Þjóðviljinn - 20.01.1981, Blaðsíða 5

Þjóðviljinn - 20.01.1981, Blaðsíða 5
Þriftjudagur 20. janúar 1981 ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 5 / # Atökin um Alta halda áfram: Mótmælendiir æda að vinna „maraþonhlaupið” Oddvar Nordli: þaö veröur aö framkvæma þaö sem þingiö hefur samþykkt! opinskárri og sýnilegri óhlýðni eins og þeirri sem sýnd er við Altaána heldur en fyrir falinni óhlýðni (t.d. skattsvikum)”. Nils Christie telur að opinská óhlýðni sé liður i viðskiptum þegna og yfirvalda og heldur þvi fram, að ef menn tækju með þögn og þolinmæði öllum opin- berum ákvörðunum þá væri það „ógnun við það þjóðskipulag sem yið — og Samarnir — búa við”. Hann telur að óhlýðnisher- Deilan um Altafljót í Noröur-Noregi, sem um- hverfisverndarmenn hafa tekist á um viö norsk stjórnvöld, heldur áfram. Aðferð virkjunarandstæð- inga verður nú sú, að binda gifurlega mikið lögreglulið á svæðinu og gera fram- kvæmdir allar svo dýrar, að gefist verði upp á þeim. Aðfaranótt fimmtánda janúar fjarlægði lögregla Sama og um- hverfisverndarmenn sem héldu vörð um svonefndan „núllpunkt” til að koma i veg fyrir að haldið yrði áfram lagningu vegar sem er upphaf stiflugerðar. Nú hafa búðir virkjunarandstæðinga verið fluttar á einkaland nokkra kiló- metra frá veginum, sem sextán manna vinnuflokkur er byrjaður á. Með þessu hefur lögreglan fylgt eftir þeirri stefnu að banna að tjalda á miklu stærra svæði en fyrr. Um það bil 120 ferkilómetra svæði i f jöllunum verður nú i eins- konar umsátursástandi og undir sérstakri og efldri lögreglugæslu. Margir áfangar eftir. Virkjunarandstæðingar hafa svarað með þvi að koma sér upp vetrarbúðum og ætla þar að hafa allmikinn flokk liðs- manna sem á að binda eins marga lögreglumenn við Alta og frekast er unnt. Foringi aðgerð- anna, Alfred Nilsen, hefur komist svo að orði, að lögreglan hafi i baráttunni um „núllpunktinn” unnið fyrsta sprettinn, en virkj- unarandstæöingar muni vinna maraþonhlaupið. Það veröur komiðupp fleiri „núllpunktum” á veginum til stiflustæðisins á þeim tiu mánuðum sem það tekur að leggja fyrstu sextán kilómetrana. Ekki er enn búið að bjóða út sið- ustu 14 km þessa vegar. Og þótt það tækist að leggja veginn meö ærinni fyrirhöfn þá er, segir Alfred Nilsen, eftir andófið gegn stiflugerðinni og sprengingum i sambandi við jarðgöng. 600 lögreglumenn Svo mikið er vist, að þetta Slagurinn um Alta: Hvað er í húfi? Próf. Nils Christie: opinská • óhlýöni er lýöræöinu nauösyn- I leg! ferðir geti veriö „hvetjandi til J aö menn finni til ábyrgöar og | séu nauðsynlegur þáttur lýð- ræðis.” f Frá þessu sjónarmiði eru átökin við Alta barátta um umhverfismál, um réttindi þjóðernisminnihluta og óhlýðis- herferð gegn yfirvaldi sem á sér J þann metnað einan að halda fast i við það sem eitt sinn var ákveðið — . (ábtóksaman) J meira ert nóg verið gert af því áður. Atökin vekja mikla athygli ekki sist vegna þess, að aldrei fyrr hafa þeir aðilar sem til voru nefndir tekið svo stórt upp i sig. Deilan hefur staðið lengi: það var i júli i hitteðfyrra að náttúruverndarmenn og Samar unnu sigur sinn á jarðskóflum og lögreglu á þeim stað sem að undanförnu hefur verið kallaður „núllpunktur”. Og nú ber allur viðbúnaður og yfirlýsingar merki um að stjórnvöld jafnt sem mótmælahreyfingin liti svo á, að ósigur mundi jafngilda þvi, að það virki hefði fallið sem úrslitum réði til lengri og skemmri tima. Viðhorf stjórnvalda Útreikningar hafa sýnt, að Altavirkjun gæti ekki afkastað nema tæpt hálft prósent af vatnsorkurafmagni Noregs þegar hún væri komin i gagnið. Það hlutfall sýnist ekki i sam- ræmi við það kapp sem norska stjórnin leggur á að fylgja fram vilja sinum i málinu. Það er augljóst, að á þeim vettvangi er málið orðið miklu stærra en virkjunin sjálf. Oddvar Nordli forsætisráðherra hefur lika gefið það ótvirætt til kynna með ummælum eins og þessum: „Altaáætlunin snýst um grund- vallaratriði