Þjóðviljinn - 18.11.1980, Qupperneq 4
4 StÐA — ÞJÓÐVILJINN Þriöjudagur 18. nóvember 1980
UOBVIUINN
Málgagn sósíalisma, verkalýds-
hreyfingar og þjódfrelsis
Ctgefandi: Ctgáfufélag Þjóöviljans.
Framkvæmdastjóri: Eiöur Bergmann.
Ritstjórar: Arni Bergmann, Einar Karl Haraldsson, Kjartan
Ó’c'fsson.
Auglýsingastjóri: Þorgeir Olafsson.
Umsjónarmaöur sunnudagsblaös: Guöjón Friörikssoii.
Afgreiöslustjóri: Valþór Hlööversson.
Blaöamenn: Alfheiöur Ingadóttir, Einar Orn Stefánsson, Ingi-
björg Haraldsdóttir, Kristin Astgeirsdóttir, Magnús H. Glslason,
Sigurdór Sigurdórsson.
tþróttafréttamaöur: Ingólfur Hannesson.
Otlit og hönnun: Guöjón Sveinbjörnsson, Sævar Guöbjörnsson.
Ljósmyndir: Einar Karlsson, Gunnar Ellsson.
Handrita- og prófarkalestur: Andrea Jónsdóttir, Ellas Mar.
Safnvöröur: Eyjólfur Arnason.
Auglýsingar: Svanhildur Bjarnadóttir.
Skrifstofa: Guðrún Guövarðardóttir, Jóhannes Haröarson.
Afgreiösla: Kristin Pétursdóttir, Bára Halldórsdóttir,
Bára Sigurðardóttir.
S’mavarsla: Ólöf Halldórsdóttir, Sigrlöur Kristjánsdóttir.
Bílstjóri: Sigrún Báröardóttir.
Pökkun: Anney B. Sveinsdóttir, Halla Pálsdóttir,
Karen Jónsdóttir.
Ctkeyrsla, afgreiösla og auglýsingar: Siöumúla 6,
Reykjavik, slmi 8 13 33.
Prentun: Blaöaprent hf.
Alþýöusambandsþing
• Eftir tæpar tvær vikur mun Alþýðusambandsþing
setjast á rökstóla.
• Alþýðusamband Islands telur nú yfir 50 þús.
félagsmenn. Með öruggri og óhvikulli samstöðu innan
eigin vébanda geta þessi voldugu f jöldasamtök vinnandi
fólks hvenær sem er komið fram sem voldugasta af lið í
íslensku þjóðfélagi. — Engin ríkisstjórn getur stjórnað
til lengdar með því að ganga þvert gegn einhuga vilja
f jöldans sem skipar raðir Alþýðusambandsins. En hér er
það einingin og samstaðan ein sem færir af lið. Samhuga
og samstæð verkalýðssamtök eru ósigrandi þjóðfélags-
afl. Þverri samstaðan/ þá dvínar aflið að sama skapi.
Það er lögmálið.
• Fyrir Alþýðusambandsþingi nú liggur ekki aðeins
það mikilvæga verkefni, hvernig tryggja skuii í sessi
árangur nýgerðra kjarasamninga, heldur líka það að
f jalla um vanda hins vinnandi manns á þröskuldi nýrrar
tæknialdar, aldar sem rís í merki örtölvubyltingarinnar.
• Því fer f jarri að lífskjör mannsins byggist eingöngu
á kaupmætti þeirra tekna sem hann ber úr býtum, enda
þótt kaupmátturinn skipti miklu máli. Fleira kemur til:
— umhverfi og aðbúnaður á vinnustaðnum, afkomu-
öryggi þegar elli eða sjúkdóma ber að höndum, vinnu-
tíminn, möguleikar á að skipta um starf, hin margvís-
legu réttindamál/og þannig mætti lengi telja. Allt eru
þetta með einum eða öðrum hætti þættir í lífskjörunum.
