Þjóðviljinn - 02.12.1980, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 02.12.1980, Blaðsíða 8
8 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Þriftjudagur 2. desember 1980 Þriftjudagur 2. desember 1980 ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA 9 Stefán Ogmundsson meft jölarósina seni Neinendasamband Kélags- málaskóla alþvftu lærfti lionum aft gjöf nú þegar hann læturaf stjórnar- formennsku MKA. Stefáni Ögmunds- syni færðar þakkir fyrir hid mikla starf hans innan MFA og fyrir verkalýdshreyfmguna i áratugi Stefán ögmundsson prentari hefur ákveftiö aft láta af störfum hjá Menningar-og fræftslusam- tökum alþýftu (MKA) um næstu áramót, en Stefán hefur starfaft hjá MKA frá upphafi. Rétt áftur en þingi ASI lauk i fór Helgi Guömundssonfrá Akureyri í ræöustól utan dag- krár og færfti Stefáni þakkir rir samstarf undangenginna a og jafnframt færöi hann uim þakkir þingsins og is- lt -krar verkalýöshreyfingar fyt • störf hans fyrir MFA og stöt i þágu hennar i áratugi. Stefani var færft hin fegursta jólarós vift þetta tækifæri. A 34. þingi ASt var kosin ný . stjórn MFA og er hún þannig skipuft: Guömundur Hilmarsson, Félag bifvélavirkja, Helgi Guömundsson, Trésmiftafélag Akureyrar, Karl Steinar Guöna- son, Verkalýfts- og sjómann- félag Keflavikur, Kristin Eggertsdóttir, Félag starfsfólks i veitingahúsum, Sigfinnui Sigurösson, Verslunarmanna- félag Reykjavikur. Fráfarandi stjórn var þannig skipuft: Stefán ögmundsson, Helgi Guftmundsson, Magnús L. Sveinsson, Daöi Ólafsson og Karl Steinar Guftnason. —S.dór Konur of liðfáar á ASÍ þingum Verðum að standa betur saman segir Aðalheiður Bjarnfreðsdóttir Litill hlutur kvenna i forystusveit verkalýðs- hreyfingarinnar hlýtur að vekja jafnréttissinna til umhugsunar, en nær helmingur félagsmanna ASÍ eru konur. Þær voru hins vegar aðeins tæplega helmingur þing- fulltrúa og þegar upp var staðið frá þing- störfum nú, hafði konum i miðstjórn fækkað um eina, niður i tvær. Aftalheiftur Bjarnfreftsdóttir formaftur Sóknar lagöi á þinginu til aft upp yrfti tekift í stefnuskrá ASÍ ákvæöi sem tryggöi konum réttan hlut miftaft vift fjölda i stjórn, samböndum og nefndum ASI, en í umfjöllun stefnuskrár- nefndar á þinginu var þessari til- lögu hafnaö. Þetta svo og sú staö- reynd aft konum i' miöstjórn fækkar nú um eina sagfti Aftal- heiftur aö væri ákaflega sorglegt. Konur eru allt of liöfáar á ASl- þingum og skipa sér þar aö auki i ýmsa flokka, sagfti Aöalheiftur. Min skoftun hefur alltaf veriö aö þetta muni ekki breytast fyrr en konurnar sjálfar mynda meö sér hóp og mæta sem slfkar, — þá fyrst næst árangur i jafnréttis- baráttunni. Um uppstillinguna til miö- stjórnar sagfti Aftalheiöur: For- menn landssambandanna eru allir karlar enda eru sum lands- samböndin hrein karlasambönd. önnur, eins og versiunarmenn, Verkam annasainbandiö og Landssamband íönverkafólks eru blönduftog i þeim fer þaft eftir þvi hvaö konurnar eru dugmiklar og hvort þær treysta hvor annarri til verka efta leggja traust sitt frem- ur á karlana. Þaft þýftir ekki annaft en aö llta i eigin barm, sagöi hún, — þetta ástand er ekki bara körlunum aft kenna. Vift verftum aft standa betur saman. AI I Þegar 33. þing ASI var haldift siftla árs 1976 var kaupmáttur launafóks i lágmarki og haffti farift nær óslitift þverrandi frá fyrri hluta ársins 1974. I ályktun þingsins um kjara- og efnahagsmál er lögft áhersla á aft snúa verfti vörn I sókn og þar segir m.a.: „33. þing Alþýöusambands Islands lýsir yfir þvi, aft nú sé lokift þvi timabili varnar- baráttu i kjarmálum sem staftift hefur nú rösklega i tvö ár. Þingiö telur nú svo komiö launamálum verkafólks, aft meft engu móti veröi lengur þolaö, ef ekki á aft veröa var- anlegur háski fyrir alla alþýöu manna og þjóöina i heild.” 