Þjóðviljinn - 06.12.1980, Side 5
Helgin 6.-7. desember 1980 ÞJóÐVILJINN — SIÐA 5
CROWN
Traustur og tígulegur vagn í sérflokki, byggöurá
grind. Bensínvél 2800 cc Diesel 2,2 4ra dyra
sedan og station.
CRESSIDA
Glæsilegur fjölskyldubíll í nýrri útgáfu. Bensín-
vél 2.000 cc 5 gíra og sjálfskiptur 4ra dyra sedan
og station.
HIACE
Lipur og umfram allt hagkvæmur bíll í rekstri, sem
gott er aö vinna viö.
Vélin Bensín 2000 cc eöa diesel 2,2 5 dyra.
HI-LUX
LAND CRUISER PKKUP
Bíll sem fariö hefur sigurför um heiminn lipur og
sparneytinn. Vinnutæki sem hentar öllum. 2ja og
4ra hjóla drifinn. Bensín vél 2000 cc 4ra gíra.
^TOYOTA
UMBOÐIÐ
NÝBÝLAVEGI 8
KÓPAVOGI SÍMI 44144
UMBOÐIÐ Á AKUREYRI: BLÁFELL S/F ÓSEYRI 5A — SlMI 96-21090
Vandaðir bílar fyrir vandláta kaupendur
CARINA
Traustur og hagkvæmur fjölskyldubíll ekki of
stór ekki of lítill. Bensínvél 1600 cc 5 gíra og
sjálfskifting. 2ja og 4ra dyra sedan, station.
CELICA
Glæsilegur, traustur og sportlegur bíll á veröi
sem nálagast verö venjulegra bíla. Bensinvél
2000 cc. 5 gíra og sjálfskiftur.
COROLLA
Eitt þekktasta nafn á bifreiöamarkaðnum hag-
kvæmur i stærö hagkvæmur í rekstri. Metsölubill
um allan heim. Bensínvél 1300 cc 5gíra og sjálf-
skiftur. 2ja og 4ra dyra og station.
TERCEL
Framhjóladrifinn bíll sem farið hefur sigurför.
Tæknilega mjög velgerðurbíll. Bensínvél 1300 cc
5 gira og sjálfskiftur. 2ja, 3ja og 4ra dyra.
LAND CRUISER
Bíll sem hefur fengiö viðurkenningu um allan
heim fyrir styrkleika og gæöi.
Vinnuhestur til aö nota hvenær sem er í hvaö sem
er, enda litiö breyttur i 20 ár nema ávallt tæknilega
fullkomnari. 4ra cyl. diesel vél 4ra gíra.
Eitt fjölbreyttasta úrval bifreiða
á heimsmarkaðinum ,,OG ÞÆR VÖNDUÐUSTU"
að mati sérfræðinga um allan heim.
Bifreiðin sem hefur fengiö fleiri gæðastimpla.
Bifreiðin sem hefurminnsta bilanatíðni.
Bifreiðin sem hefur hæsta endursöluverðið.
Þess vegna eru kaup á Toyotabifreið hagkvæmari
og betri fjárfesting.
Toyota eftirsóttasta bifreiðamerkið í heiminum.
TOYOTA LANDCRUISER
Nýr glæsilegur bíll frá Toyota meö styrkleika
jeppabílsins en aksturseiginleika fólksbílsins.
Bill til aö mæta þörfum þeirra sem þurfa aö
feröast mikið hvert sem er og hvenær sem er.
Vökvastýri, vélstistýri. 6 cyl. dieselvél 3900 cc.
4ra gíra 4x4. 5 dyra.
STARLET
Blll f sérflokki hvaö varöar lipurö og sparneytni.
Getur veriö hvort sem er fólksbíll eöa station.
Bensfnvél 1200 cc 5 gíra.