Og sist skiptir svo minna máli hvaða möguleikar gefast
til að njóta frístundanna fyrir unga sem aldna, konur
sem karla.
• Framtíðarspár eru varasamar, en eitt má þó heita
víst: — Það að vinnustundum mun fækka en f rístundum
f jölga hjá öllum þorra fólks á komandi árum. Sé rétt á
málum haldið á þessi þróun að geta fært okkur að hönd-
um aukið frelsi til að njóta hvers kyns félagslífs, menn-
ingar og þeirrar gleði sem því fylgir að vera sinn eiginn
herra. Hér getur þó allt snúist á hinn verri veg, ef við
álpumst inn í nýja tækniöld án þeirrar virðingar fyrir
fristundinni sem sæmir, og án skilnings á þeirri ábyrgð
sem því fylgir að vera sinn eiginn herra.
• Á þetta er minnt hér í tilef ni Alþýðusambandsþings,
en þar verður m.a. fjallað um þá tölvuvæðingu sem
framundan er.
• Það er iangur vegur f rá stof nþingi Alþýðusambands
Islands á timum sárrar fátæktar f jöldans fyrir 64 árum
og til þess Alþýðusambandsþings sem nú fer í hönd þar
sem örtölvubyltingin verður eitt helsta dagskrármálið.
• En þessi vegur er samt ekki lengri en svo,að kröf ur
frumherjanna um jafnréttisþjóðfélagið, um jafnan rétt
og sem jöfnust lífskjör allra manna, — þær eru enn í
fullu gildi. Afleiðingar auðdrottnunar voru hrikalegar
f yrir 60—70 árum, þær eru herf ilegar nú, — en hroðaleg-
astar verða þær á nýrri tækniöld, ef verkalýðshreyf ing-
unni og bandamönnum hennar auðnast ekki að setja
skarpar skorður við öllu valdi, sem fylgir auðsöfnun
fárra, en styrkja þess í stað menningu og virkt lýðræði
f jöldans.
• Ekkert mun gerast af sjálfu sér. Þróunarmögu-
leikarnir verða alltaf fleiri en einn. Styrk verkalýðs-
hreyf ingarinnar, félagslegan, siðf erðilegan og
menningarlegan þarf að efla og tryggja þessum f jölda-
samtökum vinnandi fólks aukið áhrifavald til að móta
braut okkar inn i þjóðfélag f ramtíðarinnar undir merkj-
um jafnréttis og jáeirrar mannlegu reisnar, sem saga
verkalýðshreyfingarinnar geymir frá hennar bestu
stundum.
• i stefnuyfirlýsingu, sem samþykkt var einróma á
siðasta Alþýðusambandsþingi segir m.a.:
• ,,Grundvallarsjónarmið verkalýðshreyfingarinnar
er jöfnuður, sem byggir á að manngildi allra sé óháð
uppruna, þjóðfélagsstöðu, efnahag, kynferði eða heilsu-
fari. I samræmi við þetta er það skylda þjóðfélagsins að
skapa öllum jöfn skilyrði til menntunar, til atvinnu, til
húsnæðis og til að taka þátt í félags- og menningarlíf i."
• Þetta eru sönn orð. Verkalýðshreyfing án jafnaðar-
stefnu er verri en engin verkalýðshreyfing.
— k
klíppt
Kjarnavopna*
laust svæöi
Hugmyndin um Noröurlönd
sem kjarnavopnalaust svæöi
hefur fengiö aukinn hljómgrunn
vegna ýmissa áforma Banda-
rlkjastjórnar og NATO um ný
hergagnakerfi og birgóa-
stöövar, m.a. i Noregi. At-
hyglisvert er aö einmitt um
sama leyti eru svipaöar
hugmyndir uppi I Miö-Austur-
löndum og batnandi sambúö
Egypta og tsraelsmanna kemur
m.a. fram i því aö á vettvangi
Sameinuöu þjóöanna viröast
þeir nú vera aö sameinast um
tillöguflutning I þessa átt. Þessi
þróun er i fullu samræmi viö
þaö álit sem fram kemur í loka-
áliti afvopnunarráöstefnu Sam-
talsvert hefur komiö viö sögu I
Noregi vegna gagnrýni sinnar
á heföbundnar herfræöikenn-
ingar þar i landi.
