Þjóðviljinn - 31.10.1980, Síða 16
DJOÐVIUINN
Föstudagur 31. október 1980
Aðalsimi Þjóðviljans er 81333 kl. 9-20 mánudag til föstudaga. Utan þess tlma er hægt aö ná i blaðamenn og aöra starfsmenn blaösins i þessum simum: Ritstjórn 81382, 81482 og 81527, umbrot Aðalsími Kvöldsími Helgarsími afgreiðslu
8iz85, ljósmyndir 81257. Laugardaga kl. 9-12 er hægt aö ná i af- 81333 81348
greiöslu blaðsins I sima 81663. Blaðaprent hefur síma 81348 og eru blaðamenn þar á vakt öll kvöld. 81663
Dagsbrtinarmenn á fundi f Austurbœjarbiói i gær.
DAGSBRÚN
SAMÞYKKTI
A félagsfundi verkamanna-
félagsins Dagsbrúnar i gær voru
kjarasamningarnir samþykktir
meö öllum þorra atkvæöa gegn
5. A fundinum voru samn-
ingarnir skýröir og siöan var
fyrirspurnum svaraö. Eövarö
Sigurösson form. skýröi sér-
samning Verkamannasam-
bandsins og rammasamning
ASÍ, en Guömundur J.
Guömundsson varaform. fjall-
aöi um félagsmálapakka rikis-
stjórnarinnar.
Aö sögn Eövarös Sigurös-
sonar var þetta góöur fundur,
sæmilega sóttur og margar
fyrirspurnir komu fram.
Fundurinn hófst kl. 5 og lauk um
7.15. — ká.
Úr félagsmálapakkanum:
1100 miljónir tU
dagvistunarmála
t félagsmálapakka rikis-
stjórnarinnar sem opnaöur var
nú I vikunni var loforö um 1100
miljdnir króna til dagvisturnar-
mála. Hvaö á aö gera viö þá pen-
inga og duga þeir til aö bæta úr
þvi ófremdarástandi sem ríkir i
dagvistarmálum? Sú spurning
var lögð fyrir Þröst ölafsson i
fjármálaráðuneytinu.
Þröstur sagöi aðhjá þeim lægju
fyrir beiðnir um 1400-1500 mil-
jónir til dagvistarstofnana um
allt land. Þaö segði þó ekki alla
söguna þvi margar þeirra eru enn
aðeins hugmyndir, sveitafélögin
eru að láta vita af sér, þó aö
framkvæmdir séu ekki hafnar.
Hluti fjármagnsins fer i skuldir,
þvi skuldasúpan er mikil. Það
verða þvi aðeins takmarkaðar
upphæðir sem renna til nýrra
stofnana og ógjörlegt að gera sér
grein fyrir þvi hve margar þær
verða. Þröstur sagðist vilja
benda á, aö á undanförnum árum
hefðu fjárveitingar til dagvistar-
mála stóraukist af hálfu rikisins.
Arið 1978 var veitt 180 miljónum
til dagvistarmála, 1979 360
miljónum, á fjárlögum þessa árs
550 miljónum og 1981 1100 mil-
jónum,svo sem áöur segir. Það er
hins vegar ekki rikið eitt sem á
heldur, sveitafélögin verða aö
leggja fram sinn skerf og þaö
veltur ekki sist á þeim hvort tekst
aö bæta ástandið.
Þröstur var spurður um þa 10
ára áætlun sem minnst er á i yfir-
lýsingu rikisstjórnarinnar og
sagði hann aö það ætti eftir að
móta hana, sennilega kæmi það i
hlut nefndarinnar sem undirbjó
félagsmálapakkann. Það hefði
verið rætt um þaö að reyna nýjar
leiðir, ekki að miða eingöngu við
gæslu heima eða á dagheimilum,
en það væri allt á umræðustigi.
