Þjóðviljinn - 14.11.1980, Page 11

Þjóðviljinn - 14.11.1980, Page 11
Föstudagur 14. nóvember 1980. ÞJÓDVILJINN — SÍÐA 11 Fréttir úr fótboltamim íþróttir rw íþróttir ffl iþrottir V J H Umsjón: Ingólfur Hannesson. J H Nú er að duga eða drepast • Tjalli í Portúgal Micky Walsh, leikmaöur Queens Park Rangers, var fyrir skömmu seldur til portúgalska liðsins Porto. Þaö er mjög fátitt aö enskir leikmenn spili i Portú- gal. • Þrír „útlendingar" meö Argentínu Þir „útlendingar” veröa i argentinska landsliöinu, sem leikur i Monetviedo-keppninni, en par mætast landsliö sem hafa oröið heimsmeistarar. Þessir þrir kappar eru Ardiles, sem leikur i Englandi, Kempes kemur frá Spáni og Bertoni, sem leikur meö Itölsku liöi... • Lyf janotkun í fótbaitanum Nú er oröiö all algengt aö gera „dope-test” (athugun á lyfjanotkun) I knattspyrnunni. Nýlega voru samþykkt lög þessa efnis i Sviss og Argentinu... • Paisley fimmfaldur meistari Bob Paisley hjá Liverpool er einn fárra framkvæmdastjóra i ensku knattspyrnunni, sem hefur oröiö meistari sem leikmaöur. Þaö afrek vann Paisley áriö 1947 en hann lék þá meö Liverpool. Siöan hefur liöiö nælt i 4 meistaratitla undir hans stjórn, 1976, 1977, 1979, og 1980... • Án fyrirsagnar Og svo var þaö leikmaöurinn meö Crewe, Prophett, sem þurfti á klóið i leik gegn Wigan. Hann brunaöi útaf, geröi þaö sem gera þurfti, en i ölum látunum braut hann lykilinn i skránni. Prophet leikur nú meö varaliöi Crewe.... //Við verðum að leika af skynsemi/ annað þýðir ekki þegar átt er við heimsmeistarana" sagði Hilmar Björnsson, lands- liðsþjálfari í handknatt- leik, en í kvöld fer fram fyrri leikurinn á milli islands og heimsmeistara Vestur-Þjóðverja. Viður- eignin hefst kl. 20 í Laugardalshöllinni. tsland og Vestur-Þýskaland hafa leikið 17 landsleiki i hand- bólta. Þrisvar sinnum hefur land- inn boriö hærri hlut, en Þjóbverj- arnir hafa sigraö 14 sinnum. Þab hefur aldrei oföiö jafntefli. Viö er- um 61 mark i minus, 266 gegn 327. Stærsti sigur okkar er 18—14 I Reykjavik áriö 1977, en stærsta ósigurinn biðum viö I Schond- hoten áriö 1972, 10—20. Slöasti leikur landanna var i Baltic-- keppninni i janúar á þessu ári. I viöureign sem fram fór i Bremen sigruöu Þjóöverjarnir meö 6 marka mun, 18—12. Hinn kunni handknattleiksmað- ur Geir Hallsteinsson lék meö islenska liöinu sem lagði Þjóö- A. Villa að stinga af Heil umferö var i ensku 1. deildinni i vikunni sem er aö iiöa. öll toppliðin nema Aston Villa og Liverpool töpubu sinum leikjum og er Aston Villa nú með 5 stiga forystu. Villa sigraöi Norwich 3-1, Liverpool sigraöi Coventry 2-1, en Arsenal tapaöi fyrir Southamton 1-3, Ipswich fyrir Brighton 0-1 og Forrest fyrir Birmingham 0-2. Afrískir dómarar með lífið í lúkunum Það er vist ekki tekið út meö sældinni aö vera knattspyrnu- dómari i Afriku. Þar ku þaö vera siður aö lemja dómarann ef eitt- hvað fer úrskeiöis og i kjölfariö fylgja siöan leikbönn. Til dæmis vantar Green Buffaloes i Zambiu nú bráölega tengiliöi og framlinu- menn þvi þeir sem leku i þessum stöðum áöur hafa veriö dæmdir i leikbönn fyrir aö ganga I skrokk á dómurum og linuvöröum... Dómararæfillinn (sá svartklæddi) á myndinni hér aö ofan haföi slysast tilaödæma innkastogþaö voruekki allir ánægöir meö.... Isiand - Vestur Þýskaland í Höllínni í kvöld kl. 20 Þessi mynd var tekin i landsleik tslands og Vestur-Þýskalands áriö 1977. Þorbjörn Guömundsson er kominn i gegnum þýsku vörnina. verjana i tvigang áriö 1977. Hann var