Þjóðviljinn - 14.11.1980, Qupperneq 7

Þjóðviljinn - 14.11.1980, Qupperneq 7
Föstudagur 14. nóvember 1980. ÞJÓDVILJINN — SIÐA 7 Avarp á vetrarfundi Sambands íslenskra rajveitna 10. nóv. s.l. kerfum, „mildum” orkugjöfum (vatnsafl, sól, vindur, lífrænn massi) og litilli orku- notkun í staö miöstýröra kerfa, „haröra” orkugjafa (kol, kjarnorka) og vaxandi orkunotkunar. 1 umræöum örlaöi á undir- tektum viö þessi sjónarmiö, ma. aö velja beri orkustefnu, sem haldi opnum sem flestum leiöum i tækniþróun. Athyglisvert var einnig, að margir töldu endurnýjan- legar orkulindir vænlegri fyrir þróunar- lönd, en iönvæddum rikjum bæri aö auka sem fyrst hlut kola og kjarnorku i sinum orkubúskap. Það eru þeir orkugjafar, sem flestir tæknimenn og hluti stjórn- málamanna telja eina geta brúaö orku- gjána og tryggt lágmarks hagvöxt á næstuáratugum. Um stóraukinn hlutkola 1 orkuframleiðslu, bæöi varma, fljótandi eldsneytis, og raforku, á næstu árum og áratugum, virtist ekki ágreiningur, þótt hækkandi orkuverö og margháttaöur, vandi, tæknilegur og umhverfislegur, fylgi slikri þróun. Stærsti óvissuþátturinn tengist hins vegar kjarnorkunni, þótt áberandi sé aö fáir sérfræöingur vilja horfast I augu viö þá miklu andstööu sem er gegn kjarnorkuleiöinni viöa á Vestur- löndum. Þaö hlýtur aö vekja ugg, þegar staöhæft er, aö reisa þurfi 11—12 kjarn- orkuver i Bandarikjunum árlega til alda- móta til aö ná þvi marki aö kjarnorkan sjái fyrir 20% af orkunotkun þarlendis áriö 2000. Hitt segir sina sögu, aö Sovét- menn halda sina striklotu eftir kjarnorku- brautinni, enda ekkert upplýst almenn- ingsálit þar til andsvara, og Frakkar viröast einnig komast hjá þeim átökum og stórfelldu deilum sem kjarnorkuvæöingin veldur I Vestur-Þýskalandi, Sviþjóð og Bandarikjunum. A ráöstefnunni reyndu menn aö spá um þróun orkueftirspurnar á næstu áratug- um. Þannig er gert ráö fyrir aö hún nær fjórfaldist frá þvi sem nú er fram til 2020, hlutfallslega mun meira i þróunarrikjum ennúverandi iönrikjum. Þarf ekki aö taka fram, aö þar fóru talsmenn hinnar hörðu linu, meökol og kjarnorku, sem efniviö til aö brúa „orkugjána”. Ekki er gert ráð fyrir aö mildir og nýir orkugjafar skili meira en 10% upp i orkueftirspurnina um næstu aldamót og er þá vatnsafliö meö- taliö. Síhækkandi orkuverð Um eitt greindi menn ekki á i Mtinchen, þ.e. ab orkuverð fari sihækkandi á næstu árum með oliuna i fararbroddi, en aðra orkugjafa i kjölfarið. íslendingum sem sitja slikt þing og hugsa til vatnsaflsins og jarðvarmans, hér heima hlýtur að hlýna um hjarta- rætur, en einnig komast menn ekki hjá þvi aö leiða hugann aö þróun orkuverös og þeirra auömýkjandi samninga sem viö búum viö þar aö lútandi og megum sist endurtaka. Efldar rannsóknir, markvisst skipu- lag, góöur undirbúningstimi og skynsam- legri fjármögnum framkvæmda, tillit til náttúrulegs umhverfis og félagslegra við- horfa, — þetta og fleira voru ábendingar sem margir endurtóku á orkuráöstefn- unni i Munchen. Verður þá ekki fleira sagt af þeim slóð- um og mál aö snúa af alþjóðavettvangi. Borjaö eftir heitu vatni sumarið 1980. Verðlagning og verðjöfnun Góðir fundarmenn. A þessum vettvangi rikir áhugi á flest- um þáttum orkumála, eins og fundir ykkará liönum árum bera um ljósan vott. Ég vil hér aðeins staldra við einn þátt litillega, sem snertir ykkur og þá, er þiö rafveitumenn vinniö fyrir frá degi til dags. Þar á ég viö verölagningu á orku. Þærtvær rikisstjórnir, sem