Þjóðviljinn - 28.01.1981, Side 11

Þjóðviljinn - 28.01.1981, Side 11
MiÐvikudagur 28. janúar 1981 ÞJÓOVILJINN — StÐA 11 ibróttir Í/N íþróttir ffl íbróttir * * ■ VJmsjún: Ingólfur Hannesson. » J r m I ■ I ■ I i ■ I i ■ u Tveir Grindvíkingar f æfa hjá Arsenal i Á morgun, fimmtudag, haida 2 knattspyrnumenn úr Grindavik, Kristinn Jó- hannsson og Ragnar Eðvarðsson, áleiðis til London, en þeir félagarnir ætla næstu 3 vikurnar að æfa hjá hinu fræga félagi Arsenal. Þeir Ragnar og Kristinn munu æfa með varaliði félags- ins og e.t.v. keppa leiki. Mikill hugur er i Grindvik- J ingum að standa sig i 3. deild- B inni næsta sumar. Liðið komst ■ iúrslitakeppnina sl. sumar, en ■ var aðeins hársbreidd frá þvi > að komast upp. Þjálfari liðsins I er Haukur Hafsteinsson frá ■ Keflavik. — IngH ■ »J 14 borðtemiismeiin valdir til æfinga slenska liðinu tókst það sem enginn átti von á að sigra Frakka nógu stórt til að komast áfra fllver bjóst I alvöru v»ö Jh islenska liftinu Uekist if> siRra Frakka þaft kprl aft vonin um aft jninast áfram i IIM uiknaöi aft nvju. hvaft R aft letjast ma-Ui ör- iHUt aft svo verfti? Sjálf- Iknt mjög fáir. Kn þaft wrft nu samt raunin á. **tta tokst. kraftaverkift SþrAist. Islenska liftift úgrafti meft r.l marka liun. sem er nó^u mikill nunur til þess. aft nú |^f eiginlega meira en Æraftaverk til þess aft Frakkarnir komist á- bam. Þaft var sannar- Iga þess virfti aft szkja Leir llallsteinsson til Ibyialands. Ilann á- uli lirM I rtiltaaM. mm» Lla »rrt» óikkl l»rt» •» «# IrrikrMK •*. rtltr Iriklai * >■■•■411 k»f«r H Lirk* l««k«l « l‘r»kklM. •* •»» *r»M‘ rr *• WLé krail álrmm I llkl. N»»l Lrlk»l»«»r l»*l ►*■»**• Landsliðsnefnd Borðtennis- sambandsins hefur valið eft- irtalda leikmenn til æfinga fyrir hei ms m eistara mótið i borð- tennis, sem fram fer i Novi Sad i Júgóslaviu 14.—26. aprfl nk. Einn seðill með 12 réttum I 21. leikviku getrauna kom fram einn seðill með 12 réttum leikjum og var vinningurinn fyrir hann kr. 69.415.- Eigandinn er Seltirningur, 16 ára gamall. Með 11 rétta voru 9 raðir og vinningur fyrir hverja röð kr. 3.305,- Karlar: Bjarni Kristjánsson, UMFK Guðmundur Mariusson, KR Gunnar Finnbjörnsson, Orninn Hilmar Konráðsson, Viking Hjálmar Aðalsteinsson, KR Hjálmtýr Hafsteinsson, KR Jóhannes Hauksson, KR Stefán Konráðsson, Viking Tómas Sölvason, KR # Konur: Ásta Urbancic, örninn Guðbjörg Stefansdóttir, Fram Guðrún Einarsdóttir, Gerpla Kristin Njálsdóttir, UMSB Ragnhildur Sigurðardóttir, UMSB. Úr þessum hóp verða siðan valdir 4 eða 5 karlar og 3 konur, sem keppa munu i Novi Sad. Brynjar og Ægir Guðmundssynir (bræður Alberts Guðmundssonar, atvinnumanns i knattspyrnu) á ráð- stefnu KSÍ. Ægir er einn ötuiasti þjálfarinn i kvennaknattspyrnunni. Stúlkurnar á myndúni kunnum við þvi miður ekki að nafngreina. Mynd: —gel. Vel heppnuð ráðstefna um kvennaknattspyrnu Knattspyrnusamband tslands efndi sl. laugardag til ráðstefnu um knattspyrnu kvenna hér á landi. Nokkur lægð hefur verið i kvennaknattspyrnunni hér á landi undanfarin misseri, en nú stendur tii að gera stórátak og var þvi hóað saman áhugamönn- um um málefnið. I upphafi ráðstefnunnar afhenti Guttormur Sigurbjörnsson, for- maður Breiðabliks, KSI for - kunnarfagranbikar frá félagisinu með þeim orðum að keppa skuli um hann i væntanlegri Bikar- keppni kvenna. Er þetta framtak Frakkar geta orðið okkur skelnuhættir í B-keppninni island og Frakkland leika 3 landsleiki i handknattleik i vik- unni og verður fyrsti leikurinn i LaugardaIshöllinni kl. 20 i Jg|61d. Frakkarnir koma hingað með sitt sterkasta lið, enda eru þeir likt og við að undirbúa lið sitt fyrir B - keppnina i næsta mánuði. Leikir Islands og Frakklands hafa oftast veriö mjög jafnir og spennandi og liðin skipst á að sigra i þeim. t HM 1970 lentu Frakkar i 