Þjóðviljinn - 16.12.1980, Qupperneq 10

Þjóðviljinn - 16.12.1980, Qupperneq 10
10 StÐA — ÞJÓÐVILJINN Þriftjudagur 16. desember 1980 Óskar sló öllum viö Eitt islandsmet var sett á Reykjavíkurmótinu i kraftlyftingum, sem haldiö var i Laugardalshöilinni um helgina. Það setti frjáis- iþróttakappinn kunni óskar Jakobsson I bekkpressu. Hann lyfti 197.5. kg, 2.5 kg meira en gamla metið. Reykjavikurmeistarar i kraftlyftingum urðu: 125 kg flokkur — Jón Páll Sigmarsson, 100 kg. flokkur — Guðmundur Eyjólfsson, 90 kg flokkur — Viðar Sigurðsson, 75 kg flokkur — Daniel Olsen, 67.5 kg flokkur — Halldór Eyþórsson. Allir eru þessir „lyftarar” i KR. t Óskar Jakobsson, frjálsiþrótta- maður, setti tslandsmet i kraft- lyftingum um helgina. Jafnteili í stórleiknum Leikurinn sem allra augu beindust að i ensku knatt- spyrnunni á laugardaginn var viðureign Ipswich og Liverpool á Portman Road. Jafntefli varð, 1-1. Brazil skoraði fyrir Ipswich, en Lee fvrir Liverpool. Úrslit i 1. og 2. deild urðu þessi: 1. deild: A. Villa-Birmingham ....3:0 Coventry-WBA...........3:0 C. Palace-Norwich......4:1 Everton-Brighton.......4:3 Ipswich-Liverpool......1:1 Leeds-Nottm. Forest....1:0 Leicester-Middlesbro .... 1:0 Man. Utd.-Stoke........2:2 Sunderland-Arsenal.....2:0 Tottenham-Man. City .... 2:1 Wolves-Southampton ....1:1 2. deild: Blackburn-West Ham.... 0:0 Bristol City-Bolton....3-1 Derby-Watford..........1:1 Grimsby-Chelsea........2:0 Luton-Preston.........4:2( Notts. Co.-Oldham......0:2 Orient-Shrewsbury......1:0 Sheff. Wed.-Bristol R.4:1 Wrexham-Cambridge.... 0:0 Geddis (2) og Shaw skor- uðu fyrir Villa. Macari og Jordan skoruðu fyrir United, en Randall og Chapmann fyrir Stoke. Staðan er nú þessi. 1. deild: A. Villa . .22 39. 20 31 Liverpool . .22 45- 27 30 Ipswich ..10 31 14 28 Man. Utd ..22 31 18 26 Everton . .22 38 28 26 Arsenal ..22 32 24 26 WBA . .22 27 24 26 Nottm. For. .. . .22 31 23 24 Tottenham ... . .21 37 34 22 Southampton . . .22 36 33 22 Stoke . .22 26 31 22 Birmingham . ..21 27 27 21 Middlesbro ... . .21 30 31 20 Wolves . .22 22 28 20 Coventry ..22 26 33 20 Leeds ..22 20 33 20 Sunderland... . .22 29 29 19 Man. City .... . .22 29 36 18 Norwich . .22 27 43 17 Brighton . .22 26 41 14 Leicester . .22 21 36 14 C. Palace . .22 27 44 12 2. deild: West Ham .... . .22 36 16 32 Chelsea . .22 38 21 29 Notts. Có . .22 25 21 28 Swansea ..21 31 18 26 Sheff,Wed. ... . .22 31 26 26 Derby Co . .22 31 28 25 Orient . .21 30 24 24 Blackburn.... . .21 25 19 24 Grimsby . .22 19 19 22 Luton . .22 27 28 22 Cambridge ... ..21 27 30 22 Bolton ..22 38 32 20 Wrexham .... ..22 19 23 20 Newcastle.... . .21 17 31 20 Shrewsbury .. ..22 22 23 19 Cardiff ..21 23 29 19 QPR ..21 25 •28 18 Oldham ..22 15 20 18 Preston . .22 20 34 18 Bristol City ... . .22 18 33 15 Bristol Rov. .. . .22 17 37 11 og það var nóg til að sigra Fylki 26:19 Þróttarar virðast nú næsta öryggir að halda öðru sæti 1. deildar handboltans. A sunnudag- inn sigruðu þeir Fylki, 26-19, i leik sem ekki var ýkja ójafn þráttt fyrir nokkurn markamun i lokin. Um miðbik seinni hálfleiks skoraði Þróttur 7 mörk i röð á stuttum kafla og geröi út um leik- inn. Fylkismenn höfðu undirtökin allan fyrri hálfleikinn og virtust þeir liklegir til þess að veita Þrótturunum harða keppni i seinni hálfleiknum. Fylkir komst i 4-1, 6-6 og 9-7. 