Þjóðviljinn - 18.11.1980, Page 10

Þjóðviljinn - 18.11.1980, Page 10
10 StÐA — ÞJÓÐVILJINN Þriöjudagur 18. nóvember 1980 #“ÞJÓÐLEIKHÚSIfl Smalastúlkan og utlagarnir mifivikudagur ki. 20, fSstudagur kl. 20. Könnusteypirinn pólitíski fimmtudag kl. 20, laugardag kl. 20. Litla sviðið: Dags hríðar spor i kvöld kl. 20.30. Uppseii. fimmtudag kl. 20.30. Miöasala 13.15—20. Simi 1- 1200. LKIKFl-IAC KEYKJAVlKllK Ofvitinn fimmtudag kl. 20.30. — uppselt Aö sjá til þín, maður! miftvikudag kl. 20.30 laugardag kl. 20.30. fáar sýningar eftir. Rommí þriftjudag kl. 20.30 — uppselt föstudag kl. 20.30 Miftasala I Iftnó kl. 14—20.30. Simi 16620. Austurbæjarbíói 3. sýn. miftvikudag kl. 21.30 Gul og græn kort gilda. 4. sýn. föstudag kl. 21.30 Hvít og gyllt kort gilda. 5. sýn. sunnudag 23/11 kl. 21.30. Brún og bleik aftgangskort gilda. Miftasala i Austurbæjarbiói kl. 1&—21.30 nema þá daga sem ekki er leikift, þá kl. 16—21. Slmi 13384. M’ftasala á miftvikudagssýn- ingu hefst á mánudag. Miftasala á föstudagssýningu hefst á miftvikudag. Miftasala á sunnudagssýningu hefst á fimmtudag. N em endaleikhús Leiklistarskóla Islands Islandsklukkan 14. sýn. sunnudag kl. 2ð UPP- SELT 15. sýn. þriftjudag kl. 20 16. sýn. miftvikudag kl. 20 Upplýsingar og miftasala I Lindarbæ alla daga nema laugardaga kl. 16—19. Simi 21971. TÓNABÍÓ Öskarsverftlaunamyndin: I Næturhitanum (In the heat of the night) WINNER 0F 5 ACADEMY AWARDS , IffTÆÆATOFM NIGMT ft BEST 1 PICTURE * mciuúinQ ' BEST ACTOR, Rofl Sleiger SIÐKEY POfTlER ROOSIH6EB .1« N0NMAN KKS0M IWU« MttXX NOOUCWM INTHEHEOTOFTCNIGOT" ■O aua.Ma Mllim Myndin hlaut á slnum tima 5 Óskarsverölaun, þar á meöal sem besta mynd og Rod Steig- er sem besti leikari. Leikstjöri: Norman Jewison Aöalhlutverk: Rod Steiger, Sidney Poitier. Bönnuö börnum innan 16 ára. Endursýnd kl. 5, 7.10 og 9.15. Hin heimsfræga franska kvik- mynd sem sýnd var viö met- aösókn á sfnum tima Aö- alhlutverk: Sylvia Kristell, Alain Guny, Marika Green. Enskt tal. Islenskur texti. Sýnd kl 5, 7, 9 og 11. Stranglega bönnuö innan 16 ára. Nafnskirteini. Spennandi og framúrskarandi vel leikin, ný bandarisk kvik- mynd. Leikstjóri: Franco Zeffirelli. Aöalhlutverk: John Voight, Faye Dunaway, Ricky Schrader. Sýnd kl. 5, 7.10 og 9.15. Hækkaö verö. Sprenghlægileg ærslamynd meö tveimur vinsælustu grln- leikurum Bandarikjanna. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Hækkaö verö. lauqaras Símsvari 32075 Karate upp á lif og dauða. Ahsam, the Blind Rghter whose path you must follow to dlscover the secret of Kung Fu og Karate voru vopn hans. Vegur hans aft markinu var fullur af hættum, sem kröfftust styrks hans aft fullu. Handrit samift af Bruce Lee og James Coburn, en Bruce Lee lést áftur en myndataka hófst. Aftalhl. David Carradine og Jeff Cooper. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. Bönnuft innan 14 ára. lsl. texti. ■BORGAR-a^ PíOið SMIDJUVEOI 1. KÓP. SÍMI USM Strlðsfélagar (There is no place li»ke hell) Ný$spennandi amerlsk mynd um stríftsfélaga, menn sem börftust 1 hinu ógnvænlega Viet Nam-strifti. Eru þeir negldir niftur I fortift- inni og fá ekki rönd vift reist er þeir reyna aft hefja nýtt llf eft- ir strlftift. Leikarar: William Devane, Michael Moriarty, (lék Dorf I Holocaust), Arthur Kennidy, Mitchell Eyan. Leikstjóri: Edvin Sherin. BÖNNUÐ INNAN 16 ARA ISLENSKUR TEXTI. sýnd kl. 5,7, 9 og 11 mánudag. AIISTURBtJARfílll Sími 11384 Nýjasta ..Trinity-myndin”: Ég elska flóðhesta (I’m for the Hippos) TérenceHill Bud Sprenghlægileg og hressileg, ný, itölsk-bandarlsk gaman- mynd I litum. Aftalhlutverk: TERENCE IIILL, 4 BUD SPENCER. lslenskur texti Sýnd kl. 5, 7, 9 Ný bandarlsk stórmynd frá Fox, mynd er allsstaftar hefur hlotift frábæra dóma og mikla aftsókn. Þvi hefur verift haldift fram aft myndin sé samin upp úr siftustu ævidögum I hinu stormasama llfi rokk- stjörnunnar frægu Janis Joplin. Aftalhlutverk: BetteMidlerog Alan Bates. Bönnuft börnum yngri en 14 Sýnd kl. 9. Hækkaft verft. Herra biljón. Bráftskemmtileg og hressileg hasarmynd meft Terence Hill og Valerie Perrine. Eltingarleikurog slagsmál frá upphafi til enda. Sýnd kl. 5 og 7. Rósin daifl i W mm bok apótek Vikuna 14. til 20.nóvember verftur kvöld og laugardags- varlsa I Apóteki Austurbæjar og Lyf jabúft Breiftholts. Nætur og helgidagavarsla er i Apóteki Austurbæjar. Upplýsingar um lækna og lyfjabúftaþjónustu eru gefnar I sima 1 88 88. Kópavogsapótek er opift alla virka daga til kl. 19, laugar- daga kl. 9—12, en lokaft á sunnudögum. Hafnarfjöröur: Hafnarf jarftarapótek og Norfturbæjarapótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9—18.30, og til skiptis annan hvern laugardag frá kl. 10—13 og sunnudaga kl. 10—12. Upplýs- ingar I sima 5 16 00. lögreglan Fjörug og spennandi ný ensk visindaævintýramynd I litum, um mikil tilþrif og dularfull atvik á okkar gamla mána. — MARTIN LANDAU BAR- BARA BAIN — Leikstjóri: TOM CLEGG. Islenskur texti Sýnd kl. 5, 7,9 og 11. íGNBOGII Q 19 OOO — solur — Hjónaband Mariu Braun Spennandi — hispurslaus, ný þýsk litmynd gerö a( RAIN- ER WERNER FASSBINDER. Verölaunuö á Berlinarhátiö- inni, og er nú sýnd i Banda- rikjunum og Evrópu viö metaö- sókn. „Mynd sem sýnir aö enn er hægt aö gera listaverk” New York Times HANNA SCHYGULLA — KLAUS LÖWITSCH Bönnuö innan 12 ára Islenskir texti. Hækkaö verö Sýnd kl. 3, 6 og 9. salur Tlðindalaust á vesturvlgstöövunum Frábær stórmynd um vttiö i skotgröfunum. Sýnd kl. 3.05, 6.05 og 9.05. Hækkaö verö — -------satur 1^. ------ Fólkið sem gleymdist E.DGAR RICE BllRROUGHS' ThePEOPLE That TIME» FORGOT Spennandi ævintýramynd I lit- um. Sýnd kl. 3.10, 5.10, 7.10, 9.10 og 11.10. ■ salu ,D- Mannsæmandi llf Mynd sem enginn hefur efni á aft missa. Sýnd kl. 3.15,5.15, 7.15, 9.15, og 11.15. Hækkaft verft Lögregla: Reykjavik — Kópavogur — Seltj.nes — Hafnarfj.— Garftabær — Slökkvilift og Reykjavik — Kópavogur — Seltj.nes. — Hafnarfj.— Garftabær— slmi 111 66 simi 4 12 00 simi 11166 simi5 1166 simi5 1166 sjúkrabflar: simi 11100 simi 11100 , simi 11100 slmi 5 1100 slmi 5 1100 sjúkrahús ~Heimsóknartimar: Borgarspitalinn — mánud. — föstud. kl. 18.30—19.30 og laugard. og sunnud. kl. 13.30— 14.30 og 18.30—19.00. Grensásdeiid Borgarspital- ans: Framvegis verftur heimsókn- artiminn mánud. —föstud. kl. 16.00—19.30, laugard. og sunnud. kl. 14.00—19.30. Landspitalinn— alla daga frá kl. 15.00—16.00 og 