Þjóðviljinn - 14.11.1980, Qupperneq 4

Þjóðviljinn - 14.11.1980, Qupperneq 4
4 StÐA — ÞJÓÐVILJINN Föstudagur 14. nóvember 1980. UOBVIUINN Málgagn sósíalisma, verkalýðs- hreyfingar og þjóðfrelsis Ctgefandi: Otgáfufélag Þjó&viljans. Framkvæmdastjóri: Ei&ur Bergmann. Ritstjórar: Arni Bergmann, Einar Karl Haraldsson, Kjartan Ó’rfsson. Auglýsingastjóri: Þorgeir Olafsson. Umsjónarma&ur sunnudagsbla&s: Gu&jón Friörikssoíi. Afgrei&slustjóri: Valþór Hlööversson. Bla&amenn: Alfhei&ur Ingadóttir, Einar Orn Stefánsson, Ingi- björg Haraldsdóttir, Kristín Astgeirsdóttir, Magnús H. Gislason, Sigurdór Sigurdórsson. lþróttafréttama&ur: Ingólfur Hannesson. Otlit og hönnun: Gu&jón Sveinbjörnsson, Sævar Guöbjörnsson. Ljósmyndir: Einar Karlsson, Gunnar Elisson. Handrita- og prófarkalestur: Andrea Jónsdóttir, Elias Mar. Safnvör&ur: Eyjólfur Arnason. Auglýsingar: Svanhildur Bjarnadóttir. Skrifstofa: Gu&rún Guðvar&ardóttir, Jóhannes Haröarson. Afgreiösla: Kristin Pétursdóttir, Bára Halldórsdóttir, Bára Sigurðardóttir. S’'mavarsla: ölöf Halldórsdóttir, Sigriöur Kristjánsdóttir. Bflstjóri: Sigrún Bár&ardóttir. Pökkun: Anney B. Sveinsdóttir, Halla Pálsdóttir, Karen Jónsdóttir. útkeyrsla, afgrei&sia og auglýsingar: Si&umúia 6, Reykjavik, simi 8 13 33. Prentun: Bla&aprent hf. Undanhald verðbólgunnar • Frá því var greint hér í blaðinu í gær, að samkvæmt upplýsingum Hagstofu Islands hafi framfærslukostn- aður hækkað um 51% frá 1. nóvember 1979— 1. nóvem- ber 1980. Þetta er mikil verðbólga, en samt þó nokkru minni en þegar núverandi ríkisstjórn tók við. • Þegar núverandi ríkisstjórn var mynduð í byrjun febrúarmánaðar á þessu ári hafði f ramfærslukostnaður hækkað um 61,4% næstu 12 mánuðina þar á undan. • Þannig hefur á þessum 9 mánuðum tekist að færa verðbólguna niður um 10 prósentustig.úr 61% og í 51% á ári. • Auðvitað er mikill vandi framundan við að hindra að öllum launahækkunum frá nýgerðum kjarasamningum verði velt út í verðlagið. • Verðbólgan verður ekki lögð að velli á einni nóttu, en á miklu veltur að skörulega verði hamlað gegn verð- hækkunum og fjármunir fluttir til í þjóðfélaginu í því skyni eftir því sem nauðsyn krefur. • Þó er rétt að allir aðilar geri sér Ijóst, að kröfurnar um kjarajöfnun og um fulla atvinnu verða ekki settar aftur fyrir kröfuna um minni verðbólgu. Það kemur ekki til mála að ætla hinum lakast settu þegnum þjóðfélags- ins að taka á sig byrðar vegna glímunnar við verðbólg- una. Við hin erum nógu mörg til að standa undir þeim herkostnaði. • Sá árangur sem nú þegar hefur náðst í baráttunni við verðbólgu má ekki verða að engu á næsta ári. Takist okkur hins vegar að þoka verðbólgunni niður um 10 prósentustig á ári, það er úr 60,i 20% á einu kjörtímabili, þá er vel að verki staðið, þá hefur afrek verið unnið. Hér skal engu um það spáð, hvort þetta tekst, og reyndar fer því f jarri að stjórnvöld hafi í þeim efnum öll ráð í sinni hendi. Fjöldamargir þættir koma til, bæði innlendir og erlendir. • Þjóðhagsstofnun telur að erlent verð á þeim vörum sem við flytjum til landsins hækki að jafnaði um 36% á