Þjóðviljinn - 31.10.1980, Side 13

Þjóðviljinn - 31.10.1980, Side 13
Föstudagur 31. október 1980 ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 13 Grænlendingar Framhald af bls. 3 sem fyrsta mál. Þaö væri fariö aö bjóöa dönskum börnum upp á kennslu i grænlensku. Hins vegar er kennaramenntun vandamál. Grænlendingar hafa hingaö til sótt til Danmerkur en nú er svo komiö aö þar rikja verulegar tak- markanir (vegna niöurskuröar i menntakerfinu) og þaö gerir Grænlendingum erfitt fyrir. Þaö er nú unniö aö þvi aö efla ensku- kennslu, til aö gera Grænlending- um auöveldara fyrir um erlend samskipti, en hingaö til hafa þeir veriö mjög bundnir viö dönsku sem erlent mál. Afmæli Eiriks rauða 1 lok fundarins minntu þeir Lars Emil og Jonathan Motzfeldt á aö tslendingar væru hjartan- lega velkomnir til Grænlands, 1000 ára afmæli landnáms Eiriks rauöa er á næsta leiti og þaö er þegar fariö aö undirbúa þaö i Grænlandi. Lars Emil skaut þvi aö blaöa- manni Þjóöviljans aö þeir heföu heimsótt Hjörleif iönaöarráö- herra sem heföi meöal annars sagt þeim frá svartoliubylting- unni sem gengiö hefur yfir islenska fiskiskipaflotann. Þaö sagöi hann vera eitthvaö þaö merkilegasta sem hann heföi heyrt og séö i þessari ferö. I dag lýkur ferö Grænlending- anna meö heimsókn til forsætis- ráöherra og forseta tslands, en siöan halda þeir til Kaupmanna- hafnar. —ká Upphaf Framhald af bls. 12 aö standa utan viö slika samein- ingu þá veröur aö lita á þessa til- lögu sem eina af meiriháttar til- lögum sem fram komu á heilbrigöisþinginu. Megináhersla á heilsugæslustöðvar Á heilbrigöisþinginu var fjallaö mjög ýtarlega um stefnuna i heiisugæslumálum. Meginniöur- staöan sem þar kom fram er sú aö leggja beri mesta áherslu á upp- byggingu heilsugæslukerfisins meö þvi' aö hraöa uppbyggingu heilsugæslustöövanna þar sem hin fyrirbyggjandi læknisþjón- usta fer fyrst og fremst fram. Lögö var áhersla á aö öldrunar- mál, sem eru i alvarlegum ólestri hér á landi yröu fyrst og fremst I verkahring heilsugæslustööv- anna, sem eiga aö gegna þvi hlut- verki aö vera meignmiöstöövar heilbrigöisþjónustunnar i landinu samkvæmt lögum um heilbrigöis- þjónustu. Fjallaö var nokkuð um rekstrarform heilsugæslustööva og kom fram viss andstaöa viö hugmyndir sem settar hafa veriö fram um aö rikiö yfirtaki alfariö rekstur heilsugæslustöövanna af sveitarfélögunum. Rikisrekstur heilsugæslustöövanna myndi hafa i för meö sér mikla skrif - finnsku og hæga ákvöröunartöku auk þess aö ekki yröi um eins mikiö aöhald i rekstri stöövanna aö ræða og þegar þær eru reknar af „heimamönnum”, auk þess að rekstrarleg og fjárhagsleg ábyrgö myndi sist fara þar saman. Nokkrar umræöur uröu um tannlæknaþjónustuna. Niöur- staöan varö sú aö i dreifbýli ætti tannlæknaþjónustan aö vera á heilsugæslustöðvunum auk þess að lagt var hreinlega til aö tann- lækningar yröu greiddar af al- mannatryggingum. Hér aö framan hefur veriö reynt aö gera grein fyrir helstu tillögum og niburstöðum heil- brigöisþingsins, en á þinginu safnaðist mikiö magn af gagn- legum upplýsingum og tillögum, sem ekki eru tök á aö greina nánar frá hér i blaöinu nú. Spurningin sem vaknar aö loknu þessu þingi er, hvaö verður gert viö allar þessar niöurstööur og upplýsingar. 