Þjóðviljinn - 14.11.1980, Page 14
14 SÍÐA . ÞJÖÐYIU.INN-Föstudagur- 14.. nóvember 198«.
ÞJÓÐLEIKHLISI-B
Smalastúlkan o g
útlagarnir
i kvöld kl. 20.
Könnusteypirinn
pólitiski
laugardag kl. 20.
óvitar
sunnudag kl. 15.
Tvær sýningar eftir
Snjór
sunnudag kl. 20.
Síöasta sinn.
Lítla svíöíO:
Dags hríöar spor
þriöjudag kl. 20.30. Uppselt.
Miðasala 13.15-20. Slmi 1-1200
alþýdu-
leikhúsid
Þrlhjóliö
Aukasýning i Lindarbæ
mánudagskvöld kl. 20.30
Allra siöasta sinn
Pæld'iöi
Hotel Borg
sunnudag kl. 17.
Kóngsdóttirin sem kunni
ekki aö tala
Sýn. I Lindarbæ
laugardag kl. 15,
sunnudag kl. 15,
Mi&asala opin 1 Lindarbæ alla
daga frá kl. 17, laugardag og
sunnudag frá kl. 13. Simi
21971. Miðasala á Hótel Borg
sunnudag frá kl. 15.
W
l.HlKFlilAi;
REYKIAVlKllK
Rommi
I kvöld uppselt,
þriöjudag kl. 20.30
Ofvitinn
laugardag uppselt,
fimmtudag kl. 20.30
Aö sjá til þín, maður!
sunnudag kl. 20.30
mi&vikudag kl. 20.30
Fáar sýningar eftir
Miöasala I I&nó kl. 14-20.30.
Simi 16620
I
Austurbæjarbiói
Frumsýning f kvöld kl.
21.00
Frumsýningar- og grá kort
gilda
2. sýning sunnudag kl.
21.30
Rauö og blá kort gilda
M i ð a s a I a i
Austurbæjarbíói kl. 16-
21. Sími 11384.
Nemendaleikhús
Lefklistarskóla
íslands
Islandsklukkan
14. sýn. sunnudag kl. 2Ó UPP-
SELT
15. sýn. þriöjudag kl. 20
16. sýn. miövikudag kl. 20
Upplýsingar og miöasala I
Lindarbæ alla daga nema
laugardaga kl. 16—19. Slmi
21971.
TÓNABfÓ
óskarsverölaunamyndin:
I Næturhitanum
(In the heat of the night)
WINNER 0F 5 áCflOFMY SWflRDS
. IMTVÍ ÆftTOFTÆ MIGKT
f BEST
PICTURE
• mciudintj
best flCTOR, Rod sieiger
Myndin hlaut á slnum tima 5
Óskarsverölaun, þar á me&al
sem besta mynd og Rod Steig-
er sem besti leikari. *
Leikstjóri: Norman Jewison
Aöalhlutverk: Rod Steiger,
Sidney Poitier.
Bönnuö börnum innan 16 ára.
Endursýnd kl. 5, 7.10 og 9.15.
flNSTURBÆJAHfílil
Slmi 11384
Nýjasta
„Trinity-myndin":
Ég elska flóöhesta
(I'm for the Hippos)
Sprenghlægileg og hressileg,
ný, itölsk-bandarlsk gaman-
mynd f litum.
Aöalhlutverk:
TERENCE HIUL, ,
BUD SPENCER.
lslenskur texti
Sýnd kl. 5
Hækkaö verö.
Sprenghlægileg ærslamynd
meö tveimur vinsælustu grln-
leikurum Bandarlkjanna.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Hækkaö verö.
■BORGAR^
DíOiO
SMIOJUVEGI 1. KÓP- 8IMI 43500
UNDRAHUNDURINN
Bráöfyndin og splunkuný
amerlsk gamanmynd eftir þá
félaga Hanna og Barbera,
höfund Fred Flintstone. Mörg
spaugileg atriöi sém kitla
hláturstaugamar, eöa eins og
einhver sag&i „hláturinn
lengir Hfiö”.