i þingræðisriki, með öðrum orðum skyldu rikis- stjórnar til að framkvæma ákvarðanir sem þingið hefur tekið”. Opínská óhlýðni 1 herbúðum virkjunarand- stæðinga finna menn siðan menn sem hafa jafn ótviræð grundvallarsjónarmið fram að færa. Hér skal minnt á glæpa- sérfræðinginn próf. Nils Christie, sem kemst svo að orði um nauðsyn óhlýðni i lýðræðis- þjóðfélagi: „Ég ber meiri virðingu fyrir verða fyrstu vegaframkvæmdir i Noregi sem fara fram undir lög- regluvernd nótt sem nýtan dag. Hafðir eru til reiðu um 600 lög- reglumenn sem eru um borð i sér- stöku skipi i höfninni i Alta. Það mun kosta um miljón króna norskar á dag að halda áfram þessu einkennilega striði. I sambandi við átökin á „núll- punkti” á dögunum hafa 523 virkjunarandstæðingar verið dæmdir i sektir. En ekki ber á öðru en að lið eigi þeir yfrið nóg. Nýir menn koma stöðugt til Alta og rétt fyrir helgi var talið að þar væru nú á einkaheimilum milli þrjár og fjórar þúsundir manna. Mikill straumur af mótmæla- skeytum hefur borist til norsku stjórnarinnar frá samtökum og einstaklingum um allt land. Andófið spannar furðu vitt svið eins og sjá má af þvi, að einn þeirra virkjunarandstæðinga sem þegar hefur pungað út með 3000 króna sekt fyrir þátttöku i mót- mælaaðgerðunum er Viggo Aagaard, sem er skrifstofustjóri i norska varnarmálaráðuneytinu. (Information, Socialistisk Dagblad). Veriö aö bera virkjunarandstæöinga á brott: striöiö kostar nú miljón krónur á dag. Norömem rmrnka fiskiskipqfiotam Á fyrri helmingi þessa árs ætla Norðmenn að taka úr umferð um það bil 40 fiskibáta og þrjátiu togara. Norska stjórnin hef ur veitt til þessara að- gerða 180 miljónum norskra króna og hefur verið gert um það sam- komulag milli útgerðar- aðila og rikisins að fé þetta verði notað eins og ætlast er til á næstu sex mánuðum. Tilgangurinn með þessari skyndilegu minnkun fiskiskipa- flotans norska er að draga úr sókn og gera þar með arðbær- ara en áður að stunda fisk- veiðar. Yfirvöld vildu gjarnan minnka bátaflotann um fjórð- ung, vegna þess að flotinn getur veitt miklu meira en skynsam- legt er. Útgerðin eyðir tiltölu- lega meiru — miðað við afla- magn — i skip og tækjabúnað en hún hefur nokkru sinni áður gert. Siðan hafist var handa um minnkun flotans fyrir rúmu ári hafa 50 bátar verið teknir úr umferð. 38 þeirra voru rifnir, en átta voru seldir úr landi eöa til birgðaflutninga til oliupalla á Norðursjó. I frétt frá Norimform um þetta mál segir að nú þegar hafi tekist aö draga úr afkastagetu bátaflotans verulega og er sér- Vísitölu- fjölskylda eyðir mestu í bílinn Norska visitöluf jölsky ldan eyðir stærri hluta af tekjum sin- um i fjölskyidubilinn og —- eöa al- menningsfarartæki en i mat. Þetta kemur fram á nýlegum skýrslum norskum. Hjón með tvö börn eru taiin þurfa i ýmislega neyslu að meðaltali 84.100 krónur. Af þessu fé er tiltölulega mest, eða 20,1 %,talið fara i „flutninga”. Næsthæsti útgjaldaliður er matur (18,8%), þá kemur leiga og orka (19,2%). Fatnaður er reiknaður á 9,8% útgjalda hjá visitölufjöl- skyldunninorsku en „menntun og hvild” á 12,7%. Áin Alta í Norður-Nor- egi er nú orðin einhver sögufrægasti staður í landinu. Þar hefur dregið til meiriháttar uppgjörs milli ríkisvaldsins og svo umhverf isverndarmanna sem og Sama, sem telja að með virkjunarfram- kvæmdunum sé haldið áfram að ganga á rétt þeirra, á bithaga hrein- dýra þeirra, þrengt sé að lífsmáta þeirra og hafi staklega til þess tekið að fáir | norskir loðnubátar séu eftir til • veiða i Barentshafi og á svæðinu I kringum Jan Mayen, þar sem kvótar eru naumir. Togaraflotinn á einnig að ! minnka sem fyrr segir. Norö- menn eiga nú áttatiu togara. A fyrra helmingi þessa árs á að * veita rösklega fimmtiu miljónir ' norskra króna af þeirri f járveit- ingu sem fyrr var minnst á til að fækka þessum togurum i um það bil fimmtiu skip.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.