1 leikhléi var staðan 11-10 fyrir Fylki. Þrjú fyrstu mörk seinni hálf- leiks voru Þróttara , 13-11. Fylkismenn voru þó ekkert á þvi að gefast upp, þeir minnkuðu muninn snarlega, 13-12 og 15-14. Þá kom alveg steindauður leik- kafli hjá Arbæjarliðinu, Þróttur gekk á lagið og skoraöi hvert Jón Sigurðsson hefur leikið 80 landsieiki i körfubolta. Leikið gegn Frökkum Milli jóla og nýárs, 27. og 28. des., verða 2 landsleikir i körfu- knattleik gegn Frökkum hér á landi. i gær valdi landsliðs- nefndin 14 manna hóp til þess að leika fyrir tslands liönd. 1 honum eru eftirtaldir: Nöfn: Landsleikir: JónSigurðsson, KR 80 Agúst Líndal, KR 1 Garðar Jóhanness. KR 4 Gunnar Þorvarðars. UMFN 56 Jónas Jóhanness. UMFN 29 Guðsteinn Ingimarss. UMFN 16 Kristinn Jörundss. ÍR 52 Jón Jörundss. ÍR 29 Simon Ólafss. Fram 37 Þorvaldur Geirss. Fram 13 TorfiMagnúss. Valur 47 Kristján Ágústss. Valur 23 RikharðurHrafnkelss. Valur 32 Pétur Guðmundss. 20 Landsliðsþjálfari: Einar Bolla- son Staðan er nú þannig I úrvals- deild körfuboltans: Njarövík 11 10 1 1118-908 20 Valur 12 8 4 1061-996 16 KR 9 6 3 809-766 12 ÍR 11 4 7 916-971 8 IS 11 3 8 902-967 6 Armann 11 1 10 848-1077 2 Stórskyttan Sigurður Sveinsson skoraði sitt 100. mark i 1. deild- inni nú i leiknum gegn Fylki. Atli Eðvalds fótbrotnaði Atli Eðvaldsson, knattspyrnu- maðurinn kunni, sem leikur með Borussia Dortmund, varð fyrir þvi óláni að fótbrotna i leik með liði sinu um siðustu helgi gegn Borussia Mönchengladback. Hann verður frá keppni næstu vikurnar. Atli Eðvaldsson markið á fætur öðru. A aðeins 8 min. breyttist staðan úr 15-14 i 22- 14 fyrir Þrótti. Það sem eftir lifði leiktimans var jafnræði með liðunum, 24-16 og loks 26-19. Fylkismenn spiluðu þennan leik lengst af skynsamlega, en um leið og verulega fór að blása á móti fór óðagotið að ná tökum á leik þeirra. Endurkoma þeirra Sigurðar Simonarsonar og Guðna Haukssonar virðist styrkja Fyikisliðið til muna. Ekki mun af veita liðsstyrknum i þeirri baráttu sem framundan er hjá þeim Fylkismönnum. Þróttur leikur þessa dagana mun verr en i byrjun móts. Einugis varamennirnir, Jón Viðar, Sveinlaugur og Jens, sýndu góð tilþrif gegn Fylki. Jú, og að sjálfsögðu Sigurður Sveins- son, sem skoraði 13 mörk þrátt fyrir það að hann tæki lifinu með ró. Markahæstir voru: Fylkir: Gunnar 7/5 og Guðni 5. Þróttur: Sigurður 13/2, Páll 4 og Jens 3. Jafnt hjá KR og FH KR-ingar þokuðu sér ögn fjær botni 1. deildar handboltans sl. laugardag þegar þeir gerðu jafn- tefli gegn FH, 22-22. Reyndar voru Vesturbæingarnir óheppnir að næla ekki I bæði stigin, þvi þeim mistókst að skora út 2 vita- köstum siöustu 10 sek. leiksins. Hvað um það, þá var jafntefliö sanngjörn úrslit. FH-ingarnir tóku undirtökin þegar i byrjun, en munurinn varð þó aldrei mikill, 2-0, 4-4, 6-5, 8-8 og 11-10 fyrir FH i hálfleik. Barningurinn