Mynd fyrir unga jafnt sem
aldna.
Sýnd kl. 5,
tslenskur texti.
Rúnturinn
,,Van Nuys Btod.”
(og nú á breiötjaldi)
Hvaö myndir þú gera ef þú
værir myndarlegur og ættir
sprækustu kerruna á staön-
um? fara á rúntinn, — þaö er
einmitt þaö sem Bobby gerir.
Hann tekur stefnuna á Van
Nuys breiögötuna. Glens og
gaman, disko og spyrnukerrur
stælgæjar og pæjur er þaö sem
situr i fyrirrúmi I þessari
mynd en eins og einhver sagöi
....sjón er sögu rlkari. Góöa
skemmtun.
Endursýnd kl. 7,9 og 11
lslenskur texti
Mundu mig
(Remember my name)
lslenskur texti
Afar sérstæö, spennandi og vel
leikin ný amerisk úrvalskvik-
mynd i litum. Leikstjóri. Alan
Rudolph. A&alhlutverk:
Geraldine Chaplin, Anthony
Perkins, Moses Gunn, Berry
Berenson.
Sýnd kl. 5,7, 9 og 1L
Sfmi 16444
LE MANZ
■GNBOGIf
¥3 19 OOO
— salur —
Hjónaband
Mariu Braun
Spennandi —
hispurslaus, ný
þýsk litmynd
gerö af RAIN-
ER WERNER
FASSBINDER.
Verölaunuö á
Berllnarhátlö-
inni, og er nú
sýnd I Banda-
rikjunum og
Evrópu viö
metaö-
sókn. ,,Mynd
sem sýnir aö
enn er hægt aö
gera listaverk”
New York
Times
HANNA SCHYGULLA —
KLAUS LÖWITSCH
Bönnuö innan 12 ára
lslenskir texti. Hækkaö verö
Sýnd kl. 3, 6 og 9.
------- salur lE) -----
Tíðindalaust á
vesturvígstöðvunum
Frábær stórmynd um vltiö I
skotgröfunum.
Sýnd kl. 3.05, 6.05 og 9.05.
Hækkaö verö ^
------salur -----------
Fólkíö sem gleymdist
ThePEOPLE
TfaatTIME.
FORGOT
Spennandi ævintýramynd I lit-
um.
Sýnd kl. 3.10, 5.10, 7.10, 9.10 og
11.10.
■ salur
Mannsæmandi líf
Mynd sem enginn hefur efni á
micQQ
Sýndkl. 3.15,5.15, 7.15,9.15, og
11.15. HœkkaÖ verö
LAUQABÁ8
Símsvari 32075
Karate upp á lif og
dauða.
Hin æsispennaní*' iapp-1
‘akstursmvnd. meö STEVEf
• McQUEEN, sem nú er ný-
Ilátinn. Þetta var ein
'mesta uppáhaldsmynd hans,
Iþvi kappakstur var hans llf og
yndi.
Leiksjóri: LEE H. KATZIN
Islenskur texti
Endursýnd kl. 5 - 7 - 9 og 11,15
Ahsam, the Blind Fighter whose
path you must follow to discover
the secret of
Kung Fu og Karate voru vopn
hans. Vegur hans a& markinu
var fullur af hættum, sem
kröföust styrks hans aö fullu.
Handrit samiö af Bruce Lee og
James Coburn, en Bruce Lee
lést á&ur en myndataka hófst.
Aöalhl. David Carradine og
Jeff Cooper.
Sýnd kl. 5,7,9 og 11.
Bönnuö innan 14 ára.
tsl. texti.
