Þjóðviljinn - 28.01.1981, Qupperneq 1

Þjóðviljinn - 28.01.1981, Qupperneq 1
Götuljósin (eða Ijósleysið) Fasteigna- matið 7% undir gang- verði 1980 að mati Fasteigna- mats rikisins 1. desember sl. tók gildi nýtt fasteignamat og hækk- uðu ibúðarhús iKeykjavik að mcðaltali um 60%. Það er meiri hækkun en vart hefur orðið á fasteignamarkaðin- um, en hún mældist 49,6% og einnig meiri hækkun en varð á byggingavisitölu frá 1. nóvember 1979 til 1. nóvem- ber 1980, sem er það tímabil sem Fasteignamat ríkisins miðar við i útreikningum sinum. Nokkuð hefur verið deilt á þá ákvörðun Yfirfasteigna- matsnefndar að hækka fasteignamat umfram hækk- un á markaði og á bygginga- visitölu. Ástæðan fyrir þvi er að sögn Guttorms Sigur- bjarnarsonar; forstjóra Fasteignamats rikisins sú, að verið er að leiðrétta upp- safnaðan vanda undan- farinna ára þegar fasteigna- mat var hækkað minna en hækkun á markaðsverði og byggingavisitölu sagði til um. Arið 1979 varð mikil hækkun á gangverði fast- eigna i Reykjavik og hefði orðið að hækka fasteignamat um 80% til að fylgja þeirri verðsveiflu. Þá var matið hinsvegar ákveðið 8—9% undir gangverðshækkun. Sem fyrr segir hækkaði gangverð 1980 um 49,6% og þrátt fyrir 60% hækkun á fasteignamati er fasteigna- mat 7% lægra en gangverð. — AI. Sjá baksiðu og 3. siðu ! Undir ihaldsstjórn: j \JÁ ! j miljónir \ j atvinnu- j j leysingja j í Bretlandi j Atvinnuleysið í Bretlandi * ■ undir fhaldsstjórn Margrét- | Iar Thatcher er nú komið i 2.4 | miljónir samkvæmt opinber- I um skýrslum sem lætur I , nærri þvi að ellefu þúsundir ■ Imanna væru atvinnulausir á I islandi. Verkalýðshreyfingin telur • I’ þó liklegra að tala atvinnu- I leysingja sé i raun komin yf- I ír þrjár miljónir, vegna þess | að margar húsmæður láta ■ I' ekki skrá sig þar eð þær fá I ejiki atvinnuleysisbætur ef I mákar þeirra vinna. Auk | þess er mikill fjöldi fólks « I' sem nýkomið er úr skóla I ekki með á þessari skrá. Thatcherstjórnin lofar aft- > 1' urbata eftir þrjár mánuði. I En likur benda til að opinber I tala atvinnuleysingja fari yf- | ir þrjár miljónir áður en • I' nokkrar jákvæðar breyt- I ingar verða. Ihaldsstjórnin viðurkennir , 1 ekki að hún sé að gefast upp | Ivið harðar f.rjálshyggju- I kenningar um að halda rikis- | afskiptum af atvinnulifi i ■ J lágmarki. En um helgina I I samþykkti hún samt að veita I I 4.5 miljörðum punda i að | • hressa upp á iðnaðinn ■ i----------------------rJil Götuljósin kvikna seint: Bilun, en ekki orku- sparnaður Það er ekki orkusparnaður, heldur bilun i fótósellu uppá þak- inu á bækistöð Rafveitu Reykja- víkur i Armúla sem veldur þvi, hve seint götuljósin hafa kviknað undanfarna daga og hve snemma þau hafa slokknað á morgnana. Þessa skýringu fékk Þjóðvilj- inn hjá starfsmanni Rafveitunnar i gær, en margir hafa kvartað undan ljósleysrnu einmitt nú þegar óvenju dimmt er yfir eftir að hlánaði og fór að rigna. Vegna bilunarinnar tekur tölv- an sem ljósunum stýrir seinna við sér og hefur gert það að undan- förnu. Ekki er hinsvegar unnt að Ekki vantar að þau lýsi fal lega — þegar búiö er aö kveikja. — Ljósm. -gel- gera við þetta að sinni þar sem fá þarf það sem vantar frá útlönd- um. — Það er rétt, það er ekki búið að kveikja, sagði Óskar ólason yfirmaður Umferðarlögregl- unnar er hann leit útum gluggann þegar Þjóðviljinn hringdi, en þá var þegar orðið alldimmt. Lög- reglan hafði annars ekki veitt ljósleysinu