1 ályktuninni er sett fram krafa um 100 þ.kr. lágmarkslaun á mánuöi sem verfti aö fullu veröbætt i samræmi viö breytingar framfærslukostnaftar og krafist ýmsra aö- geröa til þess aö ná auknu jafnrétti i þjóft- félaginu. Þá er i ályktuninni hvatt til þess, aft verkalýösfélögin komi fram sem ein heild gagnvart atvinnurekendum og stjórn- völdum varöandi þær meginkröfur, sem snerta alla félaga verkalýöshreyfingar- innar. II Frá júní ’77 til október 1980 Meft sólstöftusamningunum 1977 var öfugþróun undangenginna ára snúift vift, kaupmáttur hækkafti verulega og verft- bótakerfiö varö traustara en áftur. Meft samningunum var stefnt aft þvi aft jafna launin, bæfti meft þvi aft almennar kaup- hækkanir voru i sömu krónutölu til allra og eins voru verftbætur i sömu krónutölu I tvo áfanga. Þó rikisstjórnin heffti vift undir- skrift samninganna staftfest, aö þeir væru innan hins efnahagslega ramma þjóö- félagsins, sneri hun þegar I febrúar 1978 viö blaöinu og haföi forgöngu um lagasetningu, sem skar veröbætur niftur um helming. Verkalýössamtökin snérust af hörku gegn þessari óréttlátu lagasetningu enda fyrir- sjáanlegt, aö yrfti henni ekki hrundiö væri þess skammt aft bifta, aft kaupgeta félli aftur niftur á þaö stig, sem var fyrir sól- stöftusamningana. Meft nýjum lögum i mai var slakaft á skerftingunni á dagvinnu- kaupi, en henni haldiö á yfirvinnu svo auftsætt var aft innan tiftar yrfti yfirvinnu- álögum eytt. Eftir kosningar 1978 voru samningar settir i gildi á ný samhlifta miklum niftur- fræftsluaögerftum. I desember þaft ár var hins vegar enn gripiö til aftgerfta meö laga- boöi, sem skertu veröbætur, en á móti komu yfirlýsingar um félagslegar aftgerftir og lækkun skatta auk nifturgreiftslna. I mai 1979 tóku I gildi ný lög um skertar veröbætur, svonefnd ólafslög, þannig aft miftaö viö óbreytt viftskiptakjör hækkar kaup innan vift 9% og vift þetta skerta verö- bótakerfi búum vift enn. Samningum var sagt upp vorift 1978 vegna afskipta stjórnvalda, en er þeir tóku gildi á ný um haustiö, var á sameiginlegum fundi miftstjórnar ASt og stjórna landssam- banda innan þess mælt meö framlengingu kjarasamninganna til 1. desember 1979. 1 júni 1979 voru samningar siftan fram- lengdir til ársloka 1979 jafnframt þvi, sem samift var um 3% grunnkaupshækkun. Sú grunnkaupshækkun megnafti þó ekki aö viöhalda kaupmætti, sem féll vegna skertra verftbóta og mikillar verftbólgu og varft stöftug rýrnun þar til nýir- samningar tókust i lok október 1980 eftir margra mánaöa samningaþóf. III Skattalækkun og jafnlaunastefna „Nýgerftir kjarasamningar hafa aö meginmarkmifti aö bæta kjör þeirra lægst launuöu. Þótt ekki tækist aft knýja fram kröfur um „gólf” i visitölukerfift fékkst jafnvirði „gólfs” I tvö timabil reiknaö inn i grunnkaupshækkunina. Hinu er þó ekki aft leyna, aft enn vantar mikift á, aft lágtekju- fólk búi vift viöunandi launakjör. Auk baráttunnar gegn skeröingu kaupmáttar launa veröur verkalýftshreyfingin aft hefja á loft kröfuna um afnám vinnuþrælkunar. óhóflegur vinnutimi er bein lifskjara- skerfting og þvi marki veröur aft ná aö kaup fyrir dagvinnu nægi tii framfærslu. 