Slmi 11544
apótek
Vikuna 14. til 20.nóvember
veröur kvöld og laugardags-
varlsa I Apóteki Austurbæjar
og Lyfjabúö Breiöholts. Nætur
og helgidagavarsla er 1
Apóteki Austurbæjar.
Upplýsingar um lækna og
lyf jabúöaþjónustu eru gefnar I
slma 1 88 88.
Kópavogsapótek er opiö alla
virka daga til kl. 19, laugar-
daga kl. 9—12, en lokaö á
sunnudögum.
Hafnarfjöröur:
Hafnarf jaröarapótek og
Noröurbæjarapótek eru opin á
virkum dögum frá kl. 9—18.30,
og til skiptis annan hvern
laugardag frá kl. 10—13 og
sunnudaga kl. 10—12. Upplýs-
ingar í slma 5 16 00.
lögreglan
Lögregla:
Reykjavlk —
Kópavogur —
Seltj.nes —
Hafnarfj.—
Garöabær —
Slökkviliö og
Reykjavik —
Kópavogur —
Seltj.nes. —
Hafnarfj.—
Garöabær —
slmi 11166
sími 4 12 00
slmi 1 1166
simi 5 1166
simi 5 1166
sjúkrabflar:
sími 11100
sími 11100
slmi 1 1100
slmi 51100
slmi 5 11 00
sjúkrahús
Heimsóknartímar:
Borgarspltalinn — mánud. —
föstud. kl. 18.30—19.30 og
laugard. og sunnud. kl.
13.30— 14.30 og 18.30—19.00.
Grensásdeild Borgarspital-
ans:
Framvegis veröur heimsókn-
artiminn mánud. —föstud. kl.
16.00—19.30, laugard. og
sunnud. kl. 14.00—19.30.
Landspitalinn— alla daga frá
kl. 15.00—16.00 og 19.00—19.30.
Fæöingardeildin — alla daga
frá kl. 15.00—16.00 og kl.
19.30— 20.00.
Barnaspitaii Hringsins — alla
daga frá kl. 15.00—16.00, laug-
ardaga kl. 15.00—17.00 og
sunnudaga kl. 10.00—11.30 og
kl. 15.00-17.00.
Landakotsspitaii — alla daga
frá kl. 15.00—16.00 og
19.00—19.30.
Barnadeild — kl. 14.30—17.30.
Gjörgæsludeild — eftir sam-
komuiagi.
Heilsuverndarstöö Reykjavík-
ur— viö Barónsstíg, alla daga
frá kl. 15.00—16.00 og
18.30— 19.30.
Einnig eftir samkomulagi.
Fæöingarheimiliö — viö
Eiriksgötu daglega kl.
15.30— 16.30.
Kleppsspitalinn — alla daga
kl. 15.00—16.00 og 18.30-19.00.
Einnig eftir samkomulagi.
Kópavogshæliö — helgidaga
kl. 15.00—17.00 og aöra daga ,
eftir samkomulagi.
Vlfilsstaöaspitalinn — alla
daga kl. 15.00—16.00 og
19.30— 20.00.
Göngudeildin aö Fiókagötu 31
(Flókadeild) flutti I nýtt hús-
næöi á II. hæö ge&deildar-
byggingarinnar nýju á lób
Landspitalans laugardaginn
17. nóvember 1979. Starfsemi
deildarinnar ver&ur óbreytt.
Opiö á sama tlma og veriö hef-
ur. Simanúmer geildarinnar
veröa óbreytt, 1663Ó og 24580.*
læknar
Rósin
Slmi 11475
Meistarinn
Spennandi og framúrskarandi
vel leikin, ný bandarlsk kvik-
mynd.
Leikstjóri: Franco Zeffirelli.
AÖalhlutverk: John Voight.
Faye Dunaway, Ricky
Schrader.
Sýnd kl. 5, 7.10 og 9.15.