12. sæti, voru næstir á eftir Islendingum. Arið 1978 I úr- slitakeppni HM voru báðar þjóð- irnar i 13. til 16. sæti. Arið 1973 léku liðin sögufrægan leik i Reykjavik i undankeppni HM. Frakkar sigruðu i Metz 16—13 og varð landinn að sigra með 4 marka mun til þess að tryggja sér þátttökurétt i loka- keppninni. Karl Benediktsson, þáverandi þjálfari, lét sækja Geir Hallsteinsson til Þýskalands hvar hann lék með Göppingen. Jafn- ræði var með liðunum i fyrri hálf- leik og var staðan 10—9 fyrir Is- land i leikhléi. I seinni hálfleikn- um tóku islensku strákarnir öll völd i sinar hendur og þeir hrein- lega kafsigldu Frakkana. Loka- staðan varð 28—15 fyrir tsland. Geir og Axel Axelsson fóru á kost- DagT 9/3 16/2 14/4 6/3 um i leiknum. Axel skoraði 13 mörk og Geir 10 mörk. 1 B-keppninni i næsta mánuði eru tsland og Frakkland i sama riðli og er það hald margra, að liðin muni berjastum þriöja sætið i riðlinum, sem veitir rétt til þess að keppa um 5. til 6. sætið i loka- keppninni. Það er þvi hætt viö, að talsverður taugatitringur verði i leikmönnum beggja liða i slagn- um næstu daga. Leikurinn i kvöld hefst kl. 20 og verður forsala frá kl. 17. lo&a töl. staður '61 ísland Frakkland 20 - 13 HM Hamborg '63 II II 17 - 24 París '66 II II 15 - 16 Reykjavík '70 II II 19 - 17 HM París '78 II II 22 - 21 Nantes '78 ii ii 15 - 18 Sait-Maur '73 II II 13 - 16 HM Mets '73 it ti 28 - 15 HM Reykjavík 8 lelkir 4 Hér til hliðar er úrklippa úr Þjv. þriðjud. 6. nóvember árið 1973 eftir hinn glæsilega sigur landans gegn Frökkum. Að ofan eru tiundaðir landsleikir tslands og Frakklands. Landsliösnefndin Formaöur lands, jnðsnefndar hef-j iff: ur sagt af séi — Hef ekki ðhuga á aö vera áhrtfalaust 3ja hjól undir’ þeirra Breiðabliksmanna til mik- illar fyrirmyndar. Reynir Karlsson, æskulýðsfull- trúi rikisins, flutti framsöguer- indi og reifaði hann þar þróun og framtiðarhorfur kvennaknatt- spyrnu i nágrannalöndum okkar. Þar kom m.a. fram að á Islandi hefur ekki orðið umtalsverð fjölg- un þeirra kvenna sem leggja stund á knattspyrnu og rakti Reynir ýmsar orsakir og afleið- ingar þessa. Að erindi Reynis Karlssonar loknu spunnust umræður. 1 þeim umræðum kom greinilega fram, að eina iþróttafélagið sem veru- lega rækt hefur lagt við kvenna- knattspyrnu er Breiðablik og töldu margir fundargesta mikið hægt af þeim Kópavogsbúum að læra. Þá voru ýmsar hugmyndir á lofti um að drifa kvennaknatt- spyrnuna uppúr lægðinni, sem of langt mál yrði að rekja hér. Vist er að strax næsta sumar munu stelpurnar fara að láta meira að sér kveða i knattspyrnunni en verið hefur hingað til. — IngH Lélegt hjá Austurríki Austurrikismenn léku fyrir skömmu 3 æfingaleiki fyrir B- keppnina i handboita, en iiöið er sem kunnugt er með íslandi i riðli. Hér var um að ræða 4-liða æfingamót i Luxemburg, hvar „njósnari” ísienska Handbolta- sambandsins, Friðrik Guð- mundsson, var staddur og viðaði að sér upplýsingum. Austurrikismennirnir töpuðu 23—27 fyrir Belgum, og 19—21 fyrir Luxemburgurum, en sigr- uðu U-21 árs lið Frakka með 24 mörkum gegn 22. — IngH HSÍ leitar eftir stuðningi Handknattleikssamband Is- lands hefur ritað 1000 fyrirtækj- um og stofnunum bréf þar sem falast er eftir stuðningi við sam- bandið vegna mikils kostnaðar varðandi B-keppnina i Frakk- landi i næsta mánuði. Það lætur nærri að ferðin ein til Frakklands kosti HSt um 150-000 (15 miljénir gamalla króna) og er þá ekki tek- inn inn i dæmið kostnaöur vegna undirbúnings fararinnar. Fjárhagur HSl hefur verið mjög bágborinn undanfarin miss- eri, en stjórnarmenn sambands- ins hafa gert sitt til þess að halda skútunni á floti og hefur það tekist merkilega vel. Nú er stórverkefni framundan og þá þurfa allir að leggjast á eitt... — IngH

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.