árunum 1979 og 1980 samanlagt. Ekki munar lítið um þetta til hins verra í glímunni við verðbólguna hér. Á síð- ustu tveimur árunum sem ríkisstjórn Geirs Hallgríms-' sonar fór með völd var þessi innflutta verðbólga hins vegar innan við5% á ári. Með tilliti til þessa er það satt að segja einkar athyglisvert, að hér innanlands skuli framfærslukostnaður hafa hækkað minna síðustu 12 mánuði heldur en siðustu 12 mánuðina á valdaferli Geirs Hallgrímssonar. Það er þó staðreynd, þótt munur- inn sé litill. • Talsmenn stjórnarandstöðu Sjálfstæðisflokksins tala oft og skrifa7 eins og sjálf ir séu þeir hvítþvegnir af synd- um verðbólgunnar. Staðreyndirnar segja þó allt aðra sögu. • Þegar ríkisstjórn Geirs Hallgrímssonar settist að völd- um í ágústmánuði 1974 hafði framfærslukostnaður hækkað um 41,2% næstu 12 mánuði á undan samkvæmt upplýsingum Hagstof unnar, enda hækkaði erlent verð á innfluttum vörum um 34% á árinu 1974. • Þegar ríkisstjórn Geirs Hallgrímssonar fór frá völd um f jórum árum síðar í lok ágúst 1978, þá hafði fram- færslukostnaður hér innanlands hækkað um 51,7% næstu 12 mánuði á undan. Þá hafði verðbólgan hér innanlands sem sagt vaxið um 10 prósentustig, og það þótt erlent verðlag á innf luttum vörum hefði aðeins hækkað um tæp 5% á ári tvö síðustu ríkisstjórnarár Geirs í stað 34% erlendra verðhækkana árið 1974. • Fyrir sina f rammistöðu í verðbólgumálum ættu for- maður Sjálfstæðisf lokksins og félagar hans satt að seg ja ekki annað skilið en örgustu skammarverðlaun. • Hér erum við nú með sama verðbólgustig og við stjórnarskiptin haustið 1978. Þrátt fyrir meiraenþre- földun innf luttrar verðbólgu á þessum tíma hef ur okkur ekki hrakað. • Á árinu 1979 og á fyrrihluta þessa árs hefur verbólg- an í helstu iðnríkjum heims yfirleitt verið um helmingi meiri en hún var á árinu 1978 samkvæmt opinberum skýrslum. Island sker sig úr meö sama verðbólgustig nú og fyrir tveimur árum. Þetta er árangur sem enginn skyldi vanmeta. — Og alveg sérstaklega er það árangur, þegar tekið er tillit til þess, að hér má atvinnuleysi heita ekkert, á sama tíma og neyðarástand rikir í þeim efnum víða annars staðar. • — En betur má ef duga skal. k. Hlrippt ! Kapprœða um | popptexta , Vísir og Mogurblaöiö hafa a& Iundanfömu látið nokkuö svo dólgslega yfir umræ&u sem fram hefur farið hér i Þjóðvilj- ■ anum um texta við poppmúsik. IManni skilst i fyrsta lagi, að i þeirri ritdeilu fái „alþýðusnobb- arar” Alþýðubandalagsins ■ mjög á baukinn fyrir aö lofa Og vissulega voru þeir textar ánægjuleg tilbreyting frá Tsji- baba tsjíbaba tsjlvava, endsjal- ava kúkala gúmba og fleiru þesslegu sem við táningar gaul- uöum 1 þann tlma. Nýtt apamál Okkur datt svosem I hug að t.a.m. tal Morgunblaðsins um „skammdegisdellur” I Þjóövilj- anum væri sprottiö af öfund, — Moggamenn hefðu ekkert jafn- Hvernig verður ísland árið 2000? Hannesi Hólmsteini Gissurarsyni hafnaÖ „S/iMÖArjn ráðsUfnu i Þingvo! 9.