Þjóðviljinn - 28.02.1981, Síða 8

Þjóðviljinn - 28.02.1981, Síða 8
8 StÐA — ÞJÓÐVILJÍNN Helgin 28. febrúar til X. mars 1981 ÁRNI BERGMANN STJÓRNMÁL Á SUNNUDEGI skrifar Smávegis bana- tilræði við Marx Þeir sem skrifa i blö& sveiflast einatt af merkilegri fimi milli hinna stærstu og hinna smæstu mála i helgarpistlum sinum. Til dæmis hóf Jón Sigur&sson, rit- stjóri Timans, máls á þvi nú slöast, a& Marx væri dau&ur. Þa& er bara svona, hugsa&i ég, þaö munar um minna. En fyrr en varöi voru sannanir fyrir þessari staöhæfingu ritstjórans orönar undarlega smáar. Hann lét sér þa& veröa aö fyrirferöarmestri staöfestingu á þvi, aö Marx karlinn væri nú endanlega „dauö- ur” i okkar andlegu lifi, aö ungur krati i Háskólanum heföi skrifaö grein gegn tviskiptingu i vinstri og hægri I sinum skóla og bauö upp á miðjuframboð til stúdenta- rá&skosninga! Þetta er eitthvert stærsta ,,fall” (antiklimax) i greinasmiö, sem lengi hefur sést. En áöur en miöjukratinn ungi tók viö af Marxi i andlegu lifi þjóöarinnar haföi Jón Sigurösson komiö við hér og þar i merkum málum, sem sjálfsagt er aö skoöa. „Dauður andlegu lifi” Kenningin er i stuttu máli sú, aö „upphlaupin um og eftir 1968 hafi verið siöustu fjörbrot marx- ismans, þessarar voldugu and- legu hreyfingar, sem flestu hefur ráöiö á einn eöa annan hátt 1 menningarmálum um langt skeiö og m.a. gefiö tóninn gersamlega hér á landi i menntun um áratugaskeiö”. En nú sé þetta liðiö, marxismi sé ekki lengur „leiöandi og frjó kenning”, hann sé „dau&ur i andlegu llfi Vestur- landa”. Þetta er undarleg mynd og áreiöanlega röng. Kenningar ættaöar frá Marxi hafa haft mest áhrif um þróun verkalýðshreyf- ingar. Þær hafa vissulega mótað söguskilning manna meö ýmsum hætti, skilning á stéttum og áhrif- um þjóöfélagsstööu á mótun lifs- viöhorfa mann. En þaö er firra, aö þær hafi „gefið tóninn gjör- samlega”, þaö mundu ekki einu sinni barnslega kappsamir ósk- hyggjumenn úr röðum marxista sjálfra ætla. Hitt er jafn rangt, aö Marx sé dau&ur I frjórri umræöu. Þaö er aö sönnu sjaldgæfara en áöur (sem betur fer), aö menn reyni aö smiöa sér úr Marxi út- skýringar á öllum sköpuðum hlutum, heiidarkerfi einskonar. En hann er óhjákvæmilega meö i ráöum þegar spurt er um félags- leg visindi, einnig firringu, innrætingu, réttlæti — og einatt með þeim sjálfsögðum hætti, aö menn muna ekki endilega hvaöan hugmyndirnar voru upphaflega komnar. (Nánar um þaö siðar). % Aðrir heimshlutar Jón Sigurösson sagöi ennfrem- ur aö marxisminn liföi aöeins sem „grófgerö og ruddaieg valdaafsökun i austri og ef til vill sums staöar í hörmungum þriðja heimsins”. Marxisminn „lifir" ekki sem valdaafsökun — en hitt er rétt, að með valdboði og ritskoöun er hægtaö nota hvaöa kennfngu sem er sem réttlætingu á valdi, á óbreyttu ástandi. Sem er svo I sjálfu sér afar ómarxlsk hegöun, þvi framlag Marx snýst einkum um möguleika mannsins á aö breyta samfélagsháttum sinum.t þriöja heiminum lifir Marx svo þaö sterku lffi, aö þaö er jafnan efst á blaöi hjá herforingjaklikum þar, aö brenna bækur honum skyldar og tugthúsa þá sem hafa lesið þær. (Foreldrafélög i bandariskum skólum hafa einatt fengiö svipuö köst, þvi á Svart- hausum verður seint skortur). Kristnin En nú er aö vikja aö þvi, aö þegar Jón hefur huslað Marx, þá segir hann þaö koma I ljós aö trú á samhjálp, „hjálpræöi og