athygli né hafði verið kvartað þangað. Óvenjumikið hefur verið um árekstra undan- farna daga, sagði Óskar, og hafa flestir verið raktir til ófærðar og hálku. En vissulega er ekki á bæt- andi með slæmri lýsingu. — vh ÞJOOVIUINN Miðvikudagur 28. jan. 1981 — 22. tbl. 46. árg. Diselkeyrsla: lántaka eða al- menn skattlagning? Aukakostnaðurinn vegna díselkeyrslu: Fjáröflun er nú í athugun Engar tillögur um að velta honum yfir á kaupendur sagði Hjörleifur Guttormsson iðnaðarráðherra Nú, þegar eyða þarf miljörðum gkr. i að keyra diselvélar til að framleiða raforku vegna vatnsskorts á Þjórsár/Tungnársvæð- inu, hafa rafveitur úti á landsbyggðinni mótmælt því, að þær verði látnar bera þann aukakostnað sem af þessu hlýst. — Það er alger misskilningur að uppi séu einhverjar tillögur um að hækka gjaldskrá rafveitna úti á landi vegna þessa.En hitt er lika alveg ljóst, að ef ekki verður hlaupið með einhverjum hætti undir bagga með þessum rafveit- um, þá verður ekki hægt að jafna raforkuverð, sagði Hjörleifur Guttormsson iðnaðarráðherra i viðtali við Þjóðviljann I gær. Hjörleifur sagði að ekki væri búið að ákveða með hvaða hætti fjár yrði aflað til að bæta rafveit- unum þennan mikla kostnað, hvort það yrði gert með lántöku eða skattlagningu á alla lands- menn. Þá benti Hjörleifur lika á, að það væri misskilningur að Raf- magnsveita Reykjavikur og Raf- magsnveita Hafnarfjarðar slyppu án aukakostnaðar. Benti hann á að þá raforku sem sparaðist við að loka siðasta ofn- inum i Járnblendiverksmiðjunni sem stjórn hennar samþykkti gegn skaðabótum, yrðu þessar rafmagnsveitur að kaupa á 0,35 kr. kgw. stundina i stað 0,16.74 kr. Þannig yrði hver kgw. stund nú 0,18,26 kr. dýrari af þeim 18 mw. sem fást við það að loka ofninum. Þessar rafveitur eru þvi farnar að greiða all-verulega inni þetta dæmi, sagði Hjörleifur Gutt- ormsson. — S.dór Dýrmætt bókasafn Skálholtsstaðar: Liggur undir stórskemmdum ,,1 turni Skáiholtskirkju liggur núna eitt merkasta og verð- mætasta bókasafn landsins undir stórskemmdum. Þar er um að ræða bókasafn Þorsteins sýslu- manns Þorsteinssonar, sem miur vera eitt dýrmætasta safn sem dregið hefur verið saman á Is- landi og eitt merkasta safn kirkjurita sem til er hér á landi”. Þannig fórust Guðrúnu Helgadótturorð á Alþingi i gær er hún beindi fyrirspurn til kirkju- málaráðherra um rekstur Skál- holtsstaðar. 1 máli Guðrúnar kom jafnframt fram að i safninu væri um að ræða gömul prent frá hin- um gömlu prentstöðum Skálholti, Hólum, Hrappsey, Leirá, Núpu- felli og Viðey. 1 svari dómsmála- ráðherrakom m.a. fram að bóka- safnið væri geymt i eldtraustri geymslu i turni Skálholtskirkju, en vegna fjárskorts hefði ekki tekist að byggja bókhlöðu yfir safnið og gæti almenningur þvi ekki nýtt sér það. Guðrún Helgadóttir lagði á það áherslu að safninu yrði bjargað áður en þaö eyöilagðist og sagðist ekki telja rétt að biða éftir þvi að reist yrði yfir það bókhlaða, enda mætti nota það á öðrum og tryggari stað. Þorsteinn sýslumaður lést um 1960 og var þá um tima óvist um örlög safnsins. Arið 1962 var fjöl- rituð skrá um það og það boðið til sölu. Kári Borgfjörð Helgason keypti þá safnið og telja sér- fræöingar að verðmæti þess sé að núgildi milli 500 og 1000 miljónir gamalla króna. Arið 1965 seldi Kári safnið islensku þjóðkirkj- unni en ekki hefur fengist uppgef- ið um kaupverð þess. — þ.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.