Hækkaö verö.
tne
Ný bandarlsk stórmynd frá;
Fox, mynd er allsstaöar hefur
hlotiö frábæra dóma og mikla
aösókn. Þvl hefur veriö haldiö
fram aö myndin sé samin
upp úr siöustu ævidögum I
hinu stormasama llfi rokk-
stjörnunnar frægu Janis
Joplin.
Aöalhlutverk: Bette Midler og
Alan Bates.
Bönnuö börnum yngri en 14
ára.
Sýnd kl. 5 og 9. Hækkaö verö.
Kvöld-, nætur- og helgidaga-
varsla er á göngudeild Land-
spltalans, slmi 21230.
Slysavarðsstofan, sími 81200,
opin allan sólarhringinn. Upp-
lýsingar um lækna og lyfja-
þjónustu I sjálfsvara 1 88 88.
Tannlæknavakt er I Heilsu-
verndarstööinni alla laugar-
daga og sunnudaga frá kl.
17.00—18.00, slmi 2 24 14.
tilkynningar
Hvaö er Bahái-trúin?
OpiÖ hús á óöinsgötu 20 öll
fimmtudagskvöld frá kl. 20.30.
Allir velkomnir. — Bahálar I
Reykjavlk
Bflnúmerahappdrætti
Styrktarfélags vangefinna
biöur þá bifrei&aeigendur,
sem ekki hafa fengiö senda
happdrættismiöa heim á bll-
númer sln, en vilja gjarnan
styöja félagiö I starfi, aö hafa
samband viö skrifstofuna,
siminn er 15941. Forkaups-
réttur er til 1. desember n.k.
Dregiö verður i happdrætt-
inu á Þorláksmessu um 10
skattfrjálsa vinninga og er
heildarverömæti þeirra
rúmar 43 milljónir.
Skrifstofa migrenisamtak-
anna
er opin á miövikudögum frá
kl. 5—7 aö Skólavöröustlg 21.
Slmi 13240. Póstglrónúmer
73577—9.
(Jtivist á útimarkaönum á
Lækjartorgi.
Útivistarfólk selur slöustu
happdrættismi&ana, feröa-
bækur, skrautsteina o.fl.
DregiÖ veröur í happdrættinu
15. nóv. Félagar I Útivist:
Mætiö til starfa. Vegfar-
endur: Lltiö viö og leggiö
okkur liö til aö Básaskáli viö
Þórsmörk veröi íbúöarhæfur.
Basar og kaffisala.
Kvenfélag Hreyfils heldur
basar og kaffisölu n.k. sunnu-
dag 16. nóv. kl. 2 e.h. I
Hreyfilshúsinu.
Safna&arfélagar
Asprestakalls.
Fundur veröur n.k. sunnudag
16. nóv. aö Noröurbrún 1, eftir
messu sem hefst kl. 14. Kaffi,
og spilaö bingó.
Mæ&rafélagiö
heldur fund þriöjudaginn 18.
nóv. kl. 20 a& Hallveigarstöö-
um (inngangur frá öldugötu).
Spiluö veröur félagsvist. —
Stjórnin.
Skaftfellingafélagiö I Reykja-
vík.
heldur fyrsta spilakvöld
vetrarins I Artúni, Vagnhöf&a
11, neöri sal, laugardaginn 15.
nóv. kl. 21. Þá veröur á vegum
félagsins kökubasar og kaffi-
sala, súkkulaöi og heitar
vöfflur laugard. 22. nóv. aö
Hallveigarstööum og hefst kl.
14.
Jóla- og kökubasar
Kvennadeildar Þróttar,
knattspyrnufélagsins,
ver&ur laugardaginn 15. nóv.
1980 I Þróttheimum
v/Sæviöarsund.
Nú um þessar mundir er
deildin tveggja ára og starfiö i
fullum gangi', hafa margar
nýjar konur bætzt I hópinn.
Viö störfum aö eflingu Þróttar
og erum m.a. aö safna I
hátlöarfána fyrir félagiö.