hélt áfram i seinni hálfleiknum, 12-12 og 14-14. Þá komust KR-ingar i fyrsta sinn yfir, 15-14 og mótleikur FH var að taka Konrða úr umferð, en hann var atkvæðamikill i liði KR eftir leikhlé. Sú leikaðferð tókst ekki sem skyldi og leikurinn var i járnum alveg til loka. Jafnt var á öllum tölum frá 15-15 i 21-21. Gunnar kom FH yfir, 22-21. KR- ingar misstu knöttinn og FH fékk viti, Pétur varði vitakast Geirs. Haukur Geirmundsson jafnaði fyrir KR, 22-22. FH mistókst næsta sókn. KR-ingar brutust upp og þegar 7 sek. voru til leiksloka fékk KR vitakast. Þorvarður skaut i stöng, en Björn krækti i knöttinn og það var brotið á hon- um gróflega. Vitakast og leiktim- inn útrunninn. Nú varði Gunn- laugur vitakast Konráðs. Spenn- andi lokaminútur, 22-22. Alla festu virðist vanta i FH- liðið til þess aö það nái topp- árangri. Þetta er einfaldlega spurning um herslumun. Kr-ingarnir léku gegn FH mun skár en þeir höfðu gert i undan- förnum leikjum, greinileg bata- merki á leik liðsins. Það er þó furðulegt hve litið er gefið á lin- una á Jóhannes, leikmann sem undantekningarlitið skorar úr sinum færum. Markahæstir voru: FH: Sæ- mundur 5, Kristján 4 og Öttar 4; KR: Björn 8/3 og Konráð 6/1. —IngH Léttur sigur KR KR-ingar unnu fyrirhafnarlit- inn sigur gegn slöku og Kana- lausu liði Armanns sl. sunnudags- kvöld. Lokatölur uröu 91-60 eftir að Vesturbæjarliðið hafði leitt 44- 29 i hálfleik. Þrátt fyrir sigurinn léku KR-ingarnir illa; væntanlega hefur sigurinn gegn Njarðvik á föstudagskvöldið enn setið i KR- ingunum, eða öllu heldur eftir- köstin. KR náði þegar i upphafi yfir- ÍS marði sigur Einn leikur var i 1. deild karla- blaksins um siðustu helgi. Stúdentar sigruöu Vikinga i iþróttahúsi Hagaskólans eftir hörkuleik, 3-2. 1S sigraði i fyrstu hrinunni næsta auðveldlega, 15:10. Viking- arnir komu mjög á óvart með þvi að sigra i næstu 2 hrinunum, 15:12 og 15:10. Þar tneö var komin „pressa” á Stúdentana er þeir sýndu yfirvegun og jöfnuðu leik- inn, 15:9. í lokahrinunni varð aldrei um verulega keppni að ræða, yfirburðir 1S voru það miklir og þeir sigruðu örugglega, 15-6 og 3-2 i leiknum. Staðan i 1. deildinni er nú þessi: Þróttur 8 8 0 24-5 16 IS 752 17-11 10 Vlkingur 8 3 5 16-18 6 Fram 8 3 5 13-19 6 UMFL 7 0 7 4-21 0 Nú verður gert hlé á 1. deildar- keppninni fram til 18. janúar, en þá leika Þróttur og UMFL og Fram og 1S. — Ing.H. burðastöðu og i rauninni var aldrei um verulega keppni að ræða. Armenningarnir léku án James tröllvaxna Breeler og ein- ungis með 3 skiptimenn. Það segir etv. meira en mörg orð. Stigahæstir i liði KR voru: Yow 20, Garðar 18, Jón 11 og Geir 10. Fyrir Armann skoruðu mest: Valdimar 15, Kristján 14 og Davið 10. J/IngH Fram slgraði Skallagrím 1. deildarlið Framara er i miklu stuði þessa dagana. Fyrir skömmu lagði iiðiö helstu keppi- nauta sina, IBK, að velli og um siðustu helgi sigruðu Framar- arnir Skallagrim i bikarkeppn- inni, 86-80. ✓»v staðan iþr6ttir@ íþröttir m iþróttir í^l f J ■ Umsjón: Ingólfur Hannesson. H Þróttur tók smákipp

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.