19.00-19.30. Fæftingardeildin — alla daga frá kl. 15.00—16.00 og kl. 19.30— 20.00. Barnaspitali Hringsins — alla daga frá kl. 15.00-16.00, laug- ardaga kl. 15.00—17.00 og sunnudaga kl. 10.00—11.30 og kl. 15.00—17.00. Landakotsspitali— alla daga frá kl. 15.00—16.00 og 19.00—19.30. Barnadeild — kl. 14.30—17.30. Gjörgæsludeild — eftir sam- komulagi. Heilsuverndarstöft Reykjavik- ur— vift Barónsstig, alla daga frá kl. 15.00—16.00 og 18.30— 19.30. Einnig eftir samkomulagi. Fæftingarheimilift — vift Eiríksgötu daglega kl. 15.30— 16.30. Kleppsspitalinn — alla daga kl. 15.00-16.00 og 18.30-19.00. Einnig eftir samkomulagi. Kópavogshæiift — helgidaga kl. 15.00—17.00 og aftra daga eftir samkomulagi. Vlfilsstaftaspitalinn — alla daga kl. 15.00—16.00 og 19.30— 20.00. Göngudeildin aft Flókagötu 31 (Flókadeild) flutti I nýtt hús- næfti á II. hæft geftdeildar- byggingarinnar nýju á lóft Landspitalans laugardaginn 17. nóvember 1979. Starfsemi deildarinnar verftur óbreytt. Opift á sama tima og verift hef- ur. Slmanúmer ^eildarinnar verfta óbreytt, 16630 og_24580. læknar Kvöid-, nætur- og helgidaga- varsla er á göngudeild Land- spftalans, simi 21230. Slysavarftsstofan, slmi 81200, opin allan sólarhringinn. Upp- lýsingar um lækna og lyfja- þjónustu I sjálfsvara 1 88 88. Tannlæknavakt er i Heilsu- verndarstöftinni alla laugar- daga og sunnudaga frá kl. 17.00—18.00, simi 2 24 14. tilkynningar Hvaft er Bahái-trúin? Opift hús á Óftinsgötu 20 öll fimmtudagskvöld frá kl. 20.30. Allir velkomnir. — Baháíar I Reykjavik Bílnúmerahappdrætti Styrktarfélags vangefinna biftur þá bifreiftaeigendur, sem ekki hafa fengift senda happdrættismifta heim á bll- númer sin, en vilja gjarnan styftja félagift í starfi, aft hafa samband vift skrifstofuna, siminn er 15941. Forkaups- réttur er til l. desember n.k. Dregift verftur i happdrætt- inu á Þorláksmessu um 10 skattfrjálsa vinninga og er heildarverftmæti þeirra rúmar 43 milljónir. Skrifstofa migrenisamtak- anna er opin á miftvikudögum frá kl. 5—7 aft Skólavörftustlg 21. SIipi 13240. Póstglrónúmer 73577—9. Kvenfélagift Seltjörn heldur gestafund þriftjudaginn 18. nóv. kl. 20.30. I Félagsheim- ilinu ó Seltjarnarnesi. Gestir fundarins verfta konur úr kvenfélagi Breiftholts. Stjórnin Frá Sjálfsbjörgu félagi fatl- aftra I Reykjavik og nágrenni, Fyrirhugaft er aft halda leik- listarnámskeift eftir áramótin, 1 Félagsheimili Sjólfsbjargar aft Hátúni 12. Nómskeift þetta innifelur: Framsögn, Upplestur, frjálsa leikræna tjáningu, spuna (im- provisation) og slökun. Hver fötlun þln er skiptir ekki máli: Leiftbeinandi verftur Guftmundur Magnússon, leik- ari. Nauftsynlegt er aft láta innrita sig fyrir 1. desember, ó skrifstofu félagsins 1 slma 17868 og 21996. Mæftrafélagift heldur fund þriftjudaginn 18. nóv. kl. 20 aft Hallveigarstöft- um (inngangur fró öldugötu). Spiluft verftur félagsvist. — Stjórnin. söfn Borgarbókasafn Reykjavikur Aftalsafn, útlánsdeild, Þing- holtsstræti 29a, slmi 27155. Op- ift mánudaga—föstudaga kl. 9—21, laugardaga kl. 13—16. minningarkort Minningarkort Hjartaverndar fást á eftirtöldum stöftum: Reykjavik: Skrifstofa Hjartaverndar, Lágmúla 9, Slmi 83755. Reykjavikur Apótek, Austur- stræti 