Þjóðviljinn - 03.02.1981, Blaðsíða 13
Þriöjudagur 3. febrúar 1981 ÞJÓDVILJINN — SIÐA 13
Aukatón-
lelkar í
mlnnlngu
Johns
Lennons
Uppselt á
þá fyrri
Uppselt er á minningarton-
leikana i Austurbæjarbiói kl.
9. i kvöld. Vegna mjög mik-
illar eftirspurnar hefur verið
ráðist i að halda aðra hljóm-
leika í minningu Johns Lennon
strax eftir þá fyrri, eöa kl.
11.15 i kvöld.
AJ
Framtals-
frestur
lengdur?
Svo getur farið að frestur til að
skila skattskýrslu einstaklinga
verði framlengdur þar eð Alþingi
hefur enn ekki afgreitt stjórnar-
frumvarp um hækkun hámarks-
frádráttar vegna vaxtagjalda
einstaklinga utan atvinnu-
rekstrar. Frumvarpið gerir ráð
fyrir að hámarksfrádráttur fyrir
einhleyping fari i 3 miljónir og 625
þúsund g.kr. og fyrir hjón i 7
miljónir og 250 þúsund g.kr.
Fjármálaráðherra Ragnar
Arnalds sagði á Alþingi i gær að
enn hefðu engar ákvaröanir verið
teknar um breytingu á framtals-
fresti, en þar sem Alþingi væri
enn að fjalla um vaxtamálin væri
ekki óliklegt að framlengja yrði
framtalsfrestinn. Eins og
kunnugt er þá rennur framtals-
frestur til að skila skattskýrslu út
10. febrúar nk.
— þ-
Vönduðum
hljóm-
flutnlngs-
tækjum stolfö
Aðfararnótt mánudagsins var
brotist inn i húsnæði nemenda-
félagsins i Menntaskólanum við
Hamrahliö og stolið þaðan vönd-
uðum hljómflutningstækjum að
verðmæti 40—50 þúsund krónur.
Er þetta tilfinnanlegt tjón fyrir
félagið, þar sem tækin voru ekki
tryggð nema að hluta.
FÍest bendir til þess að þjófur-
inn hafi verið hnútum kunnugur
og jafnvel gengið að tækjunuin
sem visum, en húsnæði
Nemendafélagsins er i norður-
kjallara hússins. Þar var farið
inn um glugga og brotnar upp
hurðir en þjófurinn komst ekki
inn i skólabygginguna sjálfa enda
rammgerðari en þessi hluti
kjallarans.
Nemendur höfðu nýlega fest
kaup á mjög vönduðu upptöku-
tæki af Teack-gerð, sem m.a. er
ætlað til upptöku fyrir Hamra-
hliðarkórinn og hafði ekki verið
gengið frá tryggingasamningi
ennþá.Tækiðermun vandaðra en
almennt gerist, fjögurra rása og
munufáireiga tæki afsömugerð.
Þá átti Nemendafélagið einfalt
segulbandstæki svo og fimm
hljóðnema sem allt er horfið.Heit-
ir Nemendafélagið á menn að
hafa augu og eyru opin ef reynt
verður að koma tækjum þessum i
sölu og gera Rannsóknarlög-
reglunni eða félaginu sjálfu
aðvart.
— AI.
ALÞÝÐUBANDALAGIÐ
Viðtalstimar þingmanna og borgarfulltrúa
Næstu viðtalstimar verða laugardaginn 14. febrúar kl. 10—12
Stiórn ABR
Alþýðubandalagið Kópavogi heldur ÁRSHÁTÍÐ
sina laugardaginn 7. febrúarog hefst hún á Þorramat kl. 19.30.Þá verða
skemmtiatriði og dans.
Miöasala verður i Þinghól þriöjudaginn 3. febrúar kl. 20.30—22.30.
Borð tekin frá um leið. Stjórnin
Alþýðubandalagið á Akranesi
Opið húsverður i Rein laugardaginn 7. febrúar frá kl. 13.30.
GIsli Sigurkarlssonkennari les úr ljóðum sinum og situr fyrir svörum.
Hjálmar Þorsteinsson leikur tónlist milli atriða.
Alþýðubandalagið Selfossi
og nágrenni — Félagsvist
Þriggja kvölda keppni hefst að Kirkjuvegi 7, Selfossi, föstudaginn 6.
febrúar kl. 20.30
Góð verðlaun. Félagar mætið vel og stundvislega og takið með ykkur
gesti! —Hin kvöldin verða auglýstsiðar. — Stjórnin.
