Þjóðviljinn - 06.12.1980, Page 17

Þjóðviljinn - 06.12.1980, Page 17
Helgin 6.-7. desember 1980 ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA 17 landi i höfuöborgarferöum. Sem áöur er boðiö upp á „helgarpakk- ana” vinsælu i samvinnu við Flugleiöir, en auk þess meö vildarkjörum svokallaöa „viðskiptadvöl” á hótelinu i miðri viku. Reykvikingar nota hóteliö einnig mikið fyrir fundi, veislu- höld og árshátiðir, að ógleymdum skemmtistað á 9. hæö meö tisku- sýningum á fimmtudögum og skemmtiatriðum um helgar, en þar mun Bobby Harrisson koma fram á næstunni. — vh Jólin á Esjubergi Þess sér nú æ viðar staö i borginni, að jólin nálgast, og meðal þeirra sem sett hafa sig i stellingar eru forráðamenn Hótel Esju sem farnir eru að framreiða árlegt jólaglöggá Esjubergi. Þeir voru fyrstir veitingahúsa til að taka upp þennan sið hérlendis og segja reynsluna sýna að fólk kunni að meta að koma við og fá sér glas af glöggi og piparkökur með, ekki sist þegar kalt er úti. Til að aukaájólastemmninguna hefur staðurinn veriö jólaskreytt- ur á viðeigandi hátt og Jónas Þór- ir leikur jólalög á orgelið. Jóla- glöggið er á boðstólum á svoköll- uðum vintimum veitinga- húsanna, en er reyndar ekki sterkara en svo, að eitt glas, — en aðeins eitt —, á ekki að skaða ökumenn, að þvi er þeir Steindór Ólafsson hótelstjóri og Kristján Danielsson veitingastjóri tjáðu blaðamönnum þegar þeir fengu að smakka á kræsingunum. Auk orgelleiks Jónasar Þóris og Esjutriós munu barnakórar syngja á Esjubergi næstu sunnu- daga i hádeginu og boðiö verður uppá danskt veislu-hlaðborð með öllu þvi góðgæti sem slikt borð má prýða. Sérstakir þjóðadagar hafa verið i Esjubergi að undanförnu og notið vinsælda, sem og sér- stakar vikur sem staðurinn hefur efnt til, sjávarréttavika osfrv. Afmælisári er að ljúka á Esju, 10 ár siðan hótelreksturinn hófst og 5 ár siðan Esjuberg opnaði i núverandi mynd. Esja hefur alla tið verið einkar „islenskt” hótel, þe. mikið notað af fólki utan af Glögg i jólaslabbinu? Esjuberg er reiðubúið — Ljósm. —■ gel — TOYOTA LYFTARAR TOYOTA UMBOÐIÐ NÝBÝLAVEGI 8 KÓPAVOGI SÍMI 44144 E]f þér er kalt, getur þú sjálfum þér um kennt! STILrl_OMC3S ullar-nærfötin halda á þór hita. STIirLOMCSS ullarnærfötin eru hlý oa þægileg. Sterk dökkblá á lit og fást á alla fjölskylduna. iiuiit Ananaustum Sími 28855 ÚTBOÐ Tilboð óskast i straumspenna fyrir Raf- magnsveitu Reykjavikur. útboðsgögn eru afhent á skrifstofu vorri að Frikirkjuvegi 3. Tilboð verða opnuð á sama stað þriðju- daginn 13. jan. 1981 kl. 11 f.h.. INNKAUPASTOFNUN REYKiAVIKURBORGAR Fnkirkjuvegi 3 — Sími 25800 F ramleiðslus t j óri Stórt iðnfyrirtæki á Akureyri óskar að ráða framleiðslustjóra. Aðeins vanur maður með góða menntun og reynslu kemur til greina. Kunnátta i ensku og einu norðurlandamáli nauðsyn- leg. Upplýsingar gefur starfsmannastjóri i sima 21900 Akureyri. Borgarspítalinn Lausar stödur Læknaritari 1/2 staða læknaritara við Grensásdeild Borgarspitalans (endurhæfingadcild) er laus nú þegar. Starfsreynsla æskileg. Upplýsingar veitir yfirlæknir deildarinnar i sima 85177. Reykjavík, 7. des. 1980Í Kennara vantar Stundakennara vantar i eðlisfræði að Menntaskólanum við Hamrahlið á vorönn 1981. Um er að ræða 14—18 vikustundir. Upplýsingar i sima 85155. Rektor

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.