Þjóðviljinn - 14.11.1980, Qupperneq 13

Þjóðviljinn - 14.11.1980, Qupperneq 13
Atriöi úr „Þvimiöurfrií”. Marfa Reykdal og IngiS. Ingason. Frumflutningur á tveim verkum Jökuls: „Knall” og „Því miður frú” Leikféiag Hverageröis hefur starfsár sitt i kvöid meö frum- flutningi á tveim leikþáttum eftir Jökul Jakobsson og einþáttungi eftir Tsékov. Þættirnir tveir eftir Jökul heita „Knall” og „Þvi miður frii” og veröur forvitnilegt að kynnast enn verkum frá hans hendi. „Bónorðið” nefnist þátturinn eft- ir Tsékov, er frá árinu 1888, þung- inn glensi og gamansemi og hefur verið fluttur i útvarpi við vinsæld- ir. Hjalti Rögnvaldsson annast leikstjórn og er það frum raun hans á þvi sviði, en auk þess leik- ur hann meginhlutverkið i „Knallinu”. Með önnur helstu hlutverk fara: Ingi S. Ingason, Maria Reykdal, Sæbjörn V. Asgeirsson, Kristin Jóhannes- dóttir og Sigurgeir Hilmar Friðþjófsson. Leikfélagið efnir nú til þeirrar nýbreytni að hvetja nágranna- félögin til að stofna til hópferða og koma i Hveragerði og sjá einþátt- ungana. önnur sýning verður sunnud. 16. nóv. kl. 9 og mið- nætursýnig kl. 11. 17. nóv. og svo kl. 9 21. og 23. nóv.. Formaður leikfélags Hveragerðis er Maria Reykdal. Strætisvagnar Framhald af bls. 6. tepptir I öðrum landsfjórðungi, og þeir.sem i' skörðin hlupu, hvorki stuttorðir né skýrir i framsetn- ingu. Þessvegna hefði verið nauö- synlegt að fá umræður um það, sem til stendur, á opinberum vettvangi. Þeir sem hafa gert sér vonir um einhverjar breytingar til bóta hljóta að veröa fyrir von- brigðum, ef nýjar tilraunir veröa geröar án þess aö rætt verði viö þá sem nota vagnana. Það hafa viermir, Afgreidum einangrunar olast a Stór Reykjavikurd svœðið frá manudegi föstudags. Afhendum vöruna á byggingarst viðskipta ( mönnum að kostnaðar lausu. Hagkvœmt og greiðsluskil málar við flestra hœfi. einangrunar ■■■plastið Aðrar 1 framleiðsluvörur f pipueinangrun I 'Og skruflxitar I orgarplast | h f Borgarneti | nmi 93 7370 kvöld og helgarsrimi 93 7355 fram að þessu verið þeir, sem aldrei koma upp í strætisvagn, sem ráðið hafa feröinni. Það sem hefur veriö birt um þessi mál í Kópavogsblöðum hef- ur bæði verið lítið og hraflkennt. Frá þvi hefur verið sagt, að sýnd- ur hafi verið nýr uppdráttur af leiðakerfinu. En þó að smámynd af honum komi i blaði er það ekki nóg. Það þyrfti að skipta þessum uppdrætti i a.m.k. þrjá parta? miðbæ, austur og vesturbæ. Láta svo skýringar fylgja hverjum uppdráttarhluta og t.d. merkja breytingar og biöstöðvar. Ég fyrir mitt leyti vil t.d fá aö vita, hvort það er rétt sem ég hef frétt, að við sem búum nærri Hafnar- fjaröarveginum eigum ekki að fá aðfara Ur vagninum fyrr en upp- við Útvegsbanka. Svo hefur þetta raunar veriðnú um langa hrið, en hversvegna ættum viö einir Kópavogsbúa beinlinis aö vera dæmdir til að skipta við Hafnar- fjaröarbilana? En að óreyndu vil ég ekki koma