Þjóðviljinn - 28.01.1981, Page 12

Þjóðviljinn - 28.01.1981, Page 12
12 SÍÐA — ÞJÖÐVILJINN Miövikudagur 28. janúar 1981 Aðalmanntal 1981 Tii starfsmanna við manntal Starfsmenn við manntal 1981 í þéttbýli á höfuðborgarsvæði og á Akureyri eru beðnir að koma til starfa í hverfamiðstöðum í kvöld kl. 18 S veitarst j órnirnar Aðalmanntal 1981 Manntalseyðublöðum verður dreift í kvöld til íbúa í þéttbýli á höfuðborgarsvæði og á Akureyri. Fólk er beðið að kynna sér eyðublöðin vel, en láta útfyllingu þeirra bíða til helgarinnar, vegna sjónvarps: þáttar á föstudag og laugardag Sveitarstjórnirnar Sfl FÉLAGSMÁLASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR ^ Lokað vegna jarðarfarar Skriístofur Félagsmálastofnunar Reykjavikurborgar, i Vonarstræti 4, j Siðumúla 34 og Asparfelli 12, verða lokað- í ar frá kl. 13.00 i dag, miðvikudag 28. j janúar, vegna jarðarfarar Þorkels Á. i Þórðarsonar, fulltrúa. Kennslugreinar, sem hef jast i fyrstu viku febrúarmánaðar: ÍTALSKA — SPÆNSKA, flokkar 1 til 6 einnig byrjendaflokkar. FORMSKRIFT, VÉLRITUN, JARÐ- FRÆÐI. ENSKA fyrir þá sem fyrst og fremst vilja læra að skrifa ensku, en hafa nokkra kun- áttu i að lesa og tala málið. Upplýsingar i simum 12992 og 14106. A Bílbeltin hafa bjargað iteERDAR Fjörug mót Opna mótinu á Akranesi lauk með glæsilegum sigri þeirra fóst- bræöra, Jóns Baldurssonar og Vals Sigurðssonar. Þeir tóku forystuna þegar i upphafi móts og juku heldur viö hana, þannig aö i mótslok stóðu þeir uppi sem yfir- burðasigurvegarar. Röð efstu para varð þessi: 1. Jón Baldursson — stig ValurSigurðsson 2. Skúli Einarsson — 222 Þorlákur Jónsson 3. Georg Sverrisson — 120 Rúnar Magnússon 4. Páll Valdimarss. — 75 Eirikur Jónsson 5. Jón Asbjörnss. — 74 Simon Simonarson 66 6. Guðlaugur R. Jóhannss. — Orn Arnþórsson 65 Alls tóku 26 pör þátt i mótinu, og voru spiluð 3 spil milli para, alls 75 spil. Keppnisstjóri var Vil- hjálmur Sigurðsson. Peninga- verðlaun voru veitt efstu pörum, kr. 2.000(1), 1.000 (2) og 500 (3). Bræöurnir efstir Undankeppni tslandsmóts á Reykjanesi fyrir tvimenninginn fór fram sl. helgi i Kópavogi. Til úrslita kepptu 22 pör. Sigurveg- arar urðu þeir bræður úr Kefla- vik, Gisli Torfason og Magnús Torfason. Búist er við að svæðið eigi 9—10 pör til tslandsmóts, en röð efstu para varð þessi: stig 1 Magnús Torfason — GisliTorfason Keflav. 172 2. Guðm. Péturss. — Þórarinn Sigþórs. BAK 159 3. Guðm. Baldursson — Jóhann Stefánss. BAK 128 4. Ömar Jónsson — Jón Þorvarðars. BAK/BK 49 5. Björn Halldórss. — Magnús Ólafss. BAK/BK. 48 6. Jón Hilmarss. — Þorfinnur Karlss. BAK. 48 7. Grimur Thorarensen — Guðm. Pálss. BK. 41 8. Gísli Hafliðason — Sigurður B. Þorst. BAK 39 9. Erla Sigurjónsd. — Kristm . Þorsteinss. BAK. 19 10. Ólafur Gislason — Friðþj. Einarsson B.H. 8 11. Jón St. Gunnlaugss. — Gestur Jónss. BAK. 4 Keppnisstjóri var Sigurjón Tryggvason. Frá Bridgesam- bandi Vesturlands Vesturlandsmót i tvimenning verður haldið á hótelinu i Stykkis- hólmi helgina 7.—8. mars n.k. Þátttaka er opin öllum spilurum á Vesturlandi. Þátttökugjald sem innifelur mótsgjald og gistingu og máltiðir fyrir aðkomumenn er áætlað 300 kr. á spilara. Þátttöku skal tilkynna eigi sið- ar en 20. febrúar til Halldórs S. Magnússonar, Stykkishólmi. Vesturlandsmót i sveitakeppni verður haldið i Munaðarnesi helgina 21.—22. mars n.k..