Áskorun frá stjórn ABR
Stjórn Alþýðubandalagsins i Reykjavik skorar á þá félaga sem enn
skulda gjaldfallin árgjöld að greiða þau nú um mánaðamótin.
Stjórn ABR.
111,1 1 1
Eiginmaður minn
Erlingur Thorlacius
bifreiðarstjóri
Kársnesbraut 108, Kópavogi,
i
lést i Borgarspitalanum 1. febrúar.
Anna Thorlacius.
Aiþýðubandalagið á Akranesi
Almennur og opinn fundur
verður haldinn i Rein mið-
vikudaginn 4. febrúar kl. 20.30.
Dagskrá: Efnahagsáætlanir
rikisstjórnarinnar, stjórnar-
samstarfið og flokksstarf
Alþýðubandalagsins, A
fundinn mæta ólafur Ragnar
Grimsson og Skúli Alexand-
ersson.
Alþýðubandalagið Selfossi
og nágrenni
Garðar Sigurðsson alþingismaður verður með viötalstima að Kirkju-
vegi 7, laugardaginn 7. febrúar kl. 14. — Stjórnin.
Miðstj ómarfundur
Alþýðubandalagsins
6. og 7. febrúar nk.
Miðstjórn Alþýðubandalagsins kemur saman til
fundar föstudaginn 6. febrúar næstkomandi kl.
20.30 í fundarsal Sóknar að Freyjugötu 27. Fundin-
um verður fram haldið á laugardag samkvæmt,
nánari ákvörðun miðstjórnar.
Á dagskrá fundarins er flokksstarfið, fram-
kvæmdaáætlun í orkumálum, stjórnmálaviðhorfið
og þingmál.
Electrolux
Alþýðubandalagið
í Reykjavík
Félags-
fundur um
borgarmál
í kvöld
Sigurjón
Höröur
Alþýöubandalagið i Reykjavik boðar til almenns félagsfundar um nýsam-
þykkta fjárhagsáætlun Reykjavikurborgar og starfiö að borgarmálum til
loka kjörtimabilsins.
Fundurinn verður haldinn að Hótel Esju þriöjudaginn 3. febrúar og hefst hann
kl. 20.30 stundvislega.
Dagskrá:
1. Sigurjón Pétursson forseti borgarstjórnar flytur framsögu um nýsam-
þykkta fjárhagsáætlun Reykjavikurborgar.
2. Umræðuhópar starfa. Að loknu framsöguerindi verður fundinum skipt upp
I 4 umræðuhópa sem fjalla munu um meginmálaflokka borgarmála. 1
þessum hópum munu fulltrúar félagsins i nefndum og ráðum borgarinnar
sitja fyrir svörum um sinn málaflokk og taka við ábendingum fundar-
manna um starfið framundan.
Umræöustjórar i hópnum verða: Arthúr Morthens, Guðmundur Þ. Jónsson,
Sigurður Harðarson og Þorbjörn Broddason.
Fundargerðir þessara umræðuhópa verða siðan sendar borgarmálaráöi
félagsins til umfjöllunar.
3. Almennar umræður. Aö loknu starfi umræðuhópa veröa siðan almennar
umræður um borgarmálin.
Fundarstjóri: Hörður Bergmann.
Félagar fjölmennið og takið með ykkur gesti. Velunnarar og stuöningsmenn
Alþýðubandalagsins eru velkomnir.
Stjórn Alþýðubandalagsins i Reykjavík
. Aðeins HBB | ■ -sc Aðeins
25% Tllboð 25%
útborgun útborgun
í febrúarmánuði bjóðum við hagstæð borgun aðeins 1/4 og eftirstöðvar lánaðar i 5
grejðslukjör á Electrolux eldavélum. tJt- til8mánuði.
Electrolux eldavélarnar eru
meðal þeirra þekktustu í heimi.
Fyrst og fremst vegna gæða- og
svo auðvitað vegna tækni-
nýjunga. Electrolux hefur oftast
verið á unaan samtiðinni í eld-
hústækni.
Þegar þú velur Electrolux eldavél
geturðu valið eldavélagerð, sem
hentar plássi og pyngju. Úrvalið
og möguleikarnir eru margvís-
legir.
Kynningarbæklingur ókeypis.
Það er óráðlegt, að kaup eldavél
án þess að kynna sér vandlega
hvaða möguleikar standa til
boða.
Vörumarkaðurinn sendir þér í
pósti ókeypis, litprentaðan
mynda- og upplýsingabækiing.
Sendu okkur nafn þitt og
heimilisfang, eða hringdu i
Electrolux deildina, sími: 86117
og við sendum þér bækling um
hæl.
ARMULA 1a