Þjóðviljinn - 31.10.1980, Side 11
Föstudagur 31. október 1980 ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 11
íbróttir [3 iþróttir
V J Humsjén: Ingólfur Hannesson.
íþróttir
/
IR-ingar
sigruðu
ÍR-ingar sigruóu Stúdenta
i úrvaisdeildinni I körfu-
knattleik I gærkvöldi meö 75
stigum gegn 65. Sigur IR var
fyllilega veröskuldaöur, þeir
voru skárri aöilinn i lélegum
leik.
1R komst i 7—0 I byrjun
leiksins, en 1S tókst aö
minnka muninn niöur i eitt
stig um miöbik hálfleiksins,
21—20. Staöan i hálfleik var
43—41 fyrir 1R.
Stúdentarnir komust yfir á
upphafsmin. seinni hálf-
leiksins, 53—49, en siöan
hrundi leikur þeirra til
grunna. IR skoraöi 18 stig
gegn 2 og tryggöi sér forskot,
sem dugöi til sigurs. Þegar
upp var staöiö aö leikslokum
haföi 1R skoraö 75 stig, en IS
65..
Coleman var stigahæstur i
IS-liöinu meö 29 stig. Þrátt
fyrir þennan stigafjölda átti
hann afleitan leik. Arni
skoraöi 14 stig.
Flemming skoraöi 29 stig
fyrir IR og Stefán 14.
S/IngH
Fram og KR
leíka i kvöld
Þróttarinn Siguröur Sveinsson skorar hér einkar giæsilega eitt af nfu mörkum sfnum i leiknum f gærkvöldi. Mynd: — eik —
VOdngur á toppinn
Þaö má reikna meö spennandi
viöureign I 1. deild handboltans i
kvöld þegar Fram og KR leika I
Laugardalshöllinni. Leikir þess-
ara liöa hafa ávallt veriö tvisýnir
og skemmtilegir enda eru miklir
baráttujaxlar i báöum liöum.
KR-ingarnir berjast nú á toppi
deildarinnar, en Fram situr i
botnsætinu og er þaö hlutskipti
sem þeir ætla sér ekki til lang-
frama.
Leikurinn hefst kl. 20 i Höllinni.
Kanalauslr
Valsmenn í
Njarðvík
Einn leikur veröur f úrvalsdeild
körfuboltans I kvöld. UMFN og
Valur leika f Iþróttahúsinu i
Njarövik og hefst slagurinn kl. 20.
Valsmennirnir mæta til leiksins
i kvöld án Bandarikjamannsins
Brad Milyey, sem kemur ekki til
landsins fyrr en I næstu viku (sjá
nánar hér á siöunni). Þaö veröur
þvi aö telja sunnanmenn öllu
sigurstranglegri i kvöld enda eru
þeir meö galdramanninn Danny
Shouse innanborös. — IngH
eftir nauman sigur gegn Þrótti í gærkvöldi, 19-18
Þaö varö heldur betur hama-
gangur og læti á siöustu min. leiks
tveggja efstu liöa 1. deildar, Vik-
ings og Þróttar. Af haröfylgi haföi
Þrótti tekist aö minnka forskot
Vfkings úr 19-15 I 19-18. Þegar ör-
fáar sek. voru eftir náöu Þróttar-
arnir boltanum og brunuöu upp.
Sveinalugur reyndi aö brjótast i
gegn, en þaö var brotiö á honum.
Honum tókst samt aö koma boit-
anum i Vikingsmarkiö, 19-19. Nei,
Gunnar dómari Kjartansson var
búinn aö dæma aukakast á Vik-
ing. Þarna var hann greinilega of
fljótur aö gripa tii flautunnar og
Vikingarnir nældu i stigin 2 sem
duga þeim til þess aö setjast á
topp deildarinnar, 19-18.
Þrátt fyrir leiöinlegt veöur i
gærkvöld lögöu fjölmargir áhorf-
endur leiö sina i Höllina og þeir
uröu ekki fyrir vonbrigöum.
Þróttur hóf leikinn af miklum
krafti og náöi undirtökunum, 1-0,
3-1. Siöan var jafnt, 3-3 og 4-4.
Þróttur sótti aftur i sig veöriö og
komst yfir, 6-4 og 7-6 i hálfleik.
Vikingarnir voru fremur daufir
i fyrri hálfleiknum, þaö vantaöi
einhvern veginn allan neista I þá.
Reyndar var vörnin ágæt, en
sóknarleikurinn var fálmkenndur
og alla ógnun vantaöi.
Þrjú fyrstu mörkin i seinni
hálfleiknum voru Vikings og
staöan breyttist þeim i hag, 9-7.
Munurinn jókst i 4 mörk skömmu
seinna, 14-10, en meö seiglu
minnkuöu Þróttarar muninn, 15-
13.
Aftur sigldi Vikingur hraöbyri i
átttilsigurs, 17-14 og 19-15 þegar 5
min. voru eftir. Þá skoraöi Sig-
uröur, 19-16. Páll var rekinn útaf
fyrir kjaftbrúk, en Ólafur H.
minnkaöisamtenn muninn, 19-17.
Þegar innan 30 sek voru til
leiksloka skoraöi Einar, 19-18.
Vikingar hófu sókn, misstu bolt-
ann, en ......, 19-18.
