Héöinsdóttir, Gunnar, eiginmaöur hennar/Þorsteinn Gunn- arsson; Steinar/Siguröur Karlsson; Þjónn/Þorsteinn O. Stephensen Ungþjónn/Harald G. Har- aldsson 21.55 „Aria” eftir Atla Heimi Sveinsson. Maros-kammer- sveitin leikur. 22.35 Félagsmál og vinna. Þáttur um málefni launa- fólks, réttindi þess og skyldur. Umsjónarmenn: Kristin H. Tryggvadóttir og Tryggvi Þór Aöalsteinsson. 23.00 Kvöldstund meö Sveini Einarssyni. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. föstudagur 7.00 Veöurfregnir. Fréttir. Bæn. Tónleikar. 7,15 Leikfimi. 7.25. Morgun- pósturinn. 8.55 Daglegt mál. Endurt. þáttur Þórhalls Guttorms- sonar frá kvöldinu áöur. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Uglurifjölskyldunni” eftir Farley Mowat. Kristján Jónsson lýkur lestri þýö- ingar sinnar. 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynn- ingar. 9.45 Þingfréttir. 10.25. íslensk tónlist. Guö- mundur. Jónsson leikur Fjórar pianóetýöur eftir Einar Markússon / Þor- valdur Steingrimsson og Guörún Kristinsdóttir leika Fiölusónötu 1 F-dúr eftir Sveinbjörn Sveinbjörnsson / Kvintett Tónlistarskólans I Reykjavlk leikur Blásara- kvintett eftir Jón Asgeirs- son. 11.00 „Ég man þaö enn”. Skeggi Asbjamarson sér um þáttinn. Aöalefni: ,,A haustnóttum”: Hjalti Jó- hannsson les feröasögu eftir Jóhann Hjaltason. 11.30 Morguntónleikar. Kammersveitin i Wilrttem- berg leikur Sinfónlu nr. 2. I A-dúr eftir William Boyce; Jörg Faerber stj. / Jean - Pierre Rampal og Kammersveitin I Jerúsalem leika Svitu I a-moll fyrir flautu og strengjasveit eftir Georg Philipp Telemann undir stjórn einleikarans. 12.20 Fréttir. 12.45 Veöur- fregnir.Tilkynningar. A fri- vaktinni. Margrét Guö- mundsdóttir kynnir óskalög sjómanna. 15.00 Heimilisrabb. Sigurveig Jónsdóttir sér um þáttinn. 15.30 Tónleikar. Tilkynningar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 Siödegistónleikar.Arthur Grumiaux og Nýja fil- harmóniusveitin i Lund- únum leika Fiölukonsert nr. 1 i d-moll eftir Felix Mendelssohn; Jan Krenz stj. / Fílharmóniusveitin I Dresden leikur Serenööu nr. 2. I A-dúr op. 16 eftir Jo- hannes Brahms; Heinz Bon- gartz stj. 17.20 Lagiö mitt. Helga Þ. Stephensen kynnir óskalög barna. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.40 A vettvangi. 20.05 Nýtt undir nálinni. Gunnar Salvarsson kynnir vinsælustu popplögin. 20.35 Kvöldskammtur.Endur- tekin nokkur atriöi úr morgunpósti vikunnar. 21.00 Norski pianóleikarinn Eva Knardahl leikur á tón- leikum Norræna hússins 16. aprll I vor a. „Holbergs- svitu” op. 40 eftir Edvard Grieg, b. „Tólf málshætti” op. 40eftir Oddvar S. Kvam, c. „Frá Noröur-Mæri” 0p. 16 eftir Hallvard Johnsen. 21.45 Litiö fyrir mótora, meira fyrir fólk.Geir Christensen talar viö Bjarna Þóröarson fyrrum bæjarstjóra i Nes- kaupstaö. 22.35 Kvöldsagan: Reisubók Jóns ólafssonar Indiafara. Flosi ólafsson leikari les (2). 23.00 Djassþátturi umsjá Jóns Múla Arnasonar. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. laugardagur 7.00 VeÖurfregnir. Fréttir. Bæn. Tónleikar. 7.15 Leikfimi.7.25 Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 8.10 Fréttir. Tónleikar. 8.15 Veöurfregnir. Forustu- gr. dagbl. (útdr.). Dagskrá. T(xileikar. 8.50 Leikfimi. 9.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 9.30 óskalög sjúklinga: Asa Finnsdóttir kynnir. (10.00 Fréttir. 10.10 Veöurfregnir). 11.20 Barnaleikrit: „Týnda prinsessan” eftir Paul Gallico.Gunnar Valdimars- son þýddi og bjó til flutnings í útvarpi. Leikstjóri: Klemenz Jónsson. Persónur og leikendur i siöara þætti: Filip Hreiöar/ Þorsteinn Gunnarsson* Friöa/ Asa Ragnarsdóttir; Sögumaöur/ Steindór Hjörleifsson. 