Þjóðviljinn - 13.12.1980, Qupperneq 1

Þjóðviljinn - 13.12.1980, Qupperneq 1
SUNNU 36 SÍÐUR Helgin 13.—14. desember 1980. 283.-284. tbl. 45. árg. Tvö blöð í dag Verð kr. 500 Þegar komið er fram á jólaföstu fara flestir að huga að jólaundirbúningi og það sem er efst í hugum manna í byrjun undir- búningsinser greni, jólatré og annað efni sem þarf til hinna hefðbundnu jóla- skreytinga. Um leið hefst annatimi hjá þeim sem þessi efni selja og þar eru efstar á lista blómabúð- irnar. Okkur lá hugur til að heyra í einum blóma- búðareiganda á þessum mikla annatíma og lögðum leið okkar í Alaska í Breið- holti, en þar ræður ríkjum hollenskur blóma- skreytingamaður, Aad Groeneweg, sem búið hefur hér á fslandi í mörg ár. Engin jól án grenitrjáa Þegar Þjóöviljamenn bar aö garöi haföi Aad nýlokiö viö aö taka á móti heljar stórum farmi af jólatrjám, sem hann flytur inn sjálfur frá Kanada. Hversvegna frá Kanada en ekki Danmörku eöa innlend eins og allir aörir? — Vegna þess aö þau eru bæöi betri og ódýrari. Barriö á kanad- isku trjánum helst mun betur og þau eru næstum helmingi ódýrari. Eg get sem dæmi nefnt þér að ef kanadiskt tré kostar 20 þúsund krðnur, þá kostar jafn stórt jólatré frá Danmörku 37 þúsund krónur, islensku trén eru verölögö eins og þau dönsku. Þess vegna flyt ég inn þessi kanadisku tré. — Selur þú ekki gervitré? — Ertu frá þér maöur, gervi- tré, þaö eru engin jól án greini- trjáa. Átti ekki fyrir farinu út Aad, hvað veldur þvi að hol- lenskur garöyrkjumaður og blómaskreytingamaöur sest aö noröur á fslandi? Eg kom til Islands aö beiöni Framhald á bls, 2 Aad Groenweg blómaskreytinga- maður 1 Alaska heimsóttur OWÐVIUINN Þeir sogðu að ég ætti 20 böm og væri 78 ára Óiafur Ásgeirsson starfsmaöur i Alaska Breiöholti vinnur aö greniskreytingu. (Ljósm. —gel—) Aad og Ólafur meö eitt kanadiskt jólatré á milli sin. (Ljósm. —gel—)

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.