Þjóðviljinn - 14.11.1980, Síða 12
12 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Föstudagur 14. nóvember 1980.
Akranes þarf að tengjast
Vesturlandi betur en nú er
Svo sem áður hefui
fram komið hér í blað-
inu, flytja þingmenn
Vesturlands tillögu til
þingsályktunar um, að
gerð verði athugun á
hagkvæmustu sam-
gönguleiðum um Hval-
fjörð. Skúli Alexanders-
son flutti ræðu um málið
um daginn og sagði þá
m.a.:
Einum mikilsveröum* þætti sam-
gangna viröast áætlunarmeistar-
ar vegageröar næstum gleyma,
en þaö er tenging milli byggöa
innbyröis i hverjum landshluta.
Hjá okkur d Vesturlandi hefur
þessi þáttur gleymst svo alger-
lega i sambandi viö samgöngur á
milli byggöarlaganna á noröan-
veröu Snæfellsnesi, aö i vegamál-
um hefur bókstaflega ekkert ver-
iö gert til nýbyggingar frá Fossá
viö Ólafsvik um Grundarfjörö aö
vegamótum Stykkishólmsvegar
viö Skjöld i áraraöir.
Grundvallarsjdnarmiöiö viö at-
hugun á samgöngum um Hval-
fjörö þarf fyrst og fremst aö vera
bættar samgöngur Vesturlands
viö Akranes meö styttri leiö en mi
er og samtenginu viö samgöngu-
leiö Akurnesinga viö Reykjavik,
sem þá tengdist lausn á bættum
sagði Skúli
Alexandersson
í umræðum
um samgöngur
um Hvalfjörð
þingsjá
samgöngum milli Akraness og
Reykjavikur. Þaö má fara mörg-
um oröum um nauösyn þess fyrir
byggöir Vesturlands aö tengjast
Akranesi betur en nií er, ekki aö-
eins nágrannabyggöir Akraness
heldur allt kjördæmiö, Vestfiröir
og Strandir einnig og Noröurland
vestra.
Haustiö 1971 flutti ég tillögu hér
á alþingi, um endurskipulagningu
sérleyfisferöa. I þvi sambandi
ræddi ég um samgöngur viö
Akranes:
,,N æststærsti kaupstaöur
landsins utan Reykjanessvæöis-
ins og Vestmannaeyja, Akrane's,
er skilinn eftir eins og eyja i
úthafi án nokkurrar samtenging-
ar viö þaö svæöi, sem kaup-
staðurinn ætti og þyrfti aö vera i
samgöngutenglsum viö. A Akra-
nesi er fullkomiö sjúkrahiís og
mjög góö heilbrigöisþjónusta.
Þar er margs konar iönaöur.
Akranes býöur upp á fjölbreytta
verslun, fjölbreyttari en á nokkr-
um öörum staö á Vesturlandi.
Meö bættum samgöngum og þar
meö stækkuðu viöskiptasvæöi
gæti verslunoröiö fjölbreyttari og
söluumsetning aukist. Sama er aö
segja um iönaö o.fl.. Slik þróun er
mjög æskileg og hagstæö fyrir
ibúa Akraness og alla Vestlend-
inga.”
Þetta sem ég sagöi þá fyrirum
áratug er allt eins enn, en að auki
þeirra atriöa sem ég taldi upp þá
ernúkominn fjölbrautaskóli, sem
þjóna á öllu Vesturlandi, en sam-
göngur frá Vesturlandi til Akra-
ness hafa heldur versnað á þessu
timabili en þar hafi einhver fram-
þróun oröiö. Ég tel aö fyrri nefnd i
þessu máli hafi gefiö leiöinni yfir
eöa undir Hvalfjörö frá Innra-
Hólmi aö Saurbæ innan viö
Hnausasker eöa um þá leið allt of
litinr. gsum Ég tel aö um þá leiö
eöa I nágrenni hennar þurfi fram-
tiðarleiðin um Hvalfjörö aö vera,
ef einhverjar breytingar eiga að
eiga sér staö frá núverandi sam-
göngukerfi. Þá um leiöyröi Vest-
urlandsvegur lagöur yfir Leirvog
hjá Súlunesi fyrir framan Akra-
fjall, um Akranes aö ferju eða
brúarstaö eöa gangnastaö i aö-
eins 8 km fjarlægö frá Akranesi.
Ferjustaöur eöa leiö yfir Hval-
fjörö innar meö firöinum breytir
litlu i þá átt að tengja byggöir
Vesturlands saman, mundi jafn-
vel gera Akranes enn
einangraöra miöaö viö samgöng-
ur við Vesturland en þaö nú er.
