Þjóðviljinn - 14.11.1980, Page 10

Þjóðviljinn - 14.11.1980, Page 10
10 StÐA — ÞJÓÐVILJINN Föstudagur 14. ndvember 1980. sunnudagur 8.00 Morgunandakt. Séra Pétur Sigurgeirsson vigslu- biskup flytur ritningarorö og bæn. 9.10 Fréttir. 8.15 Veburfregnir. Forustu- greinar dagbl. (útdr.) 8.35 Létt morguniög Boston Pops-hljómsveitin leikur, Arthur Fiedler stj. 9.00 Morguntónieikar a. Serenafta I D-dúr (K239) eftir Wolfgang Amadeus Mozart. Enska kammer- sveitin leikur, Benjamin Britten stj. b. Hörpukonsert nr. 4 i Es-dúr eftir Franz Petrini. Annie Challan leikur meö Antiwua-Musica Hljómsveit Lundúna, Sir John Barbiroiii stj. 10.00 Fréttir. Tónleikar. 10.10 Veöurfregnir. 10.25 L't og suöur Einar Már Jónsson sagnfræöingur segir frá feröalagi um vinjar i Alsir og I noröur- hluta Sahara I hittiöfyrra. Friörik Páll Jónsson stjórnar þættinum. 11.00 Messa I kirkju FÍIa- delfíusafnaöarins I Reykja- vlk Einar J. Glslason predikar. Jón Björnsson flytur ritningarorö og bæn. Kór safnaöarins syngur. Söngstjóri: Arni Arin- bjamarson. Undirleikarar: Clarence Glad og Daniel Jónasson. 12.10 Dagskráin. Tónleikar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veöur- fregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.25 Þættir dr hugmyndasögu 20. aldar. Þorsteinn Hilmarsson háskólanemi flytur annaö hádegiserindiö af fjórum í þessum flokki: Uppreisn raunhyggjunnar. 14.10 Tónskáidakynning: Dr. Hallgrlmur Helgason Guömundur Emilsson kynnir tónverk hans og ræöir viö hann. (Þriöji þáttur af f jórum). 15.00 t minningu Magnúsar A. Árnasonar iistamanns Atli Heimir Sveinsson og Hrafn Gunnlaugsson tóku dag- skrána saman. Flutt tónlist, bundiö mál og óbundiö eftir Magnús, einnig ljóö og laust mál eftir Halldór Laxness, Stein Steinarr og Hrafn Gunnlaugsson. Rætt viö Björn T. Björnsson list- fræöing. Jón H. Björnsson flytur eigin frásögn. Lesari meö umsjónarmönnum: Tinna Gunnlaugsdóttir. 16.05 Fréttir. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 A bókamarkaöinum Andrés Bjömsson útvarps- stjóri sér um kynningarþátt nyrra bóka. 17.20 ABRAKADABRA, — þættir um tóna og hljóö. Umsjón: Bergljót Jóns- dóttir og Karólina Eiriks- dóttir. Aö þessu sinni útvarpaö tveimur þáttum. Hinn fyrri er endurtekinn frá síöasta sunnudegi en hinn siöari fluttur I fyrsta skipti. 18.00 Hljómsveit Werners Mullers leikur iétta tónlist. Tilkynningar. 1845 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.25 Veistu svariö? Jónas Jónasson stjórnar spurn- ingaþáttum á þessum tlma I vetur. Tveir menn svara spumingum, annar I út- varpsstofu á Akureyri, hinn i' Reykjavik. I fyrsta þætti keppa: Brynhildur Lilja Bjamadóttir frá Húsavík og Ragnar Ingi Aöalsteinsson I Reykjavik. Dómari kepim- innar: Haraldur Olafsson lektor. Samstarfsmaöur Margrét Lúövlksdóttir. Aöstoöarmaöur nyröra: Guömundur Heiöar Fri- mannsson. 19.55 Harmonikuþá ttur Siguröur Aifonsson kynnir. 20.25 Innan stokks og utan Endurtekinn þáttur, sem Ami Bergur Eirlksson stýröi 14. þ.m. 21.00 Lúörasveitin Svanur 50 ára. Frá afmælistónleikum sveitarinnar I Háskólabiói 23. mars s.l. Stiórnandi: Snæbjörn Jónsson. Kynnir: Haukur Morthens. 