Þjóðviljinn - 14.11.1980, Page 15
M Hringið í síma 81333 kl. 9-5 alla virka daga, eða skrifið Þjóðviljanum,
frá © lesendum
:
Hvað er nú orðið
okkar starf?
Fyrir þann sem lifaö hefur og
man stjórnmálalega þróun
þjóOarinnar frá siöustu aida-
mótum: heimastjórn 1904, sjálf-
stæöi 1918 og full slit viö Dan-
mörku 1944, veröur margt at-
hugavert og umhugsunarvert á
þessari 80 ára göngu þjóöar-
innar, og ber þar raunar lang-
hæst árin frá lýöveidisstofnun.
Þangað til var látlaus og svo-
til hnökralaus sókn á hendur
Dönum um sjálfstæöi þjóöar-
innar. Og viö lýöveldisstofn-
unina 1944 var ekki annað séö en
allir stæöu einhuga og heilir aö
þvi máli. En eftir striöslok fer
aö draga á loft teikn sem ekki
virtust boöa hnökralausa leiö
framundan. Bandarikin, sem
höföu hér her á ófriðarárunum,
neituöu aö flytja herinn burt,
þótt skýrt væri tekiö fram i
samningi aö hann færi. 1 stað
þess aö fara kröföust þeir her-
stööva í 99 ár. 1 fyrstu fengu þeir
afsvar, en svo fóru rikisstjórn-
irnar aö makka við Bandarikin
og létu svo heita aö þeir væru
alltaf að vinna sem best fyrir
þjóöina. En þjóöinni reyndist,
að þvi lengur sem þeir þvældu,
festist þjóðin æ meir i herneti
Bandarikjanna.
Og þegar leyniskjöl utanrikis-
þjónustu Bandarikjanna
birtust, blasir við augum hin
sanna mynd af þeim ráða-
mönnum sem þjóöin haföi viö
stjórnvölinn uppúr lýöveldistök-
unni. Sjálfur forsetinn, Sveinn
Björnsson.er dreginn fram sem
undirlægja Bandarikjanna.
Forsætisráöherrarnir Ólafur
Thors og Bjarni Benediktsson
koma fram sem hréinir leppar:
Þeir ráögast viö bandariska
sendiherrann um framkvæmdir
i innanrikismálum, og ekki sist
um hvernig þeir eigi að blekkja
þjóöina svo hún sætti sig viö
bandarisk yfirráð. Og ekki má
gleyma kratabroddunum og
fyrrverandi foringja þeirra
Benedikt Gröndal.
Þaö hnitur hart við hjarta
manns sem lifði meö og man þá
kynslóö sem háöi siöustu
orrustuna um frelsi þjóöar-
innar, aö lifa nú aö afkomendur
þeirra- kynslóðar gerast
auömjúkir þjónar margfalt
öflugra og hættulegra yfir-
gangsrikis. Og öll þeirra fram-
koma og starfsemi fyrir þetta
riki getur ekki kallast annað en
landráö. Þessir menn eru orönir
svo hallir undir erlent stórveldi
aö þeir telja það hreint sálu-
hjálparatriöi að i landinu sitji
erlendur her, og eru búnir að
villa svo fyrir þjóöinni að þeir
gátu ginnt mikinn hluta hennar
til að biöja um ævarandi setu
erlends hers á landinu og þar
með ævarandi yfirráö erlends
stórveldis.
. Janvel ungmennafélögin, sem
risu upp úr aldamótunum og
rituðu á skjöld sinn „Islandi
allt” og börðust ötullega i
siöustu lotunni viö Dani, eru nú
þögnuö. Eöa var þetta baráttu-
markmið: aö skilja viö Dani til
aö skriöa i skjóliö hjá USA?
