Þjóðviljinn - 06.12.1980, Page 21

Þjóðviljinn - 06.12.1980, Page 21
Helgin 6.-7. desember 1980 ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 21 um hclgrina Thor Vilhjálmsson sýnir í Djúpinu — ícg hef lengi fiktaf) við myndlist, en aldrei hugsaft mér aft syna, fyrr en Rikharftur Valtingojer talafti mig upp f þetta, — sagfti Thor Viíhjáims- son rithöfundur þegar vift litum til hans i Djúpift vift Hafnar- stræti þar sem hann var aft koma myndum sinum fyrir. Thor opnar sýningu í dag kl. 16. Myndir Thors eru unnar með ýmsum hætti, en algengustu efnin eru kri'tarlitir, túsk, akryl og blek, Margar myndirnar eru unnar á feröalögum erlendis, m.a. á ttaliu. — Það er engin togstreita i mér, — sagði Thor, — og þetta gengur ekki á ritstörfin, miklu fremur að það hjálpi. Það er þónokkuð um það að rit- höfundar teikni og máli, ég Fimleikar í Höllinni A morgun, sunnudag kl. 15 hefst desembersýning Fimleikasambands islands i Laugardalshöll. Sýnendur eru á öllum aldri, frá 6 ára og uppúr. Sýningaratriði verða fjöl- breytt, m.a. fimleikar, æfingar með tónlist og akróbatik. Sýn- ingarhóparnir eru m.a. frá Reykjavik, Akureyri, Húnaþingi, Vestmannaeyjum og Reykjaskóla í Hrútafirði. — ih minni á Hermann Hesse, William Heinesen og Guðberg Bergsson. Svo eru lika margir málarar mjög vel skrifandi. Mér finnst erfitt að lifa i hólf- um: málari i einu hólfi, rit- höfundur i' öðru. Það var helst þegar ég var túristagæd að ég lifði i hólfi, en þá var enginn timi til að skrifa eða mála. — Ég hef ekki verið að gera mér þetta til frægðar, heldur fyrir sjálfan mig, vegna þess að ég finn hjá mér þörf, fyrir nú utan alla ánægjuna. Endur fyrir löngu var ég á kvöldnámskeiði hjá Kurt Zier, þeim ágæta manni. Það var mikil blessun fyrir okkur íslendinga að villimennirnir sem voru með völdin i Þýskalandi hörktu hann hingað á sinum tima. — ih Listavika að Laugarvatni Þeir lesa úr ritvcrkum sinum á Listaviku Menntaskólans aft Laugarvatni: Þorsteinn frá Hamri, Þórarinn Eldjárn og Guftlaugur Arason. Skólastafift i Menntaskólan- um á Laugarvatni hófst f byrjun október. Nmendur eru 164 og búa flestir þeirra á heimavist, efta 154. Félagslif hefur verið mjög öflugt og fjölbreytt. Myndlisar- kennsla hefur verið i allan vetur, en hana hefur vantaö til- finnanlega siðustu ár. Dansskóli Sigvalda hélt dansnámskeið og dansleikir hafa verið háifsmán- aðarlega. Málfundir hafa veriö vikulega og einnig heldur Nemendafélagið uppi vikuleg- um biósýningum fyrir ML-inga og aðra skóla á staðnum. Listavika verður haldin dagana 8.—14. desember. Hefst hún á þvi að trió, þrir erlendir listamenn leika létta klassiska tónlist. Listavakan byrjar kl. 20.30 á mánudagskvöldið. Á þriðjudagskvöld kl. 20.30 lesa rithöfundar upp úr verkum sin- um og svara fyrirspurnum. Rithöfundarnir eru Þórarinn Eldjárn, Þorsteinn frá Hamri og Guðlaugur Arason. A mið vikudagskvöld sýnir Alþýðuleikhúsið ..Pæld’i’ði”. Stórmyndin Gaukshreiðrið verðursýnd á fimmtudagskvöld kl. 9. Föstudaginn 12. desember kemur hljómsveitin Þeyr frá Reykjavik Iheimsókn. Þann 13 munu Visnavinir fjölmenna á staðinnog skemmta með leik og söng. Þeir byrja kl. 16 i matsal Menntaskólans, en þar verða allir tónleikar og leiksýningar Listavikunnar. Listavikunni lýkurá sunnudagskvöld 14. des. með þvi að Reynir Sigurösson og félagar leika djass. Meftan á Listavikunni stendur veröur sýning frá Myndlista- og handiðaskóla Islands, aðaliega grafik og vefnaöur. Einnig munu menntskælingar sina „fælilist” og ljósmyndir. Unglinga- basar