Þjóðviljinn - 13.12.1980, Qupperneq 9
Helgin 13. — 14. desember 1980 ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 9
eru einstakir snillingar, sem oft-
sinnis hafa teflt á tvær hættur, en
eru löngu bilnir aö vinna sér slíkt
traust, aö maöur klökknar yfir
þeim mannkærleika. Hitt er svo
annaö mál, aö flugvellir eru hér
ekki nógu góöir.
Hjdh: Nokkur orö um fræöslu-
mál.
Jens: Hér var farskóli fyrrum,
einsog viöast hvar i strjálbýli.
Heimangönguskóli var hér frá
1936—47, sem faöir þinn Jóhann
Hjaltason stýröi. Kennt var i stof-
unni á Lyngholti, hjá þeim
sæmdarhjónum Salbjörgu
Jóhannsdóttur og Ingvari Ás-
geirssyni. Salbjörg kenndihanda-
vinnu, og prjónuöu strákarnir
lopapeysur „villivekk”. Ingvar
mun hafa kennt undirstööuatriöi i
bókbandium tima, enda afbragös
bókbindari.
Héraösskólinn i Reykjanesi tók
til starfa haustiö 1934. Aöalsteinn
Eiriksson vann þar merkt braut-
ryöjandastarf.
Hjóh: Hvernig styöur
Kaupfélag Isfiröinga viö bakiö á
ykkur?
Jens: Hér á árum áöur voru
afskaplega tætingslegir
viöskiptahættir. Bændur skiptu
viö sinn kaupmanninn hver, en er
ég hóf bilskap verslaði ég viö K.I.,
enda haföi þaö lengst af þær
vörur er aörir höföu ekki; þvi
varö þetta bændaverslun. K.l.
lánaði t.d. bændum byggingar-
efni, grasfræ osfrv., þvi ekki
fékkst 100 kr. vixill i banka. A
striðsárunum voru alveg sér-
stakir öndvegismenn er störfuöu
hjá K.I., sem reyndu aö miöla til
félagsmanna eftir bestu sam-
visku þvi litla er til skiptanna
var, þá er innflutningshöftin
voru. Þetta er ekkert hrós um
samvinnustefnuna, en var
einungis liölegur verslunarmáti.
Aftur á móti hefur þessu hnignað
aö undanförnu, litiö vöruúrval
samfara fækkun starfsfólks. Ég
má segja þaö, aö fullur vilji ráöa-
manna sé fyrir hendi, aö ráöa bót
á þessu. En þaö er bara ekki nóg
aö segja: Þetta á aö vera svona
og hitt hinsegin.
Hjóh: Hvaöviltu láta hafa eftir
þér um samvinnuhreyfinguna?
Jens: Þaö er nú þræl-pólitiskt
mál. Vormenn stefnunnar voru
öreigarslns tima, en hugsjónin er
sú: aö einn maöur getur ekkert,
entveirallt. Trúlega má misnota
og rangtúlka alla hluti, jafrivel
hagnýta sér á mismunandi vegu,
en framkvæmd stefnunnar virðist
aö sumu leyti hafa fariö úr-
skeiöis.
Hjóh : Þiö réöust i virkjun fyrir
allmörgum árum?
Jens: Já, viö virkjuöum Mýrar-
ána 1964, og áttum aöhalda i hana
okkur til hagsældar og sóma, en
ekki aö leggja undir aöra.
Hjóh: ÞU átt viö Orkubú Vest-
fjaröa?
Jens: Já, og raunar sama
hvaöa fyrirtæki þaö hefði veriö.
Ég er nokkuö fastheldinn á vissa
hluti og metnaður { mér þótt á
móti blási.
Hjóh: Hvaö segiröu um niöur-
greiöslur, fóöurbætisskatt og
kvótakerfi?
Jens: Þaö eru fjörbrot úti loftið
og haugur af fávisku. Slikt
flausturflandur er ekki fastmótuð
stefna, og langt frá þvi aö vera
byggt á raunhyggju, heldur hinn
mesti aulabáröarboðskapur.
Hjóh: Hvernig atvikaöist þaö,
aö þú geröist fréttaritari Morgun-
blaösins?
Jens: Ég hef alltaf veriö
flumbrulegur maöur I eöli minu.