1 máli Svavars Gestssonar heil- brigöisráðherra, er hann sleit þinginu,kom fram að hann hefði ákveöiö aö fela starfshópi um heilbrigöismái, þeim er skipu- lagöi þingiö, aö vinna úr upplýs- ingunum og gera tillögu að stefnu i heilbrigöismálum, sem væri yfirvöldum leiöarljós viö ákvöröunartöku I heilbrigöis- málum á þessum áratug, aö minnsta kosti. Takist þetta má búast viö að margar af þeim til- lögum sem fram komu á þinginu og greinilegt samkomulag varö um, komist i framkvæmd á næstu misserum. Meö þeim hætti þjón- aöi þetta þing tilgangi sinum, en geta má þess aö þetta fyrsta þing er aöeins upphafiö af reglulegu þinghaldi heilbrigöisráöuneytis- ins meö fulltrúum þeirra, sem bein eöa óbein afskipti hafa af heilbrigöismálum hér á landi. alþýðubandalagio Alþýðubandalagsmenn Sel- fossi og nágrenni. Garöar Sigurösson verður til viðtals fyrsta laugardag hvers mánaöar kl. 14.30 i kjördæmishúsinu, Kirkjuvegi 7 Selfossi. I fyrsta sinn laugardaginn 1. nóv. n.k.. 1100 milj. Framhald af bls. 16 þær upplýsingar að á fjárlögum þessa árs væri veitt fé tii 51 dag- vistarstofnunar, en ekki liggur enn fyrir hversu margar komast inn á fjárlög næsta árs, enda eru ekki allar umsóknir komnar fram. —ká Garöar Sigurðsson Alþýðubandalagið i Reykjavik Alþýðubandalagiö i Reykjavik boðar til félagsfundar fimmtudaginn 6. nóvember á Hótel Esju. Fundurinn hefst kl. 20:30. Dagskrá: Nánar auglýst siðar. Félagar fjölmennið. Stjórn ABR Orðsending frá Þjóðviljanum Þeir sem koma vilja tilkynningum á framfæri hér í flokksdálki Alþýðubandalagsins eru vinsamlega beðnir að hafa samband við skrifstofu Alþýðubandalagsins/ Grettisgötu 3, — sími 17500, á skrifstofutíma. Orðsending til flokksmanna Styrktarmenn Alþýðubandalagsins sem ekki hafa greitt framlag sitt til flokksins fyrir árið 1980 eru vinsamlega minntir á að greiöa giró- seðilinn fyrir 1. nóvember. Alþýðubandalagið á Akureyri Bæjarmálaráösfundur verður i Lárusarhúsi mánudaginn 3. nóv. kl. 20.30. Fundarefni: Félagsmál. Framsögumaöur, Soffia Guðmundsdóttir. OPIÐ HÚS Alþýðubandalagið á Akureyri Opið hús verður sunnudaginn 2. nóvember aö Eiðsvallagötu 18, Akureyri, kl. 3—5. Kaffveitingar, gamanmál og alvara. — Nefndin. Göngum ávallt vinstra megin yUMFERÐAR RÁÐ • Blikkiöjara Ásgarði 7, Garöabæ Onnumst þakrennusmiöi og uppsetningu ennfremur hverskonar blikksmíöi. Gerum föst verötilboö SÍMI53468 TOMMI OG BOMMI FOLDA © Blil.s l*- Sími 86220 FÖSTUDAGUR: Opiö kl. 19—3. Hljómsveitin Glæsir og DISKÖ ’74. LAUGARDAGUR: Opiö kl. 19—03. Hljómsveitin Glæsir og DISKÓ ’74. SUNNUDAGUR: Opiö kl. 19—01. Hljómsveitin Glæsir og DISKÖ ’74. ilúljteinn Borgartúni 32 Símj 35355. FÖSTUDAGUR: Opiö frá kl. 22.30-03. Hljómsveitin Upplyfting og diskótek LAUGARDAGUR: Opiö frá kl. 22.30-03. Hljómsveitin Upplyfting . og diskótek. SUNNUDAGUR: Opiö frá kl. 21- Ol.Meistarakeppni I einstaklings- dansi 1980 meö rétti til þátttöku i EMI,sem haldin veröur i London i des. 1980. HOTEL LOFTLEIÐIR Simi 22322 BLÓMASALUR: Opiö alla daga vikunnar kl. 12—14.30 og 19—23.30. VINLANDSBAR: Opiö alla daga vikunnar, 19—23.30, nema um helgar, en þá er opið til kl. 01. Opið i hádeginu kl. 12—14.30 á laugardögum og sunnudögum. VEITINGABÚÐIN: Opiö alla daga vikunnar kl. 05.00—21.00. iSkálafeli Sími 82200 FÖSTUDAGUR: OpiÖ kl. 19—0 Organleikur. LAUGARDAGUR: Opiö kl 12—14.30 og 19—23.30. — Organ leikur. ■ SUNNUDAGUR: Opiö kl 12—14.30 og kl. 19—01. — Organ- ■ leikur. Tiskusýningar alla fimmtudaga. ESJUBERG: Opið alla daga kl. 8—22. Wotato) tffmNQiHÖi WMtniíi KWM timt—to FÖSTUDAGUR: Unglingadans- leikur frá kl. 22-2. Hljómsveitin Cosinus og diskótek hússins skemmta LAUGARDAGUR: Almennur dansleikur frá kl. 22-03.Hljóm- sveitin Cosinus og diskótek húss- ins skemmta. Sigtún FöSTUDAGUR: Opið kl. 22-03. Diskótek og ,,Video-show”.Grill- barinn opinn LAUGARDAGUR: Opið kl. 22-03 Hljómsveitin Goögá og diskótek „Video-show”. Grillbarinn opinn Bingó laugardag kl. 14.30 FÖSTUDAGUR: Dunandi diskó- tek frá kl. 21-03 LAUGARDAGUR: Alþýöuleik- húsiö sýnir Þrihjóliö kl. 20.30. A eftir dunandi diskótek til kl. 03 ! SUNNUDAGUR: Félag harmoníkuáhugamanna kl. 15-17 Gömlu dansarnir frá kl. 21 til 01

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.