Þjóðviljinn - 02.12.1980, Blaðsíða 10

Þjóðviljinn - 02.12.1980, Blaðsíða 10
10 SÍÐA — ÞJÖÐVlLJÍNN Þriðjudagúr 2. desehilíer 198Í) íþróttir / íþróttir ^ ^ H Umsjén: Ingólfur Hannesson. iþróttir Jafnt hjá AV illa og Arsenal ! Aston Villa varð að gera* sér að góðu jafntefli á ■ heimavelli gegn Arsenal 11 ensku knattspyrnunni á ■ laugardaginn, 1-1. Morley | náði forystunni fyrir Vilia. ■ en Talbot skoraði jöfnunar- I mark Arsenal. Úrslit f 1. og 2. deild urðu ■ þessi: 1. deild A. Villa-Arsenal......1:1 ■ Coventry-Nottm. For...1:1 I C. Palace-Man. City ..2:3 ■ Everton-Birmingham.... 1:1 | Ipswich-Middlesbro .frestað ■ Leeds-Brighton........1:0 I Leicester-Norwich.....1:2 m Man. Utd-Southampton ..1:1 ■ Sunderland-Liverpool... .2:4 ■ Tottenham-WBA ........2:3 JJ Wolves-Stoke..........1:0 | 2. deild: Blackburn-Bristol Rov. .. 2:0 ■ BristolCity-Oldham....1:1 ■ Derby-Cardiff.........1:1 I Grimsby-Cambridge.....3:1 ■ Luton-Bolton .........2:2 | NottsCo.-Chelsea......1:1 ■ 0 Orient-Newcastle......1:1 I S OPR-Shrewsbury....... 0:0* * Sheff. Wed.-Watford...1:0 | * Wrexham-West Ham ....2:2* g Swansea-Preston.......2:0 g » Liverpool skaust i 2. sæti 1. m í deildar með góðum sigri á ■ | Southampton, 4/2 og hefur sá ■ ■ sigur væntanlega verið í I smyrsl á sár Liverpool-leik- I ■ manna eftir ósigur þeirra * | gegn Wolves I vikunni. | * McDermott, Lee (2) og ■ - Johnson skoruöu fyrir Liver- g I pool, en Brown og Cummings * ■ fyrir Sunderland. | Holmes skoraöi fyrir I ■ Southampton, en Jordan ■ I jafnaði fyrir United. Wallace | * skoraði mark Forest og ■ ■ Daley sá um að tryggja I ■ Coventry jafntefli. Leik a Z Ipseich og Middlesbrough ■ I var frestað vegna snjókomu. ■ ■ Þá er þaö staðan: 1. deild: A. Villa .. .20 35 :18 29 Liverpool ..20 42 :25 27 Ipswich . .. 17 29 : 12 26 WBA ...20 26: : 19 26 Arsenal . .20 31 :21 25 Man. Utd .. .20 27 : 14 24 Everton ...20 32: 23 23 Nottm. For. .. . . .20 28: 22 22 Birmingham . .19 26 :22 21 Tottenham ..., .19 34: 31 20 Stoke . .20 22: 27 20 Southampton .. .20 34: 32 19 Midlesbro . . 19 28: 29 18 Wolves . .20 20: 26 18 Coventry ..20 23: 32 18 Sunderland ... . . .20 26: 27 17 Man. City . .20 27: 33 17 Norwich ..20 24: 37 16 Leeds . .20 17: 32 16 Brighton . . 20 21: 36 12 C. Palace . .20 23: 40 10 Leicester ..20 18: 35 10 2. deild: West Ham .... .. .20 34 : 15 29 Chelsea ...20 38 : 19 28 Notts. Co , ..20 25 : 17 28 Sheff.Wed ...20 26 :23 24 Swa nsea .. . 19 27 : 18 23 Blackburn .. .20 25 : 19 23 Orient .. .19 28: :21 22 Derby ..20 27: :27 22 Newcastle ...20 17: 27 20 Luton ..20 23: 26 19 Cambridge .... ..19 26 :30 19 Bolton ...20 34 :28 18 QPR ..20 26: 21 18 Cardiff . .20 22: 28 18 Preston . . 19 16: 23 18 Shrewsbury ... ..20 18: 22 17 Wrexham ..20 18: 23 17 Grimsby ..19 12: 17 17 Watford ..19 22: 27 15 Oldham . .20 13: 20 15 BristolC ..20 15: 28 13 Bristol R ..20 16: 32 11 I-.-.-.-.-.