1 kom- andi samningum verftur þvi enn aft leggja megináherslu á aft bæta kjör þeirra lægra launuöu, bæfti i kaupi og meft félagslegum aftgerftum. Nú þegar þarf aft lækka skatta af al- mennum launatekjum og hverfa verftur frá þeirri stefnu i skattlagningu sem nú er fylgt, og leiöir rakleiftis til sköttunar brúttótekna. Einkum er þvi mótmælt aö i einni svipan verfti afnuminn almennur vaxtafrádráttur, og ákvæöin um frádrátt vaxta af lánum vegna byggingar efta kaupa á ibúöarhúsnæöi veröur aft rýmka stór- lega. Miöaö vift reynslu undanfarinna ára gera verkaiýftssamtökin sér þaft ljóst, aft þau verfta stöftugt aft vera undir þaft búin aft mæta skerftingaráformum stjórnvalda. Núverandi rikisstjórn hefur gefift yfirlýs- ingar um ýmis mikilvæg félagsleg atrifti og stuölafti hún þannig aft lausn kjarasamn- ineanna. bó töluvert vantafti á, aö komift væri til móts vift kröfur samtakanna svo sem varftandi lifeyrismál og skattamál. 34. þing ASl varar aivarlega vift öllum hug- myndum sem stefna aft skerftingu kaup- máttar. Slikum aftgerftum yrfti mætt af fullrihörku. IV Stöðug atvinna A undaníörnum árum hefur atvinnuleysi verift helsta vandamál i flestum nágranna- löndum okkar og á þessu ári eru yfir 20 miljónir manna atvinnulausir i bróuftum iðnrikjum. A Islandi hefur ekki veriö al- mennt atvinnuleysi undanfarin ár. 34. þing ASI minnir hins vegar á aft á_ siftastliftnum fjórum árum fluttust á‘ fjór’öa þúsund manns af landi brott umfram þá sem flutt- ust til landsins. Þvi er ljóst aö islenskt at- vinnulif hefur ekki boftiö upp á þau skilyrfti sem fólk gerir tilkall til. Nauösynlegt er aft samræma atvinnuuppbyggingu i landinu, svo vaxandi mannfjöldi fái allur störf viö sitt hæfi. Stöftug atvinna fyrir alla veröur ávallt aft vera meginmarkmiö í stefnu rikisvaidsins I.atvinnumálum. Til þess aft þetta markmiö náist þarf aö vinna eftir samræmdri atvinnustefnu, sem hvilir á heilbrigftu efnahagslifi. Atvinna og skipulag Atvinnuástand er nú eins og oft áftur ótryggt á einstökum sviöum og má i þvi sambandi minna á, aft sl. sumar bjó fólk i fiskiftnafti vift mikift öryggisleysi. Brýnt er aft setja atvinnurekendum þrengri skorftur um uppsagnir vegna hráefnisskorts og skipuleggja rekstur i sjávarútvegi svo at- vinna veröi jafnari og traustari. Nú er nánast um vinnuþrælkun aft ræfta sum timabil, en á öörum eru fiskvinnslustöftvar lokaftar. Fiskveiöar og fiskvinnsla eru meginstoöir islensks efnahagslifs og aftal- atvinnugreinar i flestum byggftarlögum landsins og ljóst er aft um fyrirsjáanlega framtiö munu þessar atvinnugreinar veröa undirstaða þess þjóftfélags, sem viö búum vift. Skipulag rekstrar og nýting auölinda skipta þvi sköpum fyrir komandi tift og þess verður aö krefjast, aö stjórnvöld leiti sam- ráfts viö verkalýössamtökin um alla stefnu- mótun. Miftaö vift stærö fiskistofna er ljóst, aft fiskiskipafloti landsmanna er of stór. Fjölgun fiskiskipa siöustu mánufti bendir ekki til raunhæfra aögerfta