Þjóðviljinn - 28.01.1981, Side 14

Þjóðviljinn - 28.01.1981, Side 14
14 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Miövikudagur 28. janúar 1981 y Breiðholls- lcikhúsið Gleðileikurinn PLUTUS i Fellaskóla sýn. I kvöld kl. 20.30 4. sýn. sunnudag kl. 20.30 Miöapantanir alla daga irá kl. 13—17, simi 73838. Miöasalan opin sýningardaga frá kl. 17 I Fellaskóla. # ÞJÓDLEIKHÚSIÐ Blindisleikur i kvöld kl. 20 laugardag kl. 20 sunnudag kl. 20 Síöasta sinn Dags hriðar spor fimmtudag kl. 20 Könnusteypirinn pólitíski föstudag kl. 20 Faar sýningar eftir. Oliver Twist laugardag kl. 15 sunnudag kl. 15 Litla sviðið: Líkaminn annað ekki fimmtudag kl. 20.30 Miöasaia kl. 13.15—20. Simi 11200. LKIKFÍ-IAC; REYKIAVlKUK Rommí 40. sýningif kvöld kl. 20.30 laugardag kl. 20.30 Ótemjan 3. sýn. föstudag kl. 20.30 Kauö kort gilda. 4. sýning sunnudag kl. 20.30 Blá kort gilda. Ofvitinn fimmtudag kl. 20.30 Miöasala I lönó kl. 14—20.30. Sími 16620. ■borgar^T" PfiOið 8WOJUVEOI1. KÖP. »»* F'rá VVarner Bros: Ný amerisk þrumuspennandi mynd um menn á eyöieyju, sem berjast viö áöur óþekkt öfl. Garanteruö spennumynd, sem fær hárin til aö rlsa. Leikstjóri: Robert C'louse (geröi Enter The Dragon). Leikarar: Joe Don Baker.......Jerry Hope A. Willis... ... Millie Kichard B Shull ..Hardiman Sýnd kl. 5, 7 og 9 Islenskur texti. Bönnuö innan 16 ára. „Ljúf leyndarmál" (Sweet Secrets) Erotisk mynd af sterkara tag- inu. Sýnd kl. 11. Strangiega bönnuö innan 16 NAFNSKIRTEINI TÓNABÍÓ Slmi 31182 Manhattan hefur hlotiö /erölaun, sem besta erlenda nynd ársins viöa um heim, n.a. i Bretlandi, Frakklandi, Danmörku og Italiu. Einnig er þetta best sótta mynd Woody Allen. Leikstjóri: Woody Allen. Aöalhlutverk: Woody Allen, Diane Keaton. Sýnd kl. 5, 7 og 9. mm Einstaklega hressileg mynd um kosningaveislu, þar sem allt getur skeö. Leikstjóri Bruce Berseford. Sýnd kl. 9. Bönnuö innan 16 ára. i lausu lofti (Flying High) Stórskemmtileg og fyndin lit- mynd, þar sem söguþráður „stórslysamyndanna” er i hávegum hafður. Mynd sem allir hafa gaman af. Aöalhlutverk: Kobert Hays, Juli Hagertv og Peter Graves, Fáar sýningar eftir. Sýnd kl. 5 og 7. LAUQARAS B I O Símavari 32075 Munkurá glapstigu ,,l»etta er bróöir Ainbrose leiöiö hann ekki i freistni, þvi hann er vis til aö fylgja yöur.” Ný bráöfjörug bandarisk gamanmynd. Aöalhlutverk: Marty Feld- man, Peter Boyle og Louise Lasser. Sýnd kl. 5, 9 og 11. XANADU Dans- og söngvamyndin vinsæla. DOLBY STERIO Sýnd kl. 7. Simi 11475. Þolraunin mikla (Kunning) Spennandi og hrifandi ný bandarisk kvikmynd er fjallar um mann, sem ákveöur aö taka þátt f maraþonhlaupi ólympiuleikanna. Aöalhlutverk: Michael Douglas,Susan Anspach. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sími 11384 Tengdapabbarnir (The In-Laws) Trúðurinn ROBQXPOUJOL .jóagkian or murdcrer? Spennandi, vel gerö og mjög dularfull ný áströlsk Panavision-litmynd, sem hlot- ið hefur mikiö lof. ROBEKT POWELL, DAVID HEMMINGS. CARMEN DUNCAN. Leikstjóri: SIMON WINCER. Islenskur texti. Bönnúö innan 16 ára. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. - salur i- Sólbruni iK :/ Hörkuspennandi ný bandarlsk ílitmynd, um harösnúna trygg- ‘ingasvikara, meö FARRAH FAWCETT fegurðardrottn- ingunni frægu. CHARLES GRODIN — ART CARNEY. Islenskur texti Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. Bönnuö innan 16 ára. • salurV The McMasters Afar spennandi og viöburöa- hröö litmynd, meö DAVID CARRADINE — BURL IVES JACK PALANCE — NANCY KWAN. Bönnuö innan 16 ára. Islenskur texti. Endursýnd kl. 3.10, 5.10, 7.10, 9.10 og 11.10. Hjónaband Maríu Braun 3. sýningarmánuöur kl. 3, 6, og 9 .15. Sprenghlægileg og vel leikin ný, bandarískgamanmynd í lit um um tvo furðufugla og ævintýr þeirra. Myndin hefur alls staöar veriö sýnd viö miklar vinsældir. Aöalhlutverk: PETER FALK, ALAN ARKIN. tsl. texti. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Sími 11544. La Luna JILL CLAYBURGH A FILM BY BERNARDO BERTOLUCCI Stórkostleg og mjög vel leikin itölsk-amerisk mynd eftir Bernardo Bertolucci. Mynd sem viöa hefur valdiö upp- námi vegna lýsinga á mjög sterkum böndum milli sonar og móöur. Aöalhlutverk: Jill Clayburgh og Matthew Barry. Bönnuö innan 16 ára. Sýnd kl. 5 og 9. SIMI Midnight Express (Miönæturhraölestin) Immr lslenskur texti. Heimsfræg ný amerisk verö- launakvikmynd i litum, sann- söguleg og kyngimögnuö, um martröö ungs bandarisks há- skólastúdents i hinu alræma tyrkneska fangelsi Sagmal- cilar. Hér sannar enn á ný aö raunveruleikinn er Imyndun- araflinu sterkari. Leikstjóri Alan Parker. Aöalhlut: Brad Davis, Irene Miracle, Bo Hopkins o.fl. Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. Bönnuö innan 16 ára. Hækkað verð apótek 23.-29. janúar: Laugavegs- apótek — Holtsapótek. Fyrrnefnda apótekiö annast vörslu um helgar og nætur- vörslu (frá kl. 22.00). Hiö sfö- ara annast kvöldvörslu virka daga (kl. 18.00—22.00) og laug- ardaga (kl. 9.00—22.00). Upplýsingar um lækna og lyfjabúðaþjónustu eru gefnar i sima 1 88 88. Kópavogsapótek er opið alla virka daga til kl. 19, laugar- daga kl. 9—12, en lokaö á sunnudögum. Hafnarfjöröur: Hafnarfjarðarapótek og Norð- urbæjarapótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9—18.30, og til skiptis annan hvern laugardag frá kl. 10—13, og sunnudaga kl. 10—12. Upplýs- ingar i sima 5 15 00. lögreglan Lögregla: Reykjavik — Kópavogur— Seltj.nes — Hafnarfj. — Garöabær — simi 1 11 66 sfmi4 12 00 simi 1 11 66 simi5 11 66 simi5 11 66 Slökkviliö og sjúkrabflar: Reykjavik— simi 1 11 00 Kópavogur — simi 1 11 00 Seltj.nes— simi 1 11 00 Hafnarfj.— simi 5 11 00 Garöabær— simi5 11 00 sjúkrahús Heimsóknartimar: Borgarspitalinn — mánud. — föstud. kl. 18.30—19.30 og laugard. og sunnud. kl. 13.30— 14.30 og 18.30—19.00. Grensásdeild Borgarspitlans: Framvegis veröur heimsókn- artiminn mánud. — föstud. kl. 16.00—19.30, laugard. og sunnud. kl. 14.00—19.30. Landspitalinn — alla daga frá kl. 15.00—16.00 og 19.00—19.30. Fæöingardeildin — alla daga frá kl. 15.00—16.00 og kl. 19.30— 20.00. Barnaspitali Hringsins — alla daga frá kl. 