Þjóðviljinn - 20.12.1980, Síða 22

Þjóðviljinn - 20.12.1980, Síða 22
22 SÍÐA — ÞJöÐVItJINN Helgin 20.-21. desember 1980 Tilkynning til eigenda þjóðsagna Ólafs Davíðssonar Fjórða og síðasta bindið er komið út. Yfirgripsmikil nafnaskrá og atriðisorðaskrá fyrir allt safnið fylgir þessu bindi, alls 160 bls. Iðja, félag verksmiðjufólks Félag jámiðnaðarmanna Félag bifreiðasmiða Félag bifvélavirkja =Æ? J ólatrésskemmtun fyrir börn félagsmanna verður haldin i Átthagasal Hótel Sögu, sunnudaginn 28. desember 1980, kl. 15.00—18.00. Aðgöngumiðar verða afhentir á skrifstof- um félaganna að Skólavörðustig 16 og Suðurlandsbraut 30. Iðja, félag verksmiðjufólks Félag járniðnaðarmanna Félag bifreiðasmiða Félag bifvélavirkja. F ramkvæmdastofnun ríkisins óskar að ráða vélritara, vanan almennum skrifstofustörfum, nú þegar. Skriflegar umsóknir sendist lánadeild Fram- kvæmdastofnunarinnar, Rauðarárstig 31. lólafundir SÍNE verðahaldnir22.des. og3. jankl. 15. Auk fastra liða eins og venjulega verður lanafrumvarpið og helstu baráttumál hreyfingarinnar rædd. Félagar fjölmennum i F.S. Stjórn SÍNE Kasparov brást ekki á Ólympíuskákmótinu Það kom fáum á óvart að yngsti meðlimur sovésku ólympiu- sveitarinnar, Harry Kasparov, skyldi hijóta besta árangurinn innan sveitarinnar. Kasparov tefldi nokkrar gullfallegar skákir og frammistaða hans sannar ótvirætt að það var ekki van- hugsað að gefa honum tækifæri á að spreyta sig á ólympiumótinu. Kasparov hefur ákaflega sér- stæðan skákstil; hann virðist, svo til frá fyrsta leik, tefla upp á kóngssókn og þvi velur hann ávallt skörpustu afbrigðin hverju sinni. Frábær byrjanaþekking, sam- fara hinu taktiska innsæi hans og undraverðum hæfileikum til að reikna út á augabragði hin flókn- ustu afbrigði, virðist á góðri leið meö að gera hann einn af öflug- ustu skákmönnum veraldar. Eitt dæmið mátti finna úr viðureign Sovétmanna og Hollendinga: 4. borð. Hvftt: H. Kasparov. Svart: G. Lingtcrink. Drottningarindversk vörn 1. d4 Rf6 4. g3 Bb7 2. c4 e6 5. Bg2 Be7 3. Rf3 b6 6. Rc3 Re4 (Reynslan hefur kennt mönnum að eftir 6. — 0-0, 7. Dc2 á svartur viö ýmis vandamál að strlða.) 7. Bd2 Bf6 10. d5exd5 8.0-0 0-0 11. cxd5 Rxd2 9. Hcl c5 12. Rxd2 d6 (Allt hefur þetta sést áður en nú birtist ný hugmynd.) 13. Rde4! (Hugmyndin er að sækja að d6- peðinu.) 13. .. He8 14. Dd2 a6? (Upphafið að erfiðleikum svarts. Leikurinn veikir b6-reitinn og það á eftir að reynast afdrifarikt.) 15. b4! (Samkvæmt kjörorðinu: á’ann!) 15. .. Be7 (Ekki er 15. — cxb4 gæfulegt, t.d. 16. Rxe4+ Dxf6, 17. Re4 og 18. Dxb4.) 16. bxc5 bxc5 17. Df4! (Þá er riddaranum á b8 óheimil útganga. Svartur hefur rataö I óyfirstiganleg vandræði.) 17. ..Dc7 18. Ra4 (Og nú hótar hvitur að drepa á c5.) Harry Kasparov 18. .. Da5 19. Hbl! Bxd5 20. Rb6 Bxe4 21. Bxe4 Ha7 y 8 7 6 5 4 3 2 1 m ■*mm ±m m.■ m mtm m m abcdefgh (Kórónan á glæsilegri tafl- mennsku. Ef 22. — Hxc8 þá 23. Df5! sem hótar bæði hróknum og máti I 2. leik.) 22. .. Rc6 23. Rxa7 Rxa7 24.Bd5 — og svartur lagði niður vopnin. í 4. umferð mættust Sovétmenn og Júgóslavar og þá sá þessi viðureign dagsins ljós: Hvltt: H. Kasparov Svart: S. Marjanovic Drottningarindversk vörn. 1. d4 Rf6 2. c4 e6 5- B82 Be7 3. Rf3 b6 6.0-0 0-0 4. g3 Bb7 7- d5 (Þannig vann Polugajevski Kortsnoj i einvlginu i sumar. Tiskuafbrigðin eru fljót að mótast I höndunum á Kasparov.) 7. ..exd5 8. Rh4! (Hin raunverulega endurbót Polugajevskls. Hann hafði áður reynt 8. Rd4 en með misjöfnum árangri.) 8. .. c6 (Annar möguleiki er 8. — Re4, 9. cxd5 Rd6 og — c5 við tækifæri.) 9. cxd5 Rxd5 10. Rf5 Rc7 11. Rc3 (11. e4 d5, 12. Dg4 er tæpastnógu gott vegna 12. — Bf6 og ef 13. Bh6 þá 13. — Bc8! og hvitur er illa beygður.) 11. ,.d5 12. e4 Bf6 (Nú mætti svara 12. — dxe4 með 13. Dg4 Bf6, 14. Rxe4 með hættu- legri sókn. 13. exd5 cxd5 14. Bf4 RbaG 15 Hel Dd7? (Fyrstu og slðustu mistök svarts.) 16. Bh3! (Með ótuktarlegri hótun, 17. Rh6+ o.s. frv....) 16. .. Kh8 17. Re4! Bxb2 18- R85! (Ofriðarskýin hrannastupp. 18. — Bxal strandar á 19. Dh5 h6, 20. Rxh6 o.s.frv.) 18. .. Dc6 l9- Re7 Df6 20. Rxh7! Dd4 22. Dh4 Bxal 21. Dh5 g6 23. Rf6+ — Svartur gafst upp. —hól Nýjar bœkur Séra Magnús Bl. Jónsson ENDURMINNINGAR I. bindi: Bernska og námsár. II. bindi: Prestur og bóndi. Sannorð í'rásögn af bernskuárum höíundar á Vesturlandi og preststörfum og búskap á Fljótsdalshéraði. Um 700 bls. auk mynda. Verð kr. 39.520 (söluskattur innifalinn). Þorsteinn Antonsson FÍNA HVERFIÐ Frásögn — 224 bls. Nýstárleg bók bædi að efni og frásagnaraðferð. Verð kr. 14.200 (söluskattur innifalinn). Enn eru láanlegar bækur Málfriðar Einarsdóttur: Samastaður i tilverunni Úr sálarkirnunni Auðnuleysingi og Tötrughypja Kosta nú i heild aðeins kr. 29.020. LJÓÐHÚS HF. BókaútgáfaLaufásveg'4- Reykjavik. Simi 17095

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.