Fundir hafa veriö vikulega, til
a& vinna fyrir jólabasarinn og
veröa þar margir gó&ir munir
bæöi til skreytinga og jóla-
gjafa t.d.v þvi konurnar hafa
m.a. saumaö, föndraö og
prjónaö o.m.fl. Einnig veröa
heimabakaöar kökur til sölu.
Pönnukökur og kaffi á sta&n-
um. — Þróttarar og velunn-
arar, fjölmenniö.
Kirkjufélag Digranespresta-
kalls heldur basar og flóa-
markaö I Safnaöarheimilinu
viö Bjarnhólastlg laugardag-
inn 15. nóv. kl. 3 e.h. Veröur
þar hægt aö gera gó&kaupá
kökum og ýmiss konar mun-
um, fatnaöi o.fl. o.fl. — enn-
fremur veröa seld þar jólakort
félagsins.
Agóöi rennur meöal annars til
Hjúkrunarheimilis aldraöra I
Kópavogi.
Móttaka á gjöfum veröur nJc.
föstudagskvöld kl. 5-10 og
laugardagsmorgunfrá kl. 9-12
I Safnaöarheimilinu.
Kökur eru mjög vel þegnar.—
Fjáröflunarnefndin.
Dansklúbbur Hei&ars Astvaids-
sonar.
Dansæfing sunnudaginn 16. nóv.
kl. 21 aö Brautarholti 4. Auöur
Haraldsdóttir sér um aö snúa
skífunum. Klúbbfélagar, eldri
og yngri, og aörir nemendur
skólans fjölmenni.
mlnningarkort
Minningarkort Hjartaverndar
fást á eftirtöldum stööum:
Reykjavik:
Skrifstofa Hjartavemdar,
Lágmúla 9, Slmi 83755.
Reykjavikur Apótek, Austur-
stræti 16.
Skrifstofa D.A.S., Hrafnistu.
Dvalarheimili aldraöra viö
Lönguhllö.
Garös Apótek, Sogavegi 108.
Bókabúöin Embla, viö Norö-
urfell, Breiöholti.
Arbæjar Apótek, Hraunbæ
102a.
Vesturbæjar Apótek, Melhaga
20-22.
Minningarkort Langholts-
kirkju fást á eftirtöldum stöö-
um:
Versl. S. Kárason, Njálsgötu
3, slmi 16700.
Holtablómiö, Langholtsvegi
126, slmi 36711.
Rósin, Glæsibæ, slmi 84820.
Bókabúöin Alfheimum 6, slmi
37318.
Dögg Alfheimum, simi'33978.
Elln Kristjánsdóttir, Alfheim*
um 35, slmi 34095.
Guöriöur Gisladóttir, Sól-
heimum 8, simi 33115.
Kristin Sölvadóttir, Karfavogi
46, slmi 33651.
uivarp
7.00 Veöurfregnir. Fréttir.
7.10 Bæn 7.15 Leikfimi
7.25 Morgunpósturinn
8.55 Daglegt mál. Endurt.
þáttur Þórhalls Guttorms-
sonar frá kvöldinu áöur
9.00 Fréttir.
9.05 Morgunstund barnanna:
Gu&mundur Magndsson les
söguna „Vini vorsins” eftir
Stefán Jónsson (5).
9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynn-
ingar. 9.45 Þingfrttir.
10.25 Pánósónata nr. 19 I c-
moll op. posth. eftir Franz
Schubert Svjatoslav
Rikhter leikur.
11.00 ,,Mér eru fornu minnin
kær” Einar Kristjánsson
frá Hermundarfelli sér um
þáttinn, þar sem sagt verö-
ur frá mannfólki og huldu-
fólki. Lesari: óttar Ein-
arsson.
11.30 íslensk tónlist Pétur
Þorvaldsson og Gisli
Magnússon leika saman á
selló og pianó „Adante op.
