Þjóðviljinn - 21.01.1981, Page 12

Þjóðviljinn - 21.01.1981, Page 12
12 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Miövikudagur 21. janúar 1981 blaðaukri Orkusparnaður Hvernig er hægt að spara raforku? Lýsing og litlu tækin 1. Slökkvum Ijósin þegar viö förum. 2. Notum rétta lýsingu. 3. Flúrpipur. 4. Spegilperur. 5. Höldum ijósunum hreinum. 6. Kaffivélar 7. Notum hitakönnur. 8. Sjóöum i litlu vatni. 9. Hraösuöupottar. 10. Notkun hraösuöukatia. 1. Venjum okkur á aö slökkva ljósin þegar viö yfirgefum vistarverur. Þetta á bæöi við um glóperur og flúrljós. 2. Lýsingin þarf aö vera rétt. Hún má hvorki vera of litil né valda ofbirtu. Best er að hún beinist sem mest að þvi sem horft er á, en ekki framan i áhorfandann. Auk þess þarf að vera hæfileg birta i herberginu. Ljðsir fletir endurkasta birtunni miklu bet- ur en dökkir. Veljum þvi frem- ur ljósa liti en dökka, þá þarf minni lýsingu. 1 lampa sem eingöngu eru til skrauts, er best að nota perur sem taka litinn straum, t.d. 15 W. 3. Flúrpipur gefa um 6 sinnum meira ljós en glóperur miðað við sömu raforkunotkun. 4. Spegilperur safna ljósinu sam- an og beina þvi i ákveðna átt. Birta frá 40 W spegilperu er svipuð og frá 75 W venjulegri glóperu, en nær til minna svæð- is. Notum spegilperur þar sem við á, t.d. geta þær hentað I les- lampa og önnur vinnuljós. 5. Ryk, fita og önnur óhreinindi á perum og skermum getur minnkað ljósið um allt að 30%. Hreinsum þvi lampa og perur reglulega. 6. Það þarf um 30% minni orku við að laga kaffi i kaffivél en þegar „hellt er upp á könn- una”. Auk þess er ekki hitað meira vatn en notað er. 7. Notum hitakönnu til að halda kaffinu heitu, en ekki hitaplöt- una á kaffivélinni. 8. Sjóðum kartöflur, grænmeti og egg I eins litlu vatni og mögu- legt er. A hitaveitusvæðum er hagkvæmt að nota heitt krana- vatn við suðu matvæla. 9. Þegar matreitt er i hraðsuðu- potti styttist timinn sem mat- reiðslan tekur, allt niður i þriðjung. Með þessu móti minnkar raforkunotkunin um allt að 40%. Raforkusparnaður næst þó fyrst þegar suðutíminn er yfir 30 minútur i venjulegum potti. 10. Við suðu á vatni er notuð um helmingi minni orka ef notaður er hraðsuðuketill i stað potts. Auk þess er suðutiminn mun styttri. húsbyggjendur ylurinn er Afgreiðum einangrunarplast á Stór-Reykjavíkursvæðið frá mánudegi — föstudags. Afhendum vöruna á byggingarstað, viðskiptamönnum að kostnaðar lausu. Hagkvæmt verð og greiðsluskilmálar við flestra hæfi. Borgarplast hf Borgamcd úmi93 7370 kvötd os Helgarömi 93 7355 i i i Fasteignaþjónustan auglýsir Laust starf VILJUM RAÐA SÖLUFULLTROA. Sérlega lifandi og skemmtilegt starf. ,, RAÐHERRALAUN” fyrir þann sem er úrræöagóður, lipur, ólatur og fylginn sér. — Vinna og aftur vinna. Viðtalsbeiðnum veitt móttaka i sima 26213 þriðjud. og miðvikud. FASTEIGNANÓNUSTAN AUSTURSTRÆTI 17 — REYKJAVlK Ofnasmiðja Sudurlands býður þér hagstæða lausn á orkuvandanum með nýtingu innlendra orkugjafa Nú er hægt að spara allt að 70% af kyndingarkostnaði, i samanburði við olíukyndingu, með FUNA-rafhitunarkatli frá Ofnasmiðju Suðurlands. Funa katlarnir eru viðurkennd framleiðsla, samþykkt af Raffangaprófun ríkisins og Öryggiseftirlitinu, enda stenst framleiðslan ýtrustu kröfur, sem gerðar eru til hitunar- katla. Funa rafhitunarkatlarnir eru framleiddir með innbyggðum neysluvatnsspíral. Ofnasmiðja Suðurlands framleiðir einnig hina viðurkenndu Funa ofna, hannaða af íslenskum fagmönnum fyrir íslensk- ar aðstæður. Funa ofnarnir eru með þvinguðu S-rennsli, sem nýtir vatnið framúrskarandi vel. Kynnið ykkur kosti Funa ofna og Funa rafhitunarkatla. Hagstæð greiðsiukjör. Stuttur afgreiðslufrestur. FUNA OFNAR HVERAGERÐI AUSTURMÖRK 9 — SlMI 4454

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.