Þjóðviljinn - 21.01.1981, Síða 10
10 SiÐA — ÞJ6ÐV1LJINN Miðvikudagur 21. janúar 1981
bladauki_______________________
Hægt að geyma raforku í
miklum kulda neðanjarðar
Þetta er þaö kerfi fimmtán hringlaga ganga i bergi (1) sem nú er unnið að. Sjálfvirk borvél nagar
þessi göng inn i bergið. 1 göngunum eru hringmyndaðir „hitabrúsar” (2) þar sem ieiðslan liggur i fljót-
andi helium sem dælt er niður úr kæiistöö (3). Leiðslan er samansett úr „stöng” (4) úr áli, sem „súper-
leiðarinn” (5), bianda úr málmunum titan og niob, hrisiast um i mjóum þráöum.
Til er merkilega einföld
aðferð til að geyma raf-
magn í stórum stíl: þá er
rafstraumur látinn
hlaupa i hring í leiðslum
sem með mikilli kælingu
fá eigindir hins besta
leiðara — öll mótstaða er
þá horfin eða svo gott
sem. Þessi lausn er löngu
þekkh fræðilega séð/ en
það er ekki fyrr en á
seinni dögum að komið er
að þvi að breyta kenningu
í framkvæmd.
Bandarikjamenn hafa unnið að
merkilegum rannsóknum á
þessu sviöi. Háskólinn í Wis-
consin ætlar að koma á fót á
árunum 1984—87 tilraunastöð
með 100 megavattstunda
geymslugetu. Með þeirri orku
mætti hita upp með rafmagni
einbýlishús i fjögur ár.
Segja má, að þar sem nóg er
vatnsorka, sé þessi lausn ekki
sérlega ofarlega á dagskrá, en i
grein um þetta mál í sænska
blaöinu Dagens nyheter segir,
að hún geti orðið mikilvæg
þegar og þar sem menn setja i
verulegum mæli traust sitt á
vindorku og aöra þá kosti i
orkumálum sem duttlungar
veðurfars ráða.
Gerðust menn stórtækir viö
smiöi slikrar raforkugeymslu,
þar sem um yrði að ræða
þúsund eða tiu þúsund mega-
vattstundir, þá yrði slikt mann-
virki griðarstór spóla, meira en
hundrað metrar i þvermál, sem
Rannsóknir
sem eru á
dagskrá
komið væri fyrir i neöanjarðar-
göngum og væri hún kæld meö
fljótandi helium niður i það frost
sem mest má verða — eða
nálægt minus 273 gráöum.
,/Ég geng í hring"
Þá verður leiðslan besti
leiðari sem hægt er aö hugsa sér
og rafstraumur sem kemur inn
Hvernig er
hægt að
spara
raforku?
Tækin
í eld-
húsinu
á hana fer i hringi mótstööu-
laust. Segulsvið myndast um-
hverfis spóluna og heldur raf-
straumnum „geymdum”.
Endar segulspólúnnar eru
1. Notum þrepastiili og hitastilli
rctt.
2. Notum rétta potta og pönnur.
3. Sjóðum i litlu vatni.
4. Þiðum matvælin fyrir mat-
rc iöslu.
5. Fyilum ofninn.
fí. Notum steikhitamæla.
7. Nntum vif tuna rétt og ekki aö
ópörfu.
8. Uppþvottavélin.
1. Þrepastilli á eldavélahellu
skal stilla á hæsta straum þar
til suöa kemur upp, eftir það
nægir lægsti straumur. Hita-
stilli skal stilla strax á það
hitastig sem óskað er eftir.
2. Pottar og pönnur eiga að vera
með sléttum og þykkum
botni. Pottar með kúptum
botni þurfa allt aö helmingi
meiri orku. Pottar og pönnur
eiga aö þekja alla plötuna.
Fjórðungur orkunnar fer til
spillis ef pottur sem er 16
sentimetrar i þvermál er lát-
inn á 18 sentimetra plötu.
Lokið á pottinum þarf að vera
hæfilega þétt. Til aö viöhalda
suðu þarf þrisvar til fjórum
sinnum meiri orku ef lokiö er
ekki á.
3. Nóg er að nota 1-3 desilitra af
vatni við suðu á kartöflum og
öðru grænmeti.
samtengdir og eru einnig tengd-
ir utanaðkomandi rafleiöslum
um kerfi svonefndra tyristora
(skjótvirkra hálfleiðarastraum-
rofa), sem hleypa straumi inn á
4. Best er að þiða frosinn mat i
isskápnum. Það þarf meiri
orku og tekur allt að þriðjungi
lengri tima að matreiða fros-
in matvæli. Athugið að frosið
grænmeti er best að matreiöa
beint.