15.00-16.00, iaugardaga kl. 15.00—17.00 og sunnudaga kl. 10.00—11.30 og kl. 15.00—17.00. Landakotsspítali— alla daga frá ' kl. 15.00—16.00 og i q no_iq in Barnadeild — kl. 14.30-17.30. Gjörgæsludeild — eftir sam- komulagi. Heilsuverndarstöö Reykjavík- ur— viö Barónsstig, alla daga frá kl. 15.00—16.00 og 18.30— 19.30. Einnig eftir samkomulagi. Fæöingarheimiliö — viö Eiriksgötu daglega kl. 15.30— 16.30. Kleppsspitalinn — alla daga kl. 15.00—16.00 og 18.30—19.00. Einnig eftir samkomulagi. Kópavogshæliö — helgidaga kl. 15.00—17.00 og aöra daga eftir samkomulagi. Vifilsstaöaspitalinn — alla daga kl. 15.00—16.00 og 19.30— 20.00. Göngudeildin aö Flókagötu 31 (Flókadeild) flutti i nýtt hús- næöi á II. hæÖ geödeildar byggingarinnar nýju á lóö Landspitalans laugardaginn 17. nóvember 1979. Starfsemi deildarinnar veröur óbreytt. Opiö á sama tima og veriö hef- ur. Simanúmer deildarinnar veröa óbreytt, 16630 og 24580. Hv ilabandskonur halda aöalfund i kvöld miö- vikudaginn 28. jan., kl. zU aö Hallveigarstööum . — Venjuleg aöalfundarstörf, myndasýning. Kvenfélag Langholtssóknar Aðalfundur þriöjudaginn 3. febr. kl. 20.30 i safnaöarheim- ilinu. Venjuleg aöaliundar- störf. Umræöur um ár íatlaðra 1981. Kafliveitingar. — Stjórnin. Vinningsnúmer i bilnúmera- happdrætti Styrktarfélags vangefinna 1980. 1. vinningur Volvo 345 GL árg. 1981 G-15481. 2. vinningur Datsun Cherry GL árg. 1981 M-425 3.—10. vinningur, bifreiö aö eigin vali, hver að upphæö 3.4 millj. gkr.: A-7623, G-1509, G- 5329. U-17695, R-32972, R-36569, R-38175 og U-1343. //Opið hús'7 Skemmtanir fyrir þroskahefta i Þróttheimum viö Sæviöar- sund (Félagsmiöstöö Æsku- lýösráös) til vors 1981. Laugardaginn 31. janúar kl. 15—18. — Laugardaginn 21. febrúar kl. 20—23.30 Grímu- ball. — Laugardaginn 14. mars kl. 15—18. — Laugar- daginn 4. april kl. 15—18. — Mánudaginn 20. april kl. 15—18 (2. páskadagur). Veitingar eru: gos, is, sælgæti. Allt viö vægu veröi. Reynt veröur að fá skemmti- krafta, svo oft sem kostur er. Reykingar ekki leyföar. óskum ykkur góörar skemmtunar i nýjum og glæsi- legum húsakynnum. — Mæt- um öll. Góða skemmtun. Kvenfélag Hreyfils Fundur i kvöíd kl. 20.30 i Hreyfilshúsinu. Þorrablót félagsins verður sunnudaginn 1. febrúar. Upplýsingar hjá stjórnar- konum. læknar Kvöld-, nætur og helgidaga- varsla er á göngudeild Land- spitalans, simi 21230. Slysavaröstofan, simi 81200, opin allan sólarhringinn. Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu i sjálfsvara 1 88 88. Tannlæknavakt er i Heilsu- verndarstöðinni alla laugar- daga og sunnudaga frá kl. 17.00—18.00, simi 2 24 14. tilkynningar söfn Arbæjarsafn er opiö samkvæmt umtali. Upplýs- ingar Isima 84412 milii kl. 9 og 10 árdegis. Borgarbókasafn Reykjavikur. AÖalsafn— útlánsdeild, Þing- holtsstræti 29a, simi 27155, op- iö mánudaga—föstudaga kl. 9—21, laugardaga 13—16. Aöalsafn — lestrarsalur, Þingholtsstræti 27. Opiö mánudaga—föstudaga kl. 9—21, laugard. 