Bókin hefur þegar valdiö
miklu fjaörafoki I Noregi, enda
er hér á feröinni fólk sem veit
hvaö þaö er aö tala um. Höf-
undar álita aö norska þjóöin
hafi veriö blekkt um tilgang
nýju birgöastöövanna. Þeir
benda einnig á aö fyrir hendi sé í
Noregi „söguleg hefö” fyrir
slíkri blekkingariöju stjórn-
valda, þegar um þaö er aö ræöa
aödraga Norömenn lengra inn i
kjarnorkuherfræöi stórveld-
anna. (Flugvallasmiö fyrir B-47
atómsprengjuvélar Ameríkana
á sjötta áratugnum, stórar
radarhlustunarstöövar i
Noröur-Noregi, sem reyndust
liöur I kafbátavörnum Banda-
rikjamanna á Atlantshafi,
njósnastarfsemi Bandarikja-
manna frá Noregi, U-2, oil. af
svipuöu tagi).
Trúverðugt
skotmark
Anders Hellebust heldur þvi
fram aö lita veröi á birgöa-
stöövarnar i ljósi nýrra hern-
aöarkenninga I Bandarikjunum,
og samkvæmt þeim eigi nú aö
gera Noreg aö „ósökkvandi
flugmóöurskipi”, sem eigi aö
vera 1) þröskuldur fyrir so-
véska kafbáta á Noröur-At-
lantshafi, 2) koma i veg fyrir aö
sovéski noröurflotinn geti siglt
út á Atlantshaf, og 3) gera Nor-
eg aö millilendingarstaö fyrir
atómsprengjuvélar á leið til
Kolaskaga, eöa Leningrad/-
Moskvu.
„Bandarlkjamenn vilja binda
Evrópumenn... frá þeirra
sjónarmiöi eru „trúveröugar”
varnir ekki einhlítar, heldur er
einnig þörf á „trúveröugum”
skotmörkum, til þess aö hægt sé
Bandariskur bryndreki á þorpsgötu I Noröur-Noregi meöan á slöustu NATó-æfingu stóö. Ekki óalgeng
sjón I Noregi.
’ einuöu þjóöanna i fyrra, þar
I sem kjamorkuvopnalaus svæði
I eru talin meðal veigamestu
i leiöa I afvopnunarmálum.
• Einnig má minna á hugmyndir
I Júgóslaviu um svipab efni.
Hugmyndin um friölýsingu
I ákveöinna svæöa fyrir kjarn-
* orkuvopnum hefur fengiö byr
Iundir báöa vængi af tvennum
ástæöum. I fyrsta lagi er mörg-
um ljóst að smærri riki þurfa
■ aö finna leiöir til þess aö
| stemma stigu viö þeirra hættu,
I aö stórveldin geri þau aö vig-
I velli takmarkaðra kjarnorku-
* styrjalda. I ööru lagi telja ýmsir
| málsmetandi menn aö nú þegar
I æ fleiri ríki virðast vera þess
I megnug aö smiöa atómbombur,
■ sé nauösynlegt fyrir ýmsa
I rikjahópa aö skuldbinda sig til
I þess aö afla sér ekki slikra
I vopna. Aö öörum kosti sé kjarn-
* orkuvopnakapphlaup meöal
I smærri rlkja einnig óumflýjan-
I legt.
