Þjóðviljinn - 28.02.1981, Qupperneq 4

Þjóðviljinn - 28.02.1981, Qupperneq 4
4 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Helgiri 28. fébrúar til 1. mars 1981 Sorglegt efta skoplegt. Þessu slöngukerfi hefur verift komið fyrir til að taka vift mesta lekanum og þetta er engin bráfta- birgftalausn, heldur hcfur þetta veriftsvona lengi. (Ljósm. Ella) Blikkkassi upp vift loft og úr honum er lögft sianga niftur i vask. Takift eftir aft kassinn er á milli Ijósanna. (Ljósm. Ella) Allt var á floti I horninu og vatn haffti komist inni ljósa- stæfti í loftinu. Iðnskólinn í Hafnarfirði: ✓ Onothæfur vegna leka fella varð niður kennslu í gær þegar vatn komst inní rafkerfið og öll gólf voru á floti t gær varð aft fella niftur kennslu i Iftnskóla Hafnarfjarftar, þegar vatn komst inná rafkerfi hiissins og allt rafmagn fór al' húsinu. Þar fyrir utan voru öll gtílf í húsinu á floti í vatni en þessi leki stafar af þvi aö skólahúsift er meft flötuþaki, sem alla tlft hefur lekift. Ekki hefur fengist varanieg lagfæring á lekanum, en öll þau ár sem iftnskólinn hefur veriö vegna þessa. Oft hefur verið reynt að gera við þakið en ekki tekist, enda eins og fyrr segir er það flatt. Þegar blaðamaöur og ljósm. Þjóðviljans komu i skólann i gær var Haukur Gunnarsson rafvirki að gera við rafkerfi hússins. Hann sagðist oft áður hafa verið kall- Þrjár vatnsfötur meftfram glugganum en niftur I þær liggja slöngur frá vatnsilátum, sem komift hefur veriftfyrir upp vift loft. (Ljósm. Ella) aður til að gera við rafmagnskerfi hússins vegna þess að vatn hefði komist i það. Hann sagði að i gær heföi lekinn verið með mesta móti, enda eins og fyrr segir varð að gefa nemendum fri i skólan- um, þar sem útilokað var að kenna við þessar aðstæður. — S.dór. þarna til húsa, hefur þak hússins lekift. Sjóprófunum haldiö áfram á mánudag: Varðskipsmenn komust ekki til Eyja 1 staö þess aö gera við þakið eða breyta þvi þannig að lekinn hætti, hefur verið farin sú leið aö láta blikksmiði smiða kassa og dósir uppvið loft f kennslustofunum og úr þeim eru svo lagðar slöngur, raunar sumstaðar heil slöngu- kerfi samtengd, niöur i næsta vask. Það nálgast skopmynd að sjá slikt sem þetta i húsi sem er vinnustaður á annaö hundraö nemenda og kennara. Nemendur hafa beöiö heilbrigöisfulltrúann i Hafnar- firði að lfta á þetta, en hann hefur ekki orðið við þeirri ósk. Sannleikurinner sá, að eins og er, er húsið ekki boðlegt sem vinnu- staður vegna lekans. t húsinu er rakalyktog svo mikill er rakinn i ioftinu að blöð verpast og skemm- ast. 1 gær var svo kvartað til Vinnueftirlits rikisins vegna þessa máls. Og að þvi slepptu. að húsiö er óviðunandi vinnustaöur, þá liggur húsið sjáift undir skemmdum ,,Ég mun halda yfirheyrslum vegna sjóprófanna áfram á mánudaginn, en varftskipsmenn og aftrir aðilar frá Landhelgis- gæslunni sem tengjast þessu máli, komust ekki til Eyja i gær vegna veðurs”, sagfti Jón R. Þor- stcinsson, fógetafulltrúi I Vestmannaeyjum sem er dómari i sjóprófsmálinu sem nú stendur yfir í Vestmannaeyjum, vegna strands Heimaeyjar VE fyrr i mánuðinum. Yfirheyrslur vegna sjópróf- anna hófust á fimmtudag og kom þá m.a. fram i máli Gisla Garðarssonar skipstjóra á Heimaey, að hann hefði afþakkað hjálp varðskipsins, áöur en hann hafði nokkuð heyrt frá tryggingarfélagi bátsins. Hins vegar hefði hann þá verið búinn að ræða við Garðar Asbjörnsson útgerðarstjóra Heymaeyjar og hefði sinn skilningur á orðum Garöars verið sá, að aðstoð varðskipsins yrði dýrari en aðrir þeir valkostir sem fyrir hendi Þaft hafa engar ákvarftanir verift teknar I framhaldi af niftur- stöftu hluthafafundarins, sagfti örn 0. Johnson, stjórnan formaftur Flugleifta i samtali vift Þjóftviljann i gær. Ég á von á aft linurnar skýrist i næstu viku. örn vildi ekki tjá sig um niður- stöðu hluthafafundarins þar sem voru. Af þeim ástæðum m.a. hefði hann ákveðið að afþakka hjálp varðskipsins. í gær kom fyrir sjóprófsdóminn úgerðaraðili bátsins og stóöu yfir- heyrslur fram á kvöld. Þeim tillaga um fjölgun stjórnarmanna tilbráðabirgða var felld, en henni var ætlað aö uppfylla skilyrði alþingis fyrir rikisábyrgðinni. örn sagði aöeins að þessi niður- staða væri staöreynd sem ekki yrði gengið framhjá og byggist hann við að rætt yrði nánar við samgöngu- og fjármálaráðhérra fyrir stjórnarfund sem trúlega verður siðan fram haldið á mánudag, svo framarlega sem fulltrúar Landhelgisgæslunnar og varðskipsmenn komast til Vest- mannaeyja. —lg yröi í næstu viku. Þá sagði örn D. Johnson að það myndi valda fyrirtækinu miklum vandræöum ef það fengi ekki hluta rikisábyrgðarinnar á næstunni, en sem kunnugt er hafa ráðherrar lýst þvi yfir að svo verði ekki fyrr en skilyrðin hafa verið uppfyllt. — AI 15.. Engin viðbrögð ennþá BÍLA-SÝNING LAUGADAG OGSUNNUDAG FRA KL.2-6

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.