með neina gagnrýni. Ég er að biðja um opinbera umræöu. Varöarfundur Framhald af bls. 1 apparatiö gangi á hlut hins al- menna félagsmanns. Munt þú reyna sættir innan flokksins fram að landsfundi eða áttu von á þvi að þú takir afstöðu meööðrum hvorum, Gunnari eöa Geir? Ég tel aö það sé vilji hins al- menna flokksmanns i Sjálfstæðis- flokknum að Gunnar og Geir viki báðir úr forystunni og að þriðji aðili komi til. En hver þaö á aö vera get ég ekki sagt um. Ég fæ ekki séð að sá sé i sjónmáli sem stendur. —Sdór Blikkiðjan Asgarði 7, Garðabæ Onnumst þakrennusmiði og uppsetningu — ennfremur hverskonar blikksmíði. Gerum föst verðtilboð SÍMI53468 Föstudagur 14. nóvember 1980. ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA 13 Flugleidir Framhald af bls. 1 hæglega fellt tillögu um sölubréf- anna, ekki sfst I Ijósi þess að stjörnin ætlar ekki einu sinni að mæla með henni. I þriðja lagi neita þeir að halda aðalfund i janúar en bjóðast til að halda almennan hluthafafund sem siðan tæki ákvöröun um hvort hann breytti sér i aðalfund. Einnig sú tillaga getur verið felld og i ljósi þess væri rökrétt að biöa með rikisábyrgðina þar til þeir sem visað er á hafa gefiö sitt svar. Hvað sföasta skilyrðið varðar, takmörkun atkvæöisréttar stórra hluthafa, segjast þeir ekki geta samþykkt neinar nýjar reglur þar um og fallast meö semingi á við- ræður um það efni. Þessa neitun er ekki hægt aö taka gilda. Þannig eru öll þau atriði i skil- yrðunum sem lúta að breytingu á stjórnun fyrirtækisins i óvissu og langt frá þvi aö stjórnin vilji gefa tryggingu fyrir þvi aö þau veröi uppfyllt. I ljósi reynslunnar frá 1975 er þvi rökrétt aö biöa með rikisábyrgöina þar til sú trygging er fengin, sagði Ólafur Ragnar aö lokum. —AI Aðeins Framhald af bls. 3 miður heföu blöðin brugöist upplýsingaskyldu sinni við lesendur og klippt hana niður og stytt. Hins vegar ætti að kynna kaupanda alla skilmála viö sölu miðans, en þeir eru hvorki skráö- ir I miðann sjálfan né á kvittun ferðask rifstofu nnar. Neytendasamtök viða um heim hafa gert þá kröfu að allir skil- málar varðandi flugfargjöld lægju frammi hjá söluskrifstofum oghefurSASm.a. oröiö við henni. Þess má aö lokum geta að þegar blaöamaöur Þjóðviljans hringdi og spurðist fyrir um þessi fargjöld og skilmála þeirra hjá ferðaskrifstofunni i gær, fengust góð og greið svör um þá alla. —AI ALÞÝÐUBANDALAGIÐ Til félagsmanna i Alþýðubandalaginu i Reykjavik. Enn er það allt of algengt að félagsmenn hafi ekkigreitt útsend félags- gjöld. Stjórn félagsins hvetur þvi þá sem erm skulda aö gera upp við félagið nú um mánaöamétin. og styðja meö þvi hina margþættu og nauðsynlegu starfsemi félagsins. — Stjórn ABR. Alþýðubandalagið i Hafnarfirði Fundur i bæjarmálaráði. Alþýðubandalagið i Hafnarfirði boðar til fundar í bæjarmálaráði mánudaginn 17. nóvember kl. 20.30 i Skálanum. Dagskrá: 1. Kosning stjórnar. 