21.40 ..Undir öxinni” Geir- laugur Magnússon les frum- ort, óbirt ljóö. 21.50 Aö tafli Jón Þ. Þór flytur skákþá tt. 22.15 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.35 Kvöldsagan: Reisubók Jóns ólafssonar Indlafara Flosi Olafsson leikari les (7). 23.00 Nýjar plötur og gamlar. Haraldur Blöndal kynnir tónlist og tóniistarmenn. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. mánudagur 7.00 Veöurfregnir. Fréttir. 7.10 Bæn.Séra Hreinn Hjart- arson flytur. 7.15 Leikfimi. Valdimar örn- ólfsson leiöbeinir og Magn- ús Pétursson pianóleikari aöstoöar. 7.25 Morgunpósturinn Umsjón: Páll HeiÖar Jónsson og Siguröur Einarsson. 8.10 Fréttir. 8.15 Veöurfregnir. Forustu- gr. iandsmálabi. (útdr.). Dagskrá. Tónieikar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund bamanna: Guömundur Magnússon heldur áfram aö lesa „Vini vorsins” eftir Stefán Jóns- son (6) 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynn- ingar. Tónleikar. 9.45 Landbúnaöarmál. Um- sjónarmaöur: Óttar Geirs- son. Talaö viö Jón R. Björnsson um útflutning á búvörum. 10.00 Fréttir. 10.10 Veöur- fregnir. 10.25 íslenzkir einsöngvarar og kórar syngja 11.00 Islenzkt mál Jón Aöal- steinn Jónsson cand. mag. talar (endurtekn. frá laug- ard.). 11.20 Morguntónleikar: Þjóö- leg tónlist frá ýmsum lönd- um.Tata Mirando og hljóm- sveit hans leika sigaunalög/ Manitas de Plata leikur spænska gltartónlist/ Karlakórinn „Frohsinn” syngur þýsk þjóölög. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veöur- fregnir. Tilky nn inga r. Mánudagssyrpa. Þorgeir Astvaldsson og Páll Þor- steinsson. 15.50 Tilkynningar. 16.00 Fréttir. Tónleikar. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 Slödegistónleikar.Charl* * es Rosen leikur Planósónötu I A-dúr eftir Haydn/Antoine de Bavier og Nýi italski kvartettinn ieika Klarin- ettu-kvintett I A-dúr (K581) eftir Mozart. 17.20 Mættum viö fá meira aö heyra. Anna S.Einarsdóttir og Sólveig Halldórsdóttir stjórna barnatima meö is- lenskum þjóösögum. (Aöur á dagskrá 22. desember I fyrra). 17.50 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35. Daglegt mál Guöni Kol- beinsson cand.mag. flytur þáttinn. 19.40 Um daginn og veginn Guömundur Hallvarösson verkamaöur talar. 20.00 Lög unga fólksinsHildur Eiríksdóttir kynnir. 21.45 Otvarpssagan: Egils saga Skalla-Grlmssonar. Stefán Karlsson handrita- fræöingur les (10). 22.15 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.35 „Hvirfiivindur” Helga Bachmann les ljóö eftir Þröst J.Karlsson. 22.45 A hljómþingi Jón örn Marinósson heldur áfram aö kynna tónverk eftir Bed- rich Smetana. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. þridjudagur 7.00 Veöurfregnir. Fréttir. 7.10. Bæn 7.15 Leikfimi 7.25 Morgunpósturinn 8.10 Fréttir. 8.15 Veöurfregnir. Forustu- gr. dagbl. (útdr.) Dagskrá. Tónleikar. 8.55 Daglegt mál. Endurt. þátturGuöna Kolbeinssonar frá kvöldinu áöur. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund bamanna: Guömundur Magnússon ies söguna „Vini vorsins” eftir Stefán Jónsson (7). 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynn- ingar. Tónleikar. 9.45 Þing- fréttir. 10.00 Fréttir 10.10 Veöurfregn- ir 10.25 Sjáva rútvegur og siglingar. Umsjónarmaöur: Guömundur Hallvaröson. 10.40 Fiölusónata I A-dúr op. 100 eftir Jóhannes Brahms Arthur Grumiaux leikur bæöi á fiölu og planó. 