Framanaf leiknum var varnar-
leikur Þróttar hreint frábær og
mér er til efs aö þeir hafi áöur
leikiö vörnina betur. Hins vegar
misstu þeir taktinn i seinni hálf-
leiknum og þvi fór sem fór. Þeir
Þróttarar ættu nú aö vita, aö meö
góöum varnarleik geta þeir
sigraö hvaöa liö sem er i 1. deild-
inni, þvi sókn þeirra skilar ávallt
sinu.
Clafur H stjórnaöi sinum
mönnum af festu sem fyrr. Lárus
átti mjög góöan leik i vörninni i
fyrri hálfleiknum. Siguröur og
Norðurlandamót í lyftingum unglinga
í Laugardalshöll um helgina
Landinn ætlar
sér sigur
A morgun, laugardag, hefst I
Laugardalshöllinni Unglinga-
meistaramót Noröurlanda i
ðlympiskum lyftingum.
Keppendur fjölmargir koma frá
Noregi, Danmörku, Finnlandi og
Sviþjóö. tsland veröur meö
fullskipaö liö á mótinu.
Liö íslands skipa eftirtaldir
strákar:
Þorkeil Þórisson, Armanni
Viöar Eövarösson, IBA
Haraldur Ólafsson, IBA
Þorsteinn Leifsson, KR
Gylfi Gislason, IBA
Guömundur Helgason, KR
Baldur Borgþórsson, KR
Garöar Gislason, IBA
AgústKárason.KR
Jón Páll Sigmarsson, KR
A siöasta NM, sem haldiö var i
Finnlandi, sigruöu Sviar i stiga-
keppninni. Þeir hlutu 94 stig,
Finnar 90 stig, Norömenn 72 stig,
Islendingar 62 stig og Danir 60
stig. Nú ætla islensku strákarnir
sér stærri hiut og munu stefna
ótrauöir aö sigri, hvernig svo sem
til tekst.
Keppnin á morgun hefst kl. 14 i
Laugardalshöllinni og á sunnu-
dag veröur byrjaö aö lyfta kl. 13.
— IngH
Páll voru ógnandi i sókninni, þó
aö sá siöarnefndi hafi oft leikiö
betur.
Seinni hálfleikurinn var mjög
vel leikinn af Vikinga hálfu, en
lokaminuturnar og i fyrri hálfleik
var of mikiö fum og æsingur rikj-
andi hjá þeim. Vikingarnir geta
spilaö góöan handbolta, mun
betri en þeir geröu i gærkvöld .
Þorbergur, Steinar, Páll og
Arni stóöu nokkuö uppúr i Vik-
ingsliöinu.
Mörkin fyrir Þrótt skoruöu:
Siguröur 9/2, Páll 3, Ólafur H. 3,
Jón Viöar 1, Einar 1 og Sveinlaug-
ur 1.
Fyrir Viking skoruöu: Þor-
bergur 8/1, óiafur 3, Steinar 3,
Páll 3 og Arni 2/1.
-IngH
n
Brad Milyey
22 ára risi
til Valsmanna
L-
„Þessi kappi var i byrj-
unarliöi Indiana State
háskólans á sl. ári og var m.a.
kosinn besti varnarmaöurinn i
fylkinu. Þetta segir ekki svo
litla sögu, þó aö ég gæti tint til
fyrir þig margar fleiri
skrautfjaörir,” sagöi Halldór
Einarsson, formaöur körfu-
knattleiksdeildar Vals, i
samtali viö Þjv.i gær, eftir aö
hann haföi nýlokiö viö aö
ganga frá hingaökomu banda-
risks leikmanns, Brad Milyey,
til Vals.
Halldór sagöi Milyey þenn-
an vera 22 ára gamlan, hvitan,
af „stööluöu stæröinni”, 6 fet 8
eöa vel rúmir 2 m á hæö.
Hann væri fenginn i gegnum
sambönd Hilmars Hafsteins-
sonar, liösstjóra Vals, i
Bandarikjunum. Milyey kem-
ur til landsins á miöviku-
daginn I næstu viku og leikur
þvi ekki meö Val gegn UMFN i
kvöld og gegn Armanni á
þriöjudagskvöldiö. Hann
veröur væntanlega mættur i
slaginn gegn ÍS nk. fimmtu-
dag.
— IngH
r
Islensk stúlka
á Opna skandinavíska
meistaramótið
Agúst Kárason, einn keppenda
tslands á Noröurlandamótinu.
Margrét Þráinsdóttir, tslands-
meistari kvenna I júdó,mun um
næstu helgi keppa á Opna
skandinaviska meistaramótinu,
sem haldið veröur i .?bo i
Finnlandi. Mót þetta er eitt hiö al-
sterkasta sinnar tegundar i
Evrópu og þaö er hætt viö þvi aö
róöurinn veröi þungur fyrir
Margréti.
Margrét Þráinsdóttir hefur æft
af kappi undanfarnar vikur undir
handleiöslu hins kunna júdó-
manns, Viöars Guöjohnsen, og
hefur hún sett merkiö hátt i sinni
iþróttagrein. Þaö veröur fróölegt
aö fylgjast meö framistööu henn-
ar á mótinu og I framtiöinni, enda
er hún aöeins 15 ára gömul.
— IngH