Þjóðviljinn - 03.02.1981, Qupperneq 14

Þjóðviljinn - 03.02.1981, Qupperneq 14
14 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Þriðjudagur 3. febrúar 1981 iflSj/ ÞJÓDLEIKHÚSIÐ Oliver Twist miftvikudag kl. 17 uppselt laugardag kl. 15 Dags hríöar spor fimmtudag kl. 20 laugardag kl. 20 Könnusteypirinn föstudag kl. 20 Tvær sýningar eftir Ut!a sv'iðið: Líkamina annaðekki Í kvöld kl. 20.30 fimmtudag kl. 20.30 Miöasala kl. 13.15—20. Simi 11200. LFJKFÍ-IAC; REYKIAViKUR ■r Ofvitinn i kvöld kl. 20.30 föstudag kl. 20.30 Rommí miövikudag kl. 20.30 laugardag kl. 20.30 ótemjan 5. sýn. fimmtudag kl. 20.30 Gul kort gilda. 6. sýn. sunnudag kl. 20.30 Græn kort gilda. Miöasala I Iönó kl. 14.—20.30. Sími 16620. Breiðholts- leikhúsið Gleðileikurinn PLÚTUS i Fellaskóla 5. sýn. miövikudag kl. 20.30 6. sýn. sunnudag kl. 20.30 Miöapantanir alla daga frá kl. 13—17, slmi 73838. Miöasalan opin sýningardaga frá kl. 17 i Fellaskóla. Leiö 12 frá Hlemmi og leiö 13 (hraöferö) frá Lækjartorgi stansa viö skólann. n Herranótt sýnir Ysog þys e. W. Shakespeare I Félh. Seltjarnarness. 4. sýn. I kvöld UPPSELT 5. sýn. miövikudag kl. 20.30 6. sýn. sunnudag kl. 20.30 Miöapantanir I sima 22676 alia daga. Miöasalan opin frá kl. 5 sýningardagana. Frá Warner Bros: Ný amerisk þrumuspennandi mynd um menn á eyöieyju, sem berjast viö áöur óþekkt öfl. GaranteruÖ spennumynd, sem fær hárin til aö rlsa. Leikstjóri: Eobert Clouse (geröi Enter The Dragon). Leikarar: Joe Don Baker.......Jerry Hope A. Willis.....Millie Hichard B. Shull ..Hardiman Sýnd kl. 5, 7 og 9 lslenskur texti. Bönnuö innan 16 ára. /<Ljúf leyndarmál" (Sweet Secrets) Erotlsk mynd af sterkara tag- inu. Sýnd kl. 11. Stranglega bönnuö innan 16 ára. NAFNSKÍRTEINl Sfml 11384 Tengdapabbarnir (The In-Laws) Sprenghlægileg og vel leikin ný, bandarískgamanmynd i lit um um tvo furöufugla og ævintýr þeirra. Myndin hefur alls staöar veriö sýnd viö miklar vinsældir. AÖalhlutverk: PETER FALK, ALAN ARKIN. Isl. texti. Sýnd kl. 5. TÓNABfÓ Sími 31182 Manhattan hefur hlotiö verölaun, sem besta erlenda mynd ársins vlöa um heim, m.a. i Bretlandi, Frakklandi, Danmörku og Italiu. Einnig er þetta best sótta mynd Woody Allen. Leikstjóri: Woody Allen. Aöalhlutverk: Woody Allen, I)iane Keaton. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Ný og sérstaklega spennandi mynd um eitt fullkomnasta strlösskip heims. Háskólabió hefur tekiö i notkun DOLBY STEREO hljómtæki sem njóta sin sérstaklega vel i þessari mynd. Aöalhlutverk: Kirk Douglas, Katharine Ross, Martin Sheen. Sýnd kl. 5, 7 og 9. '£SSS5SBS&SkÍiíSs£íbb^v^ n1 Simi 11475. Tólf ruddar *V Midnight Express (Miönæturhraölestin) tslenskur texti. Heimsfræg ný amerisk verö- launakvikmynd i litum, sann- söguleg og kyngimögnuö, um martröö ungs bandarisks há- skólastúdents i hinu alræma tyrkneska fangelsi Sagmal- cilar. Hér sannar enn á ný aö raunveruleikinn er Imyndun- araflinu sterkari. Leikstjóri Alan Parker. Aöalhlut: Brad Davis, Irene Miracle, Bo Hóokins o.fl. Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. Bönnuö innan 16 ára. Hækkað verð LAUQARA9 B I O Símavari 32075 Munkurá glapstlgu ; j ....__ ______ ,,t>etta er bróöir Ambrose leiöiö hann ekki I freistni, þvi hann er vls til aö fylgja yöur.” Ný bráöfjörug bandarisk gamanmynd. Aöalhlutverk: Marty Feld- man, Peter Boyle og Louise Lasser. Sýnd kl. 5, 9 og 11. Á sama tíma að ári Ný, bráöfjörug og skemmtileg bandarisk mynd gerö eftir samnefndu leikriti sem sýnt var viö miklar vinsældir i Þjóöleikhúsinu fyrir nokkrum árum. Aöalhlutverkin eru i höndum úrvalsleikaranna: ALAN ALDA (sem nú leikur i Spitalallf) og ELLEN BURSTYN. íslenskur texti. Sýnd kl. 7. Hin viöfræga bandariska stór- mynd um dæmda afbrota- menn, sem voru þjálfaöir till skemmdarverka og sendir á bak viö viglinu Þjóöverja i siöasta striöi. Endursýnd kl. 5 og 9. Bönnuö innan 16 ára. Sfmi 11544. La Luna JILL CLAYBURGH Stórkostleg og mjög vel leikin itöisk-amerisk mynd eftir Bernardo Bertolucci. Mynd sem viöa hefur valdiö upp- námi vegna lýsinga á mjög sterkum böndum milli sonar og móöur. Aöalhlutverk: Jill Clayburgh og Matthew Ba>ry. Bönnuö innan 16 ára. Sýnd kl. 5 og 9. ROBQXPOUÆL _magkian or murdercr? Spennandi, vel gerö og mjög dularfull ný áströlsk Panavision-litmynd, sem hlot- iö hefur mikiö lof. ROBERT POWELL, DAVID HEMMINGS, CARMEN DUNCAN. Leikstjóri: SIMON WINCER. lslenskur texti. Bönnúö innan 16 ára. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. Sólbruni - salur B- Hörkuspennandi ný bandarisk Iitmynd, um harösnúna trygg- ingasvikara, raeö FARRAH FAWCETT fegurðardrottn- ingunni frægu. CHARLES GRODIN — ART CARNEY. tslenskur texti Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. Bönnuö innan 16 ára. -salur C- Tafaralestin Hðrkuspennandl litmynd eftir sögu ALISTAIR MacLEAN, meö CHARLOTTE RAMP- LING og DAVID BIRNEY. íslenskur texti. Bönnuö innan 14 ára. Endursýnd kl. 3.10, 5.10, 7.10, 9.10 og 11.10. Hjónaband Maríu Braun 3. sýningarmánuöur kl. 3, 6, og 'J .15. apótek 30. janúar — 5.febrúar: Lyfja- búöin Iöunn — Garös Apótek. Fyrrnefnda apótekiö annasl vörslu um helgar og nætur- vörslu (frá kl. 22.00). Hiö siö- ara annast kvöldvörslu virka daga (kl. 18.00—22.00) og laug- ardaga (kl. 9.00—22.00). Upplýsingar um lækna og lyfjabúðaþjónustu eru gefnar i sima 1 88 88. Kópavogsapótek er opiö alla virka daga til kl. 19, laugar- daga kl. 9—12, en lokaö á sunnudögum. liafnarfjöröur: Hafnarfjaröarapótek og Norö- urbæjarapótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9—18.30, og til skiptis annan hvern laugardag frá kl. 10—13, og sunnudaga kl. 10—12. Upplýs- ingar I sima 5 15 00. lögreglan Lögregla: Reykjavik — Kópavogur — Seltj.nes — Hafnarfj.— Garöabær — simil 11 66 slmi4 12 00 slmil 11 66 slmi 5 11 66 simiö 11 66 Slökkviliö og sjúkrabflar: Reykjavik— simi 1 11 00 Kópavogur— simil 11 00 Seltj.nes— similllOO Hafnarfj.