11.00 „Aöur fyrr á árunum" Agústa Björnsdóttir sér um þáttinn. Brugöiö upp nokkr- um svipmyndum frá sumr- inu 1955. 11.30 Hljómskáiamúslk Guö- mundur Gilsson kynnir 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veöur- fregnir, Tilkynningar. Þriöjudagssyrpa — Jónas Jónasson. 15.50 Tilkynningar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 VeÖurfregnir. 16.20 Sfödegistónleikar: Tón- iist eftir Beethoven Jan Panenka og Sinfóniuhljóm- sveitin I Prag leika Pianókonsert nr. 5 i Es-dúr op. 73, Vaclav Smetácek stj./Martti Taivela, Theo Adams James King o.fl. syngja atriöi úr óperunni „Fideiio” meö kór útvarps- ins i Leipzig og hljómsveit Rlkisóperunnar i Dresden, Karl Böhm stj. 17.20 Otvarpssaga barnanna: „Krakkarnir viö Kastanlu- götu” eftir Philip Mewth Heimir Pálsson les þýöingu sína (4). 17.40 Litli bamatlminn Stjórn- andi: ÞorgerÖur Siguröar- dóttir. 18.00 Tónldkar. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá 'kvöidsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 A vettvangi Stjórnandi þáttarins: Sigmar B. Hauksson. Samstarfsmaö- ur: Asta Ragnheiöur Jóhannesdóttir. 20.00 Poppmúsík 20.20 Kvöldvaka a. Einsögn- ur: Jóhann Konráösson syngur lög eftir Jóhann ó. Haraldsson. Guörun Kristi'nsdóttir leikur á planó. b. Hraungeröi og Hraungeröishreppur Jón Glslason póstfulltrúi flytur annaö erindi sitt. c. „Gamla konan raular” Arni Helga- son les þrjú.kvæöi eftir Guö- rúnu Guömundsdóttur frá Melgeröi. d. (Jr minninga- keppni aldraöra Auöur Guöm undsdót tir les bernskuminningar eftir Guömund Guömundsson frá ófeigsfiröi á Ströndum. e. Ingunn skyggna Daviösdótt ir Rósa Gisladóttir frá Krossgeröi les úr þjóö- sagnasafni Sigfúsar Sigfús- sonar. 21.45 Utvarpssagan: Egils saga Skalla-Grimssonar Stefán Karlsson handrita- fræöingur les (11). 22.15 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.35 Svipast um á Suöurlandi Jón R. Hjálmarsson fræöslustjóri talar viö Markús söölasmiö og hag- yröing á Borgareyrum I Rangárþingi. 23.00 „1 Bláfjöllum”. pfanó svíta eftir Agathe Backer- Gröndal Liv Glaser leikur 23.15 A hljóöbergi. Umsjónar- maöur: Bjöm Th. Björns- son listfræöingur. Ljóömæli eftir Wordsworth. Sir Cedric Hardwicke les. A undan veröur flutt iýsing á skáldinu eftir samtiöar mannhans, William Hazlitt 23.45 Fréttir. Dagskrárlok miðvikudagur 7.00 Veöurfregnir. Ffettir. 7.10 Bæn. 7.15 Leikfimi 7.25 Morgunpósturinn 8.10 Fréttir 8.15 Veöurfregnir. Forustu- gr. dagbl. (útdr.). Dagskrá. Tónleikar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: Guömundur Magnússon les söguna „Vini vorsins” eftir Stefán Jónsson (8). 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynn- ingar. Tónieikar. 9.45 Þingfréttir 10.00 Fréttir. 10.10 Veöur- fregnir. 10.25 Kirkjutónlist. Charley Olsen leikur á orgel Frelsarakirkjunnar I Kaup- mannahöfn og Drengjakór Kaupmannahafnar syngur. Söngstjóri: Niels Möller. a. Prelúdia og fúga i h-moll eftir Johann Sebastian Bach. b. „Guö, helgur andi, heyr ossnú”, og „Faöir vor, sem á himnum ert”, tvö sálmalög i útsetningu Mogens Pedersixis. c. Kóral í a-moli eftir César Franck. 11.00 Um kristni og kirkjumál á Grænlandi. Séra Agúst Sigurössoná Mælifelli flytur fjóröa og siöasta erindi sitt: A austurströndinni. 