11.50 Barnalög, leikin og sungin. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veöur- fregnir. Tilkynningar. Tón- leikar. 14.00 1 vikulokin. Umsjónar- menn: Asdls Skúladóttir, Askell Þórisson, Bjöm Jósef Arnviöarson og óli H. Þóröarson. 15.40 tslenskt mál. Guörún Kvaran cand. mag. talar. 16.00 Fréttir. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 Tónlistarrabb, — V.Atli Heimir Sveinsson kynnir tónlist eftir Askel Másson. 17.20 Þetta erum viö aö gera. Börn úr Alftamýrarskóla I Reykjavlk gera dagskrá meö aöstoö. Valgeröar Jónsdóttur. 18.00 Söngvar í léttum dúr. Tilkynningar. 18.44 Veöurfregnir. Dagskrd kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 „Heimur I hnotskurn”, saga eftir Giovanni Guareschi. Andrés Björns- son islenskaöi. Gunnar Eyjólfsson leikari les (7). 20.00 Hlööuball. Jónatan Garöarsson kynnir ameriska kúreka- og sveita- söngva 20.30 „Yfir lönd yfir sæ”; — annar þáttur. Jónas Guö- mundsson rithöfundur spjallar viö hlustendur. 21.10 Fjórir piltar frá Liver- pool. Þorgeir Astvaldsson rekur feril Bitlanna — The Beatles, fjóröi þáttur. 21.50 „Sófi I dómkirkjunni”, smásaga eftir Anton Helga Jónsson. Höfundur les. 22.15 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.35 Kvöldsagan: Reisubók Jóns ólafsson Indiafara. Flosi ólafsson leikari les (3). 23.00 Danslög. (23.45 Fréttir). 01.00 Dagskrárlok. sunnudagur 16.00 Sunnudagshugvekja. Séra Birgir Asgeirsson, sóknarprestur i Mosfells- prestakalli, flytur hugvekj- una. 16.10 Húsiö á sléttunni. Annar þdttur. Þýöandi Oskar Ingi- marsson. 17.10 Leitin mikla. Heimilda- myndaflokkur I þrettán þáttum um trúarbrögö fólks I fjórum heimsálfum. Annar þáttur. Þýöandi Björn Björnsson guöfræöiprófess- or. Þulur Sigurjón Fjeld- sted. 18.00 Stundin okkar. Aö þessu sinni er fariö I skólagaröa og á starfsvelli i Reykjavik. Einnig er fariö út I Naut- hólsvik og fylgst meö sigl- ingum. Rætt er viö börnin, og þau sýna, hvaö þau eru aö fást viö. Upptaka frá þvi sföla sumars. Fariö veröur á æfingu hjá Alþýöuleikhús- inu I Lindarbæ, en þar er nýbúiö aö frumsýna nýtt barnaleikrit, Kóngsdóttirin sem kunni ekki aö tala. Sýndur er hluti úr leikritinu. Aö auki eru fastir liöir I þættinum. Umsjónarmaöur Bryndis Schram. Stjórn upptöku Tage Ammendrup. 18.50 Hlé. 20.00 Fréttir. 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Sjónvarp næstu viku. 20.45 Samleikur á fiölu og planó.UnnurMarla Ingólfs- dóttir og Alan Marks leika sónötu I A-dúr eftir César Franck. Stjórn upptöku Kristln Pálsdóttir. 21.20 Dýrin mln stór og smá. Fjórtándi og siöasti þáttur. Kátireru karlar.Efni þrett- ánda þáttar: Siegfried finnst James vinna alltof mikiö og vill aö hann taki sér tvö frfkvöld 1 viku. Hug- myndin er góö, en þaö reyn- ist erfiöara aö framkvæma hana. Verkefnin hrúgast á James einmitt þegar hann ætlar út meö Helen, og bræöurnir eru litt hjálpleg- ir. Núá aöhalda spuminga- keppni I Darrowby, og Sieg- fried lætur til leiöast aö taka þátt I hennr. En keppnisdag- inn fer hann I vitjun og bill- inn bilar, svo aö hann kemur of seint I „slaginn”. Þýöandi óskar Ingimars- son. 22.10 Framllf og endurholdg- un. Kanadisk heimilda- mynd. Heldur llfiö áfram eftirdauöann eöa fjararþaö út og veröur aö engu? Fjöldi manna, sem læknavísindin hafa heimt úr helju, hefur skýrt frá reynslu sinni af öörum heimi. Lýsingar þeirra hafa vakiö mikla at- hygli, en ekki eru allir á eitt sáttir um gildi þeirra. Þýö- andi Pálmi Jóhannesson. Þulur Friöbjörn Gunn- laugsson. 22.40 Dagskrárlok.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.