mann- skilningur kristninnar hafa ekki raskast heldur halda fullu gildi”. Þaö er i sjálfu sér algengt aö trú- menn beri saman Krist og ýmsa þá menn sem hafa breytt heims- mynd okkar: Darwin eöa Marx, Freud e&a Einstein og þá i þeim tilgangi aö kalla þessa spámenn siöustu hundraö ára röskra held- ur litla karla. En þarna er nokkuö annaö á seyöi: Marxi er stillt upp gegn kristindómi. Þetta er oft gert og þvi ekki úr vegi aö skoöa þennan málflutning. „Valdaafsökun” Eins og menn vita, hafa kirkju- deildir og höfðingjar þeirra feng- iö óspart orö i eyra fyrir aö hafa snúiö kristindómi fyrst og fremst .upp i leit aö persónulegum sálar- friöi og sáluhjálp. Og þar meö vanrækt kristnar kröfur um félagslegt réttlæti — eöa þá bein- linis svikiö þær meö þvi aö gera örbirgö og auö og kúgunarvald aö einskonar óhagganlegum örlögum. Koma sér þannig i bland viö tröll valdsins. Islenskir höfuöklerkar predikuöu jafnt sem aörir „heiöarlega fátækt i undir- gefni undir guös vilja”, þeir áttu orð um að fátækt væri oft „synda- afleiöing”, og þeir mættu réttindamálum alþýöu meö viövörunum um „skaölegan sjálf- ræöisanda”. Nóg af slikum dæm- um um allan heim: jafn seint og 1939 skrifar páfi, aö „guð hefur ákveöiö a& rikir og fátækir skuli vera I heiminum til aö iöka megi dyggöina og prófa mannlega ver&leika”. Ég tala ekki um hremmingar eins og auðmýkt allskonar biskupa undir Hitler og han nóta. 1 sögulegu samhengi skiptir það mestu, aö kirkjan (vitaskuld ekki öll, en I mjög rikum mæli) festi sig upp viö „valdaafsökun”, réttlætingu óbreytts ástands, viö auð og vald — gegn þeim sem höföu lært m.a. af Marxi, aö hafna þeirri auömýkt sem var þægileg valdhöfum og reyna aö reisa upp fátæka menn. (Nýlega var ein slik saga rakin I irskum sjónvarpsþætti: Jim Larkin verkalýösforingi var söguleg persóna — og andstæðingur hans, séra O’Connor, átti sér vafalaust marga bræöur i raunveruleik- anum). Breytt afstaða En þegar á heildina er litiö hef- ur þessi afstaða kirkjunnar manna breyst meö ýmsum hætti. Bæöi meðal mótmælenda og i Rómarkirkjunni hafa þær raddir orðiö sterkari, sem mótmæla slikri afstööu til valdsins sem fyrr var rakin og mæla meö virkari afskiptum kristinna manna af félagslegu réttlæti. Eins og margir vita er þetta mest áberandi i Suður-Ameriku. Um þetta segir m.a. Hans Kiing, mjög þekktur guðfræöingur kaþólskur i bók sinni „Aö vera kristinn”: „Kirkjan.... má ekki lengur mis- nota fagnaöarerindi Jesú Krists til aö réttlæta félagslegar aöstæöur, sem eru bersýnilega i andstö&u viö kröfur fagnaðarer- indisins”. Sumir hafa taliö, aö, skynsemin rá&i blátt áfram þeirri afstööubreytingu sem hér er lýst: kirkjan viti, aö ef hún yfirgefur hina fátæku i neyð þeirra þá muni þeir snúa viö henni bakinu. En skyldi þaö vera ókurteisi aö ætla, aö einmitt Marxisminn, sem Tímaritstjórinn lýsti marg- dauöan , hafi veriö meö sinum hætti áhrifamikill samverka- maöur um sllka þróun? Viö veröum aö vi&urkenna og skilja húmaniska möguleika marxiskra kenninga, segir Kung. Hann segir enn fremur — og þá erum viö aft- ur komin aö þeirri spurningu sem fyrr var upp vakin: um lif ákveöinna hugmynda I samtlm- anum: Spurningar guðfræðings „Þýöingarmiklir þættir i marx- iskri kenningu um þjóöfélagiö hafa hlotiö almenna viöur- kenningu, jafnvel á Vesturlönd- um. Skilja menn ekki manninn sem félagsveru