11.20 Morguntónleikar. Göte Lovén og Giovanni Jaconeili leika saman á gitar og klarlnettu lög eftir Evert Taube / Hljómsveit Miguels Dias leikur lög frá Mexikó. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veöur- fregnir. Tilkynningar. Miö- vikudagssyrpa. — Svavar Gests. 15.50 Tilkynningar. 16.00 Fréttir. Tónleikar. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 Slödegistónleikar. Luciano Sgrizzi leikur Sembalsvítu I G-dúr eftir Georg Friedrjch Handel / Arthur Grumiaux og Arrigo Pelliccia leika Dúó I G-dúr fyrir fiölu og viólu eftir Franz Anton Hoffmeister / Adolf Scherbaum og Barokkhljómsveitin I Ham- borg leika Trompetkonsert nr. 1 i D-dúr eftir Johann Christoph Graupner / Li Stadelman, Fritz Neumeyer og hljómsveit. Tónlistar- skólans i Basel leika Kon- sert fyrir sembal, píanó og hljómsveit eftir Carl Philipp Emanuel Bach, August Wenzinger stj. 17.20 (Jtvarpssaga barnanna: „Krakkarnir viö Kastaníu- götu" eftir Philip Newth. Heimir Pálsson les þýöingu sina (5). 17.40 Tónhorniö. GuörUn Birna Hannesdóttir sér um tlmann. 18.10 Tónleikar. Tilkynn- ingar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 A vettvangi. 20.00 Or skólalffinu. Umsjón: Kristján E. Guömundsson. Kynnt nám i Vélskóla Is- lands. 20.35 Afangar. Umsjónar- menn: Asmundur Jónsson og Guöni Rúnar Agnarsson. mánudagur 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veöur 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Tommi og Jenni 20.45 íþróttir. Umsjónar- maöur Jón B. Stefánsson. 21.20 Dagbók Júihi. Leikin, bandarisk heimildamynd um sovésku skáldkonuna Júllu Vosnenskaju, kunnan andófsmann. Myndin er byggö á dagbók, sem Vosnenskaja hélt og smyglaöi Ur landi. Þýöandi Guöni Koibeinsson. 22.20 Þau trúa á séra Moon. Siöustu árin hafa fáir sér- trúarflokkar veriö jafn- mikiö til umræöu sem söfnuöur Kóreumannsins séra Moons, ööru nafni Sameiningarkirkjan. 1 þess- ari bresku heimiidamynd er fjallaö um söfnuöinn, sem á sér áhangendur viöa um heim. Þýöandi Bogi Arnar Finnbogason. 23.10 Dagskrárlok. þriðjudagur 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veöur 20.35 Augiýsingar og dagskrá 20.35 Tommi og Jenni 20.45 Lífiö á jöröinni. Sjötti þáttur. Landgangan mikla. Froskdýr eru komin af fisk- um sem tóku upp á þvi aö ganga á land. Uppruni þeirra ieynir sér ekki, þvl aö enn eru þau háö vatni á ýmsan hátt. En sala- möndrur, og þó einkum froskar, hafa tileinkaö sér lifnaöarhætti, sem eru mjög nýstárlegir, svo ekki sé meira sagt. Þýöandi Oskar Ingimarsson. Þuiur Guö- mundur Ingi Kristjánsson. 21.50 Blindskák. Fimmti þáttur. Efni fjóröa þáttar: Smiley kemst smám saman á þá skoöun, aö rússneski njósnarinn Karla iáti Alle- line í té falskar upplýsingar. Smiiey hittir aö máli §am Collins, en hann var varö- stjóri kvöidiö sem Jim Prideaux var handtekinn I Tékkóslóvaklu. Collins lýsir viöbrögöum „stjóra” viö tlöindunum þetta kvöld. Hann segir, aö Bill Haydon hafi komiö á vettvang og þóst hafa frétt um atburöinn í klúbbnum, en þaö sé ber- sýnilega ósatt, því aö þetta kvöld hafi hann átí ástar- fund meö eiginkonu Smiieys. Þýðandi Krist- mann Eiösson. 22.45 Er ra unv eruiegur munur á islenskum stjórn- málaflokkum? Umræöu- þáttur Stjórnandi Jón Steinar Gunnlaugsson lög- fræöingur. . 23.35 Dagskrárlok miðvikudagur 18.00 Barbapabbi. Endur- sýndur þáttur úr Stundinni okkar frá siöastliönum sunnudegi. 