Páll Pálsson i Þúfum haföi veriö
fréttaritari blaösins frá 1945, en
þegar hann féll frá, gleymdist
héraðiðlikt og Hornstrandir. Mér
fannst þaö þess viröi, aö fólk fengi
fréttapistla héöan, og hef fengið
þakkir fyrir.
Hjóh: Ásgeir i Æöey var dýra-
læknir hér I áratugi.
Jens: Já, hann var fæddur til
þeirra starfa, og enginn hefur
tekiö honum fram um þá hluti, aö
hafa kýr á básum þar sem þær
skila best afkvæmum sinum og
aröi. Þetta er ekki sagt hinum
læröu dýralæknum til lasts.
Hjóh: Hvernig hefuröu komist
af viö nágranna þina?
Jens: Ég get nú ekki neitaö þvi,
aö ég hef veriö bæöi mislyndis-
maöur og skömmóttur! En rikast
er mér i huga, hve einstakar gæöa
manneskjur allt þetta blessaö
fólk hefur veriö á báöar hendur.
Þvi á meöan ég bjó á Lónseyri,
var þaö einnig svo.
VERÐLAU NAKROSSGÁTA Nr. 250
1 T~ 3 5 <C7 ■7 p e V 1 y 10 Z s- ~§ // V
12 V 2 13 !¥■ 7 s? /r it. /7 ii 2 7 V W~ T~ W~ w~
b ZO z/ 2 7 22 7 é T~~ 7 w~ )b Z n /4 7
7 ¥ 3 V T~ 7 1/ 22 23 V 3 12 Z llo 23 QP
22 r~ T~ V 22. * s jyx- to ¥ 7 3 V l(o /s~ r
22 S" y 21 7 H- n /é 22 1u i 23 S? 2? V & S?
12 U 2 23 s? lo )<* If , J / 2 9 23 V 2f 1) y 29 23 Up
S? )t* 7T~ 7 /6 2 2T í 9? 3/ /3 Vf 21 7 9? 27
12 7- U s? r 22 /f T Z 21 r ll 2/ r 7
W r V S" Í2 H 0 Vf 7 S? 23 é. /l !(, 3 21 !(&
5" 2 )y /5' V 2Á 23 V) 7 lío S? 2. Zl S? 7 V s?
2 3 S l 20 0 8
Stafirnir mynda íslenskt orð
eða mjög kunnugleg erlend heiti
hvort sem lesið er lárétt eða lóð-
rétt.
Hver stafur hefur sitt númer
og galdurinn við lausn gátunnar
er sá að finna staflykilinn. Eitt
orð er gef ið og á því að vera næg
hjálp, því að með því eru gefnir
stafir í allmörgum orðum. Þaði
eru þvi eðlilegustu vinnubrögðin
að setja þessa stafi hvern i sinn
reit eftir því sem tölurnar segja
til um. Einnig er rétt að taka
fram, að í þessari krossgátu er
gerður skýr greinarmunur á
grönnum sérhljóða og breiðum,
t.d. getur a aldrei komið í stað á
og öfugt.
Setjið rétta staf i í reitina hér til
hliðar. Þeir mynda þá götuheiti i
Reykjavík. Sendið þetta orð sem
lausn á krossgátunni til Þjóðvilj-
ans, Síðumúla 6, Reykjavik,
merkt „Krossgáta nr. 250".
Skilafrestur er þrjár vikur.
Verðlaunin verða send til vinn-
ingshafa.
Verðlaun fyrir krossgátu 247
hlaut Sveinþór Þórarinsson,
Hamragarði 10, Keflavík. —
Verðlaunin eru bókin Living-
stone.
Lausnarorðið er DÆGURVÍSA.
Verðlaunin að þessu sinni eru
nýútkomin bók frá Hagprenti hf.
sem nefnist Uglu-draumráðn-
ingabókin. Á kápu bókarinnar
stendur að í henni sé á annað þús-
. undorða og nafna m. skýringum
til að fletta upp um leið oq þú
vaknar.
MQLM
DRflQHfl
RflDNINQfl
PÖKIN
KÆRLEIKSHEIMILIÐ
Komuö þið ineð eitthvað handa okkur? •
Ætlið þið pabbi að gefa
okkur bróöur eða systur?