Öhamingja og skömm þeirra
forystumanna ungmenna-
félaganna er mikil, sem leitt
hafa félögin frá þvi aö vera vak-
andi og virk vörn á þjóöfreslis
sviöi i misjafnlega virk íþrótta-
félög, sem aö visu eru nytsam-
leg, en hitt er þó mikilsveröara
aö æskan veröi vakandi og
virkur verndari þjóöarverö-
mæta og játist aldrei baráttu-
laust undir erlend yfirráö.
Þótt viöurkenna veröi, aö allt
frá 30. mars 1949 hefur barátta
hernámsandstæöinga verið
alltof lin og árangurslitil, þá má
ekki gefast upp i baráttunni
fyrir frelsi þjóöarinnar úr her-
fjötrum. Þaö vekur vonir, aö nú
viröist unga fólkiö vera að átta
sig á hvilik svivirða þaö er þjóö-
inni og auömýking að þola her
hér á landi. Viö skulum þvi
vona, aö þótt ástandiö sé svart
þá sé ljósara framundan, þvi
,,ef æskan vill rétta þér örvandi
hönd, þá ertu á framtiðarvegi”.
Mikiö væri þaö gleöilegt, ef
UMFl bættist i hópinn sem vill
brjóta sviviröu herfjötranna.
Glúmur Hólmgeirsson
Barnahornið
Umsjón: Jónas og Birgir.
Jónas
og Birgir
kveðja
Með þessum vígalega
kastala kveðja Jónas og
Birgir, sem verið hafa
umsjónarmenn Barna-
hornsins að undanförnu.
Þeir eru samt alveg til í
að koma einhverntima
aftur með meira efni. Og
hvernig er með ykkur
hin? Enn hefur enginn
gef ið sig fram til að taka
við af Jónasi og Birgi.
Nú er farið að dimma
snemma og krakkar
verða að vera inni miklu
lengur en í sumar — er
þetta ekki einmitt rétti
tíminn til að skrifa og
teikna i Barnahornið?
Brandarar
Kobbi litliátti að skrifa
Birgir Gilbertsson og Jónas Ingi Ragnarsson, 3.L I Laugarnesskóla,
sem láta nú af störfum umsjónarmanna Barnahornsins.
Reykjavík.
Og símanúmerið er 8-
13-33. Hringið, skrifið eða
komið til okkar með ef ni í
Barnahornið!
Hugsið um það, krakkar!
Og munið að utanáskrift-
in okkar er:
Þjóðviljinn (barna-
hornið), Síðumúla 6,
ritgerð um bíla og átti
ritgerðin að vera 300 orð.
Ritgerðin hans varð
svona:
„Frændi minn keypti
sér bíl. Einn daginn ók
hann útaf, og bíllinn fór í
klessu. Þetta eru 16 orð.
Orðin sem vantar í rit-
gerðina eru þau sem
frændi sagði, þegar hann
var að labba heim.”.
Hvaða orðeruþetta?
Gátuö þiö fundiö oröin sem
hann Steinar Logi ruglaöi stöf-
unum i? Hérkoma réttu svörin:
Steinar, Pabbi, Rok, Ofnæmi,
Blindskák, Mysingur, Heimili,
Rósa, Forseti, Afi, Kjúklingur,
Mús.
Föstudagur 14. nóvembér 1980. ' ÞJÓDVILJINN — SIÐA 15
Silvia Pinai og Fernando Rey f hlutverkum sinum I Viridiana.
Átök góðs og ills
Viridiana, hiö heimsþekkta
listaverk spænska kvik- SÍÓnVarP
myndastjórans Luis Bunuel, , f _ _ JT
er á dagskrá sjónvarpsins i '( jV Kl. 22.40
kvöld. .
Luis Bunuel geröi Viridiana
á Spáni áriö 1961, i samvinnu
viö mexikanska aöila. Myndin
olli gifurlegu fjaörafoki á
Spáni, var bönnuö og þar aö
auki notuö sem tylliástæöa til
aö hindra aöra leikstjóra
(Saura ofl.) i aö gera kvik-
myndir um langa hriö. Þetta
fjaðrafok er auðskiliö: Franco
og kaþólska kirkjan réöu öllu
á Spáni á þessum árum og
Bunuel var hatrammur and-
stæöingur þeirra og fór ekkert
i felur meö þaö.