18.05 Börn I mannkynssög- unni.Leikinn, anskur heim- ildamyndaflokkur I fjórtán þáttum um börn og unglinga á ýmsum tímum. Annar þáttur. Kastalallf. Þýöandi Olöf Pétursdóttir. 18.25 Vatnsdropi. 1 þessari bresku fræöslumynd sést, hve fjölskrúöugt Uf getur leynst I einum dropa vatns. Þýöandi Jón O. Edwald. Þulur Katrfn Arnadóttir. 18.50 Hlé 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veöur 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Vaka. I þessum þætti veröur m a. fjallaö um sýn- ingu Svavars Guönasonar I Listasafni tslands, og rætt veröur viö Magnús Tómas- son, sem nýlega hlaut starfslaun Reykjavfkur- borgar Umsjönarmaöur Magdalena Schram. Stjörn upptöku Kristín Pálsdöttir. 21.10 Kona. (Una donna). Nýr, italskur framhalds- myndaflokkur i sex þáttum Höfundur Sibilia Alerama. Fyrsti þáttur. Mynda- flokkurinn er um lif ungrar yfirstéttarkonu á Suöur- Italiu i iok nitjándu aldar. Þýöandi Þuriöur Magnús- döttir. 22.20 Ferskt og Iryst. 1 þess- um þætti veröur fjallaö um meöferö og matreiöslu kindakjöts og kjúklinga Umsjónarmaöur Valdimar Leifsáon. 22.50 Dagskrárlok föstudagur 19.45 Freftaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veöur. 20.30 Auglýsingar og dagskrá. 20.40 Adöfinni.Stutt kynning á þvl, sem er á döfinni I land- inu I lista- og útgáfustarf- semi. 20.50 Skonrok(k) Þorgeir Ast- valdsson kynnir nýleg dægurlög. * 21.30 Fréttaspegill.Þáttur um innlend og erlend máiefni á liöandi stund. Umsjónar- menn Ingvi Hrafn Jónsson og Ogmundur Jónasson. 22.45 Hester-stræti s/h. (Hest- er Street) Bandarisk bió- mynd frá árinu 1975. Aöalhlutverk: Steven Keats og Caroi Kane. — Myndin gerist skömmu fyrir siöustu aldamót og fjallar um rússneska innfiytjendur af gyöingaættum. Gitl er nýkominn til New York, og hennigengur ekkijafnvel aö semja sig aö siöum heima- manna og eiginmanni hennar, sem þegar hefur dvalist þrjú ár i Vest- urheimi. Þýöandi Kristrún Þóröardóttir. 00.10 Dagskrárlok. útvarp 21.15 Frá tónlistarhátlöinni I Schwetzingen i mal I ár. (Jtvarpskórinn I Stuttgart syngur, Marinus Voor- bergstj. a. „Lamento d’Ari- anna”, madrlgaiar eftir Claudio Monteverdi. b. „Fjórar Petrarca-sonn- ettur” eftir Wolfgang Fortner. 21.45 (Jtvarpssa gan : Egils saga Skalla-Grlmssonar. Stefán Karlsson handrita- fræöingur les (12). 22.15 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.35 Þar sem kreppunni lauk 1934. Fyrri heimildaþáttur um slldarævintýriö i Arnes- hreppi á Ströndum. Umsjón Finnbogi Hermannsson. Viömælendur: Helgi Eyjólfsson og Páll ólafsson I Reykjavik og Páll Sæ- mundsson á Djúpuvík. 23.15 Einleikur á pianó: Alfred Brendel leikur til brigöi eftir Beethoven. a. Sex tilbrigöi i F-dúr op. 34. b. Þrjátiu og tvötilbrigöi I c- moll. c. Sex tilbrigöi I D-dúr op. 76. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok fimmtudagur 7.00 Veöurfregnir. Fréttir. 7.10 Bæn.7.15 Leikfimi. 7.25 Morgunpósturinn 8.10 Fréttir. 8.15Veöurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.) Dagskrá. Tónleikar. 9.00 Fréttir. 0.05 Morgunstund barnanna: GuÖmundur Magnússon les söguna „Vini vorsins” eftir Stefán Jónsson (9). 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynningar. Tónleikar 9.45 Þingfréttir. 