— simi 5 11 00 Garöabær— simi5 11 00 sjúkrahús Heimsóknartimar: Borgarspitalinn — mánud. — föstud. kl. 18.30—19.30 og laugard. og sunnud. kl. 13.30— 14.30 Og 18.30—19.00. Grensásdeild Borgarspitlans: Framvegis veröur heimsókn- artiminn mánud. — föstud. kl. 16.00—19.30, laugard. og sunnud. kl. 14.00—19.30. Landspltalinn— alla daga frá kl. 15.00—16.00 og 19.00—19.30. Fæöingardeildin — alla daga frá kl. 15.00-16.00 og kl. 19.30— 20.00. Barnaspitali Hringsins — alla daga frá kl. 15.00—16.00, laugardaga kl. 15.00—17.00 og sunnudaga kl. 10.00—11.30 og kl. 15.00—17.00. Landakotsspltali — alla daga frá kl. 15.00—16.00 og iq nn_1Q QO Barnadeild — kl. 14.30-17.30. Gjörgæsludeild — eftir sam- komulagi. Heilsuverndarstöö Reykjavik- ur —viö Barónsstlg, alla daga frá kl. 15.00—16.00 og 18.30— 19.30. Einnig eftir samkomulagi. Fæöingarheimiliö — viÖ Eiriksgötu daglega kl. 15.30— 16.30. Kleppsspitalinn — alla daga kl. 15.00—16.00 og 18.30—19.00. Einnig eftir samkomulagi. Kópavogshælið — helgidaga kl. 15.00—17.00 og aöra daga eftir samkomulagi. Vifilsstaöaspitalinn — alla daga kl. 15.00—16.00 og 19.30— 20.00. Göngudeildin aö Flókagötu 31 (Flókadeild) flutti I nýtt hús- næöi á II. hæö geödeildar byggingarinnar nýju á lóö Landspltalans laugardaginn 17. nóvember 1979. Starfsemi deildarinnar veröur óbreytt. Opiö á sama tlma og veriö hef- ur. Símanúmer deildarinnar veröa óbreytt, 16630 og 24580. læknar____________________ Kvöld-, nætur og helgidaga- varsla er á göngudeild Land- spltalans, slmi 21230. Slysavaröstofan, simi 81200, opin allan sólarhringinn. Upplýsingar um Íækna og lyfjaþjónustu I sjálfsvara 1 88 88. Tannlæknavakt er I Heilsu- verndarstööinni aila laugar- daga og'sunnudaga frá kl. 17.00-18.00, sími 2 24 14. tilkynningar Skiöalyftur í Bláfjöllum.Uppl. simsvara 25166-25582. Skaftfellingafélagiö i Reykjavlk heldur þorrablót i Artúni, Vagnhöföa 11, laugardaginn 24. janúar. MiÖar veröa af- hentir sunnudaginn 18. jan. kl. 2-4. /■ //Opið hús" Skemmtanir fyrir þroskahefta i Þróttheimum viö Sæviöar- sund (Félagsmiðstöö Æsku- lýösráös) til vors 1981. Laugardaginn 21. febrúar kl. 20—23.30 Grlmu- ball. — Laugardaginn 14. mars kl. 15—18. — Laugar- daginn 4. april kl. 15—18. — Mánudaginn' 20. aprll kl. 15—18 (2. páskadagur). Veitingar eru: gos, is, sælgæti. Allt viö vægu veröi. Reynt veröur aö fá skemmti- krafta, svo oft sem kostur er. Reykingar ekki leyföar. Öskum ykkur góörar skemmtunari nýjum og glæsi- legum húsakynnum. — Mæt- um öll. Góba skemmtun. Kvenfélag Langholtssóknar Aöalfundur þriðjudaginn 3. febr. kl. 20.30 i safnaðarheim- ilinu. Venjuleg aöalfundar- störf. Umræöur um ár fatlaðra 1981. Kaffiveitingar. — Stjórnin. Fuglaverndarfélag islands Fyrsti fræöslufundur Fugla- verndarfélags íslands veröur i Norræna húsinu miðvikudag- inn 4. febrúar n.k. kl. 8 30. Grétar Eiriksson mun sýna útvalslitskyggnur af fuglum og landslagi, sem hann hefur tekiö s.l. tvö ár. Ollum heimill aögangur. — Stjórnin. Kvenfélag Háteigssóknar. Muniö aöalfundinn þriöjudag- inn 3. febrúar kl. 20.30 I Sjó- mannaskólanum. Mætiö vel og stundvislega. — Stjórnin. söfn Iláskóiabókasafn Opiö mánudaga—föstudaga kl. 9—19, nema I júni—ágdst sömu daga kl. 9—17. Otibil: Upplýsingar um opnunartima þeirra veittar I aöalsafni. Arbæjarsafn er opiö samkvæmt umtali. Upplýs- ingar i síma 84412 milli kl. 9 og 10 árdegis. Borgarbókasafn Reykjavfkur. Aöalsaln — útlánsdeild, Þing- holtsstræti 29a, simi 27155, op- iö mánudaga—föstudaga kl. 9—21, laugardaga 13—16. Aöalsafn — lestrarsalur, Þingholtsstræti 27. Opiö mánudaga—föstudaga kl. 9—21, laugard. 