5. Eeynum að nýta ofninn vel,
til dæmis meö þvi að baka og
steikja samtimis rétti sem
þurfa sama hitastig. Hitinn
kemur i veg fyrir aö réttirnir
fái bragð hver af öörum. Ork-
an nýtisteinnig betur ef steikt
kerfiö og tappa af þvi. Þvi meiri
orka sem sett er inn á kerfiö,
þeim mun sterkari verður sá
straumur sem er á flandri innan
þess og þeim mun sterkara
er og bakað hvað á eftir öðru.
Grillun á mat (glóðarsteik-
ing) er orkufrek. Til dæmis
þarf tvisvar til þrisvar sinn-
um meiri orku við aö grilla
kjúkling en aö steikja hann i
potti.
6. Ef vafi leikur á steikingar-
tima þá er gott að nota steik-
hitamæli. Allar steikur og
ofnrétti má setja i kaldan ofn.
Steikingartiminn lengist um
5-10 minútur, en orkan nýtist
betur.
verður það segulsvið sem held-
ur utan um hann.
Fullhlaðin geymsla upp á tiu
þúsundir megavattstunda getur
haft straum upp á mörg
hundrað þúsund amper og
1000—10000 volta spennu. Það er
slðan hægt að „tappa af” henni
álíka miklum straumi og meiri-
háttar kjarnorkuver gefur af
sér á einni klukkustund.
Eins og krani
Rafstraumsgeymsla af þessu
tagi á að hafa þá kosti að menn
geti farið með raforkuna „eins
og hún kemur fyrir af skepn-
unni”. Nokkurnveginn eins og
menn safna vatni I þró og
hleypa úr henni. Nýtingin á að
vera mjög góð. Þeir fræöimenn
sem hafa unnið að þessum
málum I Wisconsin i um það bil
tlu ár gera ráð fyrir 95% virkni.
Það er af bæði hagrænum
ástæðum og með tilliti til
umhverfisverndarsjónarmiða,
að segulspólunni veröur að
koma fyrir neðanjaröar. Það er
ekki hægt með skynsamlegum
kostnaði að ná tökum á þeim
geypikröftum sem fylgja svo
öflugu rafsegulsviði nema að
notast við berglög beint.
Aðrar aðferðir
Sú aðferö sem hingað til hefur
mest verið notuð til að geyma
orku I stórum stll er tengd
varnsorkuverum. Þá er tiltölu-
lega ódýr umframorka notuö til
aö dæla upp vatni i stlflu. Þessu
vatni er svo þegar álagið er
mikið, hleypt niður aftur eftir
þessu svonefnda dæluorkuveri,
sem þá er I hlutverki þess rafals
sem breytir fallorku vatnsins i
raforku. I Sviþjóö er til að
mynda nýlega komið i notkun
350 megavattstunda dæluorku-
ver I Juktan i Norrland.
önnur aðferð er sú aö láta raf-
hreyfla koma kasthjólum á
mikla ferð. Kasthjólin eru siöan
notuð til að reka rafla þegar
aftur er þörf fyrir strauminn.
Þetta er nokkuð kostnaðarsöm
aöferð en ný trefjaefni i kasthjól
lofa aðferðinni góðu i fram-
tiöinni.
Elsta aðferðin sem notuð er til
að geyma raforku er að breyta
henni i efnaorku i rafhlöðum, en
til þess gefur sú tækni sem nú
er þekkt ekki möguleika á að
geyma raforku i stórum stil
þannig að hagkvæmt sé.
7. Auk orkunotkunar viftunnar
eykur hún loftskiptin i ibúö-
inni, þannig að kostnaður viö
hitun vex. 1 stað loftsins sem
viftan blæs út þarf ferskt loft.
Þegar viftan er i gangi fæst
rétt loftræsting ef eldhús-
glugginn er iokaður, en þess i
stað haft opið inn i annað her-
bergi hússins, þar sem gluggi
er opinn. Nauðsynlegt er aö
hreinsa siuna i viftunni reglu-
lega, til dæmis mánaðarlega.
i flestum viftum er spjald
sem opnast þegar viftan er i
gangi, ef spjaldiö opnast ekki
þá er viftan óstarfhæf, og ef
spjaldið lokast ekki myndast
dragsúgur og upphitunar-
kostnaður eykst.
8. Uppþvottavél er meðal orku-
frekustu heimilistækjanna.
Þaö sparar orku að setja hana
ekki i gang fyrr en hún hefur
verið fyllt alveg. Hagkvæmt
getur verið aö handþvo potta
og aðra stóra hluti sem taka
mikið pláss i vélinni. 1 einn
uppþvott i vél með 60*C heitu
vatni fara um 2,5 kWh af raf-
magni. 1 hitaveitusvæðum er
sjálfsagt að athuga hvort
tengja má uppþvottavélina
viö heita vatnið, við það spar-
ast rafmagn sem annars færi
i að hita vatnið.