10.00 Fréttir 10.10 Veöurfregn- ir. 10.25 Morguntónleikar: Nicanor Zabaieta leikur á hörpu Tilbrigöi op. 36 eftir Lous Spohr/,,Une Chantel- aine en sa tour’ ’ op. 110 eftir Gabriel Fauré/Sónötu I D- dúr eftir Mateo Perez de Albéniz/,,Malaguena” eftir Isaac Albéniz. 10.45 lönaöarmál. Umsjón: Sveinn Hannesson og Sigmar Armannsson. Fjallaö um islenska iön- kynningu I Færeyjum. 11.00 Tónlistarrabb Atla Heimis Sveinssonar. Endur- tekinn þáttur um næturljóö Chopins frá 15. þ.m. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veöur- fregnir. Tilkynningar. — Fimmtudagssyrpa. — Páll Þorsteinsson og Þorgeir Astvaldsson. 15.50 Tilkynningar. 16.00 Fréttir. Tónleikar. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 Slödegistónleikar. Hubert Barwahser og Kammersveitin I Amster- dam leika Flautukonsert I D-dúr eftir Georg Philipp Telemann; Jan Brussen stj./Lola Bobesco og Kammersveitin I Heideilberg leika „ArstfÖimar”, hljómsveitarkonsert eftir Antonio Vivaldi. 17.20 (Jtvarpssaga barnanna: „Krakkarnir viö Kastaníu- götu” eftir Philip Newth Heimir Pálsson les þýöingu slna (6). 17.40 Litli barnatlminn 18.00 Tónleikrar. Tilkynn- ingar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 Daglegt mál. Guöni Kolbeinsson cand. mag. flytur þáttinn. 19.40 A vettvangi. 20.05 Einsöngur I útvarpssal. 20.30 Tónleikar Sinfóniuhljóm- sveitar lslands sjonvarp laugardagur 16.30 Iþróttir. Umsjónar- maöur Bjarni Felixson. 18.30 Lassie. Sjötti þáttur. Þýöandi Jóhanna Jó- hannsdóttir. 18.55 Enska .knattspy rnan. 19.45 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veöur. 20.35 Loöur. Bandari'skur gamanmyndaflokkur. Þýöandi Ellert Sigur- björnsson. 21.05 Kærleikurinn gerir kraftaverk. Son Rise: A Miracle of Love) Bandarisk sjónvarpsmynd frá árinu 1978. Aöalhlutverk: James Farentino og Kathryn Harrold. Mikill fögnuöur ríkir hjá hjónunum Suzi og Barry þegar þeim fæöist sonur. En brátt veröur þeim Ijóst, aö litli drengurinn er haldinn alvarlegum sjúkdómi. Myndin byggir á sannsögulegum viöburöi. Þýöandi GuÖbjartur Gunnarsson. 22.40 Alfred llitchcock. Þessi þáttur var geröur, þegar bandarlska kvikmynda- stofnunin heiöraöi leikstjór- ann Alfred Hitchcock. Ingrid Bergman er veislu- stjóri, og meöal þeirra sem taka til máls eru James Stewart, Anthony Perkins, Janet Leigh og Francois 21.10 Leikrit: „Morgunn á Brooklynbrú” eftir Jón Laxdal Halldórsson Leikstjóri: Heigi Skúlason. Persónur og ieikendur: Barrý, SigurÖur Skúlason. Presturinn, Rúrik Haralds- son. Róninn, Valdemar Helgason. Lögregiumaöur- inn, Hákon Waage. 22.15 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.35 Félagsmál og vinna. Þáttur um máleini launafólks, réttindi þess og skyldur. Umsjónarmenn: Kristin H. Tryggvadóttir og Tryggvi Þór Aöalsteinsson. 23.00 Kvöldstund meö Sveini Einarssyni. 23.45 Fréttir. Dagskfarlok. föstudagur 7.00 Veöurfregnir. Fréttir. 7.10 Bæn. 7.15 Leikfimi 7.25. Morgunpósturinn 8.10. Fréttir 8.15 Veöurfregnir. Forustu- gr. dagbl. (útdr.). Dagskrá. Tónleikar. 8.55. Daglegt mál. Endurt. þátturGuöna Kolbeinssonar frá kvöldinu áöur. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: GuÖmundur Magnússon les söguna „Vini vorsins” eftir Stefán Jónsson (10). 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynn- ingar. 9.45 Þingfréttir. 