allt ö&ruvlsi nú en litiö var á málin á dögum frjáls- lyndrar einstaklingshyggju? Ein- beitum viö okkur ekki aö þvi — allt ööru vísi en ídealisk hugsun — aö breyta meö ákve&num hætti félagslegum veruleika aö firr- ingu mannsins viö ómannlegar aöstæöur, aö nauösyn þess aö ‘ finna hverri kenningu stað I reynslu? Lita menn ekki á starfiö og starfsferli sem geysiþýöingar- mikil fyrir þróun mannkyns, og rannsaka menn ekki itarlega áhrif hagrænna þátta á sögu hug- mynda og hugmyndafræöa? Hafa menn ekki einnig á Vesturlöndum viöurkennt samtengingu sósialiskra hugmynda viö sókn verkalýösstétta og mikilvægi þessa alls fyrir heimssöguna? Hafa ekki jafnvel þeir, sem ekki eru Marxistar, oröiö næmir fyrir þversstæöum og þvi óréttlæti sem er byggt inn í efnahagskerfi kapitalismans, og nota þeir ekki oft I athugunum sinum þau tæki er byggt inn I efnahagskerfi á?” (On being a Christan bls. 44-45). Ég itreka þaö sem fyrr var sagt um Marx sem samverkamann ' — aö minnsta kosti þeirra sem hugsa eitthvaö svipaö og Hans Kiing i Tiibingen suöur. Þaö er heldur ekki úr vegi aö minna á spurningar hans vegna itrekaöra tilrauna i islenskri umræöu til a& búa til úr Marxistum eins konar staögengla djöfulsins (sem menn eru annars hættir aö trúa á). Miðjan góð En sem fyrr segir: Marxsennu Timaritstjórans lauk á mikilli vonargleöi yfir hugsanlegu fram- boöi miðjumanna viö kosningar i Háskólanum, sem manni skilst aö sé i leiöinni merkur vonarneisti fyrir guös kristni I landinu. Af þeim sökum er kannski ekki úr vegi aö skjóta hér aö I lokin tveim klausum um Krist I fyrrgreindri bók Hans Kiings, svo sem til hlið- sjónar — og alls ekkivegna þess aö þá eigi menn af þeim aö álykta aö Kristur hafi veriö til dæmis skæruliöi. En þetta segir Kung meöal annars: „Jesús sögunnar var hvorki meölimur né meðhaldsmaöur hins frjálslynda og ihaldssama stjórnarflokks.... Þaö er ekkert i honum af varfærnum diplómata né heldur kirkjuhöföingja, sem er reiöubúinn til málamiölana og ákveöinn I a& viöhalda jafn- vægi.... Hann kom til aö slá jöröina eldi!’. — AB. Jón Sigurðssön: MARX ER DAUÐUR Þaö hefur um árahil margl Og þega verift talaft og ritaft um þaft aft I ' þannig ef t Hðskola Island* fari fram ,.inn vettvangi f ræimg ’i róttækum marxiallnk skopunar > um anda. Jafnl I kennilunm ingu. skðli ijðlfri sem I félagslffl stúdent- felag. þ< anna Nú er xjðllsagt vmislegl mannglldís lill þessu. <* ma þó ekki rjuka á landamann nef sér yflr þvl einu aft hðskóla 0g samhjð menn smm þelrri skyldu aft oghjðlpræf fjalla um rtllkar skoftanlr og krixtninnar fræftikenmngar og njftli þess heidur hal< frelsis aft afthvllasl þær sem alveg - ' Idu aft em studeniar lemja ser slnu. er andstæftur dttckni Hugsun þorra i er agaftri en svo aft <i trúnaft ð afdankaftur sem sagan hefur af Stúdentar eru yfirlellt tamir til þess aft þeir vifturkenna þaft þjrtft m þeir lifa I, eins og ,andi oddvili vlnstri • hðskólanum helur sagt sonar i grein hans I Dagblaftinu sl þriftjudag eru þessi Alda wnsiri rottækm er nu aft hnlga meftal studenta Hins vegur hefur draugur ðhefts kapitaltsma verift vakinn upp I llk i írjálshy ggjunnar svo- nefndu Nu sklplir skopum hvort studentar vllja heldur leifta uppvakrunginn til ond vegis efta vlftsyna umbóta- sinnafta félagshyggju" .1 he«.

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.