41” eftir Karl O. Runólfs-
son/Rut Magnusson, Jósef
Magnússon, Pétur Þor-
valdsson og Jónas Ingi-
mundarson flytja Fjögur
sönglög eftir Hjálmar H.
Ragnarsson viö ljóö Stefáns
HarÖar Grimsson-
ar/Saulesco-k va rtettinn
leikur „Hasselby-kvartett-
inn” eftir Þorkel Sigur-
björnsson.
12.20 Fréttir. 12.45 Veöur-
fregnir. Tilkinningar A fri-
vaktinni Sigrún Siguröar-
dóttir kynnir óskalög sjó-
manna.
15.00 Innan stokks og utan
Arni Bergur Eiriksson
stjórnar þætti um heimiliö
og fjölskylduna^
16.20 Sfödegistónleikar Mark
Lubotsky og Enska kamm-
ersveitin leika Fiölukonsert
op. 15 eftir Benjamin Britt-
en, höfundurinn
stj./Sinfóniuhljómsveit
Vinarborgar leikur Sinfónlu
nr. 3 í C-dúr op. 52 eftir Jean
Sibelius, Lorin Maazel stj.
17.20 Lagiö mitt Kristfn B.
Þorsteinsdóttir kynnir
óskalög bama. ,
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
19.40 A vettvangi
20.05 Nýtt undir nálinniGunn-
ar Salvarsson kynnir vin-
sælustu popplögin.
20.35 Kvöldskammtur Endur-
tekin nokkur atriöi úr morg-
unpósti vikunnar.
21.00 Frá tónlistarhátiöinni f
Björgvin á liönu sumri Ffl-
harmoniusveitin I Rotter-
dam leikur Sinfónlu nr. 2 i
D-dúr op. 73 eftir Johannes
Brahms, David Zinman stj.
21.45 Guömundur Magnússon
skáld — Jón TraustiSigurö-
ur Sigurmundsson bóndi og
fræöimaöur i Hvltárholti
flytur erindi.
22.15 Veöurfregnir. Fréttir.
Dagskrá morgundagsins.
22.35 Kvöldsagan: Reisubók
Jdns ólafssonar Indiafara
Flosi ólafsson leikari les
(5).
23.00 Djass Umsjónarma&ur:
Gerand Chinotti. Kynnir:
Jórunn Tómasdóttir.
23.45 Fréttir. Dagskrárlok.
— Forstjórinn vill fá borgaö I seölum.
Hann vill láta koma fram viö sig eins
og hvern annan verkamann.
Hann hristist svo undarlega aö
aftan þegar ég fer upp fyrir
* 100 km. hraöa.
t guöanna bœnum, leyföu hon-
um aö skera smásnefö af þér!
EenCÍð Nr. 217. — 12. nóvember 1980.
** ** Kl. 13.00
1 Bandárikjadollar...................... 565.50 566.80
1 Sterlingspund ....................... 1352.10 1355.20
1 Kanadadollar.......................... 478.35 479.45
100 Danskar krónur ...................... 9681.95 9704.25
100 Norskarkrónur....................... 11275.05 11300.95
100 Sænskar krónur...................... 13168.00 13198.30
100 Finnskmörk.......................... 15031.85 15066.45
100 Franskir frankar.................... 12837.70 12867.20
100 Belg. frankar....................... 1847.50 1851.70
100 Svissn. frankar..................... 32997.80 33073.70
100 Gyllini ............................ 27378.40 27441.30
100 V-þýskmörk.......................... 29700.60 29768.90
100 Lirur.................................. 62.66 62.80
100 Austurr. Sch......................... 4196.70 4206.30
100 Escudos.............................. 1090.65 1093.15
100 Pesetar .............................. 746.50 748.20
100 Yen................................... 265.93 266.54
1 Irsktpund............................ 1109.55 1112.05
1 19-SDR (sérstök dráttarréttindi) 21/10 720.04 721 70