9—18, sunnu- daga 14—18. Sérútlán — afgreiösla i Þing- holtsstræti 29a, bökakassar lánaöir skipum, heilsuhælum og stofnunum. Sólhcimasafn — Sólheimum 27, simi 36814. Opið mánu- daga—föstudaga kl. 14—21, laugardaga 13—16. Bókin heim — Sólheimum 27, simi 83780. Heimsendingar- þjónusta á prentuðum bókum viö fatlaöa og aldraöa. Hofsvallasafn — Hofsvalla- götu 16, simi 27640. Opiö mánudaga—föstudaga kl. 16—19. Bástaðasafn— Bústaöakirkju, simi 36270. Opiö mánu- daga—föstudaga kl. 9—21, laugard. 13—16. Lokaö á laugard. 1. mal—1. sept.. Bókabflar — bækistöö I Bústaöasafni, simi 36270. Viö- komustaöir vlðsvegar um borgina. En hvaö timinn llöur! Nú eru tiu ár siðan ég fór að hata þig ALÞÝÐULEIKHÚSIÐ HAFNARBIOI KONA eftir Dario Fo 3. sýn.föstud kl. 20.30 Stjórnleysingi ferst af slysförum Eftír Dario Fo Leikstjórn: Lárus Ýmir Óskarsson Leikmynd og búningar: Þórunn Sigriður Þorgrims- dóttir. Hljóömynd: Leifur Þórarinsson. Frumsýning fimmtudag kl. 20.30 2. sýn. iaugardag kl. 20.30. Pæld’í’ðí og Utangarðs menn Leiksýning og hljómleikar sunnudag kl. 20 Aðeins þetta eina sinn Miöasalan opin dag lega kl. 17—20.30. Simi 16444 s|énirarp þriðjudagur 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veöur 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Frá dögum goöanna Lokaþáttur. Orfeifur Þýö- andi Kristín Mantyla. Sögu- maöur Ingi Karl Jóhannes- son. 20.45 Styrjöldin á austurvlg- stöövunum Bresk heimilda- mynd 1 þremur hlutum. Fyrsti hluti. Stjórnarfar ótt- ans Senn eru liðnir fjórir áratugir, slöan þýski herinn réöst inn I Rússland. Styrjöldin á austurvlg- stöövunum var háö af mik- illi grimmd og miskunnar- leysi af beggja hálfu, og þar voru ekki aðeins ráöin örlög Þýskalands, heldur allrar Austur-Evrópu. ÞýÖandi og þulur Gylfi Pálsson. 21.35 óvænt endalok A puttan- um Þýöandi Kristmann Eiösson. 22.00 Hljóta rfkisumsvif ávallt aö aukast? Umræöuþáttur. Stjtírnandi Jón Steinar Gunnlaugsson lögfræöing- ur. Þátttakendur. Hannes Htílmsteinn Gissurarson sagnfræöingur, Ragnar Arnason lektor og Vilmund- ur Gylfason alþingismaöur. Einnig koma fram i þættin- um Eysteinn Jónsson, fyrr- um ráöherra, og Sveinn Jtínsson, endurskoöandi. 22.50 Dagskrárlok útvarp „ ' 17.20 (Jtvarpssaga barnanna: priojudagur „Gullskipiö” eftir Hafstein ** Snæland Höfundur les (6). 7.00 Veöurfregnir. Fréttir. 7.10 Bæn.7.16. Leikfimi. 7.25 Morgunpósturinn 8.10Fréttir. 8.15 Veöurfregn- ir. Forustugr. dagbl. (Utdr.). Dagskrá. Morgun- orö: Sigurveig Guömunds- dtíttir talar. Tónleikar. 8.55 Daglegt mál. Endurt. þáttur... frá kvöldinu áöur. 9.00 Fréttir 9.05 Samræmt grunnskóla- prof I dönsku. 9.30 Tilkynningar. Tónleikar. 