spuröur um styrkleika vest- ur-þýska landsliösins. „Það er engum blööum um þaö aö fletta aö Vestur-Þýska lands- liöiö er gifurlega sterkt og gott liö. Handknattleiksunnendur fá aö sjá þaö albesta I heiminum i dag. Næsta HM-keppni fer fram i Vestur-Þýskalandi og Þjóðverjar leggja mikiö upp úr góöum handknattleik þessa dagana. Islenska landsliðiö er skipaö góö- um kjarna sem er blanda reynslumikilia Ieikmanna og leikmanna sem eru á uppleiö og hafa sýnt mikil tilþrif. Skotmenn á borö viö Sigurö Sveinsson og Al- ferð Gislason eiga aö geta velgt þýska markveröinum undir ugg- um. Að minu mati á þvi islenska libiö góöa möguleika þar sem leikiö er á heimavelli, og búast má við góöum stuöningi áhorfenda. En heimsmeistararn- ir veröa erfiöir.” Dómararnlr dæmdu hjá Val og Grosswalistadt Dómarar á leikjum Islands og Vestur-Þýskalands eru sænskir og heita Carl-Olov Nilson og Lars Eric Jersmyr. Þeir félagarnir eru taldir i hópi bestu handknattleiks- dómara heimsins i dag. Þeir dæmdu m.a. viöureign Vals og Grosswallstadt i úrslitum Evrópukeppninnar á siöasta vetrar stóöu þeir sig meö afbrigð- um vel, röggsemi þeirra var til fyrirmyndar. -ingH Húsaleiga verði felld niður Handknattleikssambaniö ritaöi i fyrri viku borgarstjóra bréf, hvar farið var framá aö leigugjöld af Höllinni yrðu felld niöur þegar Island og Vestur- -Þýskaland leika. Málaleitan HSI er tilkomin vegna erfiös fjárhags sambandsins. —IngH Hagstæðar tölur úr badminton lslenska landsliöiö i badminton hefur leikiö 20 leiki, frá 1973 sigraö 111, en tapaö 19 skipti. Þær þjóöir sem viö höfum lagt aö velli eru Færeyingar, Frakkar, Sviss- iendingar, ttalir, Portúgalir og Ungverjar. Þessi árangur badminton- manna er nokkuö athyglisveröur, þó aö leikirnir gegn Færeyingum hafi sett nokkub stórt strik I reikninginn. Einstaklings- árangurinn i þessum lands- leikjum er þannig aö við höfum unmö I 66 leikjum, en tapaö i 61 ieik. —IngH [Laufléttur sigur I Njarðvíkinganna UMFN héltáfram sigurgöngu sinni iúrvalsdeildinni I körfubolta i gærkvöld', þegar liöiö sigraöi Stúdenta meö 108 stigum gegn 86. Njarövikingarnir voru vel aö sigrinum komnir, þeir voru betri á öllum sviöum iþróttarinnar. UMFN komst I 21:4 í byrjun og var yfir i hálfleik, 58:41.Munur- inn var alltaf um og yfir 20 stig iseinniháifleiknum, 82:61, 96:74 og loks 108:86. Fyrir UMFN skoruöu mest : Shouse 45, Gunnar 14, Valur 12 og LJón Viöar 8. Gyrir tS skoruöu mest: Coleman 39, Bjarni Gunnar 15 og Gisli 12. —InH 1 J Líflegt hjá siglinga- mönnum Siglingamenn héldu fyrir skömmu ársþing sitt, hiö sjöunda irööinni. Mikil gróska hefur veriö I starfi StL undanfariö og m.a. fékk sambandiö inngöngu i Norræna Siglingasambandiö i októbermánuði sl. A þinginu var lögö fram og samþykkt einróma tillaga þess efnis að skora á yfirvöld á Stór-- Reykjavikursvæöinu aö fram- lengja skólpleiðslur þar sem sigl- ingamenn stunda iþrótt sina. Þá var einnig samþykkt, aö halda á hverju ári Opna Akureyrarmótið, hvar leiddu saman hesta sina allir bestu sigiingamenn landsins. Þessir strákar voru haröastir i keppni í Mirror-flokki sl. sumar. Þeir heita Guömundur Björgvinsson, Baldvin Björgvinsson, Sævar M Magnússon, óttar Hrafnkelsson, Höröur M Haröarson og Vilberg Ólafsson. íþróttavidburdur ársins ÍSLAND - VESTUR-ÞÝSKALAND í Laugardalshöll í kvöld ki. 20 Miöasala frá kl. 17 Hvaö gera islensku stórskytturnar á móti heimsmeisturum Vestur-Þ jóöverja? JHSL

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.