9—18, sunnu- daga 14—18. Sérútlán — afgreiösla i Þing- holtsstræti 29a, bókakassar lánaðir skipum, heilsuhælum og stofnunum. Sólheimasafn — Sólheimum 27, simi 36814. Opiö mánu- daga—föstudaga kl. 14—21, laugardaga 13—16. Bókin heim — Sólheimum 27, simi 83780. Heimsendingar- þjónusta á prentuöum bókum viö fatlaöa og aldraöa. Hofsvallasafn — Hofsvalla- götu 16, simi 27640. Opiö mánudaga—föstudaga kl. 16—19. Bústaöasafn— Bústaöakirkju, slmi 36270. Opiö mánu- daga—föstudaga kl. 9—21, laugard. 13—16. Lokaö á laugard. 1. mai—1. sept.. Bókabílar — bækistöö Í Bústaöasafni, simi 36270. Viö- komustaöir viösvegar um borgina. minningarkort Skiöalyfturi Bláfjölluin. Uppl. I simsvara 25166-25582. Fisnar-félagar Þorrablótiö veröur 31. jan. i Snorrabæ kl. 19. Þátttaka til- kynnist til Andreu í síma 84853, Sigurbjargar i sima 77305 eöa Bergþóru f sima 78057 fyrir 25. jan. Skemmtinefndin Skaftfellingafélagiö i Reykjavik heldur þorrablót i Artúni, , Vagnhöföa 11, laugardaginn 24. janúar. Miðar veröa af- hentir sunnudaginn 18. jan. kl. 2-4. Minningarspjöld Liknarsjóös Dómkirkjunnar eru afgreidd hjá kirkjuveröi Dómkirkjunn- ar Helga Angantýssyni, Rit- fangaversluninni Vesturgötu 3 (Pétri Hardldssyni), Bókar- forlaginu Iöunni, Bræöraborg- arstig 15. Minningarkort Styrktarfélags lamaöra og fatlaöra eru af- greidd á eftirtöldum stööum i Reykjavik: Skrifstofa félags- ins Háaleitisbraut 13, simi 84560 og 85560. Bókabúð Braga Brynjólfssonar, Lækjargötu 2, simi 15597. Skóverslun Stein- ars Waage, Dómus Medica, simi 18519. t Kópavogi: Bókabúöin Veda Hamraborg. t Hafnarfiröi: Bókabúö Oli- vers Steins, Strandgötu 31. A Akureyri: Bókabúö Jónasar Jóhannssonar Hafnarstræti 107. 1 Vestmannaeyjum: Bókabúö- in Heiöarvegi 9. A Selfossi: Engjaveg 79. ALÞYÐULEIKHÚSIÐ HAFNARBÍÓI KONA Eftir Dario Fo Leikstjórn: Guðrún Asmundsdóttir. Leikmynd og búningar: Ivan Török. Ahrifahljóö: Gunnar Reynir Sveinsson. Frumsýning föstudag kl. 20.30. Miðasala opin daglega kl. 17.00-20.30 Simi 16444 sjénvarp 18.00 llerramenn Herra Fynd- inn. Þýöandi Þrándur Thoroddsen. Lesari Guöni Kolbeinsson. 18.10 Börn i mannkvnssög- unni. Barnaþrælkun á nitjándu öld. ÞýÖandi ólöf Petursdóttir. 18.30 \etrargaman Sleöa- akstur. Þvöandi Eirikur Haraldsson. 18.55 Hlé 19.45 Fréttaágrip á táknniáli 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Vaka Fjallað um kvik- myndahátíö sem veröur á vegum ListahátiÖar 7.-15. febrúar næstkomandi. Um- sjónarmaöur Þorsteinn Jónsson. Stjórn upptöku Kristin Pálsdóttir. 21.05 Vændisborg Irskur myndaflokkur Fjóröi þátt- ur; Efni þriöja þáttar: Fitz ætlar að hjálpa verkfalls- manni. sem meiöst hefur i átökum viö lögreglu, en veröur sjálfur fyrir bar- smiöum og missir meövit- und. Pat ætlar aö fá peninga sem hann á hjá vændiskon- unni Lily en hún hefur eytt þeim i læknishjálp. Larkin er ákæröur fyrir fjárdrátt og dæmdur til árs fanga- vistar. Þýöandi Dóra Hafsteinsdóttir. 