Þátt- taka er heimil öllum spilurum á Vesturlandi. Þátttöku gjald skal tilkynna eigi siðar en 6. mars til Þorsteins Péturssonar, Hömrum, simi um Reykholt. Unga fólkið og eldhús- störfm Nýlega kom út endurskoðuð út- gáfa af bókinni Unga fólkið og eldhússtörfin eftir Vilborgu Björnsdóttur og Þorgerði Þorgeirsdóttur. Helstu breytingarnar eru þær að vörufræði er mun ýtarlegri, geymslu og frystingar matvæla er getið og nýjum uppskriftum bætt við. Agrip aö næringarfræði, ,Ednurútgáfa kennslu og byrjendabókar I eldhússýslum. VILBORG BJORNSDOTTIR ÞORGEROUR Þ0RGEIRS0ÓTTIR UNGA FÚLKIÐ OG ELDHÚSSTÚRFIN nAmsgagnastofnum „Fæðan og gildi hennar”, eftir sömu höfunda, sem fyrst kom út 1978, hefur nú verið fellt inn i þessa útgáfu, aukið og endur- skoðað. Bókin er ætluð til kennslu i heimilisfræði fyrir 7.-9. bekk grunnskóla. Jafnframt kemur hún byrjendum i matreiðslu og heimilisstörfum aðgóðum notum. Uppskriftir í bókinni eru byggðar á langri reynslu höfunda. Bækur þeirra hafa verið notaðar i skólaeldhúsum grunn- skólans siðan 1967 er „Unga stúlkan og eldhússtörfin” kom fyrst út. Helstu kaflaheiti bókarinnar gefa hugmynd um innihald hennar og eru: Fæðan og gildi hannar, Eldhússtörfin, Mál og vog, Steiking, Innkaup og geymsla matvæla, Fæðu- flokkarnir, Mjólk og mjólkuraf- urðir, Spánamatur, Egg og eggjaréttir, Fiskur og fiskréttir, Kjöt og kjötréttir, Grænmeti og grænmetisréttir, Avextir, Korn- matur, Feitmeti, Bökun, Þvottur, Fatamerkingar. Bókin er 164 blaðsiður og er með fjölmörgum skýringar- myndum og plasthúðaöri kápu. erlendar bækur Carmina Burana Die I.ieder der Benediktbeurer Handschrift. Zweisprachige Aus- gabe. Deutscher Taschenbuch Veriag 1979. Þetta fræga rit er gefið út sam- kvæmt frumtexta, sem B. Bischoff, A. Hilka og O. Schu- mann gáfu út i Heidelberg á árun- um 1930—70. Carl Fischer hefur þýtt latnesku frumtextana og Hugo Kuhn þá miðháþýsku. Gtinter Bernt skrifar athuga- greinar og eftirmála. Handrit þetta er eitt viðamesta handrit og safn latneskra og miðháþýskra ljóða, satira og helgileika. Hér er að finna ástakveðskap, háðkvæði um ágirnd og hræsni klerkdóms- ins.kvæði um fallvaltleika mann- legs lifs og um hið hverfula hamingjuhjói. Hugmyndir mið- aldamannsins birtast hérum iifið og tilveruna, ódauðleikann og laun syndarinnar. Megnið af þessum kvæðum er frá 12. og upp- hafi 13. aldar. Ljóðin eru mörg upprunnin i ýmsum rikjum Evrópu og eru skráð á 13. öld. Handritið er skreytt og mjög vandað og kom i leitirnar meðal handrita, sem flutt voru frá klaustrinu Benediktsbeuern til Miinchen 1803. Handritið var siðan varðveitt i hirðbókasafninu þar og er nú i bayerska rikisbóka- safninu og er merkt „clm 4660 og 4660a”. Ekki er vitað hvar handritið var skráð, en getgátur eru uppi um það, en ekkert vitað með vissu, liklegt er talið að einhver valdsmaður hafi látið gera hand- ritið einhverntimann á árunum 1220—1250, e.t.v. fvrir 1230, sú ályktun er dregin af stafagerðinni og skreytingunni. Handritið sker sig úr miðaldahandritum að þv| leyti, aö efninu er raöað niður i kafla, skipulega uppsett, hver grein út af fyrir sig. Leiksviðs- kantata Carls Orffs frá 1936 vakti fyrst forvitni manna um efni handritsins. Hann gerði stef við sum ljóðanna sem urðu viða kunn. Menn hafa siðan leitast við að finna þann tón, sem talinn er við hæfi þessara fornu ljdða, eftir ýmsum leiðum. Artemis útgáfan i ZQrich gaf þessa gerð út i fyrstu 1974. ÚTBOÐ Rafmagnsveitur rikisins óska eftir tilboðum i fúavarðar þverslár fyrir dreifi- linur. Útboðsgögn nr. 81003 verða seld á skrifstofu okkar frá og með miðvikudegin- um 28. janúar 1981. Tilboð verða opnuð á skrifstofu okkar 27. febrúar 1981 kl. 11.00 að viðstöddum þeim bjóðendum sem þess óska. Rafmagnsveitur rikisins Innkaupadeild • Blikkiðjan Asgaröi 7/ Garöabæ onnumst þakrennusmiöi og uppsetningu — ennfremur hverskonar blikksmiöi. Gerum föst verötilboð SÍMI53468

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.