Hjá Svandisu Skúladóttur i
Menntamálaráðuneytinu fengust
Framhald á bls. 13
42% dauðsfalla karla vegna
kransæðasjúkdóma eða slags
• og 38% dauösfalla kvenna
• Færri dauösföll af völdum krans-
æöasjúkdóma á síöustu árum vegna
breytinga á matarœöi?
Síldveiðarnar
í reknet:
Yfir 20
þús lestir
Síldveiðum I reknet er nú
sem kunnugt er lokið og varð
heildarafli reknetabáta
20.290 lestir en það magn
sem þeir höföu leyfi til að
veiöa var 18.000 lestir, en
nær ógerlegt er að stöðva
veiöarnar á þeim punkti.
Afli hringnótabáta til
þessa er oröinn 8.700 lestir,
en þeir hafa leyfi til að veiða
32þúsund lestir. Segja má að
hringnótaveiðarnar séu
aðéins rétt að byrja, til aö
mynda er enginn af þeim 50
lóðnuveiðibátum, sem fengu
leyfi til sildveiöa, byrjaöur
veiöar.
Leyfi til reknetaveiöa
höfðu 64 bátar og munu þeir
allir hafa nýtt leyfi sitt. Þá
fengu 50 loðnubátar leyfi til
sildveiða og má hvert skip
veiða 150 iestir og loks fengu
svo 92 hringnótabátar sem
ekki tilheyra loðnu-
skipahópnum leyfi til veiða
og má hver bátur veiða frá
240 til 275 lestir.
— S.dór
9% hækkun
A fundi sinum i
gærmorgun samþykkti rikis-
stjórnin tillögur gjaldskrár-
nefndar um 9% hækkun á
gjaldskrám Pósts og sima og
Hitaveitu Reykjavlkur.
Einnig var samþykkt 9%
hækkun á strætisvagnafar-
gjöldum i Reykjavik.
A timabilinu 1976-79 voru 42%
allra duðsfalla h já körlum og 38%
hjá konum af völdum kransæða-
sjúkdóma og sjúkdóma i heila-
æðum (slags). Þetta kom fram i
erindi dr. Bjarna Þjóöleifssonar
læknis á aðlfundi Hjartaverndar i
gær. Hann fjallaði um dánartiðni
af völdum kransæðasjúkdóma og
sjúkdóma i heilaæðum 1951-1979.
Kransæðasjúkdómar byrjuðu
að aukast upp úr 1950 og urðu að
faraldri hjá körlum.sem náði há-
marki 1968-75. Aukningin var
mest hjá körlum yngri en 70 ára
eða um 140%, en um 40% hjá eldri
en 70 ára. Efitr 1975 hefur dregið
úr kransæðasjúkdómum. Ef
timabilið 1977-’79 er borið saman
við 1968-’75, hefur dregið úr sjúk-
dómnum um 20% hjá körlum
yngri en 70 ára, en um 10% hjá
Frá umræðum á fundi Hjartaverndar I gær. I ræðustól á litlu myndinni
er Gunnar Sigurðsson. — Ljósm. — gel —
eldri en 70 ára. Tiltölulega litil
breyting hefur orðið hjá konum,
um 20-30% aukning á öllu tima-
bilinu 1951-79.
A árinu 1979 dóu 290 karlar úr
kransæðasjúkdómum hér á landi,
þar af 84 undir 65 ára aldri. 184
konur dóu 1979 úr kransæðasjúk-
dómum, þar af 23 undir 65 ára
aldri.
Hagstæðari breytingar hafa
orðið á dánartiðni af völdum
slags. Stöðugt hefur fækkað
dauðsföllum af slagi, tiltölulega,
hjá báðum kynjum ailt timabilið
og mest sl. 10 ár.
■ Ýmsir þættir i fari einstaklings
eða likamseinkenni auka likurnar
á þvi að hann fái kransæðasjúk-
dóm. Helstu áhættuþættirnir eru:
Hátt kolesteról (blóðfita), hár
blóöþrýstingur, vindlingareyk-
ingar og tegund atvinnu, þ.e.
kyrrsetumönnum virðist hættara
við kransæðasjúkdómum en
erfiðismönnum. —eös.