-10. október sl. nMfnm ifnað Mfe vRr k*ffibundinn nýtingsrrétt út- ■—irUekjanna i fiskimið- Umsjón: -*S5Sg Gústaf Nfelsson _____i, forstjór félsgs IsUnds Of SHórnunarfélsgsins SJLCSr í Atök um framkvæmdastjóra og frétt Morgunblaðsins_ Snobbað fyrlr aibýðunnl er vitanlega gersamleý lega kennd vlð alþýí vegna þess hvernlg öllu að saman fyrir marka- fegfl hefðl ArelAank Ævarandi eigr mannkynsins Þessar ófullkomnu líf- verur finnast hvergi vonda texta i von um að innihald þeirra sé gagnlegt. I annan stað sé þessi umræöa svo ómerkileg della að engu tali taki. Hér er á ferð hinn hrapaalleg- asti misskilningur. Þær greinar sem birsta hafa i Þjóðviljanum um alþýðumúsík, popptexta og fleira þesslegt eru að sjálfsögðu misjafnar og ólikir aö þeim höf- undarnir. En þeir eru í raun að fjalla um hin merkilegustu mál. 1 fyrsta lagi eru þeir að fjalla um eiliföarmál sem ekki síst kirkjan þekkir mætavel : eiga menn að fagna söngtextum og ööru þesslegu blátt áfram vegna þess að boöskapur þeirra er „réttur” — og eins þótt skáld- skapurinn sé mesta klúöur? tannanstað : vilja menn láta sig þaö nokkru skipta hvaöa textar eru haföir með þvi spil- verki sem ungt fólk hlustar mest á? Og ef svo er : hvaða kröfur vilja þeir gera til þeirra? Þá og nú Þessi Þjóðviljaumræöa getur gert töluvert gagn með þvi að stefna saman sjónarmiöum um þessi mál. Og það er altént miklu skárra en að hólfa heim popparanna afá sérstakar siöur semlútasinum eigin lögmálum, og láta sem þessi heimur komi ekki neinu öðru við sem skrifaö er eöa spilaö í landinu. Þaö má einnig minna á það, að þessi umræða hefur áður farið fram. Þaö var um 1950, þá voru margir dgætir menn orðnir þreyttir á yfirþyrmandi leir- burði dægurlagatextanna, hvort sem þeir voru nú á ensku eða þóttust vera á islensku. Eins og nú í Þjóðviljaumræðunni komu fram raddir, sem skoruöu á lið- tæk skáld að láta þetta mál til sin taka og yrkja sómasamlega texta við vinsældalög timans. Þaö var þá að dugandi skáld eins og Kristján frá Djúpalæk tók sig til og samdi texta sem enn eru sungnir: Það gefur á bátinn við Grænland. merkilegt um að tala. En eftir á að hyggja : þetta mun alrangt. Morgunblaðiö hefur komið sér upp deiluefni sem væntanlega mun halda lifi i lesendadálkum blaösins i allan vetur og gerir sig meira aö segja likle^t til að leysa af hólmi Magnúsinu hús- freyju i Vesturbænum, sem elskar kommúnista af mikilli heift. Þetta efni er hvorki meira né minna en sköpunarsaga fyrstu Mósebókar. Eftir langt og ábyrgðarlaust hlé finna fjöl- margir einstaklingar hjá sér hvöt tilað sanna eða afsanna, að llfheimur hafi verið skapaður á svosem v iku og haldist að m estu óbreyttur siðan. Við höföum satt best að segja gert ráð fyrir þvi, að si&asta upphlaup út af þessum málum hefði orðið f apamálinu fræga sem upp kom i einu ríkja Bandarikjanna fyrir nokkrum áratugum. En eins og dæmin sanna, þá eigum viö Islendingar okkur oft annarskonar almanak en flestir aörir og munum lengi luma á hinum furðulegustu uppátækjum til að kæta heiminn með. Náungakær- leikar hjá SUS Nokkurt fjör hefur verið hjá Sambandi ungra Sjálfstæðis- manna (SUS) að undanförnu; ástæðan er sú að Hannes Hólm- steinn Gissurarson var ekki ráðinn framkvæmdastjóri þeirra samtaka. Jón Magniís- son formaðurSUSsegirumþað mál i Morgunblaðinu: „Mér finnst ekki tækt aö ráöa til starfsins aðila, sem er fyrir- fram upp á kant við liöiö”. Hannes svaram.a.