10.10 Fréttir. 10.10 Veöur- fregnir. 10.25 Strauss og Kreisler Julius Patzak, Hilde Guedeno.fl. syngja atriöi úr „Leöurblökunni” og „Sí- genabaróninum” eftir Jo- hann Strauss meö Filhar- móniusveitinni i Vin; Clemens Krauss stj. / Ruggiero Ricci og Brooks Smith leika saman á fiölu og pi'anó lög eftir Fritz Kreisier. 11.00 „Ég man þaö enn” Skeggi Asbjarnars'on sér um þáttinn. Aöalefni: Lilja Kristjánsdóttir frá Brautar- hóli les frásögn Sigurjóns Kristjánssonar: Grafiö upp Ur gömlum minningum. 11.30 Létt lög „Diabolus in Musica” og „Swingle Sin- gers” syngja og leika 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veöur- fregnir. Tilkynningar. Tón- leikar. A frivaktinni Mar- grét Guömundsdóttir kynnir óskalög sjómanna. 15.00 Innan stokks og utan. Sigurveig Jónsdóttir stjórnar þætti um fjölskyld- una og heimiliö. 15.30 Tónleikar. Tilkynningar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15. Veöurfregnir. 16.20 Siödegistónleikar. 17.20 Lagiö mitt. Kristin B. Þorsteinsdóttir kynnir óskalög barna. 18.00 Tónieikar. Tiikynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. • 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.40 A vettvangi. 20.05 Nýtt undir nálinni. Gunnar Salvarsson kynnir nýjustu popplögin. 20.35. Kvöldskammtur.Endur- tekin nokkur atriöi Ur morgunpósti vikunnar. 21.00 Frá tonleikum Norræna hússins 19. febrúar s.l. SeppoTukiainnen og Tapani Vaista leika saman á fiölu og pianó. a. Duo (1955) eftir Joonas Kokkonen b. Sónata I d-moll op. 108 eftir Jo- hannes Brahms. 21.40 Þá var öldin önnur. Kristján Guölaugsson ræöir viö Bjöm Grimsson frá Héöinsfiröi. 22.15. Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.35 Kvöldsagan: Reisubók Jóns ólafssonar Indiafara. Flosi ólafsson leikari les (8). 23.00 Djassþátturi umsjá Jóns Múla Arnasonar. laugardagur 7.00 VeÖurfregnir. Fréttir. 7.10 Bæn.7.15 Leikfimi 7.25 Tónleikar.Þulur velur og kynnir. 8.10 Fréttir. Tónieikar. 8.15 Veöurfregnir. Forustgr. dagbl. (útdr.). Dagskrá Tónleikar. 8.50 LeikfimL 9.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 9.30 óskaiög sjúklinga: Asa Finnsdóttir kynnir. (10.00 Fréttir. 10.10 Veöurfregnir). 11.00 ABRAKADABRA, — þáttur um tóna og hljóö Umsjón: Bergljót Jónsdótt- ir og Karólina Eiriksdóttir. Þessi þáttur var áöur á dagskrá á sunnudaginn var. 11.20 Barnaleikrit: „Fitubolla” eftir Andrés Indriöason. Leikstjóri: Klemenz Jónsson. Persónur og leikendur: Kalli/Felbc Bergsson, Katrln/Margrét örnólfsdóttir, móöir Katrinar/Saga Jónsdóttir, amma Kalla / Jóhanna Noröfjörö, skólastjórinn /Róbert Amfinnsson, kenn- ari/Siguröur Skúlason, Frissi/Þór Stiefel, Jói /Guömundur Klemenzson. Aörir leikendur: Anna Vig- dís Gisladóttir, Arna Ein- arsdóttir, Guöni Eliasson, Heiga Jónsdóttir og Helga Þ. Stephensen. 11.50 Barnalög.sungin og leik- 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veöurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.45 tþröttir. Hermann Gunnarsson segir frá. 14.00 1 vikulokin Umsjónarmenn: Asdls Skúladóttir, Askell Þóris- son, Björn Jósef Arnviöar- son og óli H. Þóröarson. 15.40 lslenskt mál.Gunnlaugur Ingólfsson cand. mag. talar. 16.00 Fréttir. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 Tónlistarrabb, — VII. Atli Heimir Sveinsson fjall- ar um fyrstu verk Schumanns. 