-.J íslandsbikarinra fer vart frá Haeðargardi úr þessu ___ ________ ____ ________ _____*_____ Valur þvældist ekki mikið fyrir Víkingi Steinar Birgisson átti mjög góðan lcik með Víkingsliðinu á sunnudagskvöldið. Hér aö olan hel'ur hann þrumað knettinum i Valsmarkið eftir hraðaupphlaup. Mynd:—gel. Vikingar þokuðu sér feti nær islandsmeistaratitlinum i hand- bolta á sunnudagskvöldið þegar þeir sigruðu erkifjendurna, Val, með 15 mörkum gegn 13. Sigur Vikings var lengst af m jög örugg- ur og um tima voru þeir komnir 5 mörkum yfir, 13:8. Eina liðiðsem getur veitt Vlkingi keppni úr þessu er Þróttur. Leikur Vikings og Vals á sunnudagskvöldið var fyrst og fremst leikur tveggja sterkra varna. Valur skoraöi fyrsta mark leiksins, en Vikingur jalnaðí og komst ylir, 2:f. Þá tóku Vals- mennirnir hressilegan kipp, skoruðu 3 mörk i röð, 4:2. Næstu minúturnar fengu bæði liöin mörg upplögð markatækifæri, sem þeim tókst ekki að nýta. Steinar braut siðan isinn og skoraöi 3. mark Vlkings, 4:3 og Páll jaínaði 4:4. Steindór kom Val ylir á nýjan ieik 5:4, en það sem eftir lifði fyrri hálfleiks voru Valsmennirn- ir aíar daprir, hreinlega ekki meö á nótunum. Vikingarnir gengu á lagiöog skoruðu 4mörk i röð, 8:5 i leikhléi. Fullyrða má, að þessi stutti leikkafli hafi kostað Vals- mennina sigurinn, þvi Vikingur er liö sem kastar ekki frá sér 3 marka forskoti. Jón Pétur minnkaði muninn i 2 mörk á upphaísmin. seinni hálf- leiks, 8:6 og þessi munur hélst framundir miðjan seinni hálfleik- inn, Í0:8. Þá tóku Vikingarnir aft- ur við sér og með látum skoruöu þeir 3 mörk i röð, 13:8 og leikur- inn nánast búinn. Valur klóraöi i bakkann og nokkuö dró saman meðliðunum, en aldrei þaö mikið að Vikingssigur væri i hættu, 13:10, 14:12 og loks 15:13. Þaö er nánast meö ólikindum hve sóknarleikur Vals er þung- lamalegur þessa dagana enda vart viö öðru aö búast þegar úti- spilararnir eru eingöngu svokall- aðir „þungavigtarmenn". Þau leikkerfi, sem hinn sovéski þjálf- ari Vals er að láta sina menn spreyta sig á, virðast ails ekki henta liðinu. Hann l'ellir liðið að leikkerfum sinum, en ekki öfugt eins og eðlilegt má teljast. Þá virðist Valsliðiö (ekki siður en landsliðið) skorta tilfinnanlega spilstjóra, ,,play-maker", en ekki verður annaöséð en að með meiri ögun og meiri likamsstyrk ætti Brynjar Harðarson að geta valdiö þessu hlutverki, en þaö er önnur saga. Ilins vegar er varnarleikur Valsliðsins afbragðsgóður. Eins er markvarslan einn af sterkari hlekkjum Valskeðjunnar. Þó er einn agnúi hér á. Liðsmönnum hættir stundum til að missa ein- beitnina i vörninni og slikt er lið eins og Vikingur lljótt aö notfæra sér. Vikingur hefur langbesta liöinu á að skipa i 1. deild handboltans, á þvi er enginn vafi. Hér eru á lerð- inni frábærir handboltamenn, sem skipa geysisterka heild. I Vikingskeðjunni er hvergi veikan helkk að finna, hvorki i vörn né sókn. Amen. Mörk Vikings skoruðu: Þor- bergur 5, Steinar 4, Páll 2, Ólaíur 2, Árni 1/1 og Guðmundur 1. Fyrir Val skoruðu: Steindór 4, Þorbjörn G. 3, Jón Pétur 3/1, Bjarni2og Stefán l/l. 1 lokin skal þess getið aö Vals- mönnum mistökst að skora úr 5 vitaköstum i leiknum, þrjú þeirra varði markvöröur Vikings, Kristján Sigmundsson. — Ingll Læknir sé á staðnum i 16. grein reglugerðar HSÍ um handknattleiksmót stendur: „Skylt er að hal'a lækni við öll opin ber mót og ber ráöamönnum mótsins að útvcga hann...’’