stjórnvalda I fiskveiftistjórnun. Þingift skorar þvi á ráfta- menn þjóöarinnar aö koma i veg fyrir frek- ari fjölgun fiskiskipa umfram eftlilega endurnýjun. Landbúnaður fyrir innanlandsþarfir Landbúnaöur hefur verift og mun verfta einn af hornsteinum islensks efnahagslifs. Tryggja þarf, aft á hverjum tima fullnægi innlend framleiftsla þörfum Islendinga fyrir þær landbúnaftarvörur, sem hægt er aft framleiöa hér á landi. Af öryggis- og byggöasjónarmiftum er réttlætanlegt aö kosta nokkru til svo þessi markmiö náist. Þingift telur hins vegar ekki koma til mála aft halda áfram þeim gegndarlausu út- flutningsbótum, sem viögengist hafa á undanförnum árum og stefna beri aö þvi meö kerfisbundnum hætti, aft einungis sé farmleitt fyrir islenskan markaft Skipuleg atvinnuuppbygging Nauftsynlegt er aft renna fleiri stoftum undir islenskt atvinnulif. Iönaftarfram- leiftsla ýmiskonar, bæfti fyrir innlendan og erlendan markaft veröur aft aukast og inn- flutningi verftur aft setja skoröur svo inn- lendri framleiöslu sé ekki stefnt i hættu á mikilvægum sviftum. Meft samstarfi fyrjr- tækja, tækniþróun og hagræftingu veröur aft þoka afköstum islensks heima- markaftsiftnaftar þaft fram, aft honum sé mögulegt aft standast fyllilega samkeppn- ina viö innflutning. A sama iiátt veröur aft efla ýmsar greinar til útflutnings. Verk- menntun þjóftarinnar og tækniþekking gera okkur kleift aö takast á vift hin margvis- legustu verkefni i iftnaftarframleiftslu auk þess sem orkuauftlindir landsins opna ný svift. Atvinnuuppbygging landsins verftur aft vera meft skipulögftum hætti svo fjárfest- ingar nýtist til framleiftsluaukningar, en á undanförnum árum hafa fjárveitingar um of einkennst af veröbólgubraski. Þegar fjárfestingaráætlanir eru gerftar verftur jafnan aft taka tillit til mannaflaþarfar og atvinnuástands svo sem mestur stöftugleiki veröi I hverju byggftarlagi Raunhæfar aðgerðir í verðlagsmálum Barátta verkalýftshreyfingarinnar fyrir aukinni velmegun snýst ekki um krónur og aura,heldur aukinn kaupmátt. Verftbólgan knýr hins vegar á um miklar kauphækkanir þvi augljóst er, aft i 50% verftbólgu verftur kaup að hækka um 50% til þess eins aft halda óskertum kaupmætti. Visitölukerfift er vörn launafólks gegn verftbólgunni og samtökin hljóta i næstu kjarasamningum að leggja áherslu á aft bæta kerfift svo um- saminn kaupmáttur verfti betur tryggður. Draga verður úr vixlhækkunum verðlags og launa með raunhæfum aðgerðum i verð- langsmálum. Takist að draga úr verð- hækkunum dregur jafnhraðan úr verftbóta- hækkunum launa, þvi bætur reiknast afteins fyrir þegar áorftnar verðhækkanir. Verð- bætur eru þvi afleiðing en ekki orsök verð- bólgunnar. 34. þing ASl minnir á, að við óbreytt skert visitölukerfi mun kaupmáttur fyrirsjáan- lega falla um 1-2% á ársfjórðungi á samn- ingstimanum. Þvi skorar 34. þing ASl á Al- þingi að afnema þau ákvæði laga nr. 13/1979, (Ólafslaga) sem kveða á um skerð- ingu verðbóta á laun samkvæmt kjara- samningum frá 22. júni 1977. Samningar 1. nóvember 1981 Brýnt er aö nýir kjarasamningar taki gildi 1. nóv. 1981 og tií að fylgja þvi eftir mun verkalýðshreyfingin leggja mikinn þunga og áherslu á kröfuna um afturvirkni samninganna ef siöar takast. Sú krafa miftar aft þvi aft koma i veg fyrir aft at- vinnurekendur