j Söguleg
■ blekkingarhefÖ
„Þeir þættir sem hafa variö
I okkur gegn beinum hernaöar-
1 átökum milli stórveldanna sein-
I ustu 20 ár eru ekki lengur fyrir
j hendi”, segir Johan Galtung
I m.a. i nýrri bók um kjarnorku-
■ vopnakapphlaupiö sem Pax-for-
I lagiö hefur gefiö út I Osló undir
I heitinu „Forhandslagring i
I Norge?”, en tilefni hennar er
• eins og nafniö geiur til kynna
I áform um birgðastöðvar og
I æfingabúöir fyrir bandariska
I landgönguliöa I Noregi. Ýmsir
■ sérfræöingar sem starfaö hafa
I viö norsku Friöarrannsóknar-
I stofnunina leggja hönd á plóg-
I inn meö Galtung, svo sem An-
* ders Hellebust, fyrrverandi
I major I norska hernum, sem
Gífurlegur
árásatfloti
Höfundarnir komast aö þeirri
niöurstööuaö þaö sé aöeins yfir-
skin aö nýju birgðastöðvarnar
eigi eingöngu aö auövelda leik-
inn fyrir bandariska landgöngu-
liöa á hættutimum. Þaö sem
þegar hafi gerst og sé aö gerast
sé miklu örlagartkara og hættu-
legra þ.e.a.s. aö Bandarlkja-
menn séu aö byggja upp birgða-
stöövar með eldsneyti, vara-
hluti og skotvopnum fyrir
hvorki meira né minna en 350 til
400 bandariskar herflugvélar.
Flestar þær vélar sem þegar
hefur veriö gerö aöstaöa fyrir i
Noregi hafa 2000 til 3500 kiló-
metra athafnaradius, og geta
auöveldlega látiö bombunum
rigna langt austur fyrir
Moskvu. AWACS-vélunum sem
Islendingar kannast við er ætlað
að vera fljúgandi stjórnstöðvar
fyrir þennan mikla flugflota,
sem varla getur talist vera ein-
ungis I varnarskyni, eins og
höfundar benda á.
•9
að hliöra striöinu til yfir á ev- ■
rópskt landsvæöi”— segir I
Johan Galtung m.a. I bókinni.
Harold Brown, varnarmálaráb- I
herra Carters, hefur opinskátt ■
rætt nauðsyn þess aö opna vig- I
stöövar nr. 2 á syöri eöa nyrðri !
væng NATÓ ef til STÓRVELDA- I
striös kæmi út af ástandinu viö ■
Persaflóa. Slikt strlö yröi vafa- I
litiö kjarnorkustriö aö einhverju >
leyti, og beiting kjarnorkuvopna I
i Evrópu gæti fylgt i kjölfarið I
áöur en stórveldin legöu i gjör- I
eyöingarstrið hvort gegn öðru. 1
Noregur og
Helguvík j
Þaö eru m.a. vibhorf af þessu I
tagi sem skelfa margan mann- 1
inn I Noregi, og ekki vilja allir !
una því aö yppa bara öxlum og
segja „komi þaö sem koma vill |
þvi þaö er hvort sem er öhjá- J
kvæmilegt”. Hugmynd Jdians .
Galtungs er að kjarnorkuvopna- I
laust svæöi á Norður-Evrópu J
nái ekki aöeins til Norðurlanda, .
heldur einnig til Englands, Hol- j
lands, Luxemborgar og Belgiu.
Hann og margir fleiri eru (
sannfæröir um aö núverandi .
stefna m.a. nýju birgðastöðv-
arnar, muni gera Noreg aö so-
vésku forgangfeskotmarki i (
atómvopnaátökum. I staö þess ,
aö láta draga sig lengra inn i
atómvopnakapphlaupiö eigi
Norömennaö hlaupa I öfuga átt, t
og þaö eins hratt og þeir geta, .
vilji þeir tryggja sitt eigiö
öryggi.
Hafi einhverjum veriö hugsaö t
til áætlana um oliugeyma i .
Helguvik er hann renndi augum
yfir Klipp i dag skal klippari
veröasiöasturmannatilþess aö (
undrast yfir þvi. — ekh
skorlð