. i leik Vals og Vikings á sunnu- dagskvöldiö fékk einn leikmanna Vikingsliðsins, Heimir Karlsson, töluvert högg á augabrún og þurfti hann að leita aöstoðar á Slysavarðs tofunni. Þetta atvik (ogreyndar mörg önnur i haust) ætti að minna forystumenn HSl og félaganna að sjá til þess að oianverð 16. grein veröi haldin. -IngH /»v staðan Staðan i 1. deild handboltans að afloknum leikjum helgarinnar er þessi: Vikingur........9 8 1 0 170:140 17 Þróttur ........8 6 0 2 179:162 12 Valur...........9 4 1 4 185:160 9 FH..............9 4 1 4 190:203 9 KR .............9 3 2 4 188:194 8 llaukar.........9 3 1 5 178:183 7 Kylkir .........8 2 1 5 152:181 5 Fram............9 1 1 7 190:200 3 Flest mörk hafa skorað: Sigurður Sveinsson Þrótti.....84 Kristján Arason, FH...........65 Axel Axelsson, Fram...........63 Örn Kiðsson var endurkjörinn formaður FRÍ á þingi sambands- ins um helgina. Lokeren tapaði Lokeren, lið Arnórs Guðjohn- sen, fékk óvæntan skell á heima- vellisinum fbelgisku knattspyrn- unni um helgina. I.okeren tapaði 1:4 fyrir Antwerpen, sem er eitt botnliðanna. Standard sigraði Lierse á úti- velli 1:0 og er þaö nokkuð at- hyglisverður árangur. Ander- lecht sigraði sömuleiðis á útivelli, Beerschot 1:0. Anderlecht er efst i belgisku 1. deildinni með 25 stig, Beveren er með 21 stig, Standard meö 19 stig og Lokeren með 17 stig. Þing Frjálsíþróttasambandsins Samstaða og bjartsýni einkenndu þinghaldið „Ég held að aðalmálið á þessu þingihafi verið sá mikli áhugi sem var á aö gera stört átak I þjálfunar- og leiðbeinendamálum okkar”, sagöi Örn Eiðsson. sem var endurkjörinn formaður Frjálsfþróttasambands tslands á ársþingi þess um siðustu helgi. örn sagði ennfremur aö það hefði verið hugur i mönnum á þinginu, bjartsýni og samstaöa hefðu einkennt þinghaldið. Þó heföi komið fram gagnrýni á stjórnvöld fyrir aö móta ekki iþróttastefnu. „Þettagengur ekki svona áfram og hættan er sú að hin frjálsa iþröttahreyfing hrein- lega lognist útaf vegna afskipta- leysis eða sinnuleysis stjórn- valda”, sagði Orn. Hjá FRl er mikiö starf fram- undan og hljóðar fjárhagsáætlun ársþinginu komu fram raddir þess efnis að ráða bvrfti fram- kvæmdastjóra i fullt starf til þess að stjórna rekstrinum. i stjórn FRl voru kjörnir: örn Eiðsson, Finnbjörn Þorvaldsson, Magnús Jakobsson, Sveinn Sig- mundsson, Hreinn Erlendsson og Sigmundur Hermannsson. úr stjórn gengu Stefán Gislason og Sigurður Helgason, sem siðustu 15 árin hefur verið i forystusveit Frjálsiþróttasambandsins,- IngH KR í 5. sœti Körfuboltalið KR hafnaði I 5. sæti mótsins, sem liðið tók þátt I, i Dublin á trlandi um helgina. Var það öllu iakari árangur en búist var við fyrir- fram þvi þeir Pétur Guð- mundsson og Andy Fleming styrktu KR-liðið. Eftir langt og strangt feröa- lag komu KR-ingarnir til Dublin einungis 5 timum fyrir fyrsta leik, svefnlausir. Fyrstu tveimur leikjunum tapaði KR, fyrri með 12 stiga mun og þeim seinni með 2 stiga mun. Siðan sigraði KR með 40 stiga mun og i leiknum um 5.-6. sætið sigraöi KR Corinchnsa 98:60.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.