geti hagnast á þvi aft tefja samninga meö endalausu þófi og undan- brögftum, likt og i siftustu samningagerft. Þingift leggur áherslu á, aö öllum undirbún- ingi veröi hraftaö, þannig aft fullmótuft kröfugerft liggi fyrir þegar i september ásamt ákvöröun um þaft, hvernig staftiö skuli aft samningum. Þingift felur miftstjórn aö gangast fyrir formannaráftstefnu i mars, þar semmeginlinurverfti lagftar, bæfti hvaft ; snertir kröfugerft og hver vera skuli verk- efnaskipting heildarsamtakanna og ein- stakra landssambanda og félaga. Réttindi farandverkafólks 34. þing ASI leggur áherslu á að réttindi farandverkafólks veröi aukin og kannaö ýtarlega meö hvaft hætti megi tryggja þeim betur en nú er félagsréttindi i verka- lýftsfélögum og skorar jafnframt á verka- lýðsfélögin aft sjá til þess aö réttindi farandverkafóks veröi ekki fyrir borft borin. Aukin tengsl við félaga 34. þing ASI itrekar aft vift samningsgerft og almennt i starfsemi samtakanna er mikilvægt að auka og efla tengslin við hinn almenna félaga. Upplýsingamiðlun, fræðsla og fundahöld og þá vinnustaða- fundir sérstaklega verða aft vera virkari þættir i sstarfsemi samtakanna. Styrkur verkalýðsstéttarinnar i samskiptum viö at- vinnurekendur og stjórnvöld felst I vel upplýstri og virkri hreyfingu launafólks. Aöeins virk og öflug verkalýöshreyfing getur náö fram umtalsverðum kjarabótum við þær aöstæður sem vift búum vift i dag, en þær einkennast af alþjóftlegri og innlendri kreppuþróun og herskárri harftlínustefnu atvinnurekenda. Félagsleg baráttumál 34. þing ASl itrekar aft verkalýftssam- tökin sækja fram til aukinnar velsældar og fegurra mannlifs. Megináherslu verftur þvi aft leggja á kröfur samtakanna um stytt- ingu vinnutima, aukna verkmenntun og fullorftinsfræðslu bættan aftbúnaft á vinnu staö, aukift öryggi I veikinda- og slysafor- föllum, bætta dagvistunarþjónustu, lækkun skatta á lagtekjufólki, úrbætur I lifeyris- málum og aftrar félagslegar umbætur. Verkalýðshreyfingin hlýtur aft taka sér- stakt tillit til þeirra, sem búa vift skerta starfsgetu og beita sér fyrir framgangi þeirra krafna, sem settar hafa verift fram hér á landi I tilefni alþjóftaárs fatiaðra. á dagskrá Hvað sem því líður finnast varla dyggari þjónar ríkjandi skoðana þegar róttæk menning er annars vegar, enda hefur Morgunblaðið fagnað fáu meir síðustu vikurnar / en þessari grein Jóns Oskars Viö hvaö er maöur- inn svona hræddur? 1 þriðjudagsblaði Þjóöviljans 11. nóv. 1980 getur að lita aldeilis kostulega grein. Hún heitir „Snobbaft fyrir „alþýftunni” ” og er eftir Jón Óskar. Greinin fjallar að mestu um Silju Aðalsteins- dóttur og Bubba Morthens, skoð- anir þeirra og skáldskap og hvort tveggja virðist hafa komið við kaunin á Jóni. Nú kemur það i sjálfu sér eng- um á óvart þó gamalt og upp- þornað ljóðskáld finni hjá sér þörf til þess að skita úti sér yngri og vinsælli höfunda og fylgismenn þeirra. Þaft er hinvegar leiöinlegt að þaft skuli endilega vera i dag- blöftunum. Ég tek svona til orfta vegna þess aft mér finnst alveg á mörkunum aft hægt sé aft taka grein Jóns óskars alvarlega. Hún er gegnsósa af kvenhatri, menntamannahatri og fáfræfti um islenska tungu, bókmenntir og listir. Þess vegna finnst mér lika dálitift ótuktarlegt af þeim Þjóðviljamönnum að stinga þvi ekki að Jóni