éghef starfað i, hafa sett jöfnun orkuverðs ofarlega á blaö. Þaö var ójöfnuður oröinn óþolandi fyrir viðskiptamenn Rafmagnsveitna rikisins og Orkubús Vestfjarða, sem ebli- lega gera kröfu til þess að sitja ekki viö allt annað borö en aðrir landsmenn varö- andi raforkureikninginn, svo ekki sé minnstá húshitunarkostnað. A árinu 1978 var munurinn á heimilistaxta raforku hjá flestum rafveitum sveitarfélaga og Raf- magnsveitna rikisins tæp 90%. Nú hefur tekist aö draga Ur þeim ójöfnuöi, þannig aö nú munar um 30% á heimilistaxta Raf- magnsveitnanna og Rafveitu Reykja- vikur. Til aö ná þessu marki, var veröjöfn- unargjald á raforku hækkaö i 19% frá árs- byrjun 1979 aö telja. Frá sama tima hefur rikissjóöur lagt fram fjármagn til Raf- magnsveitna rikisins til aö mæta kostnabi viö fjármögnun félagslegra fram- kvæmda, sem fyrirtækinu er gjört aö ráö- ast i samkvæmt ákvöröun Alþingis. Þessar aðgeröir hafa þegar dregið úr gifurlegum fjárhagsvanda Rafmagns- veitna rfkisins og jafnframt léttist smám saman orkuöflunarþátturinn hjá fyrir- tækinu eftir því sem dregiö hefur úr raf- orkuframleiöslu meö ollu, og sama gildir um Orkubú Vestfjaröa. Skynsamlegri veröjöfnun verður að fylgja sæmilega heilbrigöur fjárhagur meginfyrirtækja i orkuöflun og orkudreifingu. Senn fer aö rofa til hjá Rafmagnsveitunum aö þessu leyti og mun ráöuneytiö huga aö endur- skoöun á veröjöfnunargjaldi á raforku strax og tímabært getur talist. Nú er i at- hugun, hvort rétt sé að breyta veröjöfn- unargjaldinu og e.t.v. einnig söluskatti á raforku úr prósentugjaldi i fast gjald á orkueiningu, eins og oft hafa komið fram ábendingar um. Reynt veröur aö greina áhrif slikrar breytingar sem best, áöur ákvaröanir yröu teknar af eöa á, og er nú aö þessu unnib. Viö þá gjaldskrárbreytingu, sem tekur gildi i dag, taldi ráðuneytið rétt að laga heildsölugjaldskrá Rafmagnsveitna rikisins aö gjaldskrá Landsvirkjunar, þannig aö heildsöluverö raforku til raf- veitna á lægrispennu en 33 kV hækkar um 5%. Getur afleidd hækkun i smásölu af þessum söfcum numiö um 2,5%. Gild rök eru fyrir þessari breytingu, sem meiri- hluti stjórnar Rafmagnsveitnanna hefur veriö fýlgjandi, og má helst aö þvi finna aö hún hefur ekki tekið gildi fyrr. Hitt er mérljóst, aö hún vekur enga hrifningu hjá þeim rafveitum, sem nú þurfa að greiöa fyrir gfhendingu á lægri spennu en 33 kV. Verölagning og viöunandi verðjöfnun á raforku veröuráfram ádagskrá. Ihúshit- un er sá þáttur ekki siöur mikilsveröur og vandásamur, þar eö gefa þarf gaum aö tilkostnafci vib virkjun innlendrar orku fyrir hitaveitur, og halda raforku til hús- hituna'r vel neöan viö tilkostnað af hús- hitun meö niöurgreiddri oliu miöaö við meðaltalsaöstæöur. Samanburður viö ódýrustu hitaveitur leiöir menn hins vegar fljótt I ógöngur. Um þennan þátt ræði ég hér ekki frekar. Iðnaöarráöuneytið hefur gert áætlun um fjárfestingar- og framkvæmdaþörf i orku- og iönaðarmálum á næstu 4 árum vegna undirbúnings þjóöhagsáætlunar og jafnframter á vegum ráöuneytisins unniö aö langtimastefnumörkun I orkumálum, þar sem fjölmargir þættir koma til álita, þar á meðal orkuöflun, orkunýting og verölagning á orku. Þaö er von min aö unnt veröi aö leggja þá stefnumótun fyrir Alþingi á næsta ári i formi þingsálykt- unartillögu. En þaö eru fleiri þing sem geta látið sig orkumál varöa. Þannig hefur um skeið veriö unnið aö þvi aö þoka fram hug- myndinni um orkuþing, en hún mun einna fyrst hafa