16. Skrifstofa D.A.S., Hrafnistu. Dvalarheimili aldraftra vift Lönguhlift. Garfts Apótek, Sogavegi 108. Bókabúftin Embla, vift Norft- urfell, Breiftholti. Arbæjar Apótek, Hraunbæ 102a. Vesturbæjar Apótek, Melhaga 20-22. Minningarkort Langholts- kirkju fást á eftirtöldum stöft- um: Versl. S. Kárason, Njólsgötu 3, sími 16700. Holtablómift, Langholtsvegi 126, slmi 36711. Rósin, Glæsibæ, simi 84820. Bókabúftin Alfheimum 6, simi 37318. Dögg Álfheimum, simi'33978. Elin Kristjánsdóttir, Alfheim- um 35, simi 34095. Guftriftur Gisladóttir, Sól- heimum 8, simi 33115. Kristin Sölvadóttir, Karfavogi 46, slmi 33651. Vinsamlegast sendift okkur tilkynningar i dagbók skrif- lega, ef nokkur kostur er. Þaft greiftir fyrir birtingu þeirra. ÞJÓÐVILJINN. Hygginn laetur sér segjast SPENNUM BELTIN! I UMFERÐAR 1 RAD En kæra Matthildur — ég ætlaði bara að láta nýja leigjandann f inna að hún væri velkomin I húsið. útvarp þriðjudagur 7.00 Vefturfregnir. Fréttir. 7.10. Bæn 7.15 Leikfimi 7.25 Morgunpósturinn 8.10 Fréttir. 8.15 Vefturfregnir. Forustu- gr. dagbl. (útdr.) Dagskrá. Tónleikar. 8.55 Daglegt mál. Endurt. þátturGuftna Kolbeinssonar frá kvöldinu áftur. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund bamanna: Guftmundur Magnússon les söguna „Yini vorsins” eftir Stefán Jónsson (7). 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynn- ingar. Tónleikar. 9.45 Þing- fréttir. 10.00 Fréttir 10.10 Vefturfregn- ir 10.25 SjávarUtvegur og siglingar. Umsjónarmaftur: Guftmundur Hallvarftson. 10.40 Fiftlusónata I A-dúr op. 100 eftir Jóhannes Brahms Arthur Grumiaux leikur bæfti á fiftlu og pianó. 11.00 ..Aftur fyrr á árunum” Agústa Björnsdóttir sér um þáttinn. Brugftift upp nokkr- um svipmyndum frá sumr- inu 1955. 11.30 Hljómskálamúsik Guft- mundur Gilsson kynnir 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veftur- fregnir, Tilkynningar. Þriftjudagssyrpa — Jónas Jónasson. 15.50 Tilkynningar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Vefturfregnir. 16.20 Sfftdegistónleikar: Tón- list eftir Beethoven Jan Panenka og Sinfónluhljóm- sveitin I Prag leika Pianókonsert nr. 5 I Es-dUr op. 73, Vaclav Smetácek stj./Martti Talvela, Theo Adams James King o.fl. syngja atrifti úr óperunni ,,Fidelio” meft kór útvarps- ins i Leipzig og hljómsveit Rikisóperunnar i Dresden, Karl Böhm stj. 17.20 Ctvarpssaga barnanna: ..Krakkarnir vift Kastaniu- götu” eftir Philip Mewth Heimir Pálsson les þýftingu slna (4). 17.40 Litli bamatiminnStjórn- andi: Þorgerftur Sigurftar- dóttir. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Vefturfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 A vettvangi Stjórnandi þáttarins: Sigmar B. Hauksson. Samstarfsmaft- ur: Asta Ragnheiftur Jóhannesdóttir. 20.00 Poppmiisfk 20.20 Kvöldvaka a. Einsögn- ur: Jóhann Konráftsson syngur lög eftir Jóhann ó. Haraldsson. Guftrun Kristinsdóttir leikur á planó. b. Hraungerfti og Hraungerftishreppur Jón Gislason póstfulltrúi flytur annaft erindi sitt. c. „Gamla konan raular” Arni Helga- son les þrjú kvæfti eftir Guft- rúnu Guftmundsdóttur frá Melgerfti. d. (Jr minninga- keppni aldraftra Auftur Guftm undsdót tir les bernskuminningar eftir Guftmund Guftmundsson frá ófeigsfirfti á Ströndum. e. Ingunn skyggna Daviftsdótt ir Rósa Gisladóttir frá Krossgerfti les úr þjóft- sagnasafni Sigfúsar Sigfús- sonar. 