að fara heim með greinina sina og vinna hana betur áftur en hann léti fleirisjáhana en það þýðir ekki að iast um það ur þessu. Greinin er komin á prent og þá hlýtur maftur aft lita á hana sem blaftagrein en ekki bara sem mistök. Kvenhatur — menntamannahatur Þaft hendir alltaf af og til aö maftur rekst á ómengaft kven- hatur á siðum Þjóftviljans. Slikt verftur þvi miftur aö teljast eðli- legt á meftan kvenfyrirlitning i röftum islenskra sósialista er jafn mikil og raun ber vitni. Hitt er svo aftur á móti óeftlilegt og til skammar, hve sjaldan kven- frelsissinnar senda boftberum slikra sjónarmiða tóninn, og kveða þá i kútinn. I grein Jóns Óskars er Silja Aðalsteinsdóttir tuttugu sinnum — já alls tuttugu sinnum i þessari grein um vandaöan stil — köliuft „frúin” efta „eftlafrúin” eöa eitt- hvað þviumlikt. Af samhenginu má greinilega ráöa að þetta er meint henni til niðrunar. Þaft er ekki nema ein sannfærandi skýr- ing til á þessum raunalega kauöa- hætti. Jón Óskar er aft núa Silju Aöalsteinsdóttur þvi um nasir aft hún sér kona. Ég segi nú bara eins og þar stendur, „lái henni þaft hver sem vill”, en ég er ansi hræddur um aft Jón klifi svona á þessu vegna þess aft hann telji þetta næg rök fyrir þvi aft hún ætti aft halda sér saman og hvergi aft láta skoftanir sinar i ljós . Jón undirstrikar þetta raunar sjálfur meft þvi að dylgja um karl- mennsku og glæsileik Bubba og gefur i skyn aft úr þvi aö kona er að tala þá hljóti hún að vera knúin áfram af kyntöfrum einhvers karlmanns. Hver kannast ekki við sönginn þann. Það er fleira i þessari grein sem ber aö sama brunni en þetta eru kappnóg dæmi um skitna karlrembu Jóns sem þó er orð- margur um „skit og sóðaskap” i annarra manna textum. Menntamannahatri sinu klinir Jón nokkuð samviskusamlega utaná kvenhatriö en bein dæmi um það eru þó færri. Hann talar af fyrirlitningu um „læröa frú”, „lærdómsfas” og segir: ,, þyrfti hún ekki að lesa meira og læra betur, blessuð daman.”. Þaö mætti svo sem taka ein fimm.sex dæmi til viftbótar en ég vil ekki vera aft spilla minni grein meft þvi aft taka inn meira af texta Jóns en ég nauftsynlega þarf. Þetta gamalgróna mennta- mannahatur er lika svo heimsku- legt og leiftiniegt aft þaft er rétt meft herkjum aö maftur getur haft sig i að tala um það. En það er hinsvegar eins og sagt var vift mann i sveitinni i gamla daga: Ef flórinn er aldrei mokaður þá safnast bara upp i honum og þaö viljum viö ekki. Annars held ég aö megi draga kven- og menntamannahatur Jöns þessa i einn og sama dilkinn. Þetta er ekkert annað en mis- heppnaður farvegur íyrir ó- ánægju. Hitl er svo annað mál að þó að Jóni óskari og fleiri slikum finnist kannski að þeir eigi bágt og séu afskiptir i þjóðfélaginu og enginn vilji hlusta á ljóöin þeirra, — þá er það ekki sök kvenna eða menntamanna. Ég held aö Jóni væri nær aft fara aft dæmi Bubba og blanda sér i stéttabaráttuna i staft þess aft dútla sér vift aft kasta skit i stéttarbræftur sina fyrir þær sakir einar aö þeir séu ýmist konur efta menntmenn efta menntaðar konur sem er náttúru- lega alveg voðalegt. Fáfræöi um islenska tungu, bókmenntir og listir Þegar kemur að þessum þætti málsins má nú segja eins og þar stendur: Þarna kemur sá gamli hann þekkir sina. Jón segir: „EKKI var það venja hér áður fyrr aö kalla