21.55 Vinnuslys Hin fyrri tveggja mynda um vinnu- slys, orsakir þeirra og af- leiðingar. Rætt er viö fólk, sem slasast hefur á vinnu- staö, öryggismálastjóra, trúnaöarlækni, lögfræöing, verkstjóra og trúnaöar- menn á vinnustööum. Um- sjónarmaöur Haukur Már Haraldsson. Stjórn upptöku Valdimar Leifeson. Aöur á dagskrá 13. mai 1979. Siöari myndin veröur sýnd miö- vikudaginn 11. febrúar nk. 22.20 Dagskrárlok útvarp 7.00 Veöurfregnir. Fréttir. 7.10 Bæn.7.15 Leikfimi 7.25 Morgunpósturinn 8.10 Fréttir. 8.15 Veöurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). Dagskrá. Morgunorö: Sig- urður Pálsson talar. Tón- leikar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: Pétur Bjarnason lýkur lestri þýöingar sinnar á ,,Pésa rófulausa” eftir Gösta Knutsson (8). 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynn- ingar. Tónleikar. 9.45 Þing- fréttir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veöur- fregnir. 10.25 Kirkjutónlist. Frá al- þjóölegu orgelvikunni i Ndrnberg s.l. sumar: VerÖ- launahafar i orgelkeppninni leika orgelverk um B.A.C.H. a. Robert Lehrbaumer frá Vin leikur B.A.C.H. eftir Max Reger b. Jenny Stoop frá Lokeren i Belgiu lökur B.A.C.H. eftir Franz Liszt. 11.00 Nauösyn kristniboös. Benedikt Arnkelsson cand.theol. les þýöingu sina á bókarköflum eftir Asbjörn Aavik: — annar lestur. 11.25 Morguntónleikar. Jean Pierre-Rampal og Louis de Froment-kammersveitin leika Flautukonsert nr. 1 i F-dúr op. 10 eftir Antonio Vivaldi / Svjatoslav Rikhter og Rikishl jómsveitin i Moskvu leika Pianókonsert nr. 1 i' d-moll eftir Johann Sebastian Bach; Kurt Sanderling stj. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veöur- fregnir. Tilkynningar. Miö- vikudagssyrpa, — Svavar Gests. 15.50 Tilkynningar. 16.00 Fréttir. Dagskrá 16.15 Veöurfregnir. 16.20 Síftdcgistónleikar. Maurizio Pollini leikur á pianó Fantasiu i C-dúr op. 17 eftir Robert Schumann / Christa Ludwig syngur Ljóösöngva eftir Gustav Mahler,* Gerald Moore leikur á pianó. 17.20 (Jtvarpssaga-barnanna: ..Gullskipiö" eftir Ilafstein Snæland. Höfundur les (3). 17.40 Barnalög sungin og leik- in 18.10 Tónleikar. Tilkynn- ingar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 A vettvangi 20.00 Cr skólallfinu. Kristján E. GuÖmundsson sér um þáttinn og tekur fyrir opna skólann i Fossvogi. Rætt verður viö nemendur og kennara. 20.35 Afangar. Umsjónar- menn: Asmundur Jónsson og Guöni Rúnar Agnarsson. 21.15 Nútímatónlist. Þorkell Sigurbjörnsson kynnir. 21.45 Ctvarpssagan: ,,MIn liljan friö” eftir Ragnheiöi Jónsdóttur.Sigrún Guöjóns- dóttir les (9). 22.15 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orö kvöldsins. 22.35 ..Hagnvt rúmfræöi” smásaga eftir Ian McEven. ÞýÖandi: Astráöur Ey- steinsson Lesari: Leifur Hauksson. 23.30 Einleikur i útvarpssal: Manuela Wiesler leikur á flautu. Sónötu i a-moll eftir Carl Philipp Emanuel Bach. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. gengið 21. janúar 1981 Bandarikjadollar 6,248 15.086 5,253 0,9865 1,1654 1,3813 1,5898 1,3156 0,1890 1,5852 3,3564 2,7960 3,0348 0,00639 0,4285 0,1144 0,4273 0,1141 0,0763 0,0765 0,03083 11,351 7.8690 0,03074 SDR (sérstök dráttarréttindi) 11.318 7.8463

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.