21.45 (Jtvarpssagan: Egils saga Skalla-Grimssonar Stefán Karlsson handrita- fræftingur les (11). 22J5 Vefturfregnir.___Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.35 Svipast um á Sufturlandi Jón R. Hjálmarsson fræftslustjóri talar vift Markús söftlasmift og hag- yrfting á Borgareyrum i Rangá rþingi. 23.00 „1 Bláfjöllum”. pfanó svita eftir Agathe Backer Gröndal Liv Glaser leikur 23.15 A hljóftbergi. Umsjónar- maftur: Bjöm Th. Björns- son listfræftingur. Ljóftmæli eftir Wordsworth. Sir Cedric Hardwicke les. A undan verftur flutt lýsing á skáldinu eftir samtiftar- mannhans, William Hazlitt 23.45 Fréttir. Dagskrárlok sjemrarp ■' njósnarinn Karla láti Alle- briðiudaaur lineitéfalskarupplýsingar. 9 ** . 1. Smiley hittir aft máli Sam , . Collins, en hann var varft- Fréttaágni) á táknmáb stj6ri kvöidi6 sem Jim JJ'J? ^réttir og veftur Prideaux var handtekinn I Auglysingar og dagskrá Tékkóslðvaklu. Collins lýsir °5. J®nni, „... . viftbrögftum „stjóra” vift 20 45 Líhft á jorOinm. Sjotti tiftindunum þetta kvöld. þáttur Landgangan mikla. Hann segir aö Bill Haydon Froskdýr eru komm af fisk- hafi komift á vettvang og um sem tóku upp á þvi aft þósthafa fréttum atburftinn ganga á land. Uppruni j jHúbbminL en þaft sé ber- þeirra leymr sér ekki, þvi aft Sýnilega ósatt, því aft þetta enn eru þau háft vatni á kvöld hafi hann átt ástar- ýmsan hátt. En sala- jun(j meb eiginkonu möndrur, og þó einkum Smileys. Þýftandi Krist- froskar, hafa tileinkaR sér mann EiBsson. lifnaftarhætti, sem eru mjög nýst^rlegir, svo ekki sé meira sagt. Þýftandi óskar 22.45 Er raunverulegur Ingimarsson. Þulur Guft- munur á islenskum stjórn- mundur Ingi Kristjánsson. málaflokkum? Umræftu- 21.50 Blindskák. Fimmti þáttur. Stjórnandi Jón þáttur. Efni fjórfta þáttar: Steinar Gunnlaugsson lög- Smiley kemst smám saman fræftingur. á þá skoftun, aft rússneski 23.35 Dagskrárlok • ■ v g6Hgíd Nr. 220 — 17. nóvember 1980. 1 Bandarikjadoílar..................... 570,20 571,50 1 Sterlingspund ................... 1361,90 1365,00- 1 Kanadadollar....................... 479,50 480,60 100 Danskar krónur ................... 9621,60 9643,50 100 Norskar krónur................... 11341,60 11367,50 100 Sænskar krónur................... 13203,65 13233,75 100 Finnskmörk....................... 15058,80 15093,10 100 Franskir frankar................. 12751,15 12780,25 100 Belg. frankar..................... 1839,95 1844,15 100 Svissn. frankar.................. 32963,35 33038,55 100 Gyllini ......................... 27288,85 27351,05 100 V-þýsk mörk..................... 295,82,40 29649,80 100 Lirur............................... 62,39 62,53 100 Austurr.Sch....................... 4169,65 4179,15 100 Escudos........................... 1090,25 1092,75 100 Pesetar .........................' 741,95 743,65 100 Yen................................ 267,64 268,25 1 lrsktpund..................... 1104,35 1106,85 1 19-SDR (sérstök dráttarréttindi) 21/10 731,94 733,62

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.