komið fram á fundum Sam- bands islenskra rafveitna. Ýmsir aðilar hafa aö undanförnu lýst áhuga sinum á þátttöku i sllku þinghaldi, þar sem allt sviö orkumálanna væri á dagskrá. Ráöu- neytiö mun fljótlega kveöja til fundar um slikt þinghald meö það i huga aö velja þvi staö og stund og hefja undirbúning að dagskrá þess. Þargefst væntanlega færi á aö kynna sitthvað af þvi er varöar undir- búning aö orkustefnu og ég er viss um aö samband ykkar og margir fleiri aöilar hafa margt i huga til kynningar á slikum vettvangi. Margslungid samhengi Góöir fundarmenn. Ég hef kosið aö blanda saman hugleiö- ingum um smátt og stórt samhengi i' orku- málum, bæði heima og heiman, i þessu ávarpi minu. Þiö munuö taka hér viö meö markvissari umræðu um nærtækari viö- fangsefni. Ég vildi hins vegar aö þessu sinni vekja athygli á margslungnu og al- þjóölegu samhengi orkumálanna þar sem vissara er aö hafa sýn til allra átta. Um þaö hafa byltingarkenndar breytingar siöasta áratugs fært okkur heim sanninn. Fundi ykkar óska ég góös árangurs og sambandi ykkar heilla um leiö og ég minnist góöra samskipta á siöustu miss- erum. að meö Helsinkiráöstefnunni skapaöist einskonar samnefnari fyrir samskipti rikjablakka i Evrópu. Sá samnefnari var kannski ekki stór, en meöan hann er til þykir ekki útilokaö, aö þaö megi bæta viö hann. Þaö er lika bent á þaö, aö ef ekki er hægt aö tryggja þann lág- markstrúnaö milli rikja, sem felst i samþykktum RSO, þá er öldungis vist, aö engu mun miba i afvopnunarmálum, þeim málum sem brýnust allra hljóta aö vera á þeim þéttsetna vigvelli milli tveggja risa sem Evrópa er. áb tók saman. Jón úr Vör: Hvað er að frétta af strætisvagnamálum Kópavogs? Kópavogskaupstaöur hefur nú um alllangan tima veriö annaö fjölmennasta bæjarfélag landsins — og þó eins og allir vita eitt þeirra yngstu. En það er ekki endalaust hægt aö afsaka allt i skjóli þeirrar staöreyndar. Byggðin hér er þó i raun og veru 35-40 ára gömul — og ekkert barnasamfélag lengur. Sá er þetta ritar hefur veriö hér búsettur rúmlega helming ævi sinnar, u.þ.b. 33 ár. Ég get þessa svo lesendur þessa greinarkorns viti aö hér talar ekki ókunnugur maöur. Kópavogur er þannig i sveit settur aö Ibúar þar hljóta að vera mjögháöir samgöngum viðnæstu byggöarlög, ekki sist viö Reykja- vik. Ekki á þetta að veröa reiöilest- ur. Ég ætla ekki aö gera allsherj- ar úttekt á opinberum þjónustu- málum bæjarfélagsins. Margt er hér fyllilega sambærilegt viö það sem vel er gert i öðrum bæjar- félögum, en tvennt er þaö þó sem okkur Kópavogsbúum hefur veriö til háborinnar skammar: Við eig- um hvorki elliheimili né sjúkra- hús — og samgöngur með al- menningsvögnum hafa frá upp- hafi og fram til þessa dags verið i stakasta ólagi. En um þessar yfirsjónir okkar hefur ekki veriö haft s vo hátt sem eölilegt væri. Ibúar þessa bæjar- félags eru tiltölulega ungt fólk meö góöa heilsu flestir og mikla eign einkabila. En svo veröur ekki tileillf öarNú fer sá titni senr i hönd að hinir óánægöu og minni- máttar fari aö láta til sin heyra. Nú fyrir nokkrum vikum aug- lýstu bæjaryfirvöld i Kópavogi að fyrir dyrum stæöi aö breyta strætisvagnakerfinu. AÖallega Jónúr Vör. mun þaö vera gert vegna ibúa ný- legra hverfa, sem litla eða enga þjónustu hafa fengið,og almennr- ar óánægju. Borgarafundur var haldinn, en illa var hann undirbú- inn, aöalfrummælendur veöur- Framhald á bls. 13

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.