Þjóðviljinn - 14.11.1980, Side 2

Þjóðviljinn - 14.11.1980, Side 2
2 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Föstudagur 14. nóvember 1980. Kærleiksheimilid Vidtalid Friðbert Pálsson forstöðumaður Háskólabíós: Margt þarf að hafa í huga þegar valdar eru myndir til sýninga Maður getur alltaf á sig blómum bætt „Gaman hefur hUn einnig ai lestri góöra bóka og þá helst ástarsagna og glæpareyfara,” segir I kynningu á einum keppanda um titilinn „fulltrúi ungu kynslóóarinnar 1980" í Vikunni. Þá vitum viö þaö... „Einn frægasti kvikmynda- leikari Pólverja er aö gera kvik- mynd um lif John Paul, páfa,” segirVisirblessaöur. Eflauster þaö fordild og sérviska i sumum aö kalla Páfa Jóhannes Pál, lik- lega runnin undan rifjum sænsku menningarmafiunnar... i Enn segir i sama Visi: !,,Þegar bassaleikari rokkhljómsveitarinnar Black 1 Sabbath var hittur meö bjór- flösku á sviöinu á hljómleikum i Milwaukee ákváöu 4hljómsveitarmeölimirnir aö hætta frekari spilamennsku á þeim hljómleikum.” — Já, þaö hefurekki veriö fagnaöarfundur þegar þau hittust, bjórflaskan og bassaleikarinn. Llklega er hér um aö ræöa nýstárlega snörun á ensku sögninni hit (slá, berja). Og hiö yndislega orö „hljómsveitarmeölimur” minn- irmigá annaö ekki siöra, nefni- lega „áhafnarmeölimur.” Orö- hagir menn ættu aö bda til þjált nýyröi um hljómsveitar- meölimina. Ahafnarmeölimir heita til dæmis skipverjar.... Rósagardur Of seint að hætta Leikarinn Tom Conti: Ætlaöi aö hætta um þritugt — en þá var hann 31 árs. Fyrirsögn i Visi. Skattspíningin stöðvuð Tómas Árnason viöskiptaráö- herra: Engan tekjuskatt af tekjum sem menn ekki hafa. Fyrirsögn í Timanum. Rafhlööurnar f vasatölvunni minni kláruöust. Enginn gerir svo öllum liki, segir á einum staö, samt heyrist óeölilega oft gagnrýni á kvik- myndahúsin i landinu fyrir val þeirra á kvikmyndum til áýn- inga. Þess vegna leitaöi Þjóö- viljinn til Friöberts Pálssonar forstööumanns Háskólabiós, stærsta kvikmyndahúss lands- ins og spuröum hann, hvaö réöi helst vali kvikmynda til sýn- inga. Segja má aö þar komi margir þættir til, en tveir þeirra munu þó ráöa mestu, skemmtanagildi myndanna og aö þær séu menn- ingarlegs eölis. Viö reynum aö fylgjast meö því hvaö er i boöi og hvernig myndir eru meö lestri kvikmyndatimarita og eins fær maöur ábendingar frá kunningjum, sem séö hafa kvik- myndir erlendis. Engir „pakkar" Er þaö rétt aö til þess aö fá eina góöa kvikmynd veröiö þiö aö taka ákveöiö magn af léleg- um kvikmyndum meö? Nei, þetta er misskilningur, viö erum alls ekki neyddir til þess. Hitt er aftur annaö mál, aö ef viö tökum eina góöa mynd og þá um leiö dýra, er á stundum mögulegt aö fá verö hennar lækkab meö þvi aö taka tvær ódýrar myndir meö henni. Verbiö er þá svipaö og ef viö keyptum fimm venjulegar myndir. Þegar maöur fer er- lendis til aö skoöa myndir, gerir maöur tilboö 1 þær myndir sem maöur hefur áhuga fyrir aö fá. Stundum er þaö þannig meö myndir sem eru mjög vinsælar, aö ekki er hægt aö fá þær nema á svo nefndum prósentusamn- ingi, þ.e. aö umboös og dreif- ingarfyrirtækin fá 50% af sýn- ingarhagnaöi. Þannig var það meö kvikmyndina Greese, en engin kvikmynd hefur fengiö aöra eins aösókn hér á landi. Mikill verðmunur. Er mikill verömunur á kvik- myndum? Já, alveg griöarlega mikill, veröiö er frá 1500 dollurum og uppi 10 þúsund dollara. Hitt er svo annaö mál aö þess eru dæmi aö 1500$ kvikmynd hafi fengiö jafn góöa aösókn og 10.000$ kvikmynd, þannig aö ógern- ingur er aö reikna þaö út, þegar mynd er valin hvernig aðsóknin veröur. En af þvi aö viö vorum aö ræöa um hvaö maöur heföi 1 huga þegar kvikmynd er valin, þá vil ég bæta þvi viö, aö auð- vitað reynir maöur aö velja myndir I þvi skyni aö þær fái aö- sókn og og gangi vel, en samt sem áöur veröa þær aö uppfylla vissar kröfur, til aö mynda tök- um viö I Háskólabiói aldrei klámmyndir.svo dæmi sé nefnt Aö lokum, Friöbert, skiptir miklu máli hvaöa leikarar koma fram i myndum? Já, vissulega, sumir leikarar draga mjög aö burtséö frá þvi hvort myndin er góö eöa slæm. — S.dór stæöisflokknum. 1 fyrradag kom út bókin Valdatafl I Valhöll og aö kvöldi sama dags var frum- sýnd revian Valdatafl i Veröi. Molar Framsýni „Embættisleg einangrun æöstu flokksstjórnarinnar lam- aöi þaö afl, sem er uppspretta sósialisks lýöræöis og án þess getur ekkert sósiliskt þjóöfélag veriö til.” Edward Gierek, aöalritari pólska kommúnistaflokksins I ræöu 1971. Að hugsa „Ef hermenn minir myndu fara aö hugsa, þá yröi ekki einn einasti af þeim eftir i hernum.” Friörik „mikli” Prússakonungur íformi? Ertu i finu formi? Þab geturðu séö með aö taka snigilprófið sem búið var til hjá streiturannsókna- stofnun Uppsalaháskóla og hefur m.a. veriönotað við tilraunir með vitaminblöndur. A 25 sekúndum áttu að fara meö penna eða blýanti eftir göngum spiralsins frá miöju og út án þess að snerta neinn litlu hringjanna. Olnboginn á aö standa út i loftiö, en ekki hvila á boröinu. Ef þú getur þetta ertu mjög vel á vegi staddur og ef þú snertir bara fimm hringi ertu lika ágætlega á þig kominn. Séu þeir tiu eöa fleiri ættirbu aö athuga þinn gang, taka vitamin og reyna aö draga úr álaginu. < P o Þh Kjúklinga-hvaö? Þetta er venjulegur kjúklingur! / Hann er dauöur, og hvaöer hann vþá?Ha? í/

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.