Aöalhlutverkin i myndinni
leika Silvia Pinal og Fernando
Rey, en auk þeirra koma viö
sögu FranciscoRabal, Marga-
rita Lozano ofl. Tónlistin er
eftir Hándel: Hallelújakórinn
úr Messiasi.
Viridiana er dæmisaga um
átök góös og ills, þar sem hiö
illa fer meö sigur af hólmi,
aldrei þessu vant. Myndin ber
þess ýmis merki aö höfundur
hennar er upprunninn úr súr-
realismanum, hún er uppfull
af táknum og raunsæi hennar
er grimmara en þetta hvers-
dagslega raunsæi sem viö
erum vönust. En Bunuel er
ekki lengur hreinræktaöur
súrrealisti þegar hann gerir
myndina, og þess ná einnig sjá
merki — Viridiana er ofin úr
ýmsum þráöum. —ih
Flokkspólitík, Fær
eyjar og
fleira
Flokkapólitik i verkalýös-
baráttunni er eitt helsta máliö
af innlendum vettvangi i
Fréttasnecli siónvarpsins I
kvöld.
Rætt veröur viö Aöalheiöi
Bjarnfreösdóttur, formann
Sóknar, um reynslu hennar af
ihlutun stjórnmálaflokkanna l
kosningar á siðasta ASÍ-þingi.
Einsog menn muna var Aöal-
heiöur þá i framboði til vara-
forseta. Forsetaframbjóð-
endurnir Asmundur Stefáns-
son og Karvel Pálmason munu
siöan skiptast á skoöunum i
sjónvarpssal um áhrif stjórn-
málaflokkanna innan verka-
lýöshreyfingarinnar.
Þá veröa tekin til athugunar
lána- og greiöslukjör þeirra
sem eru aö festa sér húsnæöi i
fyrsta sinn. Rætt veröur viö
ungt fólk sem er aö koma sér
upp þaki yfir höfuöiö, og enn-
fremur viö Hallgrim Snorra-
son hagfræöing hjá Þjóöhags-
stofnun.
Erlend málefni veröa einnig
i speglinum aö venju. Rætt
veröur um stjórnmála-
ástandiö I Færeyjum aö af-
stöönum kosningum til Lög-
þingsins. tJrslit kosninganna
kynnu aö leiöa til stjórnar-
skipta I Færeyjum. Einnig
veröur fjallaö um hungur-
verkfall fanga I Belfast á
Aöalheiöur; Ræöir um flokka-
pólitik i ASl.
jQ. Sjónvarp
O kl. 20.50
Noröur-trlandi, og stuttlega
um stjórnmál og óöld á
Jamaica, þar sem kosningar
voru fyrir skömmu og CIA
tókst aö koma á „hægri-
sveiflu”.
Stjórnendur Fréttaspegils
eru Bogi Agústsson og Guöjón
Einarsson.
—ih
Vinir okkar allra
Alltaf finnur maöur sér eitt-
hvaö til aö nöldra yfir. Nú er
búiö aö færa vini okkar allra,
Prúöu leikarana, aftur fyrir
nýja þáttinn A döfinni, sem er
einskonar útibú frá fréttatima
og auglýsingatima. Þaö má
kannski segja aö tiu minútur
séu ekki langur timi, en þær
geta veriö þaö þegar maöur er
mjög ungur og mjög syfjaöur
eins og flestir bestu vinir
#Sjónvarp
kl. 20.50
Prúöu leikaranna eru svona
seint á föstudagskvöldum.
En Prúöu leikararnir eru
semsé á dagskrá i kvöld, fyrir
þá sem geta vakaö og beöiö.
—ih