2. önnur mál. Allir félagar velkomnir. Stjórnin. FÉLAGSFUNDUR Alþýðubandalag Fljótsdalshéraðs heldur almennan félagsfund föstu- daginn 14.11. kl. 20.30 i hreppsskrifstofu Egilsstaða. Dagskrá: Undirbúningur landsfundar. Stjórnin Landsfundarfulltrúar ABR Landsfundarfulltrúar ABR eru boðaöir til fundar þriöjudaginn 18. nóvember kl. 20. 30 að Freyjugötu 27. Stjórn ABR Alþýðubandalagið i Borgarnesi og nærsveitum Félagsfundur verður haldinn þriðjudaginn 18. nóv. kl. 21.00 að Kveldúlfsgötu 25 niðri. Dagskrá: 1. Inntaka nýrra félaga 2. Málefni Alþýðubandalagsins: Rikharð Brynjólfsson formaöur kjördæmisráðs. 3. önnur má. Fulltrúar á landsfund eru sérstaklega hvattir til að mæta á fundinn. Stjórnin. Rikharöur Brynjólfsson. Kjördœmisráö AB i Reykjanesi Geir Benedikt KJÓRDÆMISRAÐ AB 1 REYKJANESI kemur saman kl. 13.30 sunnudaginn 16. nóv. n.k. i Þinghóli Hamraborg 11, Kópavogi. DAGSKRÁ 1. Benedikt Daviðsson gerir grein fyrir stööu verkalýðs- hreyfingarinnar m.a. i ljósi nýgeröra samninga. 2. Geir Gunnarsson alþm. ræðir pólitiska stöðu AB i núverandi rikisstjórnarsamstarfi og horfurnar framundan. ' 3. Undirbúningur undir Landsfund og val tveggja fulltrúa i upp- stillingu til miðstjórnar. Stjórn kjördæmisráðs Sími 86220 FÖSTUDAGUR: Opið kl. 19—3. Hljómsveitin Glæsir og DISKÓ ’74. LAUGARDAGUR: Opiö kl. 19—03. Hljómsveitin Glæsir og DISKÖ ’74. SUNNUDAGUR: Opið kl. 19—01. Hljómsveitin Glæsir og DISKÖ ’74. SJubbutinn Borgartúni 32 Símj 35355. FÖSTUDAGUR: Opið frá kl. 22.30—03. Hljómsveitin Hafrót og diskótek. LAUGARDAGUR: Opiö frá kl. 22.30—03. Hljómsveitin Hafrótog diskótek. SUNNUDAGUR: Opið frá kl. 21—01. Meistarakeppni i einstakl- ingsdansi 1980 með rétti til þátt- . töku I EMI, sem haldin verður i London i des. 1980. HÚTEL LOFTLEIÐIR Simi 22322 BLÓMASALUR: -Opið alla daga vikunnar kl. 12—14.30 og 19—23.30. VINLANDSBAR: Opiö alla daga vikunnar, 19—23.30, nema um helgar, en þá er opið til kl. 01. Opið í hádeginu kl. 12—14.30 á iaugardögum og sunnudögum. VEITINGABÚÐIN: Opiö alla daga vikunnar kl. 05.00—21.00. Skálafell Sími 82200 FÖSTUDAGUR: Opiö kl. 19—C Organleikur. LAUGARDAGUR: Opiö kl 12—14.30 og 19—23.30. — Organ 'leikur. l SUNN UDAGUR: Opiö kl 12—14.30 og ki. 19—01. — Organ- ileikur. Tiskusýningar alla 'fimmtudaga. ESJUBERG: Opiö alla daga kl. [8—22. VKfTUtOAHÚM MuuMðKun KtnuMHK umbk FÖSTUDAGUR: Einkasam- kvæmi. LAUGARDAGUR: Einkasam- kvæmi. Sigtún FÖSTUDAGUR:Opið frá kl. 22 til 03. Diskótek og „Video-show”. Grillbarinn opinn. LAUGARDAGUR: Opið frá kl. 22 til 03. Hljómsveitin Goðgá leikur. Diskótek og „Video-show”. Grill- barinn opinn. Bingó laugardag kl. 14.30. FÖSTUDAGUR: Diskótek frá kl. 21 til 03. LAUGARDAGUR: Diskótek frá kl. 21 til 03. Skemmtiþáttur kl. 22.30. I SUNNUDAGUR: Alþýöuleikhús- ið sýndir Pæld’iði kl. 17. Gömlu 1 dansarnir frá kl. 21 til 01.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.