17.20 Aö leika og lesa.Barna- timii umsjá Jóninu H. Jón^- dóttur. Meöal efnis: Ingibjörg Jóhannsdóttir leikkona minnist atviks úr bernsku sinni, Kjartan Haraldsson les úr dagbók sinni og Sigurgeir Sigurös- son sér um klippusafniö. Leikþátt flytja Sesselja Traustadóttir, Kjartan Haraldsson, Pálmi Sigur- hjartarson og Siguröur Sigurösson. 18.00 Söngvar i iéttum dýr. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 „Heimur I hnotskurn”, saga eftir Giovanni Guareschi. Andrés Björns- son Islenskaöi. Gunnar Eyjólfsson leikari les (9). 20.00 Hlööuball. Jónatan Garöarsson kynnir ameriska kúreka- og sveita- söngva. 20.30 „Yfir lönd, yfir sæ”, Jónas Guömundsson rithöfundur spjallar viö hlutsendur; — fjóröi og slöasti þáttur. 21.15 Fjórir piltar frá LiverpooLÞorgeir Astvalds- son rekur feril Bltlanna. „The Beatles”, -— sjötti þáttur. 21.55 „Illur fengur iila forgengur”, smásaga eftir Arthur Miiier. Þýöandinn, Guörún Kristin Magnús- dóttir, les. 22.15 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.35 Kvöidsagan: Reisubók Jóns ólafssonar Indfafara Flosi Ölafsson leikari les (9). 23.00 Danslög. (23.45 Fréttir). Truffaut. — Brugöiö er upp atriöum úr allmörgum Hitchcock-myndum, og sum þeirra eru varla viö hæfi barna. — Þýöandi er Dóra Hafsteinsdóttir. 23.55 Dagskf-arlok. sunnudagur 16.00 Sunnudagshugvekja Séra Birgir Asgeirsson, sóknarprestur I Mosfellsprestakalli, flytur hugvdcjuna. 16.10 Húsiö á sléttunni. Fjóröi þáttur. Indiánadrengurinn. Þýöandi öskar Ingi- marsson. 17.10 Leitin mikia. Heimilda- myndaflokkur um trúar- brögö. Fjóröi þáttur. Róm, Leeds og auönin.Þessi þátt- ur fjallar um rómversk-ka- þólska trú. Þýöandi Bjöm Bjömsson guöfræöiprófess- or. Þulur: Sigurjón Fjeld- sted. 18.00 Stundin okkar. Fariö er meö skólabörnum 1 heim- sókn I Mjólkurstöö Reykjavfkur I tilefni mjólkurvikunnar. Gunnar Guttormsson syngur Bangsavisur eftir Jón Óskar. Nokkur börn á aldr- inum 5—8ára leika textann. Kinversk hljómsveit leikur bamalag, og sýnd veröur mynd um börn i Kina. Sýnd veröur sænsk teiknimynd, sem nefnist Frændi sem vildi ekki veröa stór.og svo má ekki gleyma Binna og Barbapabba. Umsjónar- maöur Bryndis Schram. Stjórn upptöku Tage Ammendrup. 18.50 Hlé. 19.45 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veöur 20.25 • Auglýsingar og dagskrá. 20.35 Sjónvarp næstu viku. 20.50 Tónlistarmenn.Hér hefst þáttur um kunna, islenska tónlistarmenn, og veröur hanná dagskrá fjóröa hvern sunnudag. 1 fyrsta þætti kynnir Egill Friöleifsson Sigurö Björnsson óperu- söngvara og ræöir viö hann. Siguröur syngur nokkur lög. Viö hljóöfæriö er Agnes Löve. Stjórn upptöku Rúnar Gunnarsson. 21.40 Landnemarnir. Bandariskur myndaflokkur i tólf þáttum, byggöur á skáldsögu eftir James A. Michener. Annar þáttur: Gula svuntan. Efni fyrsta þáttar: Skinnakaupmaöur- inn Pasquinel er á ferö um iönd indiána i norö-vestur- hluta Bandarlkjanna. Hann rekst á hóö indtána, sem hafa I haldi Skotann McKeag, og kaupir honum frelsi fyrir byssu. Nokkru siöar fer Pasquinel I kaup staöarferö. Hann giftist Lisu, dóttur þýsks silfur- smiös og heldur siöan aftur út i' óbyggöir. Þýöandi Bogi Arnar Finnbogason. 23.10 Dagskrárlok.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.