Óli Óskars RE afla-
hæstur á lodnunni
All góö loðnuveiði hefur verið
að undanförnu á Halamiöum og
tilkynntu 33 skip um samtals 23
þúsund lestir sl. miðvikudag og i
gær tilkynntu 9 skip um 7
þúsund tonna afla. öli öskars
RE er aflahæsta skipið á
vertiðinni nú, kominn meö 9.600
lestir en Grindvlkingur GK mun
vera næstur meö 8.300.
Heildaraflinn er kominn I 210
þúsund lestir, en sem kunnugt
er hefur heildarmagniö sem
leyft veröur að veiða af loðnu nú
minnkaö úr 650 þúsund lestum
niöur i 460 þúsund lestir vegna
hinnar uggvænlegu niðurstööu
rannsókna norskra og islenskra
fiskifræðinga á stærð loðnu-
hrygningarstofnsins I haust.
Vegna þess aö nú er kvóti á
hvert loðnuskip, hafa þau byrj-
að veiðar á misjöfnum tima og
eru sum loðnuskipin rétt aö
hefja veiðar um þessar mundir,
að sögn Andrésar Finnbogason-
ar hjá Loðnunefnd. — S.dór.
VR samþykkti
samningana
A fundi I Verslunarmannafélagi
Reykjavikur, sem haldinn var i
fyrrakvöld voru hinir nýgerðu
kjarasamningar samþykktir
mótatkvæðalaust.
Magnús L. Sveinsson formaður
félagsins skýrði samningana itar-
lega og urðu mjög litlar umræður
um þá að ræðu hans lokinni.
Fundurinn var f jölmennur.-S.dór.
38. þing
INSÍ
í dag:
Hvernig
verður
starfs-
þjálfun
iðnnema
tryggð?
Starfsþjálfun iðnnema i
þvi nýja skipulagi iðnfræðsl-
unnar sem nú er tekið við og
réttur til framhalds að
grunnnámi loknu er meðal
brennandi mála sem rædd
verða á 38. þingi Iðnnema-
sambands tslands sem hefst
i dag. Einnig er búist við
'heitum umræöum um kjara-
mál i ljósi nýgerðra kjara-
samninga og rædd verða
félagsmál iðnnenta og al-
menn þjóðmál.
Þingið sækja um 90 full-
trúar iðnnemafélaga viðs-
vegar að af landinu með alls
um 3000 félaga. Það verður
sett i Iðnskólanum i Reykja-
vik kl. 17 af formanni INSl,
Birni Kristjánssyni, en siðan
flytja gestir ávörp. Þá verða
ræddar skýrslur fyrir liðið
starfsár og ályktanadrög
lögð fram.
Á laugardag verða mála-
flokkar þingsins ræddir i
umræðuhópum, en af-
greiddirá sunnudag og lýkur
þinginu þá siðdegis með
kjöri i trúnaðarstöður fyrir
næsta starfsár.
Þingið er opið öllum iðn-
nemum, sem vilja fylgjast
með þvi, meðan húsrúm
leyfir.
—vh
að
salta í
176.000
tuirnur
Sildarsöitun er haldið
áfram af fullum krafti á
Austfjörðum, þótt rekneta-
veiðum sé nú lokið. Nóta-
veiðarnar halda hins vegar
áfram.
Samkvæmt upplýsingum
Einars Benediktssonar hjá
Sildarútvegsnefnd var á
miðvikudagskvöld búið að
salta i 176.000 tunnur. Eins
og kom fram i Þjóðviljanum
i gær er búið að tryggja sölu
á 230.000 tunnum af sild, svo
að enn er eftir að salta i yfir
50.000 tunnur til að framleiða
upp i þá samninga sem
þegar hafa verið gerðir.