Unglingaheimili rikisins heldur jólabasar i dag, laugar- dag, i Torfunni næst Banka- stræti. Þar verða á boðstólum margir eigulegir munir úr leðri, leirofl. Verðier stilit ihóf. Jólavaka í Hlégarði Hin árlega jólavaka Leik- félags Mosfellssveitar, Karla- kórsins Stefnis og Stefna (eigin- kvenna kórfélaga) verftur haldin i Hlégarfti i kvöld kl. 20.30. Séra Birgir Asgeirsson flytur jólahugvekju, leikarar flytja dagskrá og kórinn syngur, en Stefnur annast veitingar. Skemmtun þessi verður siðan endurtekin á þrettándanum i Félagsgarði i Kjós. — ih Jólabasar Sjálfsbjörg, félag fatlaðra i Reykjavik, heldur jólabasar i dag, laugardag, i Lindarbæ, og hefst sala kl. 14. Á basarnum verður úrval varnings á hagkvæmu verði, til dæmis skreytingar og margs konar aðrar jólavörur, útsaum- aðir munir, prjónafatnaður, púðar, kökur og ótal margt fleira. Jafnframt verður efnt til happdrættis eins og undanfarin ár. Kynning á jólabókum Máls og menningar Mál og menning heldur bókmenntakynningu i Norræna húsinuá morgun, sunnudag, kl. 15.30. Lesið verður úr helstu útgáfu- bókum Máls og menningar á þessu ári, m.a. úr nýjum skáld- sögum eftir Guðberg Bergsson, Guðlaug Arason, Lineyju Jóhannesdóttur og Ólaf Hauk Simonarson. Þá verður lesið Ur bók þeirra Einars Olgeirssonar og Jóns Guðnasonar og úr nýrri ljóftabók eftir Sigurð- Pálsson. Einnig verður lesið úr þýdd- um verkum. M.a. mun Þorgeir Þorgeirsson lesa úr þýftingu sinni á hinu nýja smásagnasafni William Heinesen, sem um þettaleyti er að koma út i fyrsta sinn á frummálinu. Kynnir veröur Hjalti Rögn- valdsson, en höfundar munu a 11- flestir lesa sjálfir úr verkum sinum. Hlé verður gert á dagskránni og verður kaffistofa Norræna hússins opin gestum þess.. Þá er einnig fyrirhugað að hafa sérstaka kynningu á barnabókum þeim sem Mál og menning gefur út á þessu hausti og verður hún einnig i Norræna húsinu, að viku liöinni, þ.e. sunnudaginn 14. des. og hefst klukkan 15. Nánar veröur sagt fráhenni siðar. Fylkiskonur halda basar Fyikiskonur halda sinn árlega jólabasar i samkomusal Arbæjarskóla i dag kl. 13. A boðstólum verða jóla- og þurrblómaskreytingar, jóla- föndur af ýmsu tagi, kökur og laufabrauð. — ih V erkfall bankamanna Vegna væntanlegs verkfalls félagsmanna Sambands islenskra bankamanna frá og meö mánudegi 8. desember 1980 tilkynnist hér með, að miðstöð verkfallsnefndar SÍB verður i skrifstofu SÍB, Laugavegi 103 5. hæð. Simar verkfallsnefndar eru: 29992 Upplýsingar til bankam. og fjöl- miðla 29993 Stjórn verkfailsvörsiu 29995 Tengsl við trúnaðarmenn 29996 Framkvæmdastjórn verkfallsvörslu 29997 Skrifstofa SÍB Verkfallsnefnd ÚTBOÐ 5 Hitaveita Eyra (Eyrarbakka og Stokks- eyrar) óskar eftir tilboðum i einangraðar stálpipur og pipuhluta i hlifðarkápu úr plasti, samtals um 14 km. af 150 mm og 200 mm viðum pipum. Útboðsgögn verða af- hent á Verkfræðistofunni Fjarhitun h.f. Álftamýri 9 Reykjavik frá og með þriðju- deginum 9. des. 1 ilboðum skal skila tii stjórnarformanns Hitaveitu Eyra á skrifstofu Stokkseyrar- hrepps fyrir kl. 14 þann 19.des. n.k. Stjórn Hitaveitu Eyra. Svefnbekkir og svefnstólar til söiú. Hagkvæmt verð. Sendum i póst- kröíu. Upplýsingar á öldugötu 33, simi 19407. Rikisútvarpið auglýsir starf varadagskrárstjóra laust til umsóknar. Háskólamenntun æskileg. Viðkomandi þarf að geta hafið störf 1. janúar n.k.. Umsóknum sé skilað til Riksútvarpsins, Skúlagötu 4, á eyðublöðum sem þar fást, fyrir 12. desember. MUNIÐ súnann (91) 81333

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.