á þessaleið: „Menn úr SUS-stjórninni hafa hvaö eftir annað ákveðið að •9 -------------------------------, bera ágreiningsefnin á torg • (vitnaö til greinar eftir Jón I Magnússon). Einnig má nefna I þegar Gústaf Nielsson, I stjórnarmaður I SUS, skrifaði J grein i Mbl. til að ófrægja mig I eftir siðasta sambandsráösfund I SUS. Þá má nefna að menn úr I SUS-stjórninni reyndu að fella J Ingu Jónu Þórðardóttur og I Skafta Harðarson Ur stjórn I Varðbergs á siöasta aðalfundi * þess félags, þd aö vit væri fyrir J þeim haft á fundinum sjálfum. I Allt þetta sýnir, aö takmarkið er E ekki að vinna aö sáttum heldur • aö sundra ungum sjálfstæðis- J mönnuml’. Þetta er allt mjög fróðlegt. Og I það fer lika afarvel á þvi, að ■ SUS-arar líta á Varðberg (félag I áhugamanna um vestræna I samvinnu) sem einskonar útibú I frá flokki sfnum. Andstæöingur 1 Hannesar Hólmsteins, GUstaf I Nielsson, tekur undir þaö i Mbl i gær: „Það er rétt aö nokkrir I stjórnarmenn i SUS eru og hafa ■ verið óánægðir með eitt og I annaö i starfi Varðbergs og | töldu rétt aö skipt yrði um I nokkra stjórnarmenn”. Þaö er • ekki nema von þeir hugsi svo, I blessaðir mennirnir. Það er I ekki svo litið i húfi. Bæði sjálft I lýðræði vestrænna þjóða, sem ' og móralskt endurnærandi I boðsferðir til Norfolk og I Briissel. Þaðan skín Ijósið Gústaf Níelsson segir I sömu grein, að Hannes Hólsteinn sé „með afbrigðum iðinn”. Þetta sannast reyndar á annarri síðu I sama blaöi, þar er greint frá ráðstefnu Stjórnunarfélags Is- lands um efnið tsland árið 2000. Hannes sótti þessa ráðstefnu fyrir hönd Morgunblaðsins. I frásögn þessari er fariö f ljótt yfirsögu,sem vonlegt er, en þar voru flutt upp undir tuttugu er- indi. Allmörg þeirra eru rétt nefnd á nafn. Frá nokkrum segir ögn itarlegar og á- stæöan fyrir þvi er fyrst og fremst sú, að Hannes Gissurar- son tók þrisvar til máls í al- mennum umræðum á þessari ráöstefnu. Fer helmingur greinar Morgunblaðsins i að lit- skýra hvað það var sem hleypti þeim „iðna” manni af staö og svo Iaögera ítarlega grein fyrir þvi sem hann hafði að segja. Mega lesendur blaösins ekki ganga þess duldir, að einn hafi verið sá maöur sem vit haföi fyrir öllum ráöstefnugestum á Þingvöllum hér fyrir skemmstu. Hitt er kannski ó- þarfa hógværð af hinum iðna ráöstefnugesti, aö hann gleymir aö merkja frásögnina af af- rekum sinum I Morgunblaðinu i gær — aldrei þessu vant. En úr þvi á þetta er minnst: Hannes reifaöi hugmyndir markaðshyggjumanna á fram- tiðarráðstefnunni. Hann haföi fundiö þeirra lausn á nýtingar- vanda fiskimi&a. Þaö átti aö stofna almenningshlutafélag um sjóinn og selja aðgang aö honum. Ellegar gefa útgeröar- mönnum fullan eignarrétt yfir þeim miöum sem hver er vanur aö stunda. Ungt skáld orti fyrir alllöngu um Hlutabréf i sólarlaginu. Það hefur verið furöu spámannlega að oröi komist. —áb. sHorrið

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.