9.45 Þingfréttir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veöur- fregnir. 10.25 Sjávarútvegur og sigl- ingar. Umsjónarmaöur: Ingólfur Arnarson. 10.40 tslensk tónlist. Sinfónlu- hljómsveit lslands leikur Konsert fyrir kammer- hljómsveit eftir Jón Nordal, Bohdan Wodiczko stj. 11.00 „Man ég þaö, sem löngu leiö” Ragnheiöur Viggós- ddttir sér um þáttinn. Lesiö Ur „Skammdegisgestum”, btík eftir Magnús F. Jónson. 11.30 Morguntónle ika r Leontyne Price syngur lög eftir Robert Schumann. David Garvey leikur meö á planó / Victoria de los Angeles syngur Shéhérazade eftir Maurice Ravel meö hljómsveit Tón- listarskólans I Paris, Georges Prétre stj. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veöur- fregnir. Tilkynningar. Þriöjudagssyrpa — Jónas Jónasson. 15.20 Miödegissagan: „Tvenn- ir tímar” eftir Þorstein Antonsson. Höfundur byrjar lesturinn. • 15.50 Tilkynningar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 VeÖurfregnir. 16.30 Sfödegistónleikar. Fllharmónlusveitin I New York leikur tónverkiö ,,Vor i Appalfikíufjöllum” eftir Copland: Leonard Bern- stein stj. / Filharmónlu- sveitin I Osló leikur Sinfónlu nr. 1 ID-dUr op. 4eftir Johan Svendsen, Miltiades Caridis stj. 17.40 Litli barnatlminn Finn- borg Scheving stjórnar. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 A vettvangi Stjórnandi þáttarins: Sigmar B. Hauksson. Samstarfsmaö- ur: Asta Ragnheiöur Jtíhannesdóttir. 20.00 Poppmúsfk 20.20 Kvöldvaka a. Kórsöng- ur: Arnesingakórinn i Reykjavlk syngur Islensk lög. Söngstjóri: Þuriður Pálsdtíttir. Pianóleikari: Jtínlna Gísladóttir. b. Björn Eyjtílfsson Herdlsarvlk SkUli Helgason fræöimaöur flytur síðari hluta frásögu- þáttar sms. c. Kvæöi eftir örn Arnarson. Úlfar Þor- steinsson les. d. Vitabygg- ingin á Haadrang VigfUs ólafsson kennari segir frá. 21.45 (Jtvarpssagan: „Mln lilj- an frlö” eftir Ragnheiöi Jtínsdóttur SigrUn Guöjöns- dtíttir lýkur lestri sögunnar (11). 22.15 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orö kvöldsins. 22.35 AÖ austan. Umsjón: Gunnar Kristjánsson kenn- ari á Selfossi. í þættinum er meöal annars rætt viö Bryn- leif Steingrímsson héraös- lækni og Ragnar Magnússon um aöstööu fatlaöra. 23.00 A hljtíöbergl. Umsjónar- maður: Björn Th. Björns- son listfræöingur. Shirley Booth flytur tvo einleiks- þætti eftir Dorothy Parker: „Konuna meö lampann” og „Boöiö upp I vals”. Leik- stjtíri: Howard Sackler. 23.25 Kvöldtónleikar: Frá tón- listarhátlö I Schwetzingen I fyrrasumar Arleen Angér syngur meö Utvarpshljóm- sveitinni I Stuttgart. Stjórn- andi: Paul Sacher. a). „Se tutti I mali miéi” (K83) eftir Wolfgang Amadeus Mozart. b. Kanstína og rómanaa eftir Werner Egk. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. gengið 6.230 6,248 Baniidi IkjadTJltar 14.865 14.908 5.211 5.226 0.9598 Donsk króua 1.1414 1.1447 1.3651 1.5640 1.2793 1.2830 0.1843 3.2516 2.7146 2.7224 2.9548 0.00623 0.4170 ilUloK 111 d 0.0756 0.03037 11.011 7.8145 Japansktyen SDR (sérstök dráttarréttindi) 7.7920

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.