þá listamenn sem gutluftu á hljóft- færi i heimahúsum eöa verbúftum eöa ortu klaufalega.” Auftvitaö er brot af sannleika i þessu en vel má Jón Óskar — atómskáld og gamall jassisti ef ekki er i mig logið — vita þaft, aft list alþýöunnar hefur alltaf verift rægft fyrir aft vera ekki nógu fögur og það vita allir sem vilja, hvers vegna það er. Þaö viröist löngum hafa verið ein af verri martröðum rikjandi stéttar aft al- menningur nái aft túlka veruleika sinn i bókmenntum efta öftrum listgreinum. Jón óskar ætti aft vita þetta. Hann er eitt þeirra ljóftskálda sem á sinum tima reyndu aft yrkja öftruvisi en fjöld- inn og hlutu háft og spott fyrir klambur. Er Jón kannski aö hefna þess i hérafti sem hallaftist á Alþingi eins og stundum er sagt? Hvað sem þvi liður finnst nú varla dyggari þjónn rikjandi skoftana þegar róttæk menning er annars vegar, enda hefur Morgunblaftift fagnaft fáu meir siftustu vikurnar en þessari grein Jóns Óskars. Þessi grein er aö veröa fulllöng svo aö ég verö liklega aft láta þaö vera aö býsnast yfir þvi aft Jón skuli ekki þekkja hugtakið „mál- ótti”, svo mikift sem um þaft hefur verift rætt. Ég held meira aft segja, miftaft viö ljóftin hans, aö hann gæti veriö töluvert haldinn af honum sjálfur. Ég ætla samt aö láta þaft kyrrt liggja. Þaft er nefnilega eitt enn sem ég get ekki látift vera aö minnast á. Jón Óskar fjölyrftir um þaft meö miklum hroka að Passiusálmar Hallgrims P. séu margfalt is- lenskari (?????) heldur en textar Bubba Morthens. Til heiðurs þessari frábæru stafthæfingu Jóns langar mig til þess aft enda þessa grein á þrem spurningum sem hver og einn getur spurt sjálfan sig ef hann nennir: 1) Hvaðan fékk Hallgrimur P. bragarhættina á Passiusálmun- um? 2) Hvaöan kemur efniö I þeim sömu sálmum? 3) Hvaðeru margar aldir þangað til Bubbi Morthens veröur orðinn islenskur að mati „dómbærra manna ”? Kristján Jóh. Jónsson jr erlendar bækur E.T.A. Hoffmann: Die Elixiere des Teufels — Lebens-Ansichten des Katers Murr. Zwei Romane. Deutscher Taschenbuch Verlag 1978. Carl George von Massen og George Ellinger, Walter Miiler- Seidel og Wolfgang Kron sáu um útgáfuna. Hoffmann skrifaði mörg ævintýri og smásögur en aðeins þessar tvær skáldsögur, sem eru meftal frægustu skáld- sagna frá fyrri hluta 19. aldar. Þær eru báftar i rómantiskum anda, hvor á sinn hátt. dtv gefur út helstu klassiskra þýska mál- svæftisins og er þetta eitt þeirra rita. Allur frágangur er eins og best verftur kosiö. The Portable Cervantes. Translated and edited, with an introduction and notes, by Samuel Putnam. Penguin Books 1980. Þýfting Samuels Putnams á Don Quixote kom fyrst út hjá Vik- ing Press 1949 og hefur oft verift endurprentuft. Hér er hún gefin út nokkuft stytt ásamt fleiri verkum Cervantes. Allir kannast vift Don Quixote, en þaft eru ekki margir sem hafa lesift alla söguna, þvi er þessi Utgáfa tilvalin fyrir þá, sem ætla sér aft kynnast bókinni og þaft gæti orftið til þess aö þeir hinir sömu læsu hana i heild. Viking Utgáfan af klassikerum heimsbókmenntanna varð vift- fræg á sinni tift og er þaft enn og meft endurprentun þessara út- gáfna i Penguin, hafa fleiri tæki- færi tilaft eignast þær, vegna þess aft þær eru mun ódýrari I Penguin en frumútgáfunni.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.