Þjóðviljinn - 06.12.1980, Side 15

Þjóðviljinn - 06.12.1980, Side 15
Helgin 6.—7. desember 1980 ÞJÓÐVILJINN — StÐA 15 f Vertu ' velkominn, kíktu við eda hringdu og tryggdu þér eintök Hér kynnum við 7 góðar ís- lenskar hljómplötur. ís- lenskar hljómplötur eru sérlega hagstæðar í verði einmitt nú og því tilvaldar jólagjafir. Tónlistarlega séð spanna þessar plötur mjög breitt og hér er að finna eitt- hvað fyrir alla. Að sjálfsögðu eigum við einnig landsins mesta úrval af innfluttum erlendum plötum. I hátíðarskapi An nokkurs vafa er þetta jólaplatan í ár. Helga Möller, Jóhann Helgason (Þú og ég), Ómar Kagnarsson, Ragnar Bjarnason og Gunnar Þórðarson saman á einhverri skemmtilegustu jólaplötusem út hefur komiö á Islandi. ómissandi plata sem kemur allri fjölskvldunni i hátiðarskap. SÖNGi ,0 gauHhelM&tíSiigCiéa Geimsteinn: Með þrem Bráöskemmtilegar útsetningar Þóris Baldurssonar á lögunum Suöurnesjamenn og Jaröarfarardagur hafa vakið mikla athygli, og njóta dagvaxandi vinsælda. En þetta eru bara 2 af 10 góöum lögum þessarar eldhressu plötu. Þau Þórir, Rúnar,Engilbert og Maria fara hér á kostum og eiga eftir að halda öllum i stuði fram yfir jól. Utangarðsmenn: Geislavírkir Ferskari. kraftmeiri og umtalaöri hljómsveit en Utangarðsmenn er ekki aðfinna á tslandi I dag. Þeir höföa sérstaklega til yngra fólksins sem kann vel aö meta rokk/reagge«blandaða tón- list þe'iTa og bitastæöa texta. En auðvitaö takmarkast tónlist þeirra alls ekki viö ákveö- inn aldurshóp. Utangarösmenn eiga erindi til allra. Söngævintýrið Ævintýrin um Rauöhettu og Hans og Grétu eru öllum kunn) engu aö síöur hljóma þau öðruvisi en áður, eftir að Gylfi Ægisson hefur fært þau i tónlistarbúning meö aöstoö Hermanns Gunnarssonar, Ladda o.fl. góös fólks. Tvimælalaust barnaplatan í ár. : ,s iísllPÉSIi —__ s liiS Mezzoforte: I hakanum Með þessari plötu taka Mezzoforte skrefið frá þvi að vcra okkar efnilegustu tónlistarmenn uppi aö vera okkar bestu tónlistarmenn. t hakanum cr mörgum klössum fyrir ofan fyrstu plötu þeirra félaga og á eftir að vera álitin timamótaplata á tslandi. Því fyrr sem þú tryggir þér eintak þvi lengur færöu notiö þessarar frábæru plötu. Haukur Rut Reginalds: Rut + Yrkisefnið á Rut -I- er unglingar og ást. Rut skipar sér i hóp okkar bestu söngkvenna meö þessari hressu og skemmtilegu plötu. Hljóm- plata scm á erindi til unglingsins í fjölskyld- unni. Irtiðbrölt Haukur Morthens Lítið brölt Heildsöludreifing Litiö brölt er meiriháttar plata. Þaö upp- götva fleiri og fleiri meö hverjum deginum sem liður. Hin leikandi lög Jóhanns Helga- sonar, frisklegt undirspil Mezzoforte og frá- bær flutningur Hauks gera „Lftiö brölt” aö sérlega vandaöri og góöri plötu sem á erindi til allra. ■ V-Cvi Símar 85742 og 85055 1 . . HLJÓMDEILD Laugavegí 66 Glaesibæ -r- AuslursiraTi 22 Simi frá skiptiboröi 65055

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.