Þessi skoöun min 'Dl-eyilsi
i engu þó aö einhverjar
hafnarframkvæmdir séu komnar
nú aö Grundartanga. Ég tel aö
staðsetning ferju á þvi svæöi sé til
litilla bóta fyrir okkur Vestlend-
inga og til enn þá minni bóta fyrir
samgöngutengingu viö Akranes
og Reykjavik. Leið yfir Hvalfjörð
á öörum staö en ég hef hér lagt
áherslu á kæmi til meö aö koma
okkur á Vesturlandi til góöa aö
einhverju leyti og sjálfsagt er
hægtaöreikna þar á ýmsum stöö-
um þetta og þetta mikla arösemi
umfram það sem hægt væri aö
reikna þá leiö, sem færi yfir Hval-
fjörö þaö utarlega sem tæknileg-
ar og veröurfarslegar aöstæöur
frekast leyföu. Þvi utar viö fjörö-
inn þvi hagstæðari yröi þó leiöin
jafnan fyrir meginhluta Vestur-
lands og alla umferð noröur og
vestur. Þaö er reyndar ekki um
mikinn mun aö ræöa en nokkurn
þó. Ég tel aö þótt horfiö veröi aö
þvi ráöi aö byggja upp sam-
gönguleið yfir Hvalfjörö meö
ferjum veröi eftir sem áöur aö
byggja góöan veg inn fyrir fjörö-
inn. Mætti sá vegur vera lengra á
veg kominn en nú er, en þaö er
annar kapltuli.
Ég taldi rétt aö þessi skoöun
min kæmi hér fram á alþingi.
Sjálfsagt eru skoöanir skiptar
Skúli Alexandersson
milliokkar sem flytjum þessa til-
lögu hvaöa leiöir skuli velja og
jafnvel getur sú skoöun verið
uppi, aö óbreyttri stefnu skuli
halda. Viö erum þó sammála um
þaö að óska þess aö enn veröi
gerö athugun á þessu máli. Ég vil
aöeins taka f ram þar sem sagt
er i tillögunni aö gerö veröi at-
hugun á hagkvæmustu sam-
gjönguleiðum um Hvalfjörö, aö
ég lít svo á, aö oröiö hag-
kvæmustu sé þarna breiðrar
merkingar og taki til félagslegrar
hagkvæmni eigi slöur og jafnvel
frekar en fjármálalegrar hag-
kvæmni eða arösemi I þvl tilliti.
Spá-
nýir
vara-
þing-
menn
I gær tóku sæti á alþingi tveir
varaþingmenn sem ekki hafa
setið á þingi áður, Vestfirðingur
inn Gunnar R. Pétursson rafvirki
fyrir Sighvat Björgvinsson og
Sigurgeir Sigurbsson bæjarstjóri
á Seltjarnarnesi, fyrir Ólaf G.
Einarsson. Einnig tók Ragnhildur
Helgadóttir sæti á þingi að nýju, i
þetta sinn fyrir Birgi Isleif
Gunnarsson sem fer á allsherjar-
þing Sameinuðu þjóðanna i New
York.
Frá söngksemmtun Fóstbrseöra.
Síðasta söngskemmtun
F óstbræðra
Haustskemmtunum Karlakórs-
ins Fóstbræöra fyrir styrktar-
félaga kórsins er nú að ljúka.
Siöasta skemmtunin veröur næst-
komandi laugardagskvöld i Fóst-
bræöraheimilinu og hefst hún kl.
20.00. Þaö er Þorgeir Ástvaldsson
sem stjórnar skemmtuninni, en á
dagskrá eru ýmiss konar atriði og
dansinn dunar til kl. 3. Miðar
verða afhentir og tekið á móti
pöntunum á föstudag og laugar-
dag milli kl. 17.00 og 19.00 I Fóst-
bræöraheimilinu, Langhoitsvegi
109.
Vatnsfötusöfnunin:
234 þús.
pund
Vatnsfötusöfnunin, sem
m.a. fór fram hér á landi á
sl. ári, hefur skilað af sér um
234 þús. sterlingspundum,
þar af 12 þús frá tslandi.
Búið er að verja 111 þús.
pundum af þessari upphæð
til ýmissa verkefna, m.a. til
vatnsveituframkvæmda i
löndum eins og Indlandi, Sri
Lanka, Kenya, ýmsum
hlutum Vestur-Afriku og
Pérú. Þá hafa og verulegar
fjárhæbir runniö beint frá
ýmsum samvinnusam-
böndum til einstakra verk-
efna en um þaö liggur enn
ekki fyrir heildaryfirlit.
—mhg
Siminn er 81333
MOWIUINN
Eskifjarðarbær
auglýsir til sölu einbýlishús.
Húsið er forskalað timburhús, hæð með
risi og kjallara.
Nánari upplýsingar veitir Bæjarstjórinn
Eskifirði, i sima 97-6175, 97—6170.
Utboð — jarðvinna
Stjórn Verkamannabústaða i Reykjavik
óskar eftir tilboðum i jarðvegsskipti i hús-
grunna i hluta af 3. byggingaráfanga á
Eiðsgranda.
Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu VB
Suðurlandsbraut 30 gegn 50.000 kr. skila-
tryggingu. Tilboðin verða opnuð á sama
stað þriðjudaginn 25. nóvember kl. 15.00.
Stjórn Verkamannabústaða i Reykjavik.
Blaðberabió
Hin heimsþekkta ævintýramynd Robinson
Crusoe um landshornaflakkarann sem
lenti á eyðiey...
Þjóðviljinn. S. 81333.
Allur akstur
